Fertug í pælingum ?? Of Gömul eða...

utiljos | 29. ágú. '15, kl: 10:17:10 | 290 | Svara | Þungun | 0

Komið þið sælar dömur.

Eru einhverjar hérna sem eru fertugar í pælingum ? Ég varð fertug í vor og er að velta því fyrir mér að skella í eitt barn (ef það gengur upp).
EN svo kemur alltaf upp í huga mér að nú sé maður bara of gamall í þetta. Barnið muni eiga gamla mömmu og ég of gömul til þess að standa mig í stykkinu...

Reynslusögur PLÍS !!!

 

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 30. ágú. '15, kl: 12:33:17 | Svara | Þungun | 2

OK, ég er ekki nærri því fertug, og ekki einu sinni þrítug, en mig langar bara að púa á þessa rooosalegu aldursfordóma sem eru í gangi á Íslandi


Maður fær að heyra að klukkan sé farin að tikka á 27 ára afmælinu sínu og konur sem eru komnar yfir 35 eru bara ellidauðar nánast


Ég bý í USA og þar á fólk eiginlega ekkert val ef það ætlar að verða ríkt og vinna sig upp á vinnustaðnum, kvenfólk bara verður að fresta barneigum ef það ætlar sér eitthvert. Þar eru margar mömmur 35 og eldri þegar þær koma með fyrsta barn


Aftur til Íslands, ég þekki fullt af konum sem skella í eitt ''í lokin'' eins og það er kallað, komnar yfir fertugt. Barnið mun því ekkert vera eina barnið sem á mömmu sem er komin af menntaskólaaldri :)

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

utiljos | 30. ágú. '15, kl: 21:26:45 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir svarið...
Ég er alveg sammála þessu og ég fæ oft að heyra að ég sé á síðasta snúningi með þetta. Veit að líkamsklukkan tikkar en kollurinn segir go for it !! :)

Degustelpa | 30. ágú. '15, kl: 17:06:53 | Svara | Þungun | 0

Ert enganvegin of gömul. Ef þú treystir þér í barneignir þá um að gera!

utiljos | 30. ágú. '15, kl: 21:27:06 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

nkl :) Vantar bara smá pepp!!

MUX | 30. ágú. '15, kl: 19:48:43 | Svara | Þungun | 0

Ég var að nálgast fertugt þegar yngsta barnið kom og ég er búin að vera non stop þreytt síðan hún fæddist (hún er 7 ára í dag) og við foreldrarnir finnum að orkan er ekki jafn mikil og þegar eldri börnin voru á sama aldri, en á móti þá er þetta yndislegt og við njótum þess á ólíkan hátt núna.  En já, ég er oft algerlega búin á því og við horfum á hvort annað á kvöldin við hjónin þegar orkan er alveg búin og spurjum hvernig okkur hafi eiginlega dottið þetta í hug.

because I'm worth it

utiljos | 30. ágú. '15, kl: 21:28:54 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir svarið...
Ég hugsa að það yrði einnig þannig með okkur....endalaus þreytt. En má ég spyrja, ertu líkamlega vel á þig komin eða í yfirþyngd ? Held að það hafi mikið að segja...

MUX | 31. ágú. '15, kl: 12:50:26 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ég er í kjörþyngd og hef alltaf verið, og í alveg ágætis formi, en úffff þetta tekur á, maður finnur það, ekki bara líkamlega heldur lika andlega ;)

because I'm worth it

utiljos | 31. ágú. '15, kl: 22:36:51 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já, ég skil það vel. En þú ert alveg á því að þetta hafi verið "góð ákvörðun" hjá ykkur ??

Appelsinusukkulaði | 30. ágú. '15, kl: 22:05:04 | Svara | Þungun | 0

Mér persónulega finnst ekkert af því að eignast barn komin yfir fertugt, á meðan löngunin, geta og vilji eru til staðar þá finnst mér það bara ekki koma neinum öðrum við :) so go for it :)

Er svo líka sammála Heiðlóan ??? ?, það eru oft aldursfordómar í gangi hérna, en það kemur bara engum öðrum við eins og ég sagði áðan hvað þú vilt og eða ert að gera á meðan þú ert sátt við það... :)

Styð þig heilshugar :)

utiljos | 30. ágú. '15, kl: 22:18:30 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

hehe, nkl :)
Takk fyrir það....
Ég held að ég muni njóta mín !! Er bara pínu hrædd um að fá svo "bakþanka" !!!

bespoke | 14. sep. '15, kl: 19:44:12 | Svara | Þungun | 0

Ég átti fyrsta barn í fyrra rétt fyrir 39 ára afmælið mitt. Flestir myndu líklega segja að ég væri í mjög góðu formi en ég fékk líka frekar auðvelt barn sem sefur vel. Ég er ekkert sérstaklega búin á því, bara alls ekki og mér finnst þetta mjög gaman. Ég hafði lengi vel engan áhuga á því að eignast barn og sé ekki eftir því að hafa beðið, var of upptekin við að ferðast, skemmta mér, búa úti og allskonar. Við þurftum reyndar hjálp þó ekkert virtist vera að. En það reyndi ekkert á það hvort það hefði þurft þegar ég var yngri. Ég held maður fái ekki bakþanka, frekar en maður óskar þess að eiga ekki systkini sín eða aðra fjölskyldumeðlimi. En vissulega eru ömmur og afar engin unglömb :-/

utiljos | 14. sep. '15, kl: 23:50:47 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Gaman að heyra að allt gengur vel :)
En má ég spyrja..... Heldur þú að þú treystir þér í annað barn ?

bespoke | 15. sep. '15, kl: 18:55:12 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég? Já ég geri það, fyrst maður er a annað borð kominn í þetta :-)

utiljos | 15. sep. '15, kl: 20:12:59 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Stórt Like á það :) Gangi þér rosalega vel !!!

notandi19 | 20. sep. '15, kl: 17:54:46 | Svara | Þungun | 1

Alls ekki og gömul!

notandi19 | 20. sep. '15, kl: 17:55:02 | Svara | Þungun | 1

Of gömul átti þetta að vera. :)

utiljos | 20. sep. '15, kl: 22:00:35 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Nei, er farin að pæli í að láta bara vaða :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
SVO spennt ! DreamDay 8.5.2010 8.11.2023 | 07:13
Hvernig á ég að hámarka frjósemi? karny 2.9.2012 8.11.2023 | 03:11
Seiðingur farþeginn 12.12.2006 20.7.2023 | 08:22
???? um þungun binasif 24.1.2022 31.1.2023 | 16:34
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 21.1.2022 | 20:24
Snemmsónar allian 17.11.2021
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 17.5.2020 | 22:38
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 13.12.2019 | 11:02
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 12.11.2019 | 23:19
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 4.10.2019 | 08:59
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 9.9.2019 | 14:39
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 8.5.2019 | 13:20
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 12.3.2019 | 17:11
Biðin MommyToBe 15.1.2019 11.3.2019 | 19:12
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 2.2.2019 | 23:10
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Síða 1 af 4915 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, annarut123, Bland.is, Guddie