Fjárhagsaðstoð-ferming

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 12:10:24 | 1015 | Svara | Er.is | 0

Vitiði hvar er hægt að sækja um fjárhagsaðstoð vegna fermingar á Suðurnesjum?


Veit það er ekki hægt hjá feló því reglan hérna er að maður þarf að hafa þegið fjárhagsaðstoð í 4 mánuði til að eiga rétt á aðstoð vegna fermingar. Og við erum ekki búin að vera að því.


Annar möguleiki væri að steypa okkur í skuldir fyrir þetta?


Þriðji væri að gera ekkert, fresta þessu. Bara mæta í athöfnina, sem við erum búin að borga fyrir hvort eð er.

 

...................................................................

Þjóðarblómið | 30. mar. '15, kl: 12:11:56 | Svara | Er.is | 0

Kirkjan eða Velferðarsjóður sem er staðsettur í Keflavíkurkirkju?

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 12:12:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En ef hann er að fermast borgaralega? Og yrði það ekki að vera kirkjan hérna en ekki í keflavík eða?

...................................................................

Þjóðarblómið | 30. mar. '15, kl: 12:14:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Velferðarsjóður horfir held ég ekki í það, það er óháð stofnun með aðsetur í Keflavíkurkirkju. Ég held að kirkjan veiti fjárhagsaðstoð óháð trúfélagi en ég er samt ekki alveg viss. 


Þú gætir prófað að heyra í sóknarprestinum þínum varðandi þetta.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 12:16:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok, orðin svo mörg ár síðan maður þurfti að sækja um fjárhagsaðstoð að maður þekkir þetta ekkert lengur.

...................................................................

Þjóðarblómið | 30. mar. '15, kl: 12:17:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sem betur fer bara. Vonandi gengur þetta upp hjá ykkur. HVenær fermist hann?

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 12:19:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

18.apríl erum að vona að þetta leysist áður, ætti náttla að vera löngu búið að leysast. En svo er Tort búnir að taka málið að sér, en niðurstaða úr því kemur ekki fyrr en í haust fyrsta lagi. Náttla möguleiki á að hann samþykki að bíða þartil þá og bæta honum þetta upp almennilega í haust með veglegri gjöf og einhverju skemmtilegu.

...................................................................

Þjóðarblómið | 30. mar. '15, kl: 12:28:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heyrðu í prestinum "þínum" og athugaðu hvað hann segir. Einnig Velferðarsjóði, held þú náir bara á starfsmanninn þar með því að hringja í Kef.kirkju.


Vonandi leysist þetta farsællega hjá ykkur! 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 12:28:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk :)

...................................................................

Máni | 30. mar. '15, kl: 12:12:50 | Svara | Er.is | 0

Kirkjan, mæðrastyrksnefnd ef hún er til.

Grjona | 30. mar. '15, kl: 12:30:50 | Svara | Er.is | 20

Ég verð alltaf meira og meira á móti fermingum. Það er algjör klikkun að fólk þurfi að steypa sér í skuldir fyrir þetta fjandans bull :(

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 12:32:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sko væri allt eins og vanalega þá væri þetta ekkert vandamál og ættum fyrir öllu, en þegar maðurinn er búinn að vera launalaus frá áramótum þá er staðan allt önnur. 

...................................................................

Grjona | 30. mar. '15, kl: 12:40:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ömurlegt. Vonandi gengur þetta upp hjá ykkur. Þetta er samt klikkun.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 12:42:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk vonum það líka. :)

...................................................................

BlerWitch | 30. mar. '15, kl: 14:06:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég er svo innilega, innilega sammála þér. Ég var í fermingu í síðustu viku sem kostaði foreldrana hundruð þúsunda og barnið fékk yfir 400.000 krónur í fermingargjöf fyrir utan aðrar gjafir (t.d. utanlandsferð). Út af einni þýðingarlausri fermingu (sorrý, mitt mat).

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 14:11:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vó við færum aldrei út í þannig, ekki einu sinni þó við ættum nóg af pening. 

...................................................................

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 31. mar. '15, kl: 02:23:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fullt af fólki á alveg nóg af peningum sko


Og margir steypa sér í skuldir til að halda jól

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

She is | 30. mar. '15, kl: 12:50:18 | Svara | Er.is | 0

Ertu eitthvað búin að plana? panta sal eða ætlar þú að hafa þetta heima? hvað varstu búin að hugsa með veitingar? Áttu fjölskyldu og eða vini sem geta komið eitthvað inn í þetta með ykkur?

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 12:52:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætlaði bara hafa litla heimaveislu, höfum svo fáa til að bjoða hvort eð er. Engin föðurfjölskylda til að bjóða, svo það er eiginlega bara allra nánustu þannig. Það kostar samt sitt, og svo situr eftir gjöfin.

...................................................................

She is | 30. mar. '15, kl: 12:53:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mér finnst það ætti vel að vera hægt að útskýra og bíða með gjöfina, veislan er annað. Hvaða mat varstu að hugsa um að vera með?

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 12:56:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekkert ákveðið svosem þarsem við höfum ekki getað ákveðið neitt vegna fjárhagstöðunnar. Ef við náum að skrapa saman einhverju þá finnst mér líklegast að við bökum bara.

...................................................................

She is | 30. mar. '15, kl: 12:58:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég mundi gjarnan vilja að við hér á bland gætum tekið okkur saman og lagt smá í púkk fyrir þig og ykkur. Ég get það ekki ein en ég get verið með. Mér finnst mikilvægt að strákurinn þinn fái að njóta þessa dags, nóg hefur samt verið í hans lífi.

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 13:00:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æji nei ég kann ekki við það, en takk samt. :) Við verðum vonandi búin að fá svar áður en að þessu kemur, svo er hann reyndar loks að fara fá greidda dagpeninga frá tryggingafélaginu á næstu dögum. Við bara vitum ekki hvað mikið það er en vitum allavega að það er aftur í tímann. Kannski nær það að redda þessu. :)

...................................................................

She is | 30. mar. '15, kl: 13:03:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég veit það er alls ekki auðvelt að þyggja aðstoð og þú hefur því miður þurft að beygja þig til þess í lífinu mín kæra. Ég er eiginlega bara að hugsa um strákinn þinn, ég man hvernig mér leið á þessum árum :/ þess vegna langar mig til að hann fái sína veislu.

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 13:09:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jamm ætla allavega að bíða aðeins lengur með að fara þessa leið, þarsem við erum hvort eð er ekki með sal þá er hægt að redda öllu með stuttum fyrirvara. Ætla svo að fara í Sportsdirect til að finna spariskó á hann því það er svo ódýrt þar. Svo er bara að vona að fjárhagurinn rétti sig við áður, við erum "bara" búin að bíða eftir svörum síðan í 15.des. Hlýtur að fara koma svar núna, þessir apakettir eru búnir að vera týna gögnum og tefja málið hægri vinstri. Og svo fundust pappírarnir í þeirra fórum og ég spurði hvort það haldi ekki bara áfram að telja frá þeim tíma sem var liðin, en ekki sett aftast í röðina þarsem þau voru með þessa pappíra allan tíma og hún í símanum taldi að við ættum að halda okkar stað en ég treysti þeim ekki fyrir 5 aura.

...................................................................

She is | 30. mar. '15, kl: 13:10:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Gangi ykkur sem allra best en ég er viss um að við erum amk nokkur hér sem myndum í gleði og kærleika vilja aðstoða þig og ykkur.

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 13:11:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aaww takk kærlega :) 

...................................................................

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 13:14:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða stærð notar hann af fötum og skóm?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 13:19:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skór 42 og hann er 170cm á hæð.

...................................................................

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 13:20:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu komin með einhver föt á hann?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 13:20:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekkert nýtt, hann á eina gamlar svartar sparibuxur og eina skyrtu en enga skó.

...................................................................

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 13:21:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Minn strákur er vaxinn upp úr sínum fermingarfötum, skal tékka hvaða stærð þau eru.  Eru jakki og buxur.  Skal líka athuga með skó, það gæti vel verið til eitthvað í þessari stærð í skóhillunni hjá mér ;)

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 13:23:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það væri næs takk :) Skemmtilegra að vera amk almennilega til fara í athöfninni.

...................................................................

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 13:29:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skórnir geta líka alveg verið strigaskór, eitthvað sem hann getur síðan nýtt áfram.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 13:31:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hann á strigaskó og hann notar EKKI tvenna skó í einu, svo svakalega vanafastur þú veist greiningarnar og allt það. Þannig ég get allt eins keypt skó sem eru ögn sparilegri í útiliti, til að nota þegar hann er að fara eitthvað svona fínna. 

...................................................................

She is | 30. mar. '15, kl: 13:43:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

kæmu þessir til greina:  

 

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 13:47:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei hugsa ekki. Ætla kíkja með hann í Sportsdirect og ath með sko, höfum alltaf fengið ódýra skó þar.

...................................................................

ts | 30. mar. '15, kl: 20:05:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þessir fást í Sportsdirect hér í nokkrum litum, svona Converse lúkk á þeim.. man ekki nákvæmlega verðið á þeim, minnir að það sé um 4 þúsund.. líka til uppháir..


http://www.sportsdirect.com/dunlop-mens-canvas-low-top-trainers-246046?colcode=24604603

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 20:08:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk :) verð að fara með hann á staðinn, hann er á einhverfurófinu og það þýðir ekkert fyrir mig að ákveða neitt svona án þess að hafa hann með. Hann t.d gengur bara í einum buxum sem hann á, og bara ákveðnum bolum osfrv. :)

...................................................................

 
Steina67 | 30. mar. '15, kl: 20:32:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úfff ég þekki það alltof vel, það sem betur fer lagaðist mikið með aldrinum

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Snobbhænan | 30. mar. '15, kl: 13:33:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ég á navy blue jakkaföt úr gallerí 17 og bindi og klút við ef þú hefur áhuga. Þau voru keypt ný f 2 árum. Á örugglega skyrtu líka

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 13:34:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

I þessari stærð?

...................................................................

Snobbhænan | 30. mar. '15, kl: 13:36:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn var eitthvað rúmlega 170 cm þegar hann fermdist, minnir mig. Og grannvaxinn. Ekkert mál að stytta buxur ef þarf.

Snobbhænan | 30. mar. '15, kl: 13:36:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta eru sumsé fermingarjakkaföt sem keypt voru f 2 árum. Hafa verið notuð kannski 3x. 

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 13:41:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok jú það væri alveg fínt, amk fá að máta þau. :)

...................................................................

bababu | 31. mar. '15, kl: 04:35:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sorry skrollminus! !!

Maggalena | 30. mar. '15, kl: 12:59:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

ef þið ákveðið að hafa kökuveislu skal ég með glöðu baka fyrir ykkur eitthvað og leggja út fyrir hráefnum. Er á Suðurnesjum :) vertu bara í bandi ef þið ákveðið það

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 13:09:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk fyrir boðið, ég hef það í huga ef þarf :) <3

...................................................................

VanillaA | 30. mar. '15, kl: 22:33:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er meira en til í að hjálpa, segðu bara til:)

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 22:37:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk :) hef það í huga :)

...................................................................

staðalfrávik | 30. mar. '15, kl: 17:17:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég líka. Með ánægju og hráefni.

.

saedis88 | 30. mar. '15, kl: 14:09:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég bý með hobbýbakara sem mundi GLAÐUR taka að sér tertuskreitingu hehe

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 14:12:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ahhh auðvitað :P 

...................................................................

saedis88 | 30. mar. '15, kl: 14:12:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það væri EKKERT mál að henda í köku eða tvær :)

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 14:13:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe enda er maðurinn bakandi hægri vinstri alla daga. :)

...................................................................

saedis88 | 30. mar. '15, kl: 14:14:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahah já, væri a´gætt að einhver annar tæki að sér að borða gotteríið líka ;)

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 14:15:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe trúi því vel.

...................................................................

Gunnýkr | 30. mar. '15, kl: 20:23:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ok..var ekki búin að sjá þetta. 
ég myndi vilja gefa þér  einhverja svona súkkulaðiköku. Ætla ekki að bjóðast til að baka sjálf því ég er léleg í því. 
Myndi líka vilja kaupa eitthvað gos. 

Súkkulaðitertur
  einhve

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 20:27:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Aaawww takk fyrir boðið. Var að tala við eina í dag sem segir að slysadagpeningarnir sem hann er að fá á næstu dögum eigi að  mögulega vera 80% af laununum og hann á að fá frá janúar, ef það er rétt þá erum við alveg gúdd. Svo ég ætla bíða og sjá aðeins til með hvort þetta bara leysist eftir allt saman. :) En ég hef blandið í huga ef það gerist ekki.

...................................................................

Gunnýkr | 30. mar. '15, kl: 20:28:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

EKki málið skottið mitt. Það er minnst mál að aðstoða þig. Maður á líka svo mikið í þessum bland-börnum öllum.
Vertu alveg ófeimin við það. 

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 20:29:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Aawww ég er mjög svo þakklát og snortin af allri hjálpinni sem er búið að bjóða. Blandingjar eru yndislegir upp til hópa. :)

...................................................................

Gunnýkr | 30. mar. '15, kl: 20:31:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

við erum nú eiginlega ein fjölskylda hérna hópurinn sem er búin að vera hér lengi og farinn að þekkjast. 
Vitum meira um hver aðra en margir náskyldir manni :)  
Þú hóar bara.  Settu bara inn neyðarkall hingað inn. Við hjálpum þér örugglega :)

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 20:32:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hehe jú mikið rétt, ég er búin að vera hérna í 11 ár ef ég man rétt pældu í því. Strákurinn var bara 2-3 ára pons þá. En ég lofa að láta vita ef ég þarf aðstoð með þetta :)

...................................................................

Gunnýkr | 30. mar. '15, kl: 20:38:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

snilld :)

Edalmedal | 30. mar. '15, kl: 20:29:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Láttu bara vita mín kæra. Get örugglega hent í köku eða keypt gos ef þess þarf. 

kauphéðinn | 31. mar. '15, kl: 11:30:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég á slatta af reyktum og gröfnum lax í pakkningunum sem þú mátt fá, getur borið fram í kökuveislu með sósu og ristuðu brauði.

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Tipzy | 31. mar. '15, kl: 11:32:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir boðið, ég ætla bíða aðeins lengur með að þyggja svona þarsem þetta gæti mögulega allt leyst á næstu dögum. :)

...................................................................

kauphéðinn | 31. mar. '15, kl: 11:33:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Allt í lagi en sendu mér bara orð í skilaboðum ef þú þarft þetta, ég á meira en nóg

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Tipzy | 31. mar. '15, kl: 11:33:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geri það takk kærlega :)

...................................................................

Gunnýkr | 30. mar. '15, kl: 20:22:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ætlarðu að vera með kökur? 


Steina67 | 30. mar. '15, kl: 13:12:05 | Svara | Er.is | 0

Sko þú getur held ég sótt eitthvað til sýslumanns er það ekki?  En það þarf auðvitað að leggja út fyrir því.


Annars erum við boðnar og búnar margar hér að aðstoða þig

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 13:13:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú það þarf víst að borga fyrst og sækja svo....og vitum ekkert hvað tæki langan tíma að fá það greitt.

...................................................................

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 13:16:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þannig að hvaða leið sem þú ferð, taktu alltaf nótur fyrir öllu hráefni og eins aðrir sem að gera eitthvað fyrir ykkur. Þó svo að það komi ekki strax að þá endilega skila því inn.


Og ekki gleyma okkur ;)

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 13:20:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jamm ætla gera það og jamm lofa að gleyma ykkur ekki. :)

...................................................................

Santa Maria | 30. mar. '15, kl: 13:53:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sa ad ein óskaði eftir adstoð á matargjafir það var fullt af konum sem bauð adstoð sina.

Tipzy | 30. mar. '15, kl: 13:55:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vil helst sleppa við þannig, er aðalega að tékka með svona til að hafa backup plan ef við náum ekki að redda þessu sjálf fyrir þennan tíma.

...................................................................

EvaMist | 31. mar. '15, kl: 11:23:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekkert mál að henda í eina tvær kökur. Getur fryst þær kökur sem ég myndi baka svo það væri hægt að skreppa með til þín.

cutzilla | 30. mar. '15, kl: 16:34:08 | Svara | Er.is | 0

ég myndi prófa að tala við fjölskylduhjálp í rvk held að þau hafi stundum hjálpað til þó það sé úti á landi. Prófaðu alla veganna að tala við Áslaugu

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48037 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, paulobrien, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Kristler, annarut123