Flughrædd- hvað auðveldar ferðina?

Pinja | 30. apr. '16, kl: 18:55:06 | 367 | Svara | Er.is | 0

Sælar!!

Ég flýg reglulega en er þó eins og margir svolítið flughrædd. Hef alltaf flogið mikið, en verið pása undanfarið ár vegna barneigna. Finnst ég hafa verstnað á þeim tíma.
Er að fara í millilandaflug eftir nokkrar vikur og er strax farin að mikla það fyrir mér.
Þetta er verst í flugtaki og lendingu, finn líltið fyrir þessu meðan ég er í loftinu.
Verð á flugi með lítið barn. Langt síðan ég hef gert það áður.

Hvað gerið þið til að auðvelda ykkur svona ferðir?
Þá meina ég bæði dagana fyrir og svo á meðan á ferðinni stendur.

...og já ég veit ég ætti að gera eitthvað í þessu. Það kemur.

 

alveg í ruglinu

godot | 30. apr. '16, kl: 20:27:40 | Svara | Er.is | 0

Fá kvíðastillandi lyf, t.d. sobril

Gunnýkr | 30. apr. '16, kl: 21:57:45 | Svara | Er.is | 0

ég fæ mér tvo brísera fyrir flug... það kemur mér langleiðina... annars er ég bara eins og spenntur bogi alla leiðina og svona. 
Ég get ekki tekið nein lyf, mér verður svo óglatt af þeim. Er einmitt að fara í flug eftir 24 daga.. og svo þrjú flug á þremur dögum í byrjun júní. 
það ... verður eitthvað.

tjúa litla | 1. maí '16, kl: 00:32:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú eru þeir farnir að vera með tv svo sökkva sér í góða mynd meðan á flugi stendur og auðvita fá sér góðan drykk fyrir flug ;) 

Gunnýkr | 1. maí '16, kl: 20:59:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég næ nefnilega illa að fókusa á mynd... ég er svo stressuð.
horfi yfirleitt á stutta þætti... og svo stari ég á þarna... ,,my flight" og fylgist með hvar ég er :)

Pinja | 2. maí '16, kl: 07:39:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

oh já eg kannast við þetta. Tókst þó að einblína vel á myndina á flugi með icelandair um daginn. Hitti á einhverja góða. Er að fara að fljúga með wowair núna í mai, og þeir hafa engin sjónvörp. Strákurinn verður með ipadinn.

alveg í ruglinu

Ziha | 1. maí '16, kl: 01:34:54 | Svara | Er.is | 0

Hefurðu prófað flughræðslunámskeið?  Veit um eina sem snarlagaðist víst við að fara í svoleiðis....

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Fuzknes | 1. maí '16, kl: 02:21:54 | Svara | Er.is | 0

Þú drepst strax í flugslysi öfugt við td bílslys þar sem þú bíður í ca 5 til 10 mínútur vitandi að þú ert að fara.


Auk þess er amk 10x líklegra að þú lendir í bílslysi á Reykjanesbrautinni en í fluginu!

Triangle | 1. maí '16, kl: 13:26:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

((Psst. Það tekur reyndar alveg þónokkuð margar mínútur fyrir bilaðar flugvélar að hrapa úr 30-40 þúsund fetum.))


Annars hefur rúmlega helmingur fjölskyldu minnar starfað stanslaust við flug frá því löngu áður en ég varð til, samt hafa þau alltaf skilað sér heim eftir millilandaflug. Slys eru mjög sjaldgæf.




Prófaðu að skoða þetta kort t.d. sem sýnir flug í beinni, og sjáðu hvað flugvélarnar eru margar:
 

 

Ef jafnvel bara ein af þeim myndi hrapa, þá yrði það fréttaefni um allan heim -- en það er nokkuð bókað mál að þær eru allar að fara skila sér heim.

Gunnýkr | 1. maí '16, kl: 21:00:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvað með það?

sunmontuewed | 5. maí '16, kl: 19:59:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

10 sinnum líklegra??..... prófaði 100 milljón sinnum meiri líkur.... þarft að vinna 1.vinning í lottói 7 sinnum áður en þú átt hættu á að lenda í flugslysi og þá ér ekki átt við íslenska lottóið

Pinja | 1. maí '16, kl: 17:14:43 | Svara | Er.is | 0

Ahh já ég er ólétt svo róandi eða áfengi ekki möguleiki. Hef annars stundum tekið sobril og það hefur virkað vel. Hef mikið einmitt hugsað um flughræðslunámsskeið, en ekki komið því í verk ennþá. Þekki allt með tölfræðina, hún hjálpar mér voðalega lítið, en reyni samt að einblína mikið á hana fyrir flug.

alveg í ruglinu

evitadogg | 1. maí '16, kl: 17:51:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En að láta flugþjón vita? Þætti þér betra að sitja framarlega/aftarlega í vélinni? Þetta eru atriði sem hjálpa sumum.

Gunnýkr | 1. maí '16, kl: 21:01:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sammála með þetta :)  
eg sit alltaf yfir væng ef ég mögulega get. 
Um að gera að finna út hvað hentar.

Pinja | 2. maí '16, kl: 07:41:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já einmitt sama hérna.

alveg í ruglinu

Pinja | 2. maí '16, kl: 07:41:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég hef aldrei látið vita. Reyni alltaf að fá sæti framarlega, því þá finn ég minna fyrir turbulens. Það finnst mér hjálpa.

alveg í ruglinu

lýta | 2. maí '16, kl: 10:19:17 | Svara | Er.is | 0

Hugsaðu út í það að þegar það verður mannskætt flugslys er það stórfrétt í fjölmiðlum út um allan heim í marga daga, svo sjaldgæft er að það gerist. 

sunmontuewed | 5. maí '16, kl: 20:01:38 | Svara | Er.is | 0

Hér er grein fyrir flughrædda þar sem t.d. hljóðin í flugvélinni eru útskýrð
 

 

jsb8 | 5. maí '16, kl: 20:32:38 | Svara | Er.is | 0

Ég hef verið flughrædd lengi, en það lagaðist töluvert eftir einmitt að ég vissi hvað mörg þessara hljóð væru og svo hugsa ég þetta eins og þegar ég er að keyra bíl - eins og t.d þegar það er turbelace, þá hugsa ég eins og ég sé að keyra á malarvegi og þar eru jú holur og ójafn vegur og því er það ekkert mál.. Hugsa bara flugferðina eins og langa bílferð, t.d þegar hún er að fara af stað geturu ýmindað þér þegar þú varst nýkomin með bílpróf og varst að keyra upp brattab brekku á beinskiptum bíl ;)

Þetta hjálpaði mér allvegna mikið, vonandi hjálpar það þér eitthvað :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48026 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie