Flugvallarmál - eldgosið á Reykjanesskaga

_Svartbakur | 2. júl. '21, kl: 00:22:07 | 49 | Svara | Er.is | 0

Er ekki eðlilegt að okkar færustu sérfræðingar setji upp nokkrar sviðsmyndir varðandi
væntanlega atburðarás ef eldgosið við Fagradalsfjall heldur áfram eins og jarðfræðingar okkar
telja hugsanlegt ?
Ef gosið hegðar sér áfram eins og dyngjugos þá mun byggjast upp fjallgarður allt í kringum gosopið og
þegar dyngjan hefur náð nákkurri hæð getur hraun væntanlega runnið til allra átta frá núverandi gosopi.
Nú er talið mjög líklegt að hraunrennslið muni renna yfir Suðrurstrandarveg og til sjávar í suðri.
Er hugsanlegt ef gosið heldur áfram að eftir nokkrun tíma 1 - 2 ár eða jafnvel fyrr hafi byggst upp það stór dyngja oghraunflæmi þar í kring þannig að hraun taki að renna í norður í átt að Reykjanesbraut (Keflavíkurvegi) ?
Væri ekki eðlilegt að þeir sem hafa svona mál á sinni könnu láti vinna sviðsmyndir um hugsanlega þróun gosins ? Verður ekki að telja mjög eðlilegt að yfirvöld, skipulag, almannavarnir og aðrir skoði hvernig mál geta hugsanlega þróast til næsta árs eða ára í ljósi núverandi aðstæðna ?

https://einarbb.blog.is/blog/einarbb/entry/2266347/

 

_Svartbakur | 2. júl. '21, kl: 12:54:08 | Svara | Er.is | 0

Það er fyrirhugað að byggja upp í Flugstöð Leifs Eiríkssona í Kef fyrir meira en 20 þús milljónir á næstunni.
Eins er fyrirhuguð mikil uppbygging víða á Reykjanesi t.d. Vogum og Grindavík.
Svartsengi og Bláa Lónið er augljóslega á miklu hættusvæði.
Væri ekki ráðlegt að hafa spár varðandi hugsanlega/líklega þróun eldgosins til hliðsjónar áður en haldið er áfram.
Fólk þarf að hafa bestu upplýsingar áður een það fjárfestir í fasteignum á hugsanlegum hættusvæðum.
Kj´narnir í borgarstjórn Reykjavíkur vilja hrekja Landhelgisgæsluna með sitt þirluflug í Hvassahraun sem er augljóslega
mikið hættusvæði ef litið er til næstu ára og áratuga.
Reykjavíkurflugvöll þarf að styurkja strax til að hann verði reiðubúinn til að taka við auknum flugsamgöngum
ef eitthvað hendir Keflavíkurflugvöll. Keflavíkurflugvöllur er augsjáanlega á hættusvæði varðandi
hraunflæði, þó ekki nema varðandi lokun Reykjanesbrautar og einnig vegna nálægðar við núverandi gosstöðvar.
Nauðsynlegt er að fá nýja áhættuspá varðandi þetta svæði allt.

_Svartbakur | 2. júl. '21, kl: 17:05:26 | Svara | Er.is | 0

Já núna eftir að ég skrifaði þessi varnaðarorð þá er eins og gosið hafi áttað sig á að vi
Íslendingar höfum miklar áhyggjur á þessu !
Auðvitað eru áhyggjurnar mestar í Grindavík, Vogum og bæjum þar í kring.
Gosið hægði verulega á sér eftir að ég benti á að það þyrfti að kortleggja þetta og spá um þróun.
Hvernig sem á því stendur þa virðist eins og gosið hafi hlustað á okkur og sett sig i okkar stöðu.
Við verðum bara að vona að þessi verði þróunin.
En auðvitað stendur áskorunin á vísindamennina okkar um að senda okkur spár og sviðsmyndir við
hinar ýmsu aðstæður sem teljast líklegar eða mögulegar.

_Svartbakur | 2. júl. '21, kl: 17:21:06 | Svara | Er.is | 0

Það virðast meiri líkur á að þetta gos og hraunflæmi muni renna um ókomin ár.
Við getum giskað á um 1 ár 10 ár eða jafnvel 100 ár.
Það er ekki ólíklegt að hraun renni úr þessari dyngju í 10 til 20 ár til vibótar.
Hvernig hraunrennsli verður er frekar háð tilviljunum.
Sennilegast rennur hraunið í sjó fram við Suðurstrandarveg.
En hraun getur flætt með ströndini og ekki gott að segja hvað það merkir.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Galdrabúðin í Reykjavík???????? Coco LaDiva 1.6.2006 2.12.2023 | 07:59
Hraðbanki án korts batomi 1.12.2023 2.12.2023 | 07:39
fituæxli brillerar 3.7.2014 30.11.2023 | 08:27
SCAM ALERT, Verið varkár með furðulegar sölur Auddio 29.11.2023 29.11.2023 | 03:41
Femdom Bland1975 25.11.2023 26.11.2023 | 15:25
Er hann nógu hrifinn? olla2 20.10.2023 24.11.2023 | 21:36
Geymsla á Fellihýsi stellys 18.10.2023 24.11.2023 | 21:32
Já Dagur B Eggertsson er einn froðukjaftur. jaðraka 27.9.2023 24.11.2023 | 21:31
þrif á hansagardínum Metrola 25.7.2005 24.11.2023 | 02:47
kínamatur í köben, comment handa mér lady 11.9.2013 23.11.2023 | 10:57
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 21.11.2023 22.11.2023 | 03:51
Matareitrun fishermansfriend 3.6.2007 21.11.2023 | 11:21
Nýr lýtalæknir skranprinsessan 20.11.2023
Pústviðgerðir Lilith 4.1.2012 20.11.2023 | 07:56
Hyundai stepwgn Kormákur Breki 20.11.2023
Flugvöllur í Hvassahrauni jaðraka 9.11.2023 19.11.2023 | 16:46
Screen Printing Kit set nörd2 18.11.2023
Sorphirða í Reykjavik jaðraka 20.10.2023 17.11.2023 | 09:39
Norskunámskeið??? alm1989 10.5.2012 15.11.2023 | 07:37
Júní 2024 bumbuhópur Herra hvutti 14.11.2023 15.11.2023 | 07:19
Ee sikorwawa 14.11.2023
Ee sikorwawa 14.11.2023
HJÁLP - LEIKRITSGREINING valurhvalur 13.11.2023
Versti Forsætisráðherra Íslands frá upphafi Hauksen 11.11.2023 13.11.2023 | 21:05
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 13.11.2023 | 04:35
Einhver game? juferta 13.8.2007 13.11.2023 | 04:34
"Gosinu" við Grindavík er lokið jaðraka 12.11.2023 12.11.2023 | 15:01
Sala á uppstoppuðum fugl FJ-101 2.11.2023 12.11.2023 | 08:52
Nýtt fangelsi??? amma Hulda 25.9.2023 9.11.2023 | 11:48
Hvar fæ ég mjóar og langar ljósaperur? olla2 4.11.2023 8.11.2023 | 07:42
Langalangafi eða -amma hillapilla 25.2.2013 8.11.2023 | 07:12
Dofi í höku og kinnum olla2 7.11.2023 8.11.2023 | 04:47
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 8.11.2023 | 04:44
Hverng væri að allir reportuðu þann sem er Mswave 4.11.2023
Reynsla af uppeldisráðgjöf eða foreldrafræðslu? dagbjortosp 1.11.2023
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 1.11.2023 | 13:31
Tjón, húseigendatrygging eða? adrenalín 31.10.2023
Sojalesitín Gallía 7.6.2011 31.10.2023 | 11:22
Síða 6 af 47992 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123