Fokhelt til íbúðarhæft

frost14 | 23. apr. '15, kl: 22:12:45 | 438 | Svara | Er.is | 0

Hvað kostar c.a. að gera 250fm húsnæði íbúðarhæft ?
Þarf ekki að vera fulltilbúið, bara þannig að hægt sé að búa í því.
Langar að vita hvað kostar í dag að gera það, finn bara gamla þræði um það.

 

rafvirki | 23. apr. '15, kl: 22:40:34 | Svara | Er.is | 0

sennilega svona 100-150 þ á fermetrann   en það eru stórir factorar sem telja hratt, ertu að fá hús sem er tilbúið að utan en fokheldt að inna, er búið að einangra húsið?   

frost14 | 23. apr. '15, kl: 22:50:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki fulltilbúið að utan. Það á að vera kominn hiti og gólfin flotuð. Það eftir að einangra það.

Horision | 23. apr. '15, kl: 22:53:37 | Svara | Er.is | 0

Aleiguna + lán.

Tipzy | 23. apr. '15, kl: 22:57:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

En ef aleigan er 100 millur?

...................................................................

UngaDaman | 23. apr. '15, kl: 23:03:55 | Svara | Er.is | 0

Það fer nú bara eftir því hvað nákvæmlega þú telur vera íbúðarhæft. hvern þú færð í verkið, hvort þú getir gert eitthvað sjálf/ur, hvernig innréttingar,gólfefni osfr.

frost14 | 23. apr. '15, kl: 23:08:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geri flest allt sjálfur eða í gegnum fjölskylduna. Gólfefni þurfa ekki að vera komin á, bara bráðarbyrgðar eldhús til að byrja með, lóðin þarf ekki að vera tilbúin strax.

Dalía 1979 | 23. apr. '15, kl: 23:45:08 | Svara | Er.is | 0

myndi geiska á 20 til 25 miljónir

júlíprins | 23. apr. '15, kl: 23:53:29 | Svara | Er.is | 0

Við erum búin að vera að byggja frá fokheldu síðan árið 2010. Þetta kostar alveg slatta mikla vinnu, peninga og þolinmæði. Við settum bráðabirgða gólfefni (plastparket) og vorum með bráðabirgða eldhúsinnréttingu til að byrja með. Hurðir komu ekki strax. Við höfum ekki tekið nein lán til að byggja okkar, þannig að það tók stundum tíma að safna fyrir því sem þurfti að framkvæma næst. Ég held að við séum í dag búin að eyða um 15 miljónum í framkvæmdir og höfum gert allt sjálf. í dag eru komnar hurðir (500 þúsund) plús 400 þúsund í bílskúrshurð. eldhúsinnrétting upp á 3 miljónir, gólfefni upp á 1 miljón og bað upp á 1 milljón. Restin er síðan steypa, einangrun og efni í loftið. hitalögn á bílastæði og hellur, rafmagnsdósir og fleira tengt rafmagni (við fengum reyndar rafvirkja til að koma og setja það upp fyrir okkur). 

frost14 | 24. apr. '15, kl: 01:08:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvenær gátu þið flutt inn í húsið ? Hvað kostaði það c.a. áður enn þið flluttuð inn ?
Planið er að taka ekki lán fyrir framkvæmdum og ekki vera að láta hurðir strax upp og fl.

júlíprins | 25. apr. '15, kl: 17:43:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við fluttum inn strax, fyrst í bilskúrinn og svo fljótlega inn í stofu og bráðabirgða elhús. Þá sváfum við öll saman í bilskúrnum. Við gerðum reyndar gestaklósettið tilbúið strax og höfðum baðkar í einu rými sem ekki var tilbúið. 

frost14 | 25. apr. '15, kl: 22:34:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var búið að einangra húsið hjá ykkur ?

júlíprins | 25. apr. '15, kl: 23:58:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Húsið okkar er einingahús, það þurfti bara að einangra þakið. Það var búið þegar við fluttum þar inn en síðan dunduðum við að einangra hitt eftir að við fluttum inn

Áttblaðarós | 26. apr. '15, kl: 00:08:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hálf milljón fyrir hurðir. Langar svo að skipta um hjá mér en áttaði mig ekki á því að það væri svona dýrt. Hvað eru þetta margar?

júlíprins | 26. apr. '15, kl: 00:13:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við keyptum eina eldvarnarhurð á milli bílskúrs og forstofu, hún var rosalega dýr eða um 100 þúsund. Svo keyptum við eina hurð í forstofuna sem var með gleri og var líka frekar dýr kannski um 90 þúsund. Svo kostaði hveri hurð eftir það um 60 þúsund. Svo keyptum við eina rennihurð sem þurfti að sérsmíða á gestaklósettið. Það er vel hægt að fá þetta ódýrara 

Áttblaðarós | 26. apr. '15, kl: 00:15:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það hlaut að vera eitthvað svona. Hef séð auglýst í Bauhaus t.d. hurðir fyrir 20-30 þús. en þá á örugglega eftir að kaupa í kringum þær og hurðarhúna svo ég átta mig ekki alveg á heilarkostnaðinum við að kaupa t.d. 6 stykki. 

cars5 | 24. apr. '15, kl: 00:41:00 | Svara | Er.is | 0

10 milljónir til 554miljónir

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48033 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, paulobrien, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, Guddie