Fólk sem segir Biblíu bull.

Dehli | 30. júl. '15, kl: 13:15:40 | 711 | Svara | Er.is | -1

Eru þeir sem segja Biblíu bull út í eitt, bara að því til að geta syndgað í friði ?
Eða eru þeir bara svona illa upplýstir ?
Nútíma vísindi og mikil sagnfræðikunnátta varpa stöðugt fram heimildum um að eitthvað magnað afl sé til í alheiminum.
Það er kjánaskapur einn að hafna Guði og Biblíunni og trúa bara á sjálfan sig, og heilunarkuklara sem engu geta bjargað nema kannski eigin bankareikningi.
Myndband að neðann getur frætt þig um málið, og jafnvel bjargað sálu þinni frá ávöxtum sumarlands og annarar villutrúar.

 

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Dehli | 30. júl. '15, kl: 13:15:54 | Svara | Er.is | 0

https://www.youtube.com/watch?v=W8YVEoFDIew

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

randomnafn | 1. ágú. '15, kl: 03:08:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

• Staðhæfingar án raka (t.d.: biblían er mikið rannsökuð og skýrir ekkert nánar).
• Þó spámenn úr biblíunni hafi verið sannspáir varðandi einhverja hluti er það ekki staðfesting á kraftaverkum og tilvist guðs m.ö.o. skyggnt fólk í fornriti (ef skyggnt fólk er til) staðfestir það hvorki tilvist guðs, kraftaverk jésú né annað sem er grunnurinn að kristinni trú
• Það eru ekki til original útgáfur af bíblíunni en fullt af afritum og því er bilban sönn (Af hverju?)
• Það er margt anti-scientific í biblíunni þó e-ð gæti verið "vísindalegt" þar (t.d. Genesis eða 1. mósebók)
• Circular reasoning er e-ð sem margir kristnir nota en þau rök ein og sér koma tilvist guðs og kraftaverkum ekkert við í sjálfu sér
• Þó jésú hafi líklegast verið til sannar það ekki tilvist meintra kraftaverka hans (sbr. https://www.youtube.com/watch?v=7mRYiplTf3I&feature=youtu.be&t=06s)
• Syndir eru frekar afstæðar það er mjög óljóst af hverju sumt er synd í biblíunni (t.d. að borða skelfisk) en kristnir segja að vegir guðs séu óskiljanlegir en það býður upp á að þú getir sagt hvað sem er og notað það sem "conversation stopper".
• Ef guð er fullkominn (sem er væntalega: alvitur, algóður og almáttugur) þá vissi hann væntanlega hverjar afleiðingar það hefði að gefa fólki frían vilja?
• Hugmyndin um guð er dálítið big brother-alike sérstaklega ef hægt er að "bösta" þig við "hugsunarGlæp" (thought crime) og björgunar-mantran virðist vera notuð til að fara með fókusinn annað (jésús bjargar þér)
• Mér dettur í hug líka tvær tilvitnanir https://cafewitteveen.files.wordpress.com/2014/03/bijjmdxceaazpng-jpg-large.jpeg og
"Eskimo: 'If I did not know about God and sin, would I go to hell?' Priest: 'No, not if you did not know.' Eskimo: 'Then why did you tell
me?' -Annie Dillard"

Gæti skrifað fleiri hluti læt þetta duga í bili.
Þetta sannar ekki absoloute á svörtu og hvítu:
tilvist guðs, kraftaverk jésú, hversu sannar frásagnir biblíunnar séu.
Ég sé engar ástæður til að rengja þessi kraftaverk og talandi snáka en ég hef engar forsendur til að halda þau hafi gerst heldur yfirhöfuð.
Til fleiri trúarbækur sem meika jafnvel meiri sens en þetta alast margir Evrópubúar við (og fleiri) og finna því rök til að gera þessa bók sanna.

ingei | 1. ágú. '15, kl: 17:56:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Það er til rannsókn sem sannar að trúlausir séu almennt gáfaðri en trúaðir. Þeir séu hæfari til að fara yfir þær rannsóknir og staðreyndir sem liggja fyrir og fá út vitsmunalega niðurstöðu, frekar en huglæga niðursstöðu, sem óhjákvæmilega er byggð á mötuðum trúarskoðunum.


Mér þætti gaman að vita hvort þú skoðar af jafn miklum ákafa rannsóknir sem afsanna biblíuna? Eða er ekki vertð að skoða þannig "bull"?

~~o{=}o~~o{=}o~~o{=}o~~o{=}o~~

Best að blanda sér í málið!

Mammzzl | 2. ágú. '15, kl: 09:19:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Euhverjar rannsóknir hafa víst líka sýnt að trúlausir vita meira um það sem stendur í Biblíunni heldur en trúaðir. Lítur pínu út eins og fólk lesi ritið - komist að því að það sé eitthvað skrítið við þetta og ákveði að verða trúlaust :P

djido
ingei | 10. ágú. '15, kl: 11:56:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þar með jókstu trúverðuleika þessarar rannsóknar með stæl :)

~~o{=}o~~o{=}o~~o{=}o~~o{=}o~~

Best að blanda sér í málið!

A Powerful Noise | 30. júl. '15, kl: 13:42:47 | Svara | Er.is | 6

Hey, dó ekki Jesús fyrir syndir okkar ? 
Afhverju ekki að syndga svo að hann hafi ekki dáið til einskis.?

__________________________
Pay no attention to the faults of others,
things done or left undone by others.
Consider only what by oneself is done or left undone.

Dehli | 30. júl. '15, kl: 13:45:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Allar syndir hafa afleiðingar.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Þjóðarblómið | 30. júl. '15, kl: 13:46:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Uuuuu nei, allar syndir eru fyrirgefnar!!

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Dehli | 30. júl. '15, kl: 14:25:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eftir að maður eða kona tekur trú á Jesú, eru syndir fyrirgefnar. Kaþólkir prestar hafa ekkert leyfi til að fyrirgefa sama manninum syndir sí og æ.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Þjóðarblómið | 30. júl. '15, kl: 15:04:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

NEi þeir hafa ekkert leyfi en verður maður ekki bara að trúa því sem stendur í Biblíunni? 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Skreamer | 2. ágú. '15, kl: 09:58:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Syndaaflausn kaþólsku kirkjunnar er hennar uppfinning en ekki krists.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

nennskiggi | 30. júl. '15, kl: 14:57:14 | Svara | Er.is | 3

Sumir segja Biblíu bull, aðrir segja biblíubull.

Bragðlaukur | 30. júl. '15, kl: 16:39:24 | Svara | Er.is | 3

Þú ert stundum að láta múslimana pirra þig, en ekki sé ég endalausan trúar áróður frá þeim hérna á bland. 

T.M.O | 1. ágú. '15, kl: 03:44:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

það væri nú áhugavert ef einhver færi að ranta hérna upp úr Kóraninum í tíma og ótíma...

Glosbe | 1. ágú. '15, kl: 04:23:41 | Svara | Er.is | 0

Þú sem trúir á Biblíuna ert alltaf að syndga. Só, hvaða máli skiptir hvort einhver trúir á bókina eða ekki?

ingei | 1. ágú. '15, kl: 17:22:34 | Svara | Er.is | 2

1. Þeir sem segja biblíuna ekki vera bull, afhverju syndga þeir alveg hikstarlaust eins og aðrir?
2. Þeir sem segja biblíuna bull eru einmitt upplýstir, sem skýrir afhverju þeir segja hana bull.
3. Það er ekkert sem sýnir fram á samhengi á milli þessa magnaða afls í alheiminum og biblíunnar.
4. Kjánaskapurinn felst í túlkun þinni á þeim sem þurfa ekki eldgamla skáldsögu til að lifa sómasasmlegu lífi. Hver segir að maðurinn "verði að trúa" á eitthvað?
5. Afhverju ættu myndbönd að sannfæra einhvern, myndbönd sem eru hönnuð til að predika ákveðinn boðskap? Það eru til samskonar myndbönd til að boða hvaða trú sem er. Eru þau þá öll heilagur sasnnleikur?
6. Hvað þýðir eiginlega "að bjarga sálu þinni frá ávöxtum SUMARLANDS og annarar villutrúar" ? Hugsaru áður en þú skrifar þessa vitleysu?

~~o{=}o~~o{=}o~~o{=}o~~o{=}o~~

Best að blanda sér í málið!

PappirsTunnan | 1. ágú. '15, kl: 18:04:48 | Svara | Er.is | 1

https://m.youtube.com/watch?v=033FInn1wH8

Herra Lampi | 2. ágú. '15, kl: 05:57:58 | Svara | Er.is | 0

Fólk sem er fast í Biblíunni er alveg svo mikið fast í fortíðinni að það framgengur öllum hinum af því þau eru þau einu sem eru föst í hlutum 2000 ár aftur í timann.

____________________________________________
I am the king of lamps and curtains.

**The lamp will light your way to safety.**

"An apple a day will keep anyone away if you throw it hard enough." Stephen Colbert
If you think anyone is sane you just don't know enough about them.

"ég myndi ekki láta einhvern "líta eftir" dýrinu mínu í tvær vikur. Þannig gerir maður við pottaplöntur" - Andý

Á 3 fallega lampa <3

Dehli | 5. ágú. '15, kl: 20:27:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er einhver að búa til biblíu handa samtímanum ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Herra Lampi | 5. ágú. '15, kl: 20:30:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Við þurfum hana ekki. Hún væri svo stutt
Getur lesið Satönsku biblíuna mér skilst að hún er fín þó ég á eftir að fá mér hana til að lesa.

En þegar þú meinar biblíu bull til að geta syndgað í friði ertu þá að tala um fólkið sem er á móti LGBT og notar biblíuna sem afsökun og algjörlega hunsar allt hitt sem biblían segjir?

____________________________________________
I am the king of lamps and curtains.

**The lamp will light your way to safety.**

"An apple a day will keep anyone away if you throw it hard enough." Stephen Colbert
If you think anyone is sane you just don't know enough about them.

"ég myndi ekki láta einhvern "líta eftir" dýrinu mínu í tvær vikur. Þannig gerir maður við pottaplöntur" - Andý

Á 3 fallega lampa <3

Dehli | 5. ágú. '15, kl: 20:31:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við hvaða speki-bók á nútímamaðurinn að styðjast við í dag ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Glosbe | 5. ágú. '15, kl: 20:34:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dehli er einn af þeim sem heldur að biblían sé eitthvað sem hægt er að nota til að berja fólk með, bara bully.

veg | 5. ágú. '15, kl: 20:47:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það þarf ekki, það er í raun bara eitt sem þú þarft að hafa í huga. "Ekki vera skíthæll"!

Dehli | 5. ágú. '15, kl: 20:51:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og hvar getur maður séð hvað er skíthæll og hvað ekki ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

veg | 5. ágú. '15, kl: 20:53:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ef að þú veist ekki hvenær þú ert skíthæll og hvenær ekki, þá væri ráð fyrir þig að leita til sálfræðings.

Dehli | 5. ágú. '15, kl: 20:55:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Og við hvaða fræði styðjast sálfræðingar ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

veg | 5. ágú. '15, kl: 20:58:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Spurðu háskóla íslands, þau ættu svo að geta leiðbeint þér áfram til að fá upplýsingar um sérnám sálfræðinga í útlöndum.

Þú gætir líka pantað tíma hjá sálfræðingi og spurt hann/hana.

Dehli | 5. ágú. '15, kl: 21:01:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú trúir því að háskólinn og sálfræðingar geti bjargað siðferði landans. Hvað voru margir sem komu að bankahruninu með háskólamenntun ? Hverjir þurftu svo að leita til sálfræðinga eftir hrunið, og hvað sögðu svo sálfræðingar við fólkið sem missti hús bíl og fjölskyldu ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

veg | 5. ágú. '15, kl: 21:05:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, en ég tel að sálfræðingar geti hjálpað sumum einstaklingum að taka til í hausnum á sér og gera þá sáttari í eigin skinni. Og jafnvel aðstoðað þá við að ákveða að vera ekki skíthælar.

Dehli | 5. ágú. '15, kl: 21:06:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skíthælar fara ekki til manna sem munu segja þeim að hætta að skíthælast.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Glosbe | 5. ágú. '15, kl: 21:07:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dehli? Finnst þér þú vera smá skíthæll?

Dehli | 5. ágú. '15, kl: 21:15:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég þarf fyrst að finna viðurkennt rit sem skilgreinir skíthæla frá öðrum til að dæma um það.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Glosbe | 5. ágú. '15, kl: 21:18:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Orðabók?

djido
Glosbe | 7. ágú. '15, kl: 21:28:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvaða siðferðisreglum viltu að ég fari eftir? Guðsins sem er í hausnum á þér?

Hvernig á maður að trúa á biblíuna þegar fólk eins og þið eruð endalaust að boða hatur úr bókinni og berjið svo fólk með því sem stendur í bókinni.

Byrjaðu á sjálfum þér áður en þú predikar yfir öðrum.

veg | 5. ágú. '15, kl: 21:09:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kanski ekki, en fólk eins og þú sem veist ekki hvenær þú ert skíthæll og hvenær ekki, gæti slysast til fagfólks sem gæti hjálpað þeim.

Glosbe | 5. ágú. '15, kl: 21:21:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða fræði styðst biblían við?

Hvers vegna ætti fólk frekar að taka mark á gamalli skáldsögu (sem byggist mögulega á sannsögulegum atburðum) en sálfræðingum?

Dehli | 5. ágú. '15, kl: 21:29:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hefur þú ekki heyrt um orðskviðina og boðorðin 10 ? Þar er margt sem maðurinn ætti að kynna sér, svo hann verði halloka í lífsbaráttunni.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Glosbe | 5. ágú. '15, kl: 21:32:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ferð þú eftir boðorðunum 10?

Dehli | 5. ágú. '15, kl: 21:49:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það mundi gera mikið fyrir samfélagið ef allir tæku þau til virðingar.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

ert | 5. ágú. '15, kl: 21:35:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Öll viljum vér verða halloki.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Dehli | 5. ágú. '15, kl: 21:57:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þjóðir sem hafnað hafa Biblíu eru halloka í dag.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

ert | 5. ágú. '15, kl: 22:01:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er af því að þeir lásu Biblíuna.

Þar er margt sem maðurinn ætti að kynna sér, svo hann verði halloka í lífsbaráttunni.

Halloka er skelfiskur. Þannig að heilu þjóðirnar eru skelfiskur.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Dehli | 5. ágú. '15, kl: 22:03:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ef Biblían er að tortíma samfélögum og þjóðum, má spyrja hvers vegna hún er þá ekki löngu bönnuð ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

ert | 5. ágú. '15, kl: 22:04:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú verður að svara því - þú segir að þær sem kynna sér Biblíuna verði að skelfiski.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Dehli | 5. ágú. '15, kl: 22:09:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Margir gúrúar síðustu 80 árin, hafa gefið út bækur með speki og kenningum. Fæstar þeirra endurútgefnar !
Hvað hefur Biblían verið prentuð eða gefin út lengi ???

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

ert | 5. ágú. '15, kl: 22:19:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki jafnlengi og Bókin um veginn.

En hvað kemur bókaútgáfa skelfiski við?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Dehli | 6. ágú. '15, kl: 18:09:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og hverjir byggja sitt samfélag á þeirri bók ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

ert | 6. ágú. '15, kl: 21:19:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Margir byggja líf sitt á henni.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Dehli | 7. ágú. '15, kl: 17:39:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flestar þjóðir hafa haft eitthvað að leiðarljósi til að mynda gott samfélag. Þjóðir sem hafa náð lengst, eiga það sameiginlegt að N.T spilaði stórann þátt í þeirra menningu.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

ert | 7. ágú. '15, kl: 18:22:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já NT hefur átt mikinn þátt í uppgangi Japans og Kóreu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Glosbe | 5. ágú. '15, kl: 23:07:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eru allar gamlar bækur bestar? Ég hef tekið eftir að þú ert ekki hrifin af  Kóran sem er frá árinu 705.

Dehli | 6. ágú. '15, kl: 18:08:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú hafa arabar gengið með kóranin í rassvasanum í fleiri hundruð og fimmtíu ár, og ekkert gagn eða gamann hefur komið í kjölfar þess.
Í stað þess flytja þeir unnvörpum í lönd kristninnar til að leita að hamingju og velferð.
Halló, , engin að fatta ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Glosbe | 6. ágú. '15, kl: 20:27:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svona eins og þú ert með biblíu í rassvasanum

Dehli | 6. ágú. '15, kl: 20:35:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki er ég að flýja til arabalanda. Enda hvergi gott að vera þar sem islam hefur skotið rótum.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Glosbe | 6. ágú. '15, kl: 20:37:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert ekki allir. Vá, sjálfhverfan.
Kannski komin skýring á því hvernig þú hamast í að hatast út í allt og alla sem eru ekki eins og þú sjálfur.

Dehli | 6. ágú. '15, kl: 20:40:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

múslimar bera yfirleitt enga virðingu fyrir þeim sem eru ekki eins og þeir. en það er kannski ekkert vandamál ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

 
ert | 6. ágú. '15, kl: 21:20:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En þú berð virðingu fyrir hommum múslimum og transfólki og atar það ekki aur? Hvernig var aftur dæmisagan um faríseian? Í hvaða bók var hún aftur?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Dehli | 7. ágú. '15, kl: 17:40:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég ber ekki virðingu fyrir andkristilegum öflum, og það gerði Jesú ekki heldur.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

ert | 7. ágú. '15, kl: 19:08:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hmm, kristnir hommar eru andkristilegir. OK.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Dehli
Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 7. ágú. '15, kl: 20:33:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sá homma í Hallgrímskirkju í dag. Þeir voru að faðmast og svona, voða flott

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Dehli
ert | 7. ágú. '15, kl: 20:38:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sérð þú utan á fólk hvort það er kynvillt eða ekki? Fæddistu með þessa hæfileika?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Glosbe | 7. ágú. '15, kl: 21:31:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er vegna þess að hatursfólkið eins og þú eignið ykkur kirkjuna.

Þið eruð að skemma kirkjuna.

Vill Guðinn þinn að þú sért vondur við fólk?

Þú ferð ekki eftir orði Guðs og hvað ætli Guðinn þinn geri þá við þig? Byrja á sjálfum sér kallinn minn.

Glosbe | 7. ágú. '15, kl: 21:32:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef sagt það áður við þig.

Farðu í messu hjá Hildi Eir. Þér mun þá líða betur með sjálfan þig.

Glosbe | 7. ágú. '15, kl: 21:32:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og nú er ég hætt að tala við Tröll

ert | 7. ágú. '15, kl: 20:35:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég hef séð fullt af hommum í kirkjum og lesbíum. Svo er það nú opinbert leyndarmál að hommar og lesbíur hafa gengt preststörfum hér á landi.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

djido | 7. ágú. '15, kl: 19:11:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú ég fatta. Kristnir menn vita hvað virkar og það er að fylgja orði Guðs.

djido | 7. ágú. '15, kl: 19:09:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei. Mennirnir sem byggðu vestræna menningu fylgdu allir orði Guðs. Svo koma bjánar einsog þú sem nenna ekki að vera með siðferðiskennd og fylgja reglum og hafna Guði og dreifið þeim boðskapi og nennið ekki einusinni að kynna ykkur sögu menningarinnar sem þið njótið góðs af í dag. Í staðinn drullið þið bara yfir það í heimsku ykkar án þess að hugsa.

ert | 7. ágú. '15, kl: 19:17:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég hef kynnt mér sögu Biblíunnar, sögu Gyðinga, sögu Rómarveldis og sögu grískrar heimspeki einmitt af því að það er hluti menningar minnar.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

djido | 7. ágú. '15, kl: 19:22:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Meinti hina rauverulegu sögu. Ekki sem gyðingarnir létu skrifa til að bulla í hvíta kristna fólkinu.

djido | 7. ágú. '15, kl: 19:22:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flestallar skólabækur eru biased og þeir sem létu skrifa þær hafa hagsmuna að gæta. Hin raunverulega saga er öðruvísi.

djido | 7. ágú. '15, kl: 19:23:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

http://realhistoryww.com/

djido | 7. ágú. '15, kl: 19:23:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

byrjaðu þarna.

ert | 7. ágú. '15, kl: 19:36:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef kynnt mér sjónarhorn sem eru áreiðanlegri en þetta - ég tek ekki mikið mark á síðum þar sem ég get ekki kynnt mér höfund efnisins eða hvað hann er menntaðir.

Ég rakst einu sinni á mjög skemmtileg umfjöllun um af hverju Gamla testamentið var skrifað og almennt séð efast fræðimenn sem trúa ekki á Biblíuna sem heilaga um tilveru Davíðs og margt margt fleira. Svo er alltaf gaman að lesa um þýðingarvillur í Bíblíunni.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Dehli | 7. ágú. '15, kl: 19:45:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vantrú er mjög merkilegt fyrirbæri. Jesú reyndi með öllum tiltækum ráðum að sannfæra fólk á meðann hann lifði. En þrátt fyrir að lífga við dauða menn og konur, var honum bara hent á kross eins og hverjum öðrum skítugum glæpamanni. Furðulegt bara !

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

ert | 7. ágú. '15, kl: 19:55:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já og ef hann hefði ekki dáið þá hefðir þú aldrei fengið eilíft líf.

Merkilegt nokk þá fyrirgaf Jesús þeim sem krossfestu hann og var ekkert fúll út af dauða sínum, enda hefði hann getað komið í veg fyrir hann enda framkvæmdi hann kraftaverk og hefði léttlega komist hjá því að deyja hefði hann svo vilja. Þess vegna er svo sérstakt hvað þú ert fúll af því að Jesús gaf líf sitt svo við mættum lifa.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Dehli | 7. ágú. '15, kl: 19:57:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Finnst þér ekkert ljótt við það að kála góðum og blásaklausum manni ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

ert | 7. ágú. '15, kl: 19:58:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Maður drepur ekki Guð. Jesús lifir!

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Dehli | 7. ágú. '15, kl: 20:07:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Satann passar vel upp á að fólk sjái ekki ávexti kristinna landa. Hefur einhver af þeim útlendingum sem dásamað hafa land okkar og þjóð, minnst á að hér hefur kristni ríkt í mörg hundruð ár nánast ein og sér ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Petrís | 7. ágú. '15, kl: 18:35:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það má segja það og hún byggist á því að enginn manneskja er meiri eða betri en önnur, það rit heitir mannréttindasáttmáli Sameinuðu þjóðanna. Það rit er miklu sanngjarnara og betra en þetta sorprit ykkar er

Dehli | 7. ágú. '15, kl: 18:50:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sameinuðuþjóðirnar geta aldrei komið á heimsfriði, nema að kenna heiminum Guðs orð. Svo er nú málum víst háttað.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Glosbe | 7. ágú. '15, kl: 21:34:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er kirkjan og guðinn þinn að koma á heimsfriði?

Nei, þvert á móti.

Dehli | 8. ágú. '15, kl: 10:14:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jesú sagði fólki sínu að predika og kenna heimsbyggðinni allt sem hann sagði. Ástæðann fyrir því að það gengur svona hægt er að það er of mikið af vopnaframleiðendum og eiginhagsmunaseggjum við völd.
Farðu nú að skoða staðreyndir á netinu, en ekki ekkhvað kjaftæði sem heiðingjar dæla stöðugt út í netheima.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Glosbe | 5. ágú. '15, kl: 23:09:12 | Svara | Er.is | 0

Dehli minn, ertu í endalausu frekjukasti?

Hauksen | 5. ágú. '15, kl: 23:23:50 | Svara | Er.is | 0

Blablabla

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

djido | 7. ágú. '15, kl: 19:13:01 | Svara | Er.is | 0

Aðalástæða þess að guð er til: Ekkert getur verið til án þess að fylgst sé með því.

https://www.youtube.com/watch?v=DV_aXn7_gLM

djido | 7. ágú. '15, kl: 19:15:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig að ef heimurinn er til þá er einhver að fylgjast með honum.

Dehli | 7. ágú. '15, kl: 19:35:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef útvalið þig til að taka við af mér. Þú kannt þetta betur en ég. Nú fer ég að æfa golf eða eitthvað :-)

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

djido | 7. ágú. '15, kl: 19:21:11 | Svara | Er.is | 1

Hvert einasta atóm er með vitund og Jörðin líka. Jörðin er með hjartslátt og er það pólskiptin þegar þau gerast með reglulegu tímabili. Það hefur verið að styttast bilið milli þeirra með tímanum og kemur fljótlega að næsta hjartslætti bráðum en það mun hafa slæmar afleiðingar í för með sér.

Einnig erum við manneskjurnar vélmenni því við göngum fyrir rafmagni. Þunglynd manneskja er einfaldlega ekki nógu vel hlaðin. Voltmælir sýnir að þunglynd manneskja hefur lág volt en fullfrískur einstaklingur er með hærri volt. Fólk heldur við séum ekki vélmenni en raunin er að við erum mjög flókin vélmenni. Göngum samt fyrir rafmagni það er víst. Kaloríur eru raforka.

QI | 7. ágú. '15, kl: 20:03:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm, svo getum við átt von á loftsteini sem útrýmir okkur á 50 milljarða ára fresti.,,, crap

.........................................................

Dehli | 7. ágú. '15, kl: 20:37:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það kemur eitthvað úr geimnum í haust sem mun hafa einhverjar afleiðingar. Kannski pólskifti eða annað stórbrotið.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

QI | 7. ágú. '15, kl: 20:53:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já í haust?,, ég tek þetta með sama fyrirvara og aðrar heimsendaspár sem ég hef heyrt.

.........................................................

daffyduck | 7. ágú. '15, kl: 20:54:50 | Svara | Er.is | 0

Bíblían er einfaldlega svo stútfull af fávísi, ofbeldi og hatri. Með ólíkindum hvað fólk tilbiður þessa bók, þrátt fyrir allt ruglið í henni.
Hér koma nokkur dæmi.
In biblical times, your travel plans could involve mass murder. According to Deuteronomy 13:12-15, if you find that the people in the city you're visiting worship another god, you have to kill them all.

Leviticus 21 has a lot to say about who is and who isn't allowed to be a priest. We all know that anyone who's had sex can't be a Catholic priest. But did you also know that the bible bans anyone with a deformity

Leviticus 20:10 says: "If a man cheats on his wife, or vise versa, both the man and the woman must die."

Leviticus 20:9 says: "Anyone who dishonors father or mother must be put to death. Such a person is guilty of a capital offense."

Leviticus 24:16 says: "Whoever utters the name of the Lord must be put to death. The whole community must stone him, whether alien or native. If he utters the name, he must be put to death."

Þetta tilbiður þú og elskar dehli.

Dehli | 8. ágú. '15, kl: 10:15:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ert þú kannski með betri ráð á takteinum til að koma í veg fyrir framhjáhöld ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

daffyduck | 9. ágú. '15, kl: 01:22:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En að drepa þau bæði ?

Já ég hef mörg betri ráð td að skilja,fara í hjónabandsráðgjöf o.fl..

Að drepa þau bæði væri líklega seinasti valkosturinn hehe :)

Dehli | 9. ágú. '15, kl: 04:23:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var hjónabandsráðgjöf í boði á tímum GT ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Urðarbrunnur | 8. ágú. '15, kl: 01:34:28 | Svara | Er.is | 1

Að trúa á Biblíuna er eins og að trúa Hringadrottinsögu..... Go Gandalf and Frodo :D

Dehli | 8. ágú. '15, kl: 10:17:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kemur þessi frasi í hundraðasta og áttunda sinn. Og á eftir að koma aftur.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Síða 1 af 47982 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Guddie