forhúðarþrengsli pælingar

kulikisi | 16. mar. '21, kl: 19:59:18 | 287 | Svara | Er.is | 0

ég er 16 ára með þrönga forhúð, er einhver sem hefur reynslu af þessu? Mér finnst mjög óþægilegt að þurfa fara til læknis og fara í eitthvað tékk eða svoleiðis, er einhver sem hefur verið með þetta en ekki lengur? Þarf að fara í tékk eða get ég bara fengið eitthvað sterakrem eða þannig?

 

Geiri85 | 16. mar. '21, kl: 20:03:53 | Svara | Er.is | 0

Efast stórlega um að læknir fari að skrifa upp á eitthvað án þess að fá að sjá svæðið fyrst. Það er daglegt brauð fyrir lækna að sjá nakið fólk, ekki vera að gera þetta að einhverju stóru máli í hausnum á þér því það er það ekki. 

Hugsanlega og kannski | 16. mar. '21, kl: 20:26:29 | Svara | Er.is | 0

Sammála HR85. Þetta er minnsta mál að “girða niður um sig” hugsaðu þér kvensjúkdómalækna, hvað heldurðu að þeir hafi séð margar píkur.... þúsundir ??

isdk | 16. mar. '21, kl: 23:43:35 | Svara | Er.is | 0

Hæ Verður að fara læknis ekki mikið sem gerist án þess að láta kíkja á þig. Það er hægt að prófa stera krem sem læknir skrifar upp á en það er ekki víst að það virki. Þá er hinn möguleikinn að fara í aðgerð. Mæli með að fá tíma hjá þvagfæraskurðlækni hann fer í gegnum möguleikana með þér.

hugsumilausnum | 17. mar. '21, kl: 09:42:03 | Svara | Er.is | 0

Tippið á þér á betra skilið en að hanga á einhverri skræfu sem þorir ekki að fara til læknis. Drullastu á heilsugæsluna eða hringdu þangað og biddu um að fá að tala við hjúkrunarfræðing (sem sér þá um að senda þig til rétts læknis).

redviper | 17. mar. '21, kl: 13:32:56 | Svara | Er.is | 0

Það eina í stöðunni er að láta umskera þig.

Geiri85 | 17. mar. '21, kl: 18:22:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, bull. Og jafnvel ef þarf að fara í aðgerð þá er hægt að skera á húðina og opna hana án þess að umskera. 

redviper | 17. mar. '21, kl: 19:34:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Umskurður er það eina sem að virkar í aðstæðum sem þessum. Skera á húðina? Villtu að drengurinn sé með einhvern snákatungutittling ?

Það þarf bara að framkvæmva almennilegann umskurð og það strax!

Best væri að fara til Jerúsalem að gera það, ekki mikil reynsla hér á Íslandi meðal lækna í því að umskera.

Geiri85 | 17. mar. '21, kl: 19:46:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æi ég nenni ekki svona tröllaskap. 

Andr | 26. mar. '21, kl: 12:37:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

alls ekki rétt engin mælir með umskurði sem hefur farið í slíka aðgerð. það þarf að æfa húðina, googlaðu "ear stretching"

icegirl73 | 18. mar. '21, kl: 13:33:27 | Svara | Er.is | 0

Þú verður því miður að herða þig upp og fara tilþvagfæralæknis. Forhúðarþrengsli geta háð þér seinna í lífinu, t.d. í kynlífi og svo er mun erfiðara að þrífa undir henni og það getur valdið sýkingum og jafnvel sárum. Það er aldrei þægilegt að þurfa klæða sig úr fyrir  framan ókunnuga en trúðu mér, þessir læknar eru öllu vanir. Því fyrr sem þú drífur í þessu, því betra. 
Gangi þér vel. 

Strákamamma á Norðurlandi

Millfríður | 22. mar. '21, kl: 22:19:35 | Svara | Er.is | 1

Það er gott og blessað að fara til læknis, en strákurinn minn ,,æfði" þetta upp hjá sér. Hann togaði húðina pínulítið hærra á hverjum degi og þegar hann var búinn að ná að opna alla leið, leyfði hann henni að vera ,,þar uppi" í dágóða stund á hverjum degi. Þannig náði hann að víkka húðina og núna er allt í lagi hjá honum. Hann var einmitt feiminn við að fara til læknis með þetta.

cci | 26. mar. '21, kl: 23:09:54 | Svara | Er.is | 0

Getur byrjað hjá heimilislækni en það er þvagfæraskurðlæknir sem metur þetta með þér.
Stundum þarf að skera, en það er minniháttar aðgerð og þú verður fljótur að jafna þig. Hvort, og þá hvernig, skurðurinn er, fer bara eftir stöðunni. Það getur tekið nokkra daga fyrir þig að jafna þig, en svo er það líka bara búið.

Svona læknar horfa á typpi og píkur allan daginn og fyrir þeim er þetta eins og fyrir þig að fá stærðfræðidæmi í skólanum.
Undirbúðu þig vel, vertu með lista yfir spurningar sem þú ætlar að spyrja, og til að minnka óöryggið geturðu þvegið þér vel áður en þú ferð, og verið í fötum sem þér finnast þægileg.

Ekki bíða of lengi með þetta - þetta verður ekkert auðveldara með aldrinum. Gangi þér vel.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 27.4.2024 | 23:02
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 27.4.2024 | 06:04
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
Síða 1 af 48126 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, Hr Tölva