Föst útgjöld

Funk_Shway | 20. maí '15, kl: 12:14:09 | 1280 | Svara | Er.is | 0

Hver eru ykkar föstuútgjöld á mánuði að öllu jöfnu? Hjá mér eru þau eftirfarandi fyrir 3 manna fjölskyldu:

Húsnæði og hússjóður: 131.500.-
Gjöld frá bænum sem viðkoma húsinu: 23.000.-
Internet og sími: 11.000.-
Leikskóli: 25.000.-
Bensín og bíll: 37.000.-
Tryggingar: 13.000.-
Auka lán: 75.000.-
Matur og hreinlætisvörur: 65... - 80.000.-
Annað tilfallandi á visa: 50... - 70.000.- (visa fer bara aldrei yfir 150þús inní því er matur og tryggingar)

----------------------------
465.500.-

Þetta er bara grunnútgjöld og við erum að lifa frekar sparlega. Mér finnst fáránlegt að það skuli ekki vera hægt að hafa lágmarkslaun allavega 300.000.-

 

Humdinger | 20. maí '15, kl: 12:29:02 | Svara | Er.is | 0

Tveggja manna fjölskylda, námsmenn:

Húsnæði: 90þús (net, hiti, rafmagn, allt innifalið)
Matur: ca 45þús
Annað: 20-30þús
Farsímanotkun: Kannski 3-4þús á mánuði



Funk_Shway | 20. maí '15, kl: 12:44:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eruð þið þá í námsmannaíbúð?

Humdinger | 20. maí '15, kl: 13:55:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sigurlas | 20. maí '15, kl: 12:59:24 | Svara | Er.is | 0

hvaða aukalán er þetta? Gamlar syndir ??

fflowers | 20. maí '15, kl: 13:03:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski útborgunarlán í húsnæðið.

sigurlas | 20. maí '15, kl: 13:03:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ókei

Funk_Shway | 20. maí '15, kl: 16:40:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei útborgun á íbúð, kemur í raun í staðinn fyrir sparnað næstu 5 árin.

fflowers | 20. maí '15, kl: 13:29:08 | Svara | Er.is | 0

Erum 2-4 manna fjölskylda.

Húsnæði, hússjóður og rafmagn: 205.000.-
Internet og sími: 4.000.-
Meðlög: 52.000.-
Bensín og viðhald: 40.000.-
Tryggingar: 20.000.-
Matur og hreinlætisvörur: 80.000.-
Hjólhýsið: 30.000.-
Félagsgjöld: 11.000.-
Líkamsrækt: 15.000.-
Námslán: 20.000.-
_____________________________

477.000.-

Þetta eru bara þeir reikningar sem við erum búin að skuldbinda okkur til að borga eins og er, fyrir utan bensín og mat - það er áætlað skv. reynslu. Það eru engin föt eða heimilistæki eða bíó eða neitt inni í þessu. En við eigum 100þús. eftir af innkomunni þegar þetta hefur verið dregið frá, það fer í snatt, skemmtanir, heimilistæki og ferðalög, föt og barnavörur og allt óvænt bara. Inni í húsnæðiskostnaði er aukalán fyrir útborgun, upphæð sem við værum annars að leggja fyrir til að ná útborgun. Erum annars lítið að spreða þannig, engar utanlandsferðir og slíkt.

Mér finnst við bara lifa nokkuð vel sko... karlinn vorkennir okkur samt meira en ég geri.

Funk_Shway | 20. maí '15, kl: 16:43:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég sé þetta er svipað og hjá okkur bara, fyrir utan að við erum ekki að borga meðlag en í staðinn erum við með leikskólagjöld sem verða bráðum x2.

LadyGaGa | 20. maí '15, kl: 19:59:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar færðu svona ódýran síma og net.  Ertu með gemsa og heimasíma eða bara annaðhvort?

Felis | 21. maí '15, kl: 09:14:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mögulega borgar vinna annars hvors þeirra síma og net upp að ákveðnu marki og þetta er bara það sem þau fara fram yfir - eða kostnaður við síma krakkanna eða eitthvað

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

LadyGaGa | 21. maí '15, kl: 09:17:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já var ekki búin að fatta það.  Ég var með þannig sem hætti árið 2010 og síðan þá borga ég svo svakalega mikið í síma, gsm og netið.  

Felis | 21. maí '15, kl: 09:19:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég gæti fengið það í gegn í vinnunni minni en þá myndi ég skuldbinda mig til að skipta við ákveðið fyrirtæki sem ég hef ekki mikinn áhuga á að skipta við, mögulega fer ég einhverntíman í þann pakka en amk ekki strax. 


Þetta er samt leiðinlega mikill kostnaður sem fylgir þessu. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

LadyGaGa | 21. maí '15, kl: 09:20:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já alveg svakalegur,  er einmitt að grafa upp samninginn minn núna og sjá hvort það sé ekki búið að klína einhverjum helling á þetta.  

fflowers | 21. maí '15, kl: 10:29:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Æji ég fattaði ekki að skýra þetta betur. Þetta ætti auðvitað að vera sjónvarp og sími en ekki internet og já eins og augljóst er, þá eru vinnufríðindi inni í þessu. Við erum ekki með heimasíma, borgum um 2.000.- fyrir myndlykilinn og aukarásir og gemsinn minn kostar um 2.000.- á mánuði. Internetið og gemsi karlsins eru greidd af vinnuveitanda upp að ákveðnu marki (svo hann hafi möguleika á að vinna heima), við höfum ekki farið yfir þau mörk.

salt72 | 21. maí '15, kl: 01:43:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar færðu internet og sima a 4000

fflowers | 21. maí '15, kl: 10:30:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Smá mistök, þetta er sjónvarpskostnaður og gsm-sími fyrir einn.

nibba | 20. maí '15, kl: 16:54:05 | Svara | Er.is | 0

Ég var með 190.000 með öllu sem viðkemur eigin húsnæði og einu grunnskólabarni

Funk_Shway | 20. maí '15, kl: 19:13:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig fórstu að því?

nibba | 21. maí '15, kl: 17:01:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sorrý ég misskildi þetta aðeins og tók ekki bensín og mat með í reikninginn þá eru þetta ca 270.000 

kblondal | 20. maí '15, kl: 16:58:05 | Svara | Er.is | 0

Hùsaleiga 220 þús
bensín og tryggingar 40 þús
símar+net 10 þús
leikskóli 17 þús
afborgun láns 12 þús
samtals: 299 þús

1xTekjur + meðlag+ barnabætur = 350 þús,
4 í heimili

Raw1 | 20. maí '15, kl: 17:02:26 | Svara | Er.is | 0

Við erum 2 manneskjur, 1 hundur og 2 kettir.


Lán á húsi: 64.000
Fasteignagjöld: 12.000
Hiti og rafmagn: 15.000
Internet: 11.000
Díselolía: 30.000
Hundamatur: 10.000
Kattamatur: 3.500 (kaupum 2.hvern mánuð mat)
Mannamatur: 80.000
Bílalán: 39.000
Aukalán: 19.000
Líkamsrækt: 17.000


300.500


Borgum tryggingarnar 1x á ári.

saedis88 | 20. maí '15, kl: 17:20:00 | Svara | Er.is | 0

Leiga: 130þ
leikskóli: 45þ
internet, sjónvarp og símar: hugsa það sé alveg 30þúsund (internet, skjár1, skjár krakkar, abc studios, 3gsm símar og heimsími)
bensín fer rokkandi en svona 30þ hugsa ég

saedis88 | 20. maí '15, kl: 17:20:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

gleymdi nokkru haha


rafmagn 5-6þ
matur 60-100þ (rokkandi, stundum tökum við rasssíu sem við lifum á litlu og aðra erum við kærulausari)

ræma | 20. maí '15, kl: 19:39:50 | Svara | Er.is | 0

Húsnæði 90.000
Rafmagn 5.000
Bílalán 25.000
Bankalán 32.000
Lífeyrissjlán 17.000
Sími og net 20.000
Bensin 15.000
Uppihald 40.000

ilmbjörk | 20. maí '15, kl: 19:56:37 | Svara | Er.is | 0


2 fullorðnir og 1 barn. Einn aðilli með innkomu og annar í skóla.

Leiga: 5500 dkk/ c.a. 110.000 isk
Internet og sími: c.a. 500 dkk/ 10000 ISK
leikskóli: er að hækka, verður kannski vona 1500 dkk / 30.000 isk
tryggingar: c.a. 300 dkk / 6000 isk
stéttarfélag og A-kassi (bara hjá öðru okkar): 700 dkk/14000 isk
rafmagn; c,a, 400 dkk/8000 isk
bókaklúbbur: 100 dkk/2000 isk
LÍN: c.a. 2500 dkk/50000 isk
Matur og almenn eyðsla: c.a. 5-6000 dkk/ 100-120 þúsund isk (mjög mismunandi eftir mánuðum, og inn í þessu er allt sem við kaupum dagsdaglega, hreinlætisvörur, matur í skólanum.. getur verið hærri ef það þarf að kaupa eitthvað sérstakt)


Samtals: c.a. 17-18 þús dkk / 340-360 þúsund isk



svo kemur inn í þetta svona einstaka greiðslur annað slagið, endurnýjun á dýragarðs/tivoli korti, íþróttanámskeið fyrri barnið ofl.

ilmbjörk | 21. maí '15, kl: 08:00:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En bara þetta fasta í hverjum mánuði er að meðaltali (sko sumir reikningar eru bara á þriggja mánaða fresti) c.a. 12.500 dkk eða 240-250 þúsund isk

joamus | 20. maí '15, kl: 22:02:16 | Svara | Er.is | 0

Hùsnæði 300.000 hjà mér. Þà à ég eftir ad greiða alla hina reikninganna

hillapilla | 20. maí '15, kl: 22:11:33 | Svara | Er.is | 3

Myndi nú ekki kalla mat, bensín og "annað tilfallandi" föst útgjöld. Föst útgjöld er eitthvað sem þú getur ekki minnkað með sparsemi, eins og þú ákveður ekkert að þennan mánuðinn ætlir þú að spara í leikskólagjöld eða bara borga helminginn af húsaleigunni. Tók saman mín föstu útgjöld fyrir fáeinum árum og voru þá 300 þúsund (5 manna fjölskylda). Það var fyrir utan mat og allt sem er ekki fast.

Funk_Shway | 21. maí '15, kl: 12:26:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú getur sett þér budget í þessum flokkum sem við gerum og það er búið að vera nokkuð consistent undanfarin 3 ár. Maður þarf alltaf að versla í matinn og setja bensín á bílinn.

hillapilla | 21. maí '15, kl: 21:06:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er samt almennt ekki talað um þessa liði sem "föst útgjöld", sjá t.d. http://skuldlaus.is/hvert-fara-peningarnir/:

Útgjöld okkar eru tvíþætt, föst útgjöld og dagleg útgjöld. Föst útgjöld
eru fyrirfram ákveðnar greiðslur eins og húsnæðiskostnaður, afborganir
lána, áskriftir, hiti, rafmagn, sími og internet.  Dagleg útgjöld er
allur óreglulegur kostnaður eins og matur, föt, afþreying, samgöngur og
þess háttar.

Funk_Shway | 22. maí '15, kl: 16:15:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok þá sleppiru því að flokka það sérstaklega I don´t care.

miramis | 21. maí '15, kl: 18:14:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sammála - matur og bensín er ekki fastur kostnaður, alveg sama þó maður þurfi að kaupa það í hverjum mánuði.

Yxna belja | 20. maí '15, kl: 22:15:14 | Svara | Er.is | 0

Föst útgjöld eru +/- 250.000,- Ef ég tek aukaíbúðina sem við "eigum" með þá hækka föst útgjöld í +/- 350.000,-

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Ágúst prins | 20. maí '15, kl: 22:32:46 | Svara | Er.is | 0

Við erum 2
Öryrki með einn tæplega 7 ara

Leiga+hússjóður og hiti = 103.000
Samningur hjá modus = 20.000
Íþróttir =5000
Skólavistun og skólamatur = 15-20.000
Vextir af yfirdrætti = 3000
Ragmagn =5000
Net, sími og sjónvarp = 20.000
Sparnaður hjá sparnaði = 4000
Tryggingar =5000
Samtals 182-187 þúsund fyrir utan lyf mat og hreinlætisvörur
Er með tæp 240.000 útborgað með meðlagi og fæ ekki fullar barnabætur :/

positivelife | 21. maí '15, kl: 00:01:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

afhverju færðu ekki fullar barnabætur? :/ og hvað er að mikið?

Ágúst prins | 21. maí '15, kl: 00:02:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Því ég er svo tekju há segja þeir

svarta kisa | 21. maí '15, kl: 02:18:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Nákvæmlega. Þetta er svo fyndið svar. Fyrir hvern eru fullar barnabætur ef ekki fyrir öryrkja spyr ég nú bara. Eru margir hópar í þjóðfélaginu með mikið lægri tekjur heldur en þeir???

svarta kisa | 21. maí '15, kl: 02:18:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Sem sagt fyndið svar hjá "þeim" að öryrki sé of tekjuhár...

Ágúst prins | 21. maí '15, kl: 07:05:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nákvæmlega

tóin | 21. maí '15, kl: 10:40:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Fólk á lágmarkslaunum

Fólk á atvinnuleysisbótum

Fólk á félagsbótum


sem dæmi um hópa fólks með lægri tekjur.

Felis | 21. maí '15, kl: 10:46:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

fólk með full lágmarkslaun (12x214.000) er með skertar barnabætur
maður má ekki fara upp fyrir 200.000kr á mánuði ef maður ætlar að fá óskertar bætur

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

tóin | 21. maí '15, kl: 13:38:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

enda sagði ég ekkert um það hvort að fólk með lágmarkslaun væri með skertar bætur eða ekki - spurningin sem ég var að svara var hvort að margir hópar í þjóðfélaginu væru með lægri tekjur en öryrkjar - og nefndi svo dæmi um slíka hópa

Ágúst prins | 21. maí '15, kl: 11:00:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Meira dæmi um fólk með svipaðar tekjur, enda er mín upphæð með barnalífeyrir og meðlagi inní ..
Sem gerir 190 þúsund í örorku útborgað

tóin | 21. maí '15, kl: 13:45:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Miðað við reiknivélina hja tryggingastofnun þá fær einhleypur öryrki með eitt barn undir 18 ára og meðlag með því og engar aðrar tekjur tæpar 234.000 krónur útborgaðar á mánuði (eftir skatt) hafi örorkan greinst eftir 40.  En þetta fer að sjálfsögðu eftir þeim forsendum sem eru slegnar inn.

Ágúst prins | 21. maí '15, kl: 16:49:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mín oörorka greynist mikið fyrr, eða 22 ára.
Fékk bakreikning frá tr sem ég er að borga niður á hverjum mánuði, því ég fékk greitt aftur í tíman frá lífeyrissjóði 2013
Og sú skuld nuna hljóðar uppá 200 þúsund ( var lækkuð um helming)

Með öllu útborgað er ég með um 240 þúsund

tóin | 21. maí '15, kl: 16:56:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú færð hærri upphæð ef að þú ert yngri þegar þú greinist - og það er einmitt tæpar 240.000 krónur eftir skatt (sem reyndar getur verið tæplega 8.000 kr. hærri ef þú færð bílastyrk vegna hreyfihömlunar)


Og það er langur vegur milli þess að vera með 190.000 krónur útborgað og að vera með 240.000 krónur útborgað - ekki að þetta séu háar fjárhæðir, langt frá því. 

Ágúst prins | 21. maí '15, kl: 18:26:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég sagði alltaf 240 útborgað MEÐ meðlagi!
180-190 fyrir utan meðlag ...

fálkaorðan | 26. maí '15, kl: 10:13:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Passarðu ekki líkauppá að launafólk tiltaki meðlag og annað þegar það er að tala um tekjur sínar eða eru það bara öryrkjar sem eiga að gera það?

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

tóin | 26. maí '15, kl: 12:58:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

í þessu dæmi sem ég set inn fær öryrkinn meðlag + lífeyri fyrir barnið - láglaunamanneskja fær það ekki.  Hún/hann fengi meðlagið miðað við sömu forsendur, en ekki barnalífeyri.  Ég henti einfaldlega inn forsendum í reiknivél tryggingastofnunar og tiltók þær forsendur - niðurstaðan var svo sú sem reiknivélin gaf upp.  Ég var ekki að "passa" eitt né neitt.

Felis | 26. maí '15, kl: 13:15:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ef einhver spyrði mig hvað ég væri með mikið í laun þá myndi ég segja heildar launin mín, ef ég myndi vera spurð hvað ég fengi mikið útborgað þá segði ég hvað ég fengi mikið útborgað úr vinnunni minni. Ég myndi aldrei taka fram meðlagið í þessum tölum.


Ef einhver spyrði mig hvað ég væri með háa innkomu í hverjum mánuði þá myndi ég svo nefna meðlagið með en það er ekki hluti af laununum mínum. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

tóin | 26. maí '15, kl: 18:22:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta snérist upphaflega um tekjutengdar barnabætur og að viðkomandi fékk skertar barnabætur vegna tekna verandi samt öryrki og svo kom pælingin um hvaða hópar væru með lægri tekjur/innkomu - í viðbót við meðlag (sem báðir aðilar myndu fá, væru þeir í sambærilegri stöðu, nema annar öryrki og hinn á lágmarkslaunum/atvinnulaus) þá fá öryrkjar t.d. barnalífeyri. 

positivelife | 21. maí '15, kl: 09:22:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu þá að fá frá lífeyrissjóðnum líka? Þess vegna ertu svona "tekjuhá" .. Þetta kerfi er svo steikt hérna haha!

Ágúst prins | 21. maí '15, kl: 10:58:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fæ örfáar krónur frá lífeyrisstjóð, enda bara 22 ára þegar ég verð öryrki

sigurlas | 21. maí '15, kl: 10:16:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er eftir skatt. Launin eru þá ca. 350 þúsund. Barnabætur byrja að skerðast við lágmarkslaun held ég bara 200.000 á mann... fyrir skatt

fálkaorðan | 21. maí '15, kl: 11:15:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ekki rétt reiknað, þarna inní eru hlutir eins og meðlag, barnalífeyrir sem er skattfrjálst.


Þannig að tekjurnar eru heilar 280þ fyrir skatt, eða 230þ heilar án þessarar sérstöku framfærslu barnsins.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

DarKhaireDwomAn | 21. maí '15, kl: 01:28:51 | Svara | Er.is | 0

húsnæði 130.000
sími og internet 5000(móðir mín greiðir hluta)
símar 4000
lyf og læknaheimsóknir 25-30 þúsund
strætókort 11000
þetta eru 175 þúsund fyrir utan mat og hreinlætisvörur
ég fæ 190 þús í heildina frá TR,lífeyrissjóði og féló.



arnahe | 21. maí '15, kl: 05:16:45 | Svara | Er.is | 0

Núna
110 leiga + rafmagn og hiti
5 þús net og GSM (vinnan borgar hluta í netinu
10 þús tryggingar
20 þús í lán
145 þús en erum að flytja út af stúdentagörðunum og þá fer kostnaðurinn í 190 þús. Svo er náttúrulega bensín og matur eftir. Fer svo upp í mun hærri tölur á næsta ári þegar krílið fer til dagmömmu.

siggip23 | 21. maí '15, kl: 09:06:25 | Svara | Er.is | 0

Hùsnæði 100.000
Bìlalàn og tryggingar 43.000
Leiksskòli 27.000
VISA 100.000
Rafmagn 5.000
Ræktin 8.000
Internet og allt það 9.000

Samtals 292.000 er pottþètt að gleyma eithverju.

Erum 4

freud626 | 21. maí '15, kl: 10:29:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

2 fullorðnir og 3 börn (bráðum 4)

Leiga + bílastæði í bílakjallara=11000 SEK
Internet,sjónvarp og sími= 500 SEK
Rafmagn= 400-500 SEK
Bílalán= 2300 SEK
Leikskóli og frístundaheimili=2300 SEK
Tryggingar = 900 SEK
Bifreiðagjöld = 500 SEK
Stettarfélag=400 SEK
Bensín= 2000 SEK
UNICEF= 400 SEK
Sparnaður= 3000-4000 SEK. Aðallega notað til að greiða nánslanin 2 svar á ári.

Samtals= ca. 25000 SEK eða 400.000 ISK

dumbo87 | 21. maí '15, kl: 10:37:57 | Svara | Er.is | 0


Erum 2 í heimili

Húsnæðislán og hússjóður - 140.000
Tryggingar, hiti/rafmagn, hússjóður og fasteignagjöld - 40.000
Bensín - ca. 25.000
LÍN - 25.000
Matur og hreinlætisvörur - 60.000
Simi og internet - 10.000


Samtals - 300.000


Erum að fá útborgað ca. 400.000 þannig að við erum að ná að leggja svolítið fyrir.


tryggingarnar eru borgaðar einu sinni á ári en ég deili með 12 og legg þá upphæð fyrir í hverjum mánuði og þetta er bíllinn líka.

Námslánin eru eins, legg það fyrir mánaðarlega til að borga þegar þarf.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

Alli Nuke | 21. maí '15, kl: 17:42:38 | Svara | Er.is | 0

Mjög svipað hérna. Þau eru í kringum 450.000.

Trolololol :)

larva | 21. maí '15, kl: 18:41:19 | Svara | Er.is | 0

Erum 2 fullorðin og eitt barn..og eitt á leiðinni

Leiga : 56.000 - inní því er hiti,rafmagn, net og stöð 2
Bíll og tryggingar : 43.000
Leikskóli: 30.000
Sími: 8.500
Önnur lán : 54.000

Alpha❤ | 22. maí '15, kl: 20:11:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

af hverju svona ódýr leiga?

larva | 23. maí '15, kl: 10:59:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

erum að leigja af fjölskyldumeðlim

thobar | 21. maí '15, kl: 18:52:58 | Svara | Er.is | 1

Eru allir sem svara í púra bindindi..?
Það skrifar enginn hvað fer mikið í bland og bús....

Funk_Shway | 22. maí '15, kl: 16:17:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú ég setti inn "visa" en það er ákveðið budget hjá okkur sem við förum aldrei undir en erum alltaf við. Inni í því eru allir svona aukahlutir :)

Funk_Shway | 22. maí '15, kl: 16:17:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég meina yfir.

choccoholic | 21. maí '15, kl: 19:28:35 | Svara | Er.is | 0

4 manna fjölskylda

húsnæðislán 260.000
rafmagn og hiti að meðaltali 20.000
Tryggingar af húsnæði og bíl 18.000
Sími og internet 12.000
Sjónvarp 8.000
Dísel sirka 20.000
Námslán: misjafnt eftir tekjum.
Íþróttir hjá börnunum: sirka 5000 kr á mánuði

Matur og hreynlætisvörur eru ekki föst útgjöld en fer með sirka 120.000 á mánuði

Funk_Shway | 22. maí '15, kl: 16:18:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eruði í risa húsi? svakalega er lánið ykkar hátt (þ.e.a.s. ef þið tókuð ekki 100%)

sakkinn | 24. maí '15, kl: 01:46:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kannski eru þau með 10 ára lán

choccoholic | 26. maí '15, kl: 09:48:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

220 fm og lán í stuttan tíma

fálkaorðan | 26. maí '15, kl: 10:15:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er nú bara svipað og við erum að borga af 6 herbergja íbúð í reykjavík. Ekki allir sem velja óhagstæðustu lánin sem fást þó það sé trendið á íslandi.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

noneofyourbusiness | 22. maí '15, kl: 17:30:16 | Svara | Er.is | 0


Einstæð með eitt barn:

Húsnæðislán: 80.000
Dagmamma: 57.000
Útgjaldadreifing: 85.000 (tryggingar, sími, internet, sjónvarp, rafmagn, hússjóður, fasteignagjöld, bifreiðagjöld)
Bensín og bíll: 30.000
Matur og hreinlætisvörur: 40.000
Námslán, endurgreiðsla: 12.000


Samtals: 304.000

Funk_Shway | 22. maí '15, kl: 19:40:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rosalega þarftu að borga mikið til dagmömmu ertu í rvk?

Pablo00 | 23. maí '15, kl: 02:33:45 | Svara | Er.is | 0

Fasteignalán 160 þ
Tryggingar 5 þ
Internet 7 þ
Fasteignagjöld 9 þ
Húsfélag 8 þ
Strætó 11 þ
Rafm 5 þ

Samtals 205 þ á mánuði í fasta reikninga. Svo sparnaður 40 - 50 þ, vildi þó að það væri meira.

ÝNNEJ | 24. maí '15, kl: 00:15:25 | Svara | Er.is | 0

Ég þyrftu að fara að taka svona saman. Ég hef eiginlega ekki viljað vita í hvað hitt og þetta fer. Þér finnst ég vera að borga mikið í sima/net/tv en sé að það er ekki miðað við hvað þið segið. . Er ein með ungling og 5 ára.
leiga 34þ hiti og rafmagn í því.
simi/net/tv 24+7þ er með síma á léttkaupum, auka myndlykil og skjal
tryggingar 8500 allt inni því.
Leikskóli fullur Dagur og matur 3x í viku fyrir ungling 38þ
líkamsrækt 5500
Bensín ca 25 þús
Visa 50 þús

'•(¯`'•.¸★¸.•'´¯)•'´

kindaleg | 26. maí '15, kl: 10:49:43 | Svara | Er.is | 0

Húsnæði 140.000.-
Internet og símar 8000.-
Yfirdráttur 10.000.-
Matur um 45.000 .-

Erum 3 fullorðin og 1 ungabarn.

Emmellí | 26. maí '15, kl: 13:21:39 | Svara | Er.is | 0

Föst gjöld vegna húsnæðis, leikskóla, frístundar og matar eru rúmlega 400 þús. (4 manna fjölskylda) Þá er eftir rekstur á 2 bilum (bensín, bifreiðagjöld og viðhald á þeim), sem og iþróttagjöld hjá 2  börnum og annað tilfallandi....

nóvemberpons | 26. maí '15, kl: 19:30:33 | Svara | Er.is | 0

Húsnæði (lán+ fasteignagjöld) = 132.000
Leikskóli = 69.000
Heimasími net + sjónvarp = 17.000
Hiti + rafmagn = 19.000
Lín = 41.000
Tryggingar = 20.000
Líkamsrækt = 15000

Þetta er held ég það helsta sem eru föst útgjöld í hverjum mánuði

olía á bílinn er svona ca 30.000 á mánuði og matur er svona 120.000 

En við erum 5 í heimili þar af 3 börn á leikskóla.

4 gullmola mamma :)

adrenalín | 26. maí '15, kl: 20:51:00 | Svara | Er.is | 0

íbs: 56700
rafmagn  4600
húsgjald 16100
fasteignagjöld 8100
sjónvarp 17000
tryggingar 15100
net og 2 símar 13000

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48017 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Guddie, Kristler, Bland.is, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien