Fullorðinshormónabólur

einkadóttir | 10. nóv. '15, kl: 23:04:23 | 296 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver kona hér verið með bólur, tengdar hormónarugli, eftir tvítugt og losnað svo við þær varanlega? 
Ef sú kona er til í alvörunni, nennir hún vinsamlegast að deila því sem hún gerði! 


Er búin að fara á tvo decutan kúra, prófa allskonar náttúrulegt til að koma jafnvægi á hormónana, hef farið á pilluna en vil ekki vera á henni en hún gerði ekki einu sinni gagn, allkonar krem, búin að googla endalaust og fylgja allskonar ráðum. Fer almennt séð vel með húðina mína, hreinlæti og góðar vörur og matarræði nokkuð gott.  ÉG NENNI ÞESSU EKKI LENGUR!


Mamma mín segist hafa verið svona og ekki lagast fyrr en hún varð ólétt - ég nenni ekkert að bíða þangað til, er orðin 25 ára og hef verið að díla við bólur frá táningsaldri meira og minna.


Er búin að heimsækja marga húðlækna, mér líður eins og ég þurfi að laga þetta innanfrá ekki utanfrá, finna rótina, en það er bara ekki að takast!  Staðsetning á bólum segir mér (skv interneti) að þetta tengist hormónum, enda kannski augljóst þar sem ég er ekki táningur lengur, en hvað það er sem ruglar svona í mér er hulin ráðgáta, ég fer á nokkuð reglulegar blæðingar og þetta er eina sem ég á í vanda með.


Ef einhver er með svör þá bara endilega deila! :)

 

kerberos | 10. nóv. '15, kl: 23:10:03 | Svara | Er.is | 2

Það væri kannski prófandi að fara til innkirtlasérfræðings, hormónabúskapurinn er á þeirra sérsviði.

stjörnuþoka123 | 10. nóv. '15, kl: 23:10:03 | Svara | Er.is | 1

Eina sem virkaði fyrir mig var Diane mite, en þá var ég með of mikið testesteron (sexí) var á henni heillengi og var síðan góð eftir að ég hætti. Um daginn steyptist ég öll út í bólum og hélt að hormóna ruglið væri komið aftur en þá var ég með sýkingu í húðinni og fékk sýklalyf.

Æ dont know. Þarftu ekki bara að fara í blóðprufu og láta mæla kynhormóna. Eg þeir eru í rugli þá er eina leiðin að fara á pilluna. Annars kannski sýklalyf.

einkadóttir | 10. nóv. '15, kl: 23:17:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef einmitt verið sett á DIane Mite, hætti því mér fannst hún ekki vera að gera gagn og kynhvötin hvarf (gaman að því), en núna hef ég ekki einu inni tíma til að vera heillengi á henni, - ekki heillangur tími þangað til að mig langar í börn :/

Rauði steininn | 11. nóv. '15, kl: 00:30:03 | Svara | Er.is | 0

Ég þarf að passa mataræðið mjög vel, ef ég fer að sukka sést það mjög fljótt. En ég nota pensim á bólurnar mínar og eftir 1 brúsa af því 2 á dag (man ekki hvað það var langur tími) losna ég nánast alveg við þær. En allur roði fer og þær sjást ekkert. elska pensímið nota það rosalega mikið. er hægt að fá núna sem heitir spotdoc held ég.

minnipokinn | 11. nóv. '15, kl: 13:27:16 | Svara | Er.is | 0

Er enn með bólur 25 ára en er á þriðja decutan kúrnum núna ... virkar vonandi. Annars var málið hjá mér líka held ég að ég var með sjúklega feita húð og forðaðist krem sem er algjört nono. 

☆★

mirja | 12. nóv. '15, kl: 22:29:16 | Svara | Er.is | 0

Með hormónabólum, meinarðu þá litlum rauðum bólum?

Ég er með frekar slæmt tilfelli af acne, alveg upp í stór graftarkýli. Hef farið á tvo decutan kúra, ótal sýklalyfjakúra, Diane mite og margar tegundir af útvortis lyfjum. Það er alltaf sama sagan með decutan, húðin er góð í 1-2 ár, síðan fer hún að versna aftur. Með sýklalyfjum er hún bara góð á meðan á kúrnum stendur. Diane mite virkaði mjög vel á mig en þorði ekki að vera á henni lengi. Annars er ég betri í húðinni þegar ég er á hormónagetnaðarvörn. Ég er farin að hallast að því að hormónar skipti mjög miklu máli hvað varðar þetta vandamál. Það hjálpaði húðinni minni ekki að vera ólétt :-) Ég þekki engan í minni ætt sem hefur átt við þetta vandamál að stríða. 

Ég prófaði einu sinni að taka vítamíntöflur með zinc, selen, e- og a-vítamíni (og einhverju fleiru) og mér fannst ég vera ágæt í húðinni á því tímabili. Er að spá í að prófa það aftur.




einkadóttir | 13. nóv. '15, kl: 01:35:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég meina bara allskonar bólum - acne, bara slæm húð útaf einhverju hormónarugli. Ég einmitt nenni ekki að fara á sýklalyf því mér finnst tilgangslaust að losna bara við þetta á meðan á því stendur. Decutan virkaði eins á mig, góð í svolítin tíma en versnar svo. 
Ég er að prófa núna að taka maca og sjá hvort það hjálpi eitthvað, það á að hjálpa við að ná hormónajafnvægi.
annars er þetta bara það mest pirrandi sem ég veit! :)

mirja | 15. nóv. '15, kl: 15:29:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er svo fúlt með þessi lyf að þau virka bara á meðan maður tekur því, eða eins og með decutan, bara í ákveðinn tíma eftir að kúrnum lýkur. Ég er að skríða á fertugsaldur og er enn að díla við þetta... og byrjaði ekki að fá miklar bólur fyrr en uppúr tvítugu!

isora | 13. nóv. '15, kl: 00:23:46 | Svara | Er.is | 0

Fór í 5 ljosatíma á einum mánuði. Bólur bar hurfu

Myken | 13. nóv. '15, kl: 09:37:05 | Svara | Er.is | 0

hef því miður engin ráð en ég var aldrei mikið með bólur sem unglingur en fæ bólur jefnvel meiri bólur sem fullorðin einmitt vegna hórmóna vill ég meina....Sem unglingur svona eina og eina á höku eða nef en í dag er það bak, brynga og háls ekki mikið í andlit en kemur fyrir 

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

LaRose | 13. nóv. '15, kl: 09:43:42 | Svara | Er.is | 0

Eg er 35 og fæ enn bolur. Var utsteypt sem unglingur og var a lyfjakurum (sem virkudu en svo kom thetta smam saman aftur). Var adallega axlir og bak og eg er med "ohreina" hud og nyt thess aldrei ad vera med bert bak i fallegum kjolum td.

Nu eru bolurnar a undanhaldi (kannski eftir 30 ara sem thad for ad gerast) en i stadinn fæ eg allskonar bletti og skin tags og drasl. Svort grof har i andlit og skemmtilegheit. Eg er ekki med PCOS og kvenlegu kynhormonarnir eru i godu lagi (ekki verid mælt testosteren en estrogen og progesteron var fint) og adrir kvenmenn i fjolskyldunni eru med sama vandamal.

Diane Mite var god...en annars var thad bara lyf. Eg er bara buin ad sætta mig vid thetta (enda ordin agæt) og nota bara gott BB krem og meika yfir allt saman.

Kentár | 13. nóv. '15, kl: 19:16:27 | Svara | Er.is | 0

Hætti að borða mjólkurvörur, líka laktósafríar og þær fóru loksins eftir að ég hafði lifað með þessu í næstum 20 ár.

einkadóttir | 13. nóv. '15, kl: 22:08:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úfff það er mikil fórn! 

Kentár | 15. nóv. '15, kl: 15:16:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg smá erfitt í byrjun en þetta er svo þess virði, finnst ég loksins vera mun frjálsari og líka betur við sjálfa mig.

mirja | 15. nóv. '15, kl: 15:25:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég prófaði það einu sinni.... tók út allar mjólkurvörur í langan tíma, hafði því miður ekkert að segja. En gott að það virkar fyrir suma :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Síða 10 af 48002 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, Hr Tölva, Guddie, Kristler, Bland.is, paulobrien