Gallabuxur

Anímóna | 6. júl. '15, kl: 13:44:34 | 351 | Svara | Er.is | 0

Hvar fæ ég góðar, klæðilegar alvöru gallabuxur núna (plús ef þær eru á góðu verði/á útsölu)?

 

Máni | 6. júl. '15, kl: 13:46:25 | Svara | Er.is | 0

Ég kaupi mínar alltaf á útsölu í next á undir 3000.

Anímóna | 6. júl. '15, kl: 13:52:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æiii ég mátaði þrennar þar í gær og tvennar voru of stuttar og þær þriðju allt allt of víðar í mittið!
Ég reyni kannski aftur, kannski var ég bara óheppin.

Máni | 6. júl. '15, kl: 13:55:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég á líka einar úr Lindex sem eru fínar. Ég er löngu búin að fatta að gallabuxur eru ekki sniðnar fyrir stundaglasavöxt svo ég nota belti.

Humdinger | 6. júl. '15, kl: 14:36:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af búðum sem þú finnur í kringlunni (svona ef þú vilt fara á algengasta staðinn að leita að buxum) þá er mín reynsla:

Zara: Sæmilegar buxur, flestar frekar stuttar, verða mjög teygðar og leiðinlegar með tímanum. Kaupi buxur þar stundum bara því þær eru ódýrar.


Levi's: Dýrar buxur en miklu auðveldara að finna snið sem passar. Eru með nokkur kvennasnið sem eru mjög mismunandi um rass, mjaðmir og mitti. Ættir til dæmis að geta fundið buxur sem eru þrengri í mittið (en ekki þrengri yfir rass og læri) ef þú lendir í því að þær gapi mikið að aftan.



Vila: Fínar þröngar, teygjanlegar og uppháar buxur fyrir lítinn pening. Ekki mikið úrval af öðru ef þú ert að leita að einhverju sem er ekki niðurþröngt samt.


Vero Moda: Sniðin öll frekar skrítin finnst mér. Oft of stuttar, of lágar í mittið. Mér finnst ég mikið sjá af buxum þar sem draga að sér allt ryk og öll hár sem þær koma nálægt.


Benetton: Eiga flottar buxur ef þú ert með lítinn rass og fílar buxur sem eru lágar í mittið. Buxurnar hjá þeim passa amk almennt ekki yfir rassinn á mér (er samt í kjörþyngd, bara ekki með lítinn rass) svo ég myndi ekki leita þangað ef þú lendir í því sjálf.


Hef ekki verslað í búðum eins og Next, Lindex, Gallabuxnabúðinni og fl. svo ég segi ekkert um það. 





Anímóna | 6. júl. '15, kl: 14:50:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta!  Þoli ekki of lágar buxur svo ég held mig frá Benetton en skoða hitt. Og hvað er málið með rykbuxurnar í Vero Moda? Hef lent í þessu einmitt!

Humdinger | 6. júl. '15, kl: 17:26:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha já ég skil það ekki. Vildi að ég vissi hvaða efni það væri í gallabuxum sem dregur svona í sig, þá gæti ég forðast að kaupa það. ;)

Curvy | 6. júl. '15, kl: 18:05:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef þú vilt háar í mittið og þöngar niður þá er mjög mikið úrval í 17

Anímóna | 6. júl. '15, kl: 13:52:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æiii ég mátaði þrennar þar í gær og tvennar voru of stuttar og þær þriðju allt allt of víðar í mittið!
Ég reyni kannski aftur, kannski var ég bara óheppin.

nefnilega | 6. júl. '15, kl: 14:11:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég ætlaði einmitt að benda þér á Next, ég er nýbúin að uppgötva snið hjá þeim sem heitir "enhancer" og eitthvað slim, lift and shape. Eru háar í mittið og styðja vel við rass og maga. Og eru til í long (ekki víst samt að long séu til á útsölunni). En svo líst mér vel á buxurnar í Vila, eru svona háar og virka klæðilegar, ég hef bara ekki mátað þær ennþá.

Anímóna | 6. júl. '15, kl: 14:25:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þarf greinilega að kíkja aftur í Next, hlýt að hafa verið að máta eitthvað „short“ því þær náðu ekki niður fyrir kúluna á ökklanum!

nefnilega | 7. júl. '15, kl: 22:58:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég mæli líka með að fá aðstoð starfsfólks. Ég bað um buxur sem væru háar upp (þoli ekki lágar buxur sem renna alltaf niður) og að þær væru "long" og ég fór með þrennar í mátunarklefann og keypti tvennar :)

alboa | 6. júl. '15, kl: 17:34:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mínar kostuðu reyndar aðeins meira en það núna á útsölu en keypti tvennar þar. Er bara sæmilega ánægð með þær úr Next.

kv. alboa

Kaffinörd | 6. júl. '15, kl: 17:45:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef keypt gallabuxur í Next og allar með tölu rifna í klofinu eftir 4-6 mánaða notkun

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 7. júl. '15, kl: 11:55:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En þær sem eru með rennilás ;) ?

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Kaffinörd | 7. júl. '15, kl: 15:49:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

lol. Held að þær hafi allar verið með tölum man það samt ekki.

Helvítis | 7. júl. '15, kl: 20:18:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Las tvisvar og sprakk úr hlátri í seinna skiptið.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

noneofyourbusiness | 7. júl. '15, kl: 11:56:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég á gallabuxur frá Next sem eru margra ára gamlar og virðast ætla að endast að eilífu.


Annars eru uppáhaldsgallabuxurnar mínar frá Oasis, ágætt snið sem mætti samt vera hærra í mittið. 

evitadogg | 7. júl. '15, kl: 14:29:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég get einmitt alls ekki verið í gallabuxum frá oasis. Þær eru svo beinar og því víðar í mittið að ég er bara á rassinum ef eg beygi mig eða sest niður.

noneofyourbusiness | 7. júl. '15, kl: 20:49:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er með engar mjaðmir, svo að það hentar mér að buxur séu beinar. :)

evitadogg | 6. júl. '15, kl: 17:18:52 | Svara | Er.is | 0

Levi's alla leið

König | 6. júl. '15, kl: 19:43:46 | Svara | Er.is | 0

Hef undanfarið fundir fínar buxur í Black pepper - og ekki mjög dýrar.

Anímóna | 7. júl. '15, kl: 11:28:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar er það?

Máni | 7. júl. '15, kl: 11:34:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bolholti

König | 7. júl. '15, kl: 19:08:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Á horninu á Bolholti og Laugavegi, Bolholtsmegin, við hliðina á Tékk-kristal (var a.m.k. þar) og rétt hjá Misty bara fara fyrir hornið

hillapilla | 7. júl. '15, kl: 19:43:29 | Svara | Er.is | 0

Var einmitt að kaupa mér gallabuxur sem ég er ótrúlega ánægð með, finn næstum aldrei buxur sem passa svona vel, hvað þá á svona góðu verði. Það var í Gallabuxnabúðinni. Aðrar kostuðu eitthvað um sjö þúsund og hinar 11 eða 12 þús. Síðustu buxur sem ég var svona ánægð með kostuðu 25 þús og það var fyrir mörgum árum svo mér fannst þetta alveg mega!

Vandamálið hjá mér er yfirleitt að finna nógu síðar og eins sem ná utan um magann á mér án þess að gúlpa yfir lærin... er samt ekkert með stóran maga, bara ekki eins og þegar ég var sextán ára og barnlaus ;)

bellabaun | 7. júl. '15, kl: 20:58:34 | Svara | Er.is | 0

Ég kaupi allar mínar buxur í TUZZI í Kringlunni

www.facebook.com/Tuzzi.is/timeline

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 47998 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, tinnzy123, Paul O'Brien, annarut123, paulobrien, Guddie