Gjaldþrot

chri | 15. júl. '19, kl: 01:16:49 | 328 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ eg var að velta fyrir mer hvort einhver her vissi svar við þessu. 1.ef maður ætlar að fara i gjaldþrot innan skamms - þarf maður þa að passa eitthvað akveðið fyrir það? (Er eitthvað sem getur ogilt þann rett að geta orðið gjaldþrota) 2.eg tok raðgreiðslur nuna rett fyrir gjaldþrot mun það þa bara falli i gjaldþrotið lika eða er það eitthvað sem kemur illa ut/mun vera skoðað betur. ATH. Það kom akveðið uppa uppur þurru en þegar eg tok þessar raðgreiðslur vissi eg ekki að þetta væri að fara að skella a og hefði þvi getað borgað þær upp. Og mun gera það ef eg mogulega get og eða þarf, vildi bara forvitnast ef einhver vissi þetta.

 

T.M.O | 15. júl. '19, kl: 01:31:07 | Svara | Er.is | 0

Eina sem ég veit er að það gjaldfalla allar skuldir ef þú ferð í gjaldþrot. Kortafyrirtækið vill sennilega frekar semja um áframhaldandi greiðslur en að fara í einhverja röð sem kröfuhafar. Þú getur samið við alla kröfuhafa ef þeir eru tilbúnir til þess eftir gjaldþrot, þú þarft bara að mæta og reyna að komast að samkomulagi.

chri | 15. júl. '19, kl: 10:18:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok, þanning allt fellur undir gjaldþrotið, nýlegt og ekki.. og hægt að semja ef maður vill eða þá ekki borga þetta í raun?..
(þarf víst að borga 250k ca til að verða gjaldþrota) svo ekki viss um að ég geti samið neitt. Enda er þetta ekkert rosalega háar upphæðir.

En - spurningin er þá, getur maður alltaf orðið gjaldþrota, eða er það ekki alltaf samþykkt.. þeas. geta þeir sett út á nýlega eyðslu eða eitthvað slíkt?

Og eitt í viðbót - þarf maður að mæta í dómsal og útskýra mál sín og reikingana sína eða skrifar maður bara undir eitthvað og lögfræðingur sér um rest?

T.M.O | 15. júl. '19, kl: 13:44:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

https://www.ums.is/is/adstod-vid-greidsluvanda/adstod-vegna-greidlsu-skiptakostnadar/frodleikur-um-gjaldthrotaskipti Ég veit þetta ekki allt en skal svara því sem ég get. Það fellur allt undir gjaldþrotið, þú átt ekkert lengur nema það allra nauðsynlegasta. Bankareikningum er lokað og ég veit um að fólki hafi verið hent úr viðskiptum við banka þar sem var ein af skuldunum sem féllu undir gjaldþrotið. Viðkomandi fékk bara fyrirframgreitt kreditkort í öðrum banka, ekki debitkort. Mörg leigufélög vilja upplýsingar frá credit info svo það takmarkar hvar þú getur leigt húsnæði verulega. Þú getur yfirleitt samið við fyrirtæki hver fyrir sig eftir gjaldþrot um greiðslur en um leið og þú stendur ekki við það samkomulag þá fellur allt í sama farveg og áður. Eina skynsamlega leiðin í gegnum gjaldþrot er að nota tímann í að semja um skuldirnar á viðráðanlegan hátt og klára að borga. Þú ert ekkert að fá þetta allt fellt niður og allt í gúddí. Lestu vandlega þessar upplýsingar í linknum sem ég setti hérna, sérstaklega um slit á fyrningu. Þú sleppur ekki við að borga nema þú sért ótrúlega heppin/n, hjá stærri fyrirtækjum og fjármálastofnunum er fólk í vinnu við að endurnýja kröfur svo að þær falla ekkert niður fyrr en þú semur og borgar. Gjaldþrot breytir engu þar. Ég veit ekki 100% hvernig það virkar en ef tekjurnar þínar duga ekki fyrir skuldunum þá ættir þú ekki að lenda í vandræðum með að fá gjaldþrot í gegn. Það er nóg að lögfræðingur mæti í dómssal en hvernig ætlar þú að borga lögfræðingnum? Þú getur farið upp í annan 250 þús. kall fyrir hann, bara að hringja í hann til að fá upplýsingar kostar léttilega 20 þús.

askjaingva | 16. júl. '19, kl: 23:08:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert alveg í ruglinu með meirihlutann af þessu hjá þér. Ef manneskja hefur fengið gjaldþrot og 2. ára fyrningarfrestur byrjar má viðkomandi alls ekki fara að borga eða semja um skuldirnar því þá slítur hann/hún fyrningarfrestinum sjálf. Þegar 2 ár eru liðin falla allar skuldir niður og kröfuhafi getur ekki endurnýjað fyrningarfrestinn nema geta sýnt fram á það fyrir dómstólum að hann hafi góða von um að geta innheimt. Þegar 2 árin eru liðin getur viðkomandi byrjað að vinna upp kreditstöðu sína aftur.
Hvað varðar leigusala er það hinsvegar alveg rétt að það er basl fyrir einhvern í þessari stöðu að fá leigt á meðan þessi 2 ár líða.
Það er alveg ljóst að ef einhver er í þeirri stöðu að skuldir eru hærri en svo að hann/hún geti borgað það með góðu móti er gjaldþrot klárlega það eina rétta.

T.M.O | 15. júl. '19, kl: 17:30:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Athyglisvert að bera þetta saman við fjársvikaþráðinn sem þú stofnaðir á sama tíma.

T.M.O | 15. júl. '19, kl: 17:36:40 | Svara | Er.is | 1

Bíddu, vá! Þú ert að selja á sama tíma síma upp á 190 þús vena þess að þú fékkst annan eins frá mömmu og pabba og veski upp á 260 þús af því að þig langar í annan lit?? Þú veist að lögreglan fylgist vel með hérna inni?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Síða 10 af 48819 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Guddie, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, tinnzy123