Greiða inn á höfuðstól láns

neutralist | 11. feb. '16, kl: 20:20:24 | 420 | Svara | Er.is | 0

Hvernig er það, er nauðsynlegt að borga um mánaðarmót ef ætlunin er að greiða inn á höfuðstól húsnæðisláns? Fer greiðslan bara í vexti ef það er borgað um miðjan mánuðinn?

 

Fuzknes | 11. feb. '16, kl: 21:39:34 | Svara | Er.is | 1

Það er bara of flókið að setja inn greiðslu nema um mánaðarmót

Vextir lánsins eru greiddir að fullu um hver mánaðarmót, þegar venjuleg afborgun á sér stað.

Á þeim tímapúnkti er lánið bara hreinn höfuðstóll og engin vaxtaskuld.

Aukagreiðsla lækkar þá höfuðstólinn og vextir byrja að tikka inn á þennan lækkaða höfuðstól frá mánaðarmótunum.

neutralist | 11. feb. '16, kl: 23:54:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig of flókið?

Nú er ég líka að greiða aukalega inn á lánið í gegnum séreignasparnaðinn og það virðist alltaf koma inn um miðjan mánuð.

Fuzknes | 12. feb. '16, kl: 01:14:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vextir eru oftast reiknaðir mánaðarlega af höfuðstólnum, það flækir málið ef hann er ekki föst upphæð allan tímann(milli mánaðarmóta). ég er ekki að segja að það sé útilokað greiða inn á í miðjum mánuði, etv er það gert í sumum tilvikum

MadKiwi | 13. feb. '16, kl: 00:02:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Miðjan mánuð, mér líst ekki á það. Hringdu til að vera viss. Glatað að vera duglegur að borga auka og bömmer ef það fer ekki 100% til að lækka höfuðstólinn.

ert | 11. feb. '16, kl: 21:51:48 | Svara | Er.is | 0

Það er ómögulegt að segja nema vita voðalega mikið um lánið.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

neutralist | 11. feb. '16, kl: 23:53:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er venjulegt húsnæðislán frá Íbúðalánasjóði, verðtryggt án uppgreiðslugjalds.

ert | 12. feb. '16, kl: 09:18:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hver er upphæð greiðslunnar og hvað er upphæð þess sem komið er af næsta gjaldadaga? Ef greiðslan er jafnt eða minna en sú upphæð þá fer hún öll upp í það

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

neutralist | 12. feb. '16, kl: 14:28:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Greiðslan er nokkur hundruð þúsund. Hver gjalddagi er um 90 þ.

ert | 12. feb. '16, kl: 14:40:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá fer að minnsta kosti  nokkur hundruð þúsund - 90 þús inn á lánið.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

FrúFiðrildi | 12. feb. '16, kl: 00:03:55 | Svara | Er.is | 1

Það skiptir í raun litlu máli hvenær mánaðar þú ætlar að borga inn á lánið. Ef einhverjir dagar eru liðnir frá gjalddaga ráðstafast greiðslan iðulega fyrst í það sem komið er af þeim gjalddaga, síðan inn á uppgreiðsluverðmæti lánsins. Uppgreiðsluverðmæti telur bæði áfallna vexti, verðbætur (og í flestum tilfellum umframgreiðslugjald).

svartasunna | 12. feb. '16, kl: 07:12:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nkl. Átti í löngu samtali við bankann um þetta, nokkra aðila og fèkk sama svar.

______________________________________________________________________

sakkinn | 12. feb. '16, kl: 09:25:24 | Svara | Er.is | 1

EF þú ert með verðtryggt lán núna myndi ég bíða þar til um þessi mánaðarmót þar sem vísitalan lækkar og þá veðrður lækkunin mun meiri ef þú bíður. Annars skiptir í raun engu máli hvenær þú greiðir inná lán. Bara fyrstu krónurnar fara í vexti. Dæmi: Segjum að þú sért að greiða 100 þús á hverjum mánuði í greiðslur og 75þús af því eru vextir og 25þús afborganir. Þú greiðir 500 þús inná lánið 10 þessa mánaðar og uppsafnaðir vextir eru því 25 þús þann 10uanda.

Lausn. Lánið lækkar um 475þus og næsta greiðsla verður því 75þús þar sem þú ert þegar búinn að greiða 25 þús vextina sem voru uppsafnaðir frá 1 feb - 10 feb. Ekki flókið ekki satt??

sakkinn | 12. feb. '16, kl: 09:26:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en svo verður þarnæsta greiðsla kannski ögn lægri þar sem þú hefur greitt inná lánið.

MadKiwi | 12. feb. '16, kl: 23:59:56 | Svara | Er.is | 1

Hef heyrt að borga þarf auka á gjalddaga til að lækka höfuðstólinn, annars fer þetta bara í vexti.

Norðurbui | 13. feb. '16, kl: 11:58:34 | Svara | Er.is | 1

Best að greiða á, eða daginn eftir, gjalddaga. 

Norðurbui | 13. feb. '16, kl: 12:00:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vera viss um að búið sé að gjaldfæra síðustu greiðslu, áður en greitt er inn á lánið (höfuðstólinn).

baas | 13. feb. '16, kl: 13:12:58 | Svara | Er.is | 0

Getur greitt inn á höfuðstól hvenær sem er

ingbó | 13. feb. '16, kl: 20:59:20 | Svara | Er.is | 1

Mér skilst að innáborgun gagnist best ef hún kemur á gjalddaga.  Hins vegar skila fja.... leiðretting.is  séreignarsparnaðinum mínum inn á lánið mitt 21. hvers mánaðar en gjalddaginn er 6. hvers mánaðar þannig að ég er óhress með þetta.  Svörin sem ég fæ er hins vegar að svona sé þetta bara - sorrý.

Grjona | 14. feb. '16, kl: 11:26:13 | Svara | Er.is | 1

Það er best að greiða inn á lán á gjalddaga, hvenær sem hann nú er. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48003 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Kristler, Hr Tölva, Bland.is, Guddie