Hafið þið keypt bíl sem var bílaleigubíll?

Metallica81 | 10. jan. '18, kl: 18:32:21 | 264 | Svara | Er.is | 0

Góðan dag
Ég er að leita mér að bíl og er búinn að sjá þrjá sem mér líst ágætlega á en hafa allir verið bílaleigubílar í cirka 2 ár. Maður er svolítið smeykur við að kaupa bílaleigubíl. Hver er ykkar reynsla sem hafið keypt bílaleigubíl?

 

Annar ananas | 10. jan. '18, kl: 18:50:11 | Svara | Er.is | 1

Ég átti einn svoleiðis, Toyotu. Hún reyndist bara mjög vel, engin vandamál.

mugg | 10. jan. '18, kl: 19:06:11 | Svara | Er.is | 0

Þeir fá yfirleitt miklu betri viðhald og eftirlit en einkabílar

Wulzter | 10. jan. '18, kl: 19:38:03 | Svara | Er.is | 0

Bílaleigubílar hafa kosti og galla. Kostirnir eru oft þeir að vel er hugsað um þá. Oftar þrifnir og vel hugsað um olískifti og fl.
Þeir eru líka keyrðir sjaldnar á vetrartíma sem er stór +

auglysingarnar | 10. jan. '18, kl: 20:57:09 | Svara | Er.is | 0

Keypti einn. Það var mjög mikið vesen og viðhald. Þetta var að vísu Citröen sem eru s.s. ekki þekktir fyrir annað en vesen og viðhald.... :)
Hef sjaldan verið jafn feginn að losna við bíl.

KolbeinnUngi | 14. jan. '18, kl: 20:14:26 | Svara | Er.is | 0

þeir eru allavega smurðir á réttum tíma uppá tímakeðjur. en ekki látta það koma ef það eru byrjað koma hljóð í hinu og þessu útaf tíma á viðhald það er hins vegar hjá bílaleigunum. þeir selja rétt áður það er komið viðhaldspakki á bílana. kreista bestu árinn úr þeim .
fer aðvísu eftir hvaða tegund þú ert að fara kaupa skiptir meira máli.

neutralist | 14. jan. '18, kl: 20:41:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sumar leigurnar selja bílana frekar lítið keyrða, svo að það er mjög misjafnt.

neutralist | 14. jan. '18, kl: 20:40:36 | Svara | Er.is | 0

Já, ég hef átt þrjá svona bíla. Síðasta bíl átti ég í níu ár, fyrrum bílaleigubíl.

Leigurnar skila þeim misgóðum, mér hefur t.d. ekki þótt bílarnir frá Hertz líta vel út, en margir aðrir eru fínir.

minny999 | 14. jan. '18, kl: 23:33:24 | Svara | Er.is | 0

Hef heyrt að 80% af notuðum bílum til sölu séu gamlir bílaleigubílar. Þeir eru góðir að því leyti að þeir hafa farið reglulega í viðhald. Tala ekki um ef þú kaupir beint af umboðunum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ef einhver er að selja Snus pm mig Puck 23.2.2018
Hnémeiðsli Oskamamman 23.2.2018 23.2.2018 | 01:23
gulrætur gegn krabbamein bonchu 22.2.2018 23.2.2018 | 01:20
Innsláttarvilla í nafni á flugmiða Nainsi 21.2.2018 23.2.2018 | 00:30
Að stytta vinnuviku sumra en ekki annara ? Málefnaleg mismunun ? kaldbakur 13.2.2018 22.2.2018 | 23:26
Kæri þingmaður stjarnaogmani 22.2.2018 22.2.2018 | 22:20
Veikindaleyfi jak 3 21.2.2018 22.2.2018 | 21:52
Endaþarmsmök Smuzh 19.2.2018 22.2.2018 | 19:46
Caster sykur selle14 21.2.2018 22.2.2018 | 16:06
ALGJÖRLEGA OFF Nínafína 20.8.2005 22.2.2018 | 15:44
Umgengnissamningur þegar foreldri býr erlendis - HJÁLP! SKH12345 20.2.2018 22.2.2018 | 14:32
Þið sem hafið reynslu af íbúðakaupum og sölu vinsamlegast skoðið hellidemban 21.2.2018 22.2.2018 | 12:14
A.d.h.d og lyf Hebba91 18.2.2018 22.2.2018 | 11:45
kjólföt/brúðarkjólar standby 20.2.2018 22.2.2018 | 10:37
Á að banna umskurð drengja? HE1985 5.2.2018 22.2.2018 | 07:21
Yfirdýna theburn 21.2.2018
Bensín og Dieselbílar horfnir eftir 10 ár og rafmagnsbílinn tekinn við ? kaldbakur 18.2.2018 21.2.2018 | 22:36
brennsla bonchu 21.2.2018 21.2.2018 | 21:02
Lögfræði/refsiréttur... smá pælingar GoGoYubari 22.12.2015 21.2.2018 | 19:02
Itsagustasif SNAPPARI Hebba91 21.2.2018
Endurhæfingalífeyrir í fæðingaorlofi Blómína 5.2.2018 21.2.2018 | 14:20
what to do soffia71 19.2.2018 21.2.2018 | 13:16
Endajaxla taka verð? almamma 20.2.2018 21.2.2018 | 10:51
Efling nörd2 21.2.2018
Maðurinn minn eyðir mikill pening og yfirleitt frekar ónýttur eftir djamm korny 20.2.2018 21.2.2018 | 00:22
fjáraflanir ny1 20.2.2018 20.2.2018 | 23:23
Leiguokur Pinky2018 14.2.2018 20.2.2018 | 21:40
flugfreyjur kjör, laun o.fl blablú 20.2.2018 20.2.2018 | 20:42
Mikil óþægindi í augunum elsabjorkeinars 14.2.2018 20.2.2018 | 19:43
Fyrsta íbúð - ríkisskattstjóri HE1985 20.2.2018
Fornafn með millinafnið Gestur dondli 17.2.2018 20.2.2018 | 18:45
Stúlkan sem slasaðist á Spáni leiðindaskjóða 28.1.2018 20.2.2018 | 18:01
Bílar sem eyða litlu H258 17.2.2018 20.2.2018 | 16:30
Uppskrift að roadhousesósu? PönkTerTa 19.2.2018 20.2.2018 | 15:22
Ógreind sykursýki ? skrolla123 14.2.2018 20.2.2018 | 15:18
flugfreyja hvenar opnast umsóknir blablú 31.1.2018 20.2.2018 | 11:41
Bæklunarlæknir skrolla123 17.2.2018 20.2.2018 | 11:18
Landspitali launatafla sem er í gildi atlis92 20.2.2018 20.2.2018 | 09:47
Spurningar í sambandi við vinnu Afródít 19.2.2018 20.2.2018 | 07:43
Verktakavinna Tryggvi6 20.2.2018 20.2.2018 | 03:02
Vítamín/Steinefnaskoðun Wilshere19 17.2.2018 20.2.2018 | 01:23
new roof project kohoutek 19.2.2018 20.2.2018 | 00:34
Skemmtilegt að gera í Edinborg? spiladós 18.2.2018 19.2.2018 | 23:48
Byssur og bænaleysi kanans. Dehli 19.2.2018 19.2.2018 | 23:42
Draugahús á íslandi kristbjorgmaggy 19.2.2018 19.2.2018 | 22:37
Hver er besta þvottavélin? Girlnextdoor 18.2.2018 19.2.2018 | 20:37
Háseti 17 ára dossikloss 19.2.2018 19.2.2018 | 20:09
Sálfræðingur fyrir ungling með þunglyndi Magnús F Zardinja 1.2.2018 19.2.2018 | 18:52
Góður sálfræðingur oval 16.2.2018 19.2.2018 | 18:40
Hurðir og barnaputtar - Einhver að selja öryggisvörur? dreamspy 17.2.2018 19.2.2018 | 18:30
Síða 1 af 19639 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron