Hafnarfjarðarbrandarar

silfurskuggi | 12. júl. '04, kl: 17:05:16 | 519 | Svara | Er.is | 0

Stelpur getiði hjálpað mér. Er að fara á mannamót og á að segja hafnarfjarðarbrandara. Kunniði einnhverja góða?

 

Silfurskuggi sést að kveldi.
Silfraður er feldurinn.
glóir glatt þó víða muggi
Hann er fagur þessi skuggi
skarast fagur eldurinn.

(mjallhv og dverg 5)

N i k i t a | 12. júl. '04, kl: 17:07:55 | Svara | Er.is | 1

Afhverju kaupa hafnfirðingar alltaf léttmjólk í stað nýmjólkur ?
Halda að hún sé léttari.

Afhverju fara hafnfirðingar alltaf niður í fjöru um jólin ?
Bíða eftir jólabókaflóðinu.

æ.. ég man bara þessa hallærislegu núna :(

______________________________________
Síðastur úr landi læsir og slekkur í Leifsstöð...

ingeniøren | 12. júl. '04, kl: 17:10:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju taka hafnfirðingar með sér stiga útí búð?
af því verðið er svo hátt..

af hverju búa hafnfirðingar í kúluhúsum?
svo þeir kúki ekki í hornin..

af hverju læðast hafnfirðingar fram hjá apótekum?
svo þeir veki ekki svefntöflurnar..

uhhh... man ekki meira - en á að kunna endalaust fleiri...

ruthrollins | 8. nóv. '22, kl: 08:47:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er svo flottur leikur. https://trapthecat.io

Minena32 | 10. nóv. '22, kl: 10:52:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

[Hello]( https://game24h.com). [url=https://game24h.com]Good sharingt[/url]

N i k i t a | 12. júl. '04, kl: 17:10:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einu sinni var Hafnfirskur vísindamaður að gera eldflaug til að senda til sólarinnar. Þegar annar vísindamaður gekk framhjá sagði hann: Þú getur ekki sent þetta til sólarinnar, það brennur til agna í hitanum.
Djöfull geturðu verið vitlaus. sagði Hafnfirðingurinn.- ég sendi hana auðvitað um nóttu.

--------------------------------------------------------------------------------------

Hafnfirðingur tók sér far með leigubíl frá Reykjavík til Hafnarfjarðar. Leigubílstjórinn reyndi að koma á vitrænum samræðum og spurði: ,,Veistu hver er ekki bróðir minn, ekki systir mín en samt barn foreldra minna?"
Hafnfirðingurinn hugsaði sig lengi um en svaraði síðan neitandi.
,,Nú, auðvitað ég sjálfur!" skríkti leigubílstjórinn og Hafnfirðingurinn kinkaði kolli og klóraði sér.
Þegar hann kom heim í Hafnarfjörð spurði hann konuna sína sömu spurningar:
,,Heyrðu, Dúna mín, veistu hver er ekki bróðir minn, ekki systir mín en samt barn foreldra minna?"
,,Nei, Siddi, vinur. Það veit ég ekki, hver er það?" svaraði eiginkonan áhugasöm.
,,Það er einhver leigubílstjóri í Reykjavík," sagði þá Hafnfirðingurinn, kinkaði kolli og klóraði sér!

------------------------------------------------------------------------------------

Einu sinni voru fjórar nunnur úr klaustrinu í Hafnarfirði að fara til Himnaríkis. Þar hittu þær Lykla-Pétur og spurðu hann hvernig þær kæmust inn. Hann sagði að þær verði að svara einni spurningu og spurði svo fyrstu nunnuna.
?Hefurðu einhverntímann komist í snertingu við karlmann." Hún svaraði, ?ég hef bara snert einn með
puttanum." Þá sagði Lykla-Pétur: ?þvoðu þér þá um puttann og gakktu inn." Hún gerði það. Svo
spurði hann næstu nunnu sömu spurningar og hún svaraði: ?Ég hef bara faðmað einn." Lykla-Pétur
sagði þá: ?Þvoðu á þér handleggina og gakktu inn." Það gerði hún. Þá ryðst sú fjórða framfyrir þá
þriðju og Lykla-Pétur spyr. ?Af hverju ryðstu framfyrir systur þína?" Þá svarar hún. ?Ég ætla sko ekki
að þvo mér um munninn eftir hún þvær sér um rassinn.


______________________________________
Síðastur úr landi læsir og slekkur í Leifsstöð...

óðhalaringla | 12. júl. '04, kl: 17:17:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og svo var það Hafnfirðingurinn sem henti sér í gólfið en hitti ekki!!!!!!

N i k i t a | 12. júl. '04, kl: 18:33:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

HAhahahaa...
ROFLMAO

______________________________________
Síðastur úr landi læsir og slekkur í Leifsstöð...

silfurskuggi | 12. júl. '04, kl: 18:27:00 | Svara | Er.is | 0

Takk takk. Eru fleiri?

Silfurskuggi sést að kveldi.
Silfraður er feldurinn.
glóir glatt þó víða muggi
Hann er fagur þessi skuggi
skarast fagur eldurinn.

(mjallhv og dverg 5)

DKNY | 12. júl. '04, kl: 18:34:45 | Svara | Er.is | 0

Veistu afhverju hafnfirðingar tvöfalda aldrei smáköku uppskriftir?
Þeir eiga ekki ofn sem hægt er að stilla á 400 gráður


Veistu afhverju hafnfirðingar sitja alltaf fremmstir í bíó?
Þeir vilja vera fyrstir til að sjá myndina

kærleiksbjörn | 12. júl. '04, kl: 18:45:19 | Svara | Er.is | 0

kann engann fyndinn

Ég er bangsi besta skinn.
Börnum veiti ylinn minn.
Kann ég kærleika að sá
Kærleiksbjörn ég kallast þá.

Höf: Mjallhvít og dvergarnir 5

♥ Orðin 2 barna móðir ♥


♥ Það er auðveldara að sjá flísina í augum annara en bjálkann í sínum eigin ♥

http://www.barnaland.is/album/img/8354/20061027154143_7.jpg

ÞSE | 12. júl. '04, kl: 19:42:53 | Svara | Er.is | 0

það var einu sinni hafnfirðingur sem læsti bíllyklana inn í bíl.............. hann hringdi á neyðarþjónustuna til að ná konunni og börnunum út úr bílnum.........

Gloria | 12. júl. '04, kl: 20:02:38 | Svara | Er.is | 0

Veistu af hverju Hafnfirðingar hlaupa eins hratt og þeir geta fram hjá sjoppum? Nú, svo sterka nammið komi ekki út og lemji þá.

Veistu af hverju Hafnfirðingar setja alltaf stól út á svalir á kvöldin? Svo sólin geti sest.

Veistu af hverju Hafnfirðingar setja alltaf skóna sína í frystirinn á haustin? Til að fá kuldaskó.

Veistu af hverju mávarnir í Hafnarfirði fljúga alltaf í hringi? Þeir verða að halda fyrir nefið með öðrum vængnum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hjólbarðar bergma70 27.11.2022
Er eitthvað sem bannar manni að koma með gæludýr eins og hund með sér í sundlaugar í Reykjavík _Svartbakur 25.11.2022 26.11.2022 | 19:34
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022
Opna óvart scam póst :( Tryllingur 26.11.2022
Hjálp! HM000 26.11.2022
Má maður koma með eigið nammi í bíó lillion 24.11.2022 25.11.2022 | 20:46
Strætó og nýja Klapp kerfið sem átti að bjarga öllu er nú ónýtt ! ! _Svartbakur 24.11.2022 25.11.2022 | 18:18
Ungabarn,Barn,unglingur,ungmenni,fullorðinn Tryllingur 24.11.2022
búningaleiga hvellur 28.12.2006 24.11.2022 | 10:18
Ekki leyfa comment á facebook??? er það hægt?? diploma 5.11.2012 24.11.2022 | 10:15
Uppskriftir fyrir Crock Pot / slow cooker Hundastelpan 13.1.2015 24.11.2022 | 04:11
Bílapartasölur - kaupa þær af manni bíl? chichirivichi 5.5.2007 24.11.2022 | 04:04
Ísland þriðja besta landið til að setjast í helgan stein jaðraka 23.11.2022 24.11.2022 | 01:55
Halda á sér hita í úkraínu Tryllingur 24.11.2022 24.11.2022 | 01:14
Hey Fribbi wazzup? Fordfocustilsolu 23.11.2022
Pedro Hill - Pottþétt Pedro: Bestu augnablik ferilsins Pedro Ebeling de Carvalho 23.11.2022
Langar að kíkja til spákonu/miðils, plís ekki koma með ljót comment,vitið þið um einhverjar stúlkan sem starir á hafið 18.7.2017 22.11.2022 | 22:27
Ísland friðasta landið í heiminum Tryllingur 20.11.2022 22.11.2022 | 21:43
Rósakál? Ráðalítil 18.9.2007 22.11.2022 | 09:14
rósakál með jólamatnum? kurekastelpa 23.12.2007 22.11.2022 | 09:13
Tannplantar - verð? FmLísa 16.11.2022 22.11.2022 | 07:45
Hvar Er Best að Kaupa Hrillingsmyndir Fyrir VHS? MostlyRetroShit 21.11.2022
Djúphreinsun á Teppum - Skúfur skufurteppahreinsun 21.11.2022
Comment á dv SantanaSmythe 29.1.2015 21.11.2022 | 09:11
sjampó-hárnæring í skylagoon? Selja2012 20.11.2022
Róleg tónlist spiluð á píanó - Sonur minn Pedro Ebeling de Carvalho 20.11.2022
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022
ÓE miða á Aron Can gudrunia 19.11.2022
2 miðar á Aron Can afmælistónleika bigga777 14.11.2022 19.11.2022 | 01:28
Árásin á Bankastræti Club _Svartbakur 18.11.2022 18.11.2022 | 23:44
My trendy phone.is HUGME 18.10.2021 17.11.2022 | 12:32
Ekki fara þangað til Raufarhafnar i ferðalag Hollaweber 14.8.2022 17.11.2022 | 12:03
Barn fætt í viku 31 Skottalitla 24.4.2005 17.11.2022 | 01:32
Sala hlutabréfa í Íslandsbaka. _Svartbakur 16.11.2022
Sjampó fyrir hárlos Aura Pain 9.11.2022 15.11.2022 | 17:15
Er að leita af notuðum kynlífleikföngum aftereight 15.11.2022 15.11.2022 | 11:47
Kven-tuxedo? Sorellina 15.11.2022
Kulnun janefox 22.10.2022 15.11.2022 | 02:00
Einfaldur ísskápur með klakavél! regazza 14.11.2022
Pawel Bartoszek varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar _Svartbakur 13.11.2022 13.11.2022 | 19:00
Hvers vegna er svona stór hluti Íslendinga svona illa gefnir eins og sjá má á skrifum hér ? _Svartbakur 11.11.2022 13.11.2022 | 17:27
gænar inni/úti seríur vestursveit2 13.11.2022
Systkinabörn egillvalla 30.12.2013 13.11.2022 | 00:15
Lag Þursaflokksins "Fyrst var ekkert" í flutningi mínum Pedro Ebeling de Carvalho 13.11.2022
Vantar barnapíu í Grafarvogi -húsahverfi mæsímó 10.1.2007 12.11.2022 | 13:18
Tómas á Alþingi VValsd 30.12.2021 11.11.2022 | 15:52
Af hverju eru Íslendingar svona illa gefnir og heimskir? spikkblue 6.3.2020 11.11.2022 | 11:13
Jóladagatal - fyrir dömuna? bílaþvotturtedda 11.11.2022
Hakakrossinn Steina67 2.2.2008 10.11.2022 | 11:00
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.11.2022 | 10:52
Síða 1 af 26919 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, tinnzy123, rockybland, Bland.is, Atli Bergthor, Óskar24, Guddie, krulla27, Gabríella S, MagnaAron, RakelGunnars, Anitarafns1, joga80, aronbj, karenfridriks, mentonised, superman2, tj7, barker19404