Hangikjöt til Bandaríkjanna

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:14:54 | 772 | Svara | Er.is | 0

Sælar.

Vitið þið hvort það sé með einhverju móti hægt að koma hangikjöti til Bandaríkjanna með pósti? Vinkona mín er nefnilega að fara að gifta sig og vill endilega hafa smá íslenskt hangilæri á boðstólum..

 

LadyMacbeth | 14. jan. '08, kl: 21:16:50 | Svara | Er.is | 0

Ég stórefa það.
Kaninn myndi örugglega halda að þetta væri sprengja
þessi hnullungur sem þú kæmir með í farangrinum.
Sérstaklega ef það er úrbeinað.

Lafði LadyMacbeth

....Í Félagi miðaldra með athyglibrest.....

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:22:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, það er spurning..

cartman | 14. jan. '08, kl: 21:23:27 | Svara | Er.is | 0

Ég held að það sé hægt, en þú þarft vottorð (frá dýralækni held ég). Það var hægt að kaupa kjöt með vottorði í sumum búðum fyrir jólin.

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:26:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég hélt það einmitt, en vitiði er nóg að það sé reykt, eða þarf það að vera soðið líka?

brjostapumpa | 14. jan. '08, kl: 21:28:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór einu sinni með hangikjöt og var stoppuð af einhverum dúddum sem byrjuðu að leita a fullu, greinilega ekki því, ég sagði að þetta væri isk lambakjöt og þeim var alveg sama, voru greinilega bara að leita af dópi.. sem þeir fundu náttúrlega ekki því það var ekkert hehe þannig að ég komst með hangikjötið alveg í gegn

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:33:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvenær var þetta?

Ég veit nefnilega að það komu einhverjar strangari reglugerðir varðandi matarinnflutning til BNA 1. jan 2007...

Dalía 1979 | 5. des. '17, kl: 08:36:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn sonur fór um daginn með allt reykt pylsur hamborgarahrygg og eitthvað fleyra ekkert mál hann að vísu fyllti út fyrir tollinn hvað hann væri með 

cartman | 14. jan. '08, kl: 21:34:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fann þetta með að gúgla (talað um Bandaríkin neðarlega) - http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=364520 - og samkvæmt því er ekki öruggt að það komist í gegn með pósti.

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:40:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hmm, þessi grein er frá 1997...

cartman | 14. jan. '08, kl: 21:43:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tók ekkert eftir dagsetningunni ;)
En veit að hangikjöt hefur komist í gegn í pósti eftir 1997.

Svo og er | 14. jan. '08, kl: 21:29:48 | Svara | Er.is | 0

Þú verður handtekin og vinkona þín líka...

SFF | 14. jan. '08, kl: 21:34:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fer enginn frá Íslandi í brúðkaupið? Sem getur þá tekið með sér kjöt?

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:36:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei það fer nefnilega enginn frá Íslandi :/

Lillyann | 14. jan. '08, kl: 21:33:50 | Svara | Er.is | 0

binlaló ég spurði mömmu .hún byr í texas og hún seigir að maður þurfi vottorð til að senda það út til usa

_________________________________________________
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:34:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok takk kærlega, ætli það sé þá ekki hjá yfirdýralækni eða eitthvað álíka, ég kíki á þetta.

Lillyann | 14. jan. '08, kl: 21:37:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú getur lika farið í nóatún .þeir senda vottorð með og senda kjötið fyrir þig .seigir mutta mín

_________________________________________________
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:40:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Glæsilegt, ég kíki á þetta :)

Dalía 1979 | 5. des. '17, kl: 08:38:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það kjöt sem þú pantar á netinu þá þarftu ekki að hafa áhyggur af að það verði  stoppað þar sem vottorðið er sent með i pakkanum 

Kammó | 7. des. '17, kl: 03:14:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef keypt kjöt í Fjarðarkaup og fengið vottorð hjá þeim líka.

rúrú | 14. jan. '08, kl: 21:46:37 | Svara | Er.is | 0

Ég fór með hangikjöt til Bandaríkjanna í fyrra og það var ekkert mál. Ég held að það sé ekkert mál að fara með eða senda matvörur þangað. Ég allavega komst inn með allan mat sem ég var með.

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:50:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta er dálítið flókið allt saman..

Skv öllum upplýsingum sem ég finn á netinu (m.a. inni á heimasíðu Nóatúns) þá má ekki senda neitt kjöt né fisk (annan en harðfisk) til Bandaríkjanna.. spurning hvort maður ætti að taka sénsinn og vona að það verði ekki tekið ef maður sendir og sleppir því að gefa upp hvað er í pakkanum.....

Lillyann | 14. jan. '08, kl: 21:55:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

samt mamma var með íslenskan mat á jólunum úti .hún keifti matinn hérna heima og fór með út .

_________________________________________________
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

olgs | 7. maí '13, kl: 20:29:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi tala við Nóatún, þetta er pakkað sérstaklega fyrir þig þar og stimplað með því sem þarf til að mega senda kjöt. Ég veit að vinkona mín hefur fengið ýmislegt sent til sín, m.a. hangikjöt og annað hvort svína- eða lambahrygg.
Ég myndi ekki taka sénsinn á að senda þetta sem almennan pakka og sleppa að segja innihaldið - venjulegur pakki getur verið lengi á leiðinni ... held þetta yrði orðið subbulegt eftir þann tíma. Held að svona kjötsendingar frá Nóatúni fari í aðeins hraðari póst en auðvitað er þetta soldið dýrt.

blómálfur12 | 7. maí '13, kl: 18:33:40 | Svara | Er.is | 0

Held að það séu ansi strangar reglur núna með svona lagað ef það kemst upp.

þreytta | 7. maí '13, kl: 18:42:32 | Svara | Er.is | 0

Ég bjó í USA árið 2001 og þá fékk ég sent hangikjöt frá nammi.is (minnir mig) allavega einhverri svona vefverslun sem sendir til útlanda. 

Ms Hellfire | 7. maí '13, kl: 21:50:38 | Svara | Er.is | 0

Jólin 2011 bjó ég í Bandaríkjunum og fékk pakka frá foreldrum mínum sem innihélt hangikjöt, flatkökur, smjör, reyktan lax, lopapeysu og fleira og ekki gerðar neinar athugasemdir gerðar. 

AmundiR | 5. des. '17, kl: 07:55:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var þá gefið upp hvað var í pakkanum?

Dalía 1979 | 5. des. '17, kl: 08:34:55 | Svara | Er.is | 0

já þú getur pantað það á netinu eða látið senda þér það til usa 

Ray | 6. des. '17, kl: 23:03:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

stórefast um að brúðkaupinu hafi verið frestað í 10 ár til að bíða eftir þessu svari

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48039 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, tinnzy123, paulobrien, annarut123, Guddie