Hangikjöt til Bandaríkjanna

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:14:54 | 753 | Svara | Er.is | 0

Sælar.

Vitið þið hvort það sé með einhverju móti hægt að koma hangikjöti til Bandaríkjanna með pósti? Vinkona mín er nefnilega að fara að gifta sig og vill endilega hafa smá íslenskt hangilæri á boðstólum..

 

LadyMacbeth | 14. jan. '08, kl: 21:16:50 | Svara | Er.is | 0

Ég stórefa það.
Kaninn myndi örugglega halda að þetta væri sprengja
þessi hnullungur sem þú kæmir með í farangrinum.
Sérstaklega ef það er úrbeinað.

Lafði LadyMacbeth

....Í Félagi miðaldra með athyglibrest.....

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:22:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, það er spurning..

cartman | 14. jan. '08, kl: 21:23:27 | Svara | Er.is | 0

Ég held að það sé hægt, en þú þarft vottorð (frá dýralækni held ég). Það var hægt að kaupa kjöt með vottorði í sumum búðum fyrir jólin.

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:26:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég hélt það einmitt, en vitiði er nóg að það sé reykt, eða þarf það að vera soðið líka?

brjostapumpa | 14. jan. '08, kl: 21:28:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór einu sinni með hangikjöt og var stoppuð af einhverum dúddum sem byrjuðu að leita a fullu, greinilega ekki því, ég sagði að þetta væri isk lambakjöt og þeim var alveg sama, voru greinilega bara að leita af dópi.. sem þeir fundu náttúrlega ekki því það var ekkert hehe þannig að ég komst með hangikjötið alveg í gegn

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:33:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvenær var þetta?

Ég veit nefnilega að það komu einhverjar strangari reglugerðir varðandi matarinnflutning til BNA 1. jan 2007...

Dalía 1979 | 5. des. '17, kl: 08:36:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn sonur fór um daginn með allt reykt pylsur hamborgarahrygg og eitthvað fleyra ekkert mál hann að vísu fyllti út fyrir tollinn hvað hann væri með 

cartman | 14. jan. '08, kl: 21:34:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fann þetta með að gúgla (talað um Bandaríkin neðarlega) - http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=364520 - og samkvæmt því er ekki öruggt að það komist í gegn með pósti.

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:40:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hmm, þessi grein er frá 1997...

cartman | 14. jan. '08, kl: 21:43:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tók ekkert eftir dagsetningunni ;)
En veit að hangikjöt hefur komist í gegn í pósti eftir 1997.

Svo og er | 14. jan. '08, kl: 21:29:48 | Svara | Er.is | 0

Þú verður handtekin og vinkona þín líka...

SFF | 14. jan. '08, kl: 21:34:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fer enginn frá Íslandi í brúðkaupið? Sem getur þá tekið með sér kjöt?

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:36:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei það fer nefnilega enginn frá Íslandi :/

Lillyann | 14. jan. '08, kl: 21:33:50 | Svara | Er.is | 0

binlaló ég spurði mömmu .hún byr í texas og hún seigir að maður þurfi vottorð til að senda það út til usa

_________________________________________________
http://i20.tinypic.com/ht9ob8 .

horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:34:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok takk kærlega, ætli það sé þá ekki hjá yfirdýralækni eða eitthvað álíka, ég kíki á þetta.

Lillyann | 14. jan. '08, kl: 21:37:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú getur lika farið í nóatún .þeir senda vottorð með og senda kjötið fyrir þig .seigir mutta mín

_________________________________________________
http://i20.tinypic.com/ht9ob8 .

horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:40:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Glæsilegt, ég kíki á þetta :)

Dalía 1979 | 5. des. '17, kl: 08:38:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það kjöt sem þú pantar á netinu þá þarftu ekki að hafa áhyggur af að það verði  stoppað þar sem vottorðið er sent með i pakkanum 

Kammó | 7. des. '17, kl: 03:14:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef keypt kjöt í Fjarðarkaup og fengið vottorð hjá þeim líka.

rúrú | 14. jan. '08, kl: 21:46:37 | Svara | Er.is | 0

Ég fór með hangikjöt til Bandaríkjanna í fyrra og það var ekkert mál. Ég held að það sé ekkert mál að fara með eða senda matvörur þangað. Ég allavega komst inn með allan mat sem ég var með.

bjarndýr | 14. jan. '08, kl: 21:50:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta er dálítið flókið allt saman..

Skv öllum upplýsingum sem ég finn á netinu (m.a. inni á heimasíðu Nóatúns) þá má ekki senda neitt kjöt né fisk (annan en harðfisk) til Bandaríkjanna.. spurning hvort maður ætti að taka sénsinn og vona að það verði ekki tekið ef maður sendir og sleppir því að gefa upp hvað er í pakkanum.....

Lillyann | 14. jan. '08, kl: 21:55:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

samt mamma var með íslenskan mat á jólunum úti .hún keifti matinn hérna heima og fór með út .

_________________________________________________
http://i20.tinypic.com/ht9ob8 .

horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

olgs | 7. maí '13, kl: 20:29:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi tala við Nóatún, þetta er pakkað sérstaklega fyrir þig þar og stimplað með því sem þarf til að mega senda kjöt. Ég veit að vinkona mín hefur fengið ýmislegt sent til sín, m.a. hangikjöt og annað hvort svína- eða lambahrygg.
Ég myndi ekki taka sénsinn á að senda þetta sem almennan pakka og sleppa að segja innihaldið - venjulegur pakki getur verið lengi á leiðinni ... held þetta yrði orðið subbulegt eftir þann tíma. Held að svona kjötsendingar frá Nóatúni fari í aðeins hraðari póst en auðvitað er þetta soldið dýrt.

blómálfur12 | 7. maí '13, kl: 18:33:40 | Svara | Er.is | 0

Held að það séu ansi strangar reglur núna með svona lagað ef það kemst upp.

þreytta | 7. maí '13, kl: 18:42:32 | Svara | Er.is | 0

Ég bjó í USA árið 2001 og þá fékk ég sent hangikjöt frá nammi.is (minnir mig) allavega einhverri svona vefverslun sem sendir til útlanda. 

Ms Hellfire | 7. maí '13, kl: 21:50:38 | Svara | Er.is | 0

Jólin 2011 bjó ég í Bandaríkjunum og fékk pakka frá foreldrum mínum sem innihélt hangikjöt, flatkökur, smjör, reyktan lax, lopapeysu og fleira og ekki gerðar neinar athugasemdir gerðar. 

ámibangsi | 5. des. '17, kl: 07:55:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var þá gefið upp hvað var í pakkanum?

Dalía 1979 | 5. des. '17, kl: 08:34:55 | Svara | Er.is | 0

já þú getur pantað það á netinu eða látið senda þér það til usa 

Ray | 6. des. '17, kl: 23:03:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

stórefast um að brúðkaupinu hafi verið frestað í 10 ár til að bíða eftir þessu svari

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Spurningar í sambandi við vinnu Afródít 19.2.2018 20.2.2018 | 07:43
Verktakavinna Tryggvi6 20.2.2018 20.2.2018 | 03:02
Landspitali launatafla sem er í gildi atlis92 20.2.2018
Bensín og Dieselbílar horfnir eftir 10 ár og rafmagnsbílinn tekinn við ? kaldbakur 18.2.2018 20.2.2018 | 01:45
Vítamín/Steinefnaskoðun Wilshere19 17.2.2018 20.2.2018 | 01:23
Endaþarmsmök Smuzh 19.2.2018 20.2.2018 | 00:54
new roof project kohoutek 19.2.2018 20.2.2018 | 00:34
Skemmtilegt að gera í Edinborg? spiladós 18.2.2018 19.2.2018 | 23:48
Byssur og bænaleysi kanans. Dehli 19.2.2018 19.2.2018 | 23:42
Ógreind sykursýki ? fralla 14.2.2018 19.2.2018 | 23:14
Bæklunarlæknir fralla 17.2.2018 19.2.2018 | 23:07
Draugahús á íslandi kristbjorgmaggy 19.2.2018 19.2.2018 | 22:37
Stúlkan sem slasaðist á Spáni leiðindaskjóða 28.1.2018 19.2.2018 | 21:57
what to do soffia71 19.2.2018 19.2.2018 | 21:31
Hver er besta þvottavélin? Girlnextdoor 18.2.2018 19.2.2018 | 20:37
Háseti 17 ára dossikloss 19.2.2018 19.2.2018 | 20:09
Uppskrift að roadhousesósu? PönkTerTa 19.2.2018
Sálfræðingur fyrir ungling með þunglyndi Magnús F Zardinja 1.2.2018 19.2.2018 | 18:52
Góður sálfræðingur oval 16.2.2018 19.2.2018 | 18:40
Að stytta vinnuviku sumra en ekki annara ? Málefnaleg mismunun ? kaldbakur 13.2.2018 19.2.2018 | 18:36
Hurðir og barnaputtar - Einhver að selja öryggisvörur? dreamspy 17.2.2018 19.2.2018 | 18:30
Fornafn með millinafnið Gestur dondli 17.2.2018 19.2.2018 | 16:57
Annað lyf en opremazole AYAS 14.2.2018 19.2.2018 | 16:41
ræningjar - isl, bankar. epli1234 19.2.2018 19.2.2018 | 16:07
A.d.h.d og lyf Hebba91 18.2.2018 19.2.2018 | 13:34
Smá ráðlegging.. púst aðallega! Ljónsgyðja 16.2.2018 19.2.2018 | 11:08
Á að banna umskurð drengja? HE1985 5.2.2018 19.2.2018 | 08:53
Hvernig skipulegguru þig. Hvaða forrit notar þú? nunan 18.2.2018 19.2.2018 | 01:08
Flugfreyjur 2018 mariarr 15.2.2018 18.2.2018 | 22:23
Er ungt fólk sóðar samkvæmt Gena uppbyggingu ? kaldbakur 15.2.2018 18.2.2018 | 22:18
Bílar sem eyða litlu H258 17.2.2018 18.2.2018 | 22:13
Samfélagsleg Ábyrgð Arion Banka maggideep 15.2.2018 18.2.2018 | 20:36
Félagslegar bætur - skattakuld - sambúð Hebba91 18.2.2018 18.2.2018 | 17:52
Trúbrador hvaðskalmaðursegja 17.2.2018 18.2.2018 | 16:48
Númeralaus bíll henrysson 17.2.2018 18.2.2018 | 12:42
Leiguokur Pinky2018 14.2.2018 18.2.2018 | 09:29
meðleigjandi flytur fyrr út bollumamma123 14.2.2018 18.2.2018 | 05:31
Hvað er í glasinu? Twitters 18.2.2018
Falskt jákvætt ? geislabaugur22 18.2.2018 18.2.2018 | 00:29
Leiguverð íbúða pr fm vestan Elliðaáa yfir 4000 kr pr fm. kaldbakur 8.2.2018 17.2.2018 | 22:13
Yasminelle reynslusögur Ars17 15.2.2018 17.2.2018 | 17:18
Mikil óþægindi í augunum elsabjorkeinars 14.2.2018 17.2.2018 | 16:27
Fundur vinnumálastofnun cada 6.2.2018 17.2.2018 | 10:46
Tímavélin í TV?? Ljufa 13.2.2018 17.2.2018 | 09:44
Stólabóslstrun b82 14.2.2018 17.2.2018 | 08:23
Þið sem eruð á örorku en hafið verið að vinna með ? theisi 16.2.2018 17.2.2018 | 03:21
Sreypustoðin lillion 15.2.2018 16.2.2018 | 23:30
þið sem vitið eitthvað um gönguskíði... BlerWitch 15.2.2018 16.2.2018 | 23:11
modus hár og snyrtistofan monsan14 15.2.2018 16.2.2018 | 20:48
Kjallaraíbúðir lisalind 16.2.2018
Síða 1 af 19639 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron