Hefur nokkurn tíma verið meiri hætta á þriðju heimstyrjöld ?

jaðraka | 12. apr. '18, kl: 00:36:58 | 479 | Svara | Er.is | 0

US og Donald Trump hóta hernaðar árásum á Sýrland innan skamms tíma.
Rússar eru bandamenn Sýrlendinga (Assads forseta) og hóta að skjóta niður árásarskeyti og þá sem skeytunum stýra eða skjóta.
Það hefur sennilega aldrei verið meiri hætta en nú á beinum átökum US og Rússa.
Þessi ófiður er strax farinn að hafa afleiðingar t.d. varðandi hækkun á elsneyti.
Það er við búið að ferðalög flug og öll ferðamennska mun strax dragast saman.
Vonandi ná þessir aðilar að semja áður en til ófriðar kemur.

 

TheMadOne | 12. apr. '18, kl: 02:18:44 | Svara | Er.is | 0

Þú hefur greinilega ekki verið kominn til vits og ára í kalda stríðinu.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

jaðraka | 12. apr. '18, kl: 07:18:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kalda stríðið byrjaði uppúr seinni heimsstyrjöld og endaði við fall Sovétríkjanna og Berlínarmúrsins.
Hef lesið eitthvað um þetta og Kúbudeilan var sögð sá atburður þar sem hættan var hvað mest á að herir Sovét Rússlands og Bandaríkjanna færu í stríð. Svo var Berlínardeilan þar sem Rússar lokuðu samgönguleiðum vesturveldanna til Berlínar og loftbrú var mynduð inn til Berlínar. Þarna í þessum tveim deilum voru herir beggja blokka vissulega andspænis hver öðrum en engum skotum var hleypt af.
Í þessari deilu um Sýrland hóta Rússar að skjóta niður flugvélar, skip eða kafbáta Bandamanna ef þeir geri eldflaugaárás á Sýrland.
Bandaríkjaforseti segir eldflaugaárás á Sýrland vera yfirvofandi.

Ég veit ekki um reynslu þína og upplýsingar frá fyrri tímum.
En mér sýnist hættan vera meiri í dag en áður.

ert | 12. apr. '18, kl: 09:29:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju telurðu meiri hættu nú en í Kúbdeilunni?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

jaðraka | 12. apr. '18, kl: 09:42:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vissulega var veruleg hætta á styrjöld í Kúbudeilunni.
Kennedy hótaði að stöðva Rússnesk skip með eldflaugar á leið til Kúbu.
Ameríkanar settu í raun hafnbann á Kúbu.
Rússar og Krústsjeff gáfu eftir og snéru skipum við.
Árásareldflaugar á Kúbu voru síðan fjarlægðar.
--------
Ástandið er ekki ósvipað.
Bandaríkjamenn munu mjög sennilega senda árásareldflaaugar á skotmörk í Sýrlandi.
Rússar munu eflaust skjóta niður einhverjar eldflaugar en sennilega ekki flugvélar eða herskip.
Hverjar afleiðingarnar verða er óljóst en hætta á alvarlegum árekstrum er mjög mikil.
Sennilega gefur hvorugur aðili eftir í þessari deilu.

ert | 12. apr. '18, kl: 09:45:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, það var maður að nafni Vasili Arkhipov sem kom í veg fyrir þriðju heimsyrjöldina. Er einhver núna sem hefur komið í veg fyrir beitingu kjarnorkuvopna og hver þá?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

jaðraka | 12. apr. '18, kl: 10:13:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er sífellt hætta á styrjöld fyrir slysni eða misskilning.
Þessi hætta var fyrir hendi í kalda stríðinu og er núna fyrir hendi varðandi deilurnar á Kóreuskaga.

Hvort einhver yfirmaður á herskipi, kafbáti eða herflugvél bjargar heiminum er ekki gott að spá fyrir.
Allar líkur eru á að Bandaríkin, Frakkar og Bretar skjóti eldflaugum á Sýrland og að Rússar svari með því að reyna að skjóta eldflaugarnar niður og jafnvel að svara skothríð á þann stað þaðan sem skotið var.
Ólíklegt að einhver yfirmaður í herjum þessara landa komi í veg fyrir þessa atburðarás.
Stríðshættan er því gífurleg og minnstu mistök geta komið af stað stærra stríði.

ert | 12. apr. '18, kl: 10:24:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig að nú erum við komin legnra en að menn rífast um að skjóta kjarnorkuflaugum. OK, hvar hefur kjarnorkuflaugum með verið skotið upp nýlega? Ég vissi ekki að það væri verið að senda skjóta kjarnorkuflaugum en ég geri ráð fyrir að það sé bann á fjölmðlum og þeir megi ekki flytja fréttir af þessu. Veistu hvað margir eru dánir og hvar kjarnorkuflaugarn lentu? Ég geri mér núa grein fyrir því að það er stríð í gangi.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

jaðraka | 12. apr. '18, kl: 10:30:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sögusagnir um að Sovétríkin hafi verið búin að áhveða að skjóta kjarnorkueldflaugum á USA og einhver skipverji á kafbáti hafi komið í veg fyrir það eru algjörlega óstaðfestar "fréttir".
Hvort einhver hugsanleg atvik eða atburðir hafi skeð eða getað skeð varðandi meðhöndlun og umgegni þessara stríðstóla
er auðvitað ágætis söguefni og hafa verið gerðar vinsælar bíómyndir um þannig atburðarás.
Mér sýnist þú vera komin nokkuð framfyrir nútímann í þínum hugarheimi

ert | 12. apr. '18, kl: 10:31:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha? Hvað ertu að tala um? Ég veit ekki til þess að neinn haldi því fram að Sovétríkin hafi ákveðið að skjóta k jarnorkueldflaugum á USA. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

jaðraka | 12. apr. '18, kl: 10:31:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok þá er málið útrætt.

ert | 12. apr. '18, kl: 10:33:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha? þannig að einhver einstaklingur ákveður að skjóta kjarnorkuflugum þá er allt í góðu? Er í lagi á efri hæðinni?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

jaðraka | 12. apr. '18, kl: 10:34:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já á meðan vandamálið er bara staðsett á "efri hæðinni" hjá þér þá er þetta ok.

ert | 12. apr. '18, kl: 10:38:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


OK. Þér finnst í lagi að heimstyrjöld sé startað af einstaklingum og það er ekki vandamál.
Flott. Það hefur lengi verið vitað á þessum vef að þú glímir við mikla heimsku, mikla fáfræði og gífurlega fordóma og fyrirlitningu í garð stórra hópa mannkyns. Það er bara enn ein sönnunin á því að þú stígur ekki í vitið. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

jaðraka | 12. apr. '18, kl: 10:40:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er ekki viss um að vandamálið sé bara á "efri hæðinni" þinni er sennilega líka á "neðri hæðinni".

ert | 12. apr. '18, kl: 10:41:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

QED

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 12. apr. '18, kl: 21:57:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað veldur því að þú ferð alltaf útaf sporinu ?

TheMadOne | 12. apr. '18, kl: 11:31:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er ekki sammála því. Það er einmitt tíminn sem leiðir í ljós hversu mikil raunveruleg hætta er til staðar og ábyrgari miðlar tala um mestu hættu á heimsstyrjöld frá lokum kalda stríðsins. Hótanir hafa gengið á milli, jafnvel uppstilling á hernaðarmætti og þessvegna viðvörunarskot án þess að raunveruleg hætta sé til staðar.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

jaðraka | 12. apr. '18, kl: 11:52:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hverju ertu ekki sammála ?

TheMadOne | 12. apr. '18, kl: 12:19:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að þetta sé meiri ógn en það sem við höfum upplifað áður. Heimsendaspár og ótti selur og upplýsingar dreifast í rauntíma. Það er samt ekki fyrr en eftirá sem það verður ljóst hvað raunverulega gerðist og stundum kemst það aldrei upp á yfirborðið.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

jaðraka | 12. apr. '18, kl: 12:43:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er engan veginn heimsendaspá.
Þetta er alveg nýtt sjónarsvið.
Flugumferð hefur verið stöðvuð og enginn veit hvað mun gerast eftir eða í fyrirhugaðri flugskeytaárás.
Ef Bandarísk flugvél verður skotin niður yfir Sýrlandi af Rússum þá er það atburður sem ekki hefur hliðstæðu í a.m.k. 50 ár.
Það sama á við ef fjöldi rússneskra hermanna verður fyrir sprengjum Bandaríkjanna.
Og hótun Rússa um að sökkva herskipum eða kafbátum Bandaríkjamanna við þessar aðstæður er algjörlega ný staða.

TheMadOne | 12. apr. '18, kl: 13:08:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flugumferð stöðvuð? Það eru mörg svæði í heiminum sem er alveg bannað að fljúga yfir. Það kemst sjaldnast í fréttirnar nema einmitt ef einhver flýgur óvart eða viljandi yfir þessi svæði. Það eru svo mörg "ef" í þessu sem þú segir að það staðfestir algjörlega það sem ég sagði

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

jaðraka | 12. apr. '18, kl: 13:16:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gefum þessu 10 daga.

TheMadOne | 12. apr. '18, kl: 13:28:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Augljóst upphaf endalokanna 22. Apríl? Endilega.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

ert | 12. apr. '18, kl: 13:42:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sjittur og ég sem á bókuð tvö flug eftir það. Best að afbóka.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

TheMadOne | 12. apr. '18, kl: 14:07:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Taka bara bucket listann eins og hann leggur sig, kostnaður skiptir ekki máli þetta er allt búið

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

ert | 12. apr. '18, kl: 14:35:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Viltu kaupa íbúð á slikk?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

jaðraka | 12. apr. '18, kl: 15:51:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig íbúð ertu að selja ?
Hvað villtu fá - með afslætti - slikk ?

jaðraka | 12. apr. '18, kl: 15:15:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Upphaf endalokanna ?
Það er augljóst að Pútín hefur reiknað dæmið skakkt.
Virðir ekki landamæri í Evrópu og hernemur Krímskaga í Ukraníu.
Hann hefur eitrað fyrir fólk í Bretlandi og víðar.
Notar í raun efnavopn í borgum Evrópu.
Auðvitað aukaatriði að hanns mati að eitra í rústum borga í Sýrlandi til að geta sýnt að yfirburði Rússneska hersins séu afgerandi. Ef Bandaríkin stöðva ekki þennan skaðvald hver ætti að gera það.
Sennilega eitrar Bandaríski herinn fyrir þessum óþverum í Kreml.
En það er gott að þetta sé stöðvað í Sýrlandi þar sem Rauði herinn er að hreiðra um sig.
Hvort þú setur dagsetninguna við 22. april eða annan dag er þitt mál.
Samt augljóst að það mun skerast í odda milli þessara aðila.
Regan hræddi Rússnesku mafíuna í Kreml með stjörnustríðsárás og þá fóru að myndast
sprungur í Rússneska stjórnkerfinu sem var komið að fótum fram vegna peningaleysis.
Það sama er að hrjá Rússa í dag, þeir hafa ekki efni á að hóta heiminum með hernaði og yfirgangi.
Fólkið í landinu mun rísa upp gegn Pútin fyrr en menn hefðu átt von á.

kaldbakur | 12. apr. '18, kl: 21:55:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rússar eru lítið betur staddir efnahagslega núna  en á tímum Gorbasjoffs. 
Efnahagur þeirra er í engu hlutfalli við stríðsbrölt þeirra. 
Pútin hefur enga möguleika til að standast snúning hernarlega gagnvart  Bandaríkjunum.  
Það sem gerir stöðu Rússa sérstæða er hinn mikli og gamli kjarnorkuvopnabúnaður þeirra. 
Efnahagur þeirra er álíka og hagkerfi Spánar. 
Ef til eldflaugavarna kemur í Sýrlandi er talin hætta á að Rússar verði fljótlega búnir með sínar varnarflaugar.

jaðraka | 12. apr. '18, kl: 16:19:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú getur haft þín "ef" og efasemdir um að eitthvað muni gerast í Sýrlandi varðandi
efnavopnaárásina á borgara Sýrlands og afstöðu Rússa.
En mátt alveg fá tækifæri, kennslu og upplýsingar til að skilja betur stöðu mála þarna við Miðjarðarhaf.
Liður í þeirri upplýsingagjöf og kennslu þá verður þú að skilja að Russland Pútins sem sækist eftir áhrifum á svæðinu hefur lofað Assad Sýrlandsforseta og hanns klíku að Rússar muni skjót niður flugskeyti Bandamanna ef þeir skjóta þeim að Sýrlandi. Þeir hafa einnig lofað að gera árásir á þá staði sem skeytin koma frá.
Nú Bandamenn með Donald Trump í forystu hafa lofað refsingu sem væri í formi Flugskeytaárásar á Sýrland og Assad Sýrlandsforseta.
Yfirgnæfandi líkur eru á að þessi atburðarás gangi eftir næstu daga eða vikur.

TheMadOne | 12. apr. '18, kl: 18:02:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sambærilegar aðstæður hafa margsinnis komið upp milli ríkja, á kaldastríðsárunum trúði fólk að heimurinn myndi farast í kjarnorkustyrjöld eða sýklahernaði hvern einasta dag og sorrý þú ert ekki trúverðugur til að túlka hvaða afleiðingar ástandið sem er núna getur haft og vitrari menn en þú þykjast ekki geta vitað neitt af þessu sem þú ert svona sannfærður um. Það er ekkert nýtt undir sólinni, þú ert bara týpan sem trúir hræðsluáróðrinum og gleymir því um leið og tíminn leiðir annað í ljós.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

jaðraka | 12. apr. '18, kl: 18:14:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er svosem ekki að spá neinum heimsendi. Frekar er ég að benda á atburðarás sem mun líklega eiga sér stað næstu vikur. Það þarf ekki kjarnorkustyrjölf en frekar líklegt að Rússland Pútins muni breytast og útþenslustefnan stöðvast. Ég er að nefna að líklega muni þessi atburðarás hafa áhrif á túrisma og eldsneytisverð þannig að efnahagslega hefur þetta strax áhrif á okkar umhverfi. Stríðið í Sýrlandi og fólksflóttinn frá N-Afríku mun enn aukast þannig að Evrópa lendir í enn meiri vandræðum.

TheMadOne | 12. apr. '18, kl: 19:22:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svo að spurningin í upphafi hjá þér kemur því ekkert við hvað þú ert að tala um?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

jaðraka | 12. apr. '18, kl: 19:50:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú spurningin um hættuna á þriðju heimsstyrjöld stendur auðvitað.
En gleymdu ekki að þetta er spurning.

Það er hætta á beinum átökum milli Rússa og Bandaríkjamanna í Sýrlandi
ef hlutir fara eins og Donald Trump og háttsettir yfirmenn í her Rússa segja.

Trump segir eldflaugaárás yfirvofandi og yfirmenn herliðs Rússa í Sýrlandi segja að eldflaugarnar og staðirnir þar þeim var skotið verði skotnir niður.
Þetta merkir að Rússar muni sökkva herskipum og kafbátum bandamanna ef eldflaugar koma frá þeim
Sjálfur segir Trump að samskiptin við Rússa hafi aldrei verið verri en í dag.

Hvorugur aðili mun gefa eftir:
Rússar verða að svara eldflaugaárásum annars er þeirra hlutverki lokið í Mið Austurlöndum.
Trump getur ekki hótað refsingu fyrir eiturhernað og bakkað þá er hann bara eins og Obama var á svæðinu.

ert | 12. apr. '18, kl: 22:26:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Þú munt deyja í svefni í kvöld.
Næsti!

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

jaðraka | 13. apr. '18, kl: 07:34:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gastu sofið eitthvað ?

TheMadOne | 12. apr. '18, kl: 23:27:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú þá er svarið, ekki frekar nú en ótal sinnum áður.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

jaðraka | 13. apr. '18, kl: 08:43:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú áttar þig kannski ekki á að aðstæður eru breyttar í heiminum.
Forseti Rússlands og forseti Bandaríkjanna eru af annari tegund en fyrirrennarar þeirra.

TheMadOne | 13. apr. '18, kl: 12:33:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Endurtekið efni, búin að svara þessu.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

jaðraka | 13. apr. '18, kl: 15:36:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ... þú ert sífellt að endurtaka þig.
Það verður þitt vandamál.

TheMadOne | 13. apr. '18, kl: 16:00:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lærðir þú röklist hjá Kaldbaki?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

jaðraka | 13. apr. '18, kl: 16:59:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú og Ert frænka þín virðast hafa Kaldbak á heilanum ?
Hafið þið bakverki með þessu - mæli með köldum bökstrum kæla bakið.

TheMadOne | 13. apr. '18, kl: 18:15:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þið eruð báðir með útúrsnúninga og stæla sem aðal rökin... ert þú með mig og ert á heilanum?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

jaðraka | 13. apr. '18, kl: 22:41:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já er það, finnst þér útúrsnúningar og stælar ekki góðir ?
Hvað finnst þér þá gott ?
Mér finnst mjög gott að hugsa um þig og ert, róar hugann svo mikið.

jaðraka | 12. apr. '18, kl: 12:00:07 | Svara | Er.is | 0

Heimsmyndin er gjörbreytt frá lokum kalda stríðs og falli Sovét.
Eftir fall Sovétríkjanna komu Gorbachof og Jeltsin frá Rússlandi, Clinton og Obama frá USA.
Þetta voru frekar friðsamlegir tímar og bjartsýni ríkjandi um bætt samskipti í alheiminum.
Síðan komst Putín til valda í Rússlandi. Það var augljóst að hann sætti sig engan vegin við minnkað áhrifasvæði Rússlands og
fór fljótlga að tryggja sér aftur fyrra yfirráðasvæði Sovét.
Síðasti stóri leikurinn hjá Pútin var innlimun Krím skaga.
Það fór reyndar að verða erfiðara fyrir Pútín að fjármagna umsvif sín og Rússa þegar olíuverð féll í heiminum.
Eftir að Donald Trump komst til valda í Bandaríkjunum hefur afstaðan til Rússlands snúist frá mikilli linkind Obama yfir í langtum harðari afstöðu.

Hilla1991 | 14. apr. '18, kl: 12:35:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

"Eftir að Donald Trump komst til valda í Bandaríkjunum hefur afstaðan til Rússlands snúist frá mikilli linkind Obama yfir í langtum harðari afstöðu. "

HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA!

kaldbakur | 15. apr. '18, kl: 23:18:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Pútin virðist ætla Rússum stærri hlut í heimsmyndinni n þeir hafa í dag.
Vandamálið með Rússneska herinn er að ríkið hefur ekki efni á að endurnýja vopnabúnaðinn.
Eftir hrun Sovétríkjanna var ástandið eyndar ennþá verra því Rússneski herinn gat ekki fætt hermennina, þeir urðu að sníkja sér eða stela mat. 

seago | 13. apr. '18, kl: 15:04:04 | Svara | Er.is | 0

það er ótrúlegt ef það verður ekki heimstyrjöld innan 2 ára vonandi ekki samt

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

kaldbakur | 13. apr. '18, kl: 23:28:44 | Svara | Er.is | 0

Nú er eins og það sé kominn einhver afturkippur í ákvörðun Trumps um að gera flugskeytaárás á Sýrland. 
Margir Ameríkumenn gagnrýna Trump og stjórn hanns fyrir stefnuleysi í málefnum Sýrlands. 
Það sjá ekki allir að það geti verið eðlilegt að Bandaríkin hendi sprengjum á Sýrland og hlaupi síðan burtu.  
Er tilgangurinn að koma Assad Sýrlandsforseta frá og hvað skal taka við.
Eða er sprengjuárás bara refsing rétt eins og verið væri að flengja óþekkan krakka og heldur uppeldið þá bara áfram þangað til annað skammarstrik er gert ?

Rós 56 | 19. apr. '18, kl: 18:32:24 | Svara | Er.is | 0

Það er allt á suðupunkti, svo mikið er víst :(  en verðum við ekki bara að vona að öldurnar lægi fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi, annars gæti það verið lífshættulegt að fara til Rússlands. Það er mikið í húfi fyrir þá sem hafa kostað miklu til, til að komast á leikina úti.

ert | 19. apr. '18, kl: 18:39:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

af hverju ætti það að vera lífshættulegra að fara til Rússlands en annarra landa?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Karma Kamelljón | 20. apr. '18, kl: 00:46:01 | Svara | Er.is | 0

Hef litla trú á því að rússar og bandaríkjamenn fari í geislavirkan slag vegna nokkurra sýrlendinga. Kjarnorkugrýlan hefur lengi kitlað æsifréttamenn. Lítill munur á því hvort þú getur gjöreytt lífi 24 sinnum eða 14 sinnum, það verður ekki snúið við ef menn fara þá leið og þeir vita það. Ég er alveg köld á þessu enda kaldastríðsbarn.

♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥
Kvenfrelsiskona
♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥

kaldbakur | 21. apr. '18, kl: 09:15:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Meiri hætta á átökum á Kóreuskaga. 
N-Kórea hefur í marga áratugi neitað að vera að þróa kjarnorkuvopn. Brtast síðan með kjarnorkusprengjur og gera tilraunir og hótá árásum með kjarnorkueldflaugum Hafa ekkert gefið eftir í marga áratugi.
Svo núna akkúrat á þessum tíma þegar þeir eru komnir með vopnin í sínar hendur bjóðast þeir til að fleygja öllu ?
Hver trúir þeim ?

Karma Kamelljón | 21. apr. '18, kl: 12:16:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað ætli Kína gæti gjöreytt Norður-Kóreu oft?

♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥
Kvenfrelsiskona
♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥

kaldbakur | 21. apr. '18, kl: 15:47:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veit það ekki .. ? 
Spurning um raðfullnægingu ? 

Hunzell | 21. apr. '18, kl: 16:33:32 | Svara | Er.is | 0

Biðin eftir hugtakinu " þriðja heimstyrjöldin " er túlkunaratrði hvers og eins um hvenær samfelld stríðsátök ná nægilegu umfangi til að verðskulda þennan vafasama titil. Þriðja heimstyrjöldin er vissulega löngu hafin og hefur þegar varað lengur en sú fyrri og síðari til samans.
Hitler skapaði, stóð og féll með sinni styrjöld sem var í fyrstu ekki almennt kölluð heimstyrjöld af samtímamönnum en síðar vissu allir að sú heimstyrjöld hófst vissulega í byrjun september 1939 þegar þýski herinn réðst inní Pólland og bretar sögðu þjóðverjum stríð á hendur.
Yfirburðastaða þýska hersins átti ekki í teljandi vandræðum með illa búin evrópuríki að Bretlandi undanskildu. Veikari ríkin féllu í styrkleikaröð.
Allt var þetta undirbúningur undir lokatakmarkið en af því loknu gæti fátt hindrað þjóðverjum heimsyfirráð. Þetta lokatakmark var auðvitað Rússland

Þriðja heimstyrjöldin byrjar alveg eins og heimsstyrjöldin sem Hitler hóf en nú er USA " on tour " ! Eftir fall turnana í New York lýsti forseti USA hvernig ríki heims sem ekki eru þeim velþóknanleg yrði tekin eitt af öðru í langtímaverkefni USA í stríði gegn hryðjuverkaríkjum. Forsetinn nefndi Afganistan, Írak, Íran, Sýrland, Lýbíu, N - Kóreu og Rússland var lokaverkefnið sem fyrr en eftir lokaverkefnið verður lítil fyrirstaða.

Hér höfum við hana, þriðju heimsstyrjöldina sem er að slíta barnaskónum þegar Rússland hefur stimplað sig inn fyrr en ætlað var og átökin gætu breiðst út fyrir núverandi leiksvið.

kaldbakur | 21. apr. '18, kl: 16:47:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ný heimsstyrjöld verður ekki háð með kjarnorkuvopnum.
Bandaríkin verða að tryggja sér fullt traust og þátttöku  bandamanna sinna í Evrópu, Asíu og S-Ameríku ef til styrjaldar kæmi við Kína eða Rússland. Það er í raun ekkert sjálfgefið í þessum málum. 

Hunzell | 21. apr. '18, kl: 17:04:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rétt. Þeim vopnum gæti þó verið beitt td. af Ísrael í Íran

KolbeinnUngi | 21. apr. '18, kl: 18:20:23 | Svara | Er.is | 0

hættu bara að lesa rúv með sinn hræðslu áróður gegn hinum og þessum. það er enginn hætta á því þó það sjóði ansi vel í kolunum á því. allir aðilar sem eru í þessu dæmi t.d. U.S. ,Rússland,Sýrland,Norður Kórea,Tyrkland og fl. vita vel að það vinnur enginn í stríðum sérstaklega ekki þeir sem byrja þeim.
en ég reikna með að það verði stríð á milli Tyrklands og Grikklands innan skamms. báðir aðilar eru byrjaðir að safna að sér hergögnum til að verjast árásum gegnum hinum.

kaldbakur | 21. apr. '18, kl: 18:33:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hætta að lesa Rúv  ?
Eru einhverjir að fylgjast með Rúv ?   

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Falleg nöfn dídí8 24.3.2019 24.3.2019 | 14:52
Lífstíðar ábyrgð á líkkistum ? kaldbakur 22.3.2019 24.3.2019 | 14:28
Forvitnisspurningar til ykkar sem styðjið að allir fái landvistarleyfi sem hingað koma spikkblue 22.3.2019 24.3.2019 | 14:27
Hvað er fyrir ofann skýin ? Wulzter 24.3.2019
Þá er sýklalyfjaónæmi komið til landsins. BjarnarFen 21.3.2019 24.3.2019 | 13:29
Tannlækningar Mack09 23.3.2019 24.3.2019 | 00:42
Ísland meðal hamingjusömustu þjóða heims. kaldbakur 20.3.2019 23.3.2019 | 22:54
Kasta upp eftir ofàt Ljónsgyðja 23.3.2019 23.3.2019 | 22:09
Ég er kynseginn spikkblue 18.3.2019 23.3.2019 | 20:34
Að versla með hlutabréf í dag JeyLi 20.3.2019 23.3.2019 | 17:47
Hvenær verður sýking hættuleg? capablanca 20.3.2019 23.3.2019 | 15:34
niðurgreiðsla v/megrunaraðgerða mb123 22.3.2019 23.3.2019 | 09:17
Krakkarnir í Hagaskóla eiga hrós skilið. BjarnarFen 22.3.2019 23.3.2019 | 00:42
Er lögreglan að læra? BjarnarFen 21.3.2019 22.3.2019 | 20:46
Er í lagi að lögreglan hegði sér svona? BjarnarFen 16.3.2019 22.3.2019 | 19:21
Nice eða Rom,Frakkland,Italia ferð. Stella9 2.3.2019 22.3.2019 | 18:56
Góðir staðir/barir í RVK til að horfa á landsleikinn í kvöld? axelism 22.3.2019
hvaða mal er a töskum i handfarus kolmar 21.3.2019 22.3.2019 | 10:34
Blöðrusigsaðgerð? langflottastur 17.10.2006 21.3.2019 | 22:27
Pug hvolpur verð ? Shakira 21.3.2019 21.3.2019 | 19:47
Góð lýsing á hinum múslimsku flóttamönnum og því sem þeir vilja... spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 18:57
Vitglóran ? Dehli 21.3.2019 21.3.2019 | 18:25
Öryrki sem vinnur hoppaskoppa 16.3.2019 21.3.2019 | 12:21
Frábært - nú fá nýnasistar kannski aukið fylgi spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 11:19
Barnsmóðir er bæjarhóran Wowww 19.3.2019 21.3.2019 | 11:15
Listi yfir topp 10 stríðshrjáð lönd (ásamt trúarbrögðum sem þar eru ríkjandi) spikkblue 19.3.2019 21.3.2019 | 08:16
Bilaður sími. fjola77 21.3.2019 21.3.2019 | 03:06
Losna við lyfseðilskyld lyf Ruðrugis 20.3.2019 20.3.2019 | 23:33
Kostnađarliđur tannholslæknis Renzo 20.3.2019 20.3.2019 | 22:02
Litlu snillingarnir (little Einsteins) á DVD? gerrard 21.1.2013 20.3.2019 | 21:00
Varðandi pungsvita sem maður ætlar að nota í súpu??? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Lof mér að falla? Olithorv 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Spurning varðandi tvítóla fólk? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 19:07
Linsuvökvi Swarovski 20.3.2019
Ráðningastofur/þjónustur ? tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:17
Kynningarbréf með ferilskrá. tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:16
Innflytjendur er skríll? Sessaja 20.3.2019 20.3.2019 | 17:08
Tannlæknanám? flauma 20.3.2019
Spakmæli um barneignir til að tí ilkynna óléttu? Fudge 18.3.2019 20.3.2019 | 15:56
SOS.. Hefur einhver vitneskju um.. SOS14 20.3.2019 20.3.2019 | 15:38
Skríllinn á Austurvelli kaldbakur 16.3.2019 20.3.2019 | 13:09
Innflytjendavandamál í t.d. Svíþjóð spikkblue 19.3.2019 20.3.2019 | 01:42
Barn í jarðaför Skrattastrumpur 18.3.2019 19.3.2019 | 23:22
Hvenær "má" barn vera eitt heima? Móðirjörð 23.2.2019 19.3.2019 | 23:02
Hvar fæst hveitigras? garfield45 18.3.2019 19.3.2019 | 20:55
Ofnæmislæknir asta76 19.3.2019
Hvatning til Garðbæjinga! BjarnarFen 19.3.2019
Eurovision - Hatrið mun sigra Sessaja 16.3.2019 19.3.2019 | 17:30
Hvaða ryksugu róbót mælið þið með? filifjonka 19.3.2019 19.3.2019 | 09:51
Vinna með atvinnuleysisbótum rwg 18.3.2019 19.3.2019 | 00:37
Síða 1 af 19692 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron