Helvítis kötturinn minn

dekkið | 1. mar. '15, kl: 19:58:51 | 485 | Svara | Er.is | 0

Ég þoli ekki hvað mér þykir vænt um köttinn minn. Hann fékk greinilega nóg af okkur fjölskyldumeðlimum í gær og ákvað að grasið var grænna annars staðar. Hann stökk niður af svölunum í gærdag. 
Ég man ekki hversu oft ég vaknaði í oft og hoppaði út á svalir og við útidyrahurðina og kallaði kisssskisss og hristi nammi pokann hans!


Hann greinilega reyndið að koma heim í nótt. Fótspor í kringum garðinn og gluggana hjá nágrannanum fyrir neðan okkur sem var með allt lokað.
Ég hef aldrei farið í eins marga göngutúra á stuttum tíma, bara til að leita af kvikindinu.
Eina sem mér datt í hug að gera er að útbúa smá svefnstað á pallinum hjá nágrannanum þar sem ég setti í lokaðan kassa svefnteppi hans svo að það sé líklegra að hann fari ekki strax.


En hjálp hvað get ég gert fleira til að reyna ná honum? Gat helvítið ekki beðið með að strjúka þar til sumarið kæmi? Blehh ef hann kemur heim til okkar aftur ætla ég að setja gps kubb í hann...

 

QI | 1. mar. '15, kl: 20:05:25 | Svara | Er.is | 0

lykke til

.........................................................

fálkaorðan | 1. mar. '15, kl: 20:06:42 | Svara | Er.is | 2

Ó nei! Liti kismann kom heim, kom heim!

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

shithole | 1. mar. '15, kl: 20:16:17 | Svara | Er.is | 1

Ertu búin að hringja í kattholt?

dekkið | 1. mar. '15, kl: 20:18:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei þar sem hann var greinilega hér í nótt eða snemma í morgun þá er ég að vona að hitta á hann næst þegar hann reyni að komast inn.
En ef þeir eru örmerktir, hringja þeir þá ekki í eigeindana?

QI | 1. mar. '15, kl: 20:17:54 | Svara | Er.is | 0

Haltu áfram með a' gera það sem þú ert að gera. Ég spái því að hann komi fljótlega aftur til þín,,fótsporin segja mér að kisa viti hvar hann á heima.

.........................................................

dekkið | 1. mar. '15, kl: 20:23:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er bara aðalega að hitta á hann þegar hann kemur. Það er músafaraldur hér og þau fyrir neðan hafa fengið tvær mýs inn nýlega og því allir gluggar lokaðir. hann hefur stungið af áður og komið þá inn um nóttina til þeirra en núna var ekkert opið og þá er bara happ og glapp að ná kvikindinu.

dekkið | 2. mar. '15, kl: 10:03:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Komin heim :) Var á pallinum hjá nágrannanum í morgun. Hann er ekki þekktur fyrir að væla en hann er búin að vera segja okkur greinilega allskonar sögur. Hann reyndar er ekki sáttur við rúmið sitt enda var ég búin að taka það í sundur og setja út á pall til að reyna halda honum á svæðinu. Einnig er hann ekki mikið að borða. Knúsar okkur og vælir...

Felis | 2. mar. '15, kl: 10:06:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

mögulega er ekki jafn mikill músafaraldur núna :-P


gott að kisubjáninn er kominn heim 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

dekkið | 2. mar. '15, kl: 13:04:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha nei ætli hann sé ekki bara búin að redda málunum! Hann er með mikið veiðieðli í sér og svo uppgefin. Eins og hann hafi verið í tveggja daga fylleríi ;)

QI | 2. mar. '15, kl: 13:15:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

frábært  :)

.........................................................

EvilKitty | 2. mar. '15, kl: 13:31:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha :) Gott að heyra. Kannski lærir kisi af þessari reynslu að vera ekki að stinga af um miðjar nætur ;) Ef ekki, nú þá eruð þið bæði reynslunni ríkari ef hann tekur upp á þessu aftur.

dekkið | 2. mar. '15, kl: 13:55:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

o hann er örugglega ekki hættur. Hann reyndi að flýja út um dyrnar í dag ;) En ég veit þá allavega að hann kemur aftur heim fyrir rest.

EvilKitty | 2. mar. '15, kl: 14:00:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er nú málið - maður verður aðeins rólegri þegar maður hefur séð hvort þeir stingi af eða hafi vit á því að bíða þægir fyrir utan þegar útiveran er búin :D

T.M.O | 1. mar. '15, kl: 20:22:29 | Svara | Er.is | 1

kettir eru snillingar að koma sér í skjól, ég týndi fullorðinni læðu um miðjan vetur þegar hún stökk út um glugga á efri hæð eftir ég flutti, hún greinilega ákvað að skoða hverfið áður en hún sætti sig við flutningana og stóð bara fyrir framan útidyrnar þegar henni þóknaðist að koma heim

dekkið | 1. mar. '15, kl: 20:27:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já æj gott að vita. Ég er bara með svo lítið hjarta. og vil bara hafa hann hérna inni í hlýjunni hjá okkur. En þetta er örugglega hrikalega skemmtilegt ævintýri. Hann er köttur sem ætti helst að vera útikisa. 

T.M.O | 1. mar. '15, kl: 21:30:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

sumir kettir eru aldrei almennilega sáttir við að vera innikisur, vonandi kemur hann fljótt heim

1122334455 | 2. mar. '15, kl: 07:17:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha!

QI | 1. mar. '15, kl: 20:23:47 | Svara | Er.is | 1

of topic,, smá on samt.. :)   kisan mín reyndi að fremja sjálfsmorð einu sinni. hún klóraði sig upp í klósettglugga og féll niður 4 hæðir,,,
ég var álíka stressaður og þú, en nokkrum vikum síðar fann ég hana aftur.  :)

.........................................................

Galieve | 1. mar. '15, kl: 21:25:21 | Svara | Er.is | 1

Minn kisi stakk af einu sinni þegar að hún var bara kettlingur. Ég, eins og hálfviti, hringdi í dýralækni því mér datt ekkert annað í hug og hún sagði að líklegast væri kisinn mjög nálægt húsinu okkar. Þannig við skiptum liði með nammi og þræddum hvern einasta fermetra í kringum húsið, fórum inn á lóðir nágrannana og hún fannst í óræktinni í næsta garði (kom hlaupandi þegar hún heyrði í mér).


Gangi þér vel að finna hann.

dekkið | 1. mar. '15, kl: 21:47:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hann er einhverstaðar hér nálægt. Við búum hliðin á Grafarvogskirkjugarði og hann er örugglega búin að vera leika sér þar á fullu. Rölti þar um áðan einmitt með uppáhaldsnammið hans auk þess að labba í kringum húsið og þar nálægt. En vonandi lætur hann sjá sig og hverfur ekki.

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 2. mar. '15, kl: 00:20:52 | Svara | Er.is | 0

Æji... ekki tala svona illa um kisa :(

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

VanillaA | 2. mar. '15, kl: 00:57:16 | Svara | Er.is | 0

Æi þetta er svo erfitt. Minn stökk einu sinni niður af svölum á annari hæð, ég fór út að leita strax og gekk um hverfið í 17 tíma kallandi nafnið hans. Heyrði svo ósköp aumingjalegt væl undan bíl í næstu götu og þar var vinurinn, logandi hræddur. Gangi þér vel, vonandi kemur hann í leitirnar sem fyrst.

dekkið | 2. mar. '15, kl: 10:02:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það var hringt á bjöllunni klukkan sjö í morgun. Þá var kisi á pallinum fyrir neðan :)

VanillaA | 2. mar. '15, kl: 10:39:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frábært:)

1122334455 | 2. mar. '15, kl: 07:18:12 | Svara | Er.is | 0

Hann hefur ekki farið langt, ég krossa putta að þið finnið hann í dag. 

Horision | 2. mar. '15, kl: 08:36:47 | Svara | Er.is | 0

Kötturinn búin að fá nóg.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Síða 1 af 47984 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien