hitakrampi

edeliaa | 3. sep. '15, kl: 06:20:46 | 171 | Svara | Er.is | 0

Þid sem eigid barn sem hefur fengid hitakrampa hvernig lýsti krampinn ser og hafa þau verid ad fá aftur krampa ? Eg er ad pæla stód þad lengi yfir ? Var krampinn alveg grand mal ?

 

♡♥♡♥♡♥♡♥♡♥♡♥♡♥

nerdofnature | 3. sep. '15, kl: 10:38:27 | Svara | Er.is | 0

Ertu þá að tala um að allt barnið er í krampakasti?


Minn fékk æðakrampa v. hita. Blánaði, varð ískaldur og skalf.

Gulrót | 3. sep. '15, kl: 11:02:32 | Svara | Er.is | 0

Hristist allur, hætti að anda og varð blár á höndum og vörum. Hann fékk einu sinni krampa aftur en þá vægari og mjög stuttu eftir fyrsta.

olgarun | 3. sep. '15, kl: 13:24:41 | Svara | Er.is | 0

Mín var hálf sofandi í bæði skiptin sem að hún fékk hitakrampa, byrjaði á því að æla ansi stórri gusu, skalf svo öll, varð svo bara hálf líflaus, einhvern vegin glær og andaði mjög hratt 70-80 á mín.

snoppa93 | 3. sep. '15, kl: 20:32:03 | Svara | Er.is | 0

Dóttir mín fékk hitakrampa í sumar og hún fékk krampa, augun stjörf og eins og hún horfði upp. Ekki hægt að ná neinu sambandi við hana og það var eins og hún andaði ekki. Veit ekki hversu langan tíma þetta tók ( ekki langan ) en var eins og heil eilífð.

Ekki baknaga náungann það tekur svo mikla orku frá þér

edeliaa | 4. sep. '15, kl: 07:35:14 | Svara | Er.is | 0

Litla frænka min fekk hitakrampa.
Alveg grandmal. Sem stód yfir i c.a 10m.
Krampinn stoppadi i sjukrabilnum. Eftir lyf.
Hann var mjög óhuggulegur, hun öskradi upp og var svo med reglukega kyppi.
Blanadi og frodufellti.
Vissi bara ekki ad hitakrampi gæti verid svona grand :-(

♡♥♡♥♡♥♡♥♡♥♡♥♡♥

Gulrót | 4. sep. '15, kl: 08:09:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú hann getur verið hræðilegur :( Ég vissi vel hvað var í gangi með son minn því pabbi hans fékk oft hitakrampa þegar hann var lítill en hef aldrei verið eins hrædd á ævinni.

l i t l a l j ó s | 4. sep. '15, kl: 10:33:48 | Svara | Er.is | 0

Minn fékk krampa sem stóð í tæpar 10 mínútur þegar hann var 7 mánaða. Hristist og kipptist til allan tímann og blánaði. Lak þykkt slím úr kokinu á honum.
Krampanum lauk akkúrat þegar sjúkraflutningamennirnir komu en barnið var samt flutt á sjúkrahús og haft inni yfir nóttu. Var mænustunginn og settur í einhverjar rannsóknir þar sem krampinn stóð svona lengi. Fékk aftur krampa daginn eftir og var aftur lagður inn með það sama. Fékk sem betur fer aldrei hitakrampa aftur enda gaf ég honum alltaf hitalækkandi um leið og hitinn fór að rjúka upp og passaði að hitinn færi ekki upp í 40° C ef ég gat.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 47994 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123