Hjálp við erfiða nágranna

ires | 22. sep. '15, kl: 20:20:00 | 575 | Svara | Er.is | 0

Veit ekki hvernig ég á að snúa mér að þessu máli.

Ég flutti inn til kærastans míns fyrir nokkrum mánuðum og ein kona í stigaganginum byrjaði að áreita okkur illa. Höfum prófað að tala við hana og beðið hana um að hætta margsinnis, án árangurs. Höfum jafnvel verið að hugsa að kæra þetta áreiti til lögreglunar.

Hef bara ekki hugmynd hvernig við eigum að tækla þetta. Þetta er orðið verulega þreytandi og orðin hálf-paranoid að labba um stigaganginn hugsandi hvort við lendum í henni eða ekki....

Er einhver hér með reynslu á þessu sviði og getur sent mér skilaboð?

Vil ekki gefa of miklar upplýsingar hér á opnum vef, þess vegna vil ég endilega spjalla um þetta í persónuskilaboðum eða jafnvel í Facebookskilaboðum!

Mbk.

 

krepill | 22. sep. '15, kl: 20:21:26 | Svara | Er.is | 0

Er hún þá að hrópa og kalla þegar þið gangið hjá eða hamast á bjöllunni eða eitthvað svoleiðis?

icegirl73 | 22. sep. '15, kl: 20:32:56 | Svara | Er.is | 0

Hef ekki persónulega reynslu af svona löguðu en ég myndi hiklaust tilkynna lögreglu þetta, fá allt bókað hjá þeim. 

Strákamamma á Norðurlandi

nefnilega | 22. sep. '15, kl: 20:45:05 | Svara | Er.is | 0

Hvernig áreiti? Er þetta eitthvað sem þarf að ræða á húsfundi?

habe | 22. sep. '15, kl: 21:08:59 | Svara | Er.is | 3

Sæl/l ires.
Það er alltaf vandmeðfarið þegar nágrannar eru að áreita. En fyrsta sem er gott að skoða, er hvort þið séuð að gera eitthvað sem veldur viðkomandi áreiti?
Er viðkomandi að áreita aðra í húsinu?
Er húsvörður sem er hægt að ræða málið við?
Er formaður húsfélagsins til í að ræða við viðkomandi?
Í lögum um fjöleignarhús eru líka úrræði ef allt er komið í óefni http://www.althingi.is/lagas/nuna/1994026.html .
Ef áreitið er alvarlegt þá gæti verið að lögreglan sé til í að ræða við viðkomandi, en það gæti líka virkað öfugt.
Kveðja habe.

Vasadiskó | 22. sep. '15, kl: 22:16:31 | Svara | Er.is | 0

Ef konan á íbúðina sjálf þá getur verið mjög erfitt að tækla þetta. Ef hún er að leigja er kannski einhver séns að leigusalinn hennar ákveði að segja upp leigusamningnum ef hún er virkilega að fara yfir strikið.

White Russian | 23. sep. '15, kl: 00:36:51 | Svara | Er.is | 0

Hvernig er áreitið? Þ.e. er hún að angra ykkur á ykkar heimili eða bara ef þið rekist á hana á stigagangi? Og hvað er hún þá að segja?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Síða 10 af 48834 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Bland.is, Guddie, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien