Hópastarf í leikskóla

hannaeinars | 4. maí '15, kl: 10:54:38 | 507 | Svara | Er.is | 0

Góðan dagin!
Nú vinn ég á elstu deild í leikskóla, og vantar fleiri hugmyndir til að gera í hópastarfi....
Eru einhverjir með góðar hugmyndir að því hvað hægt sé að gera :) ??

 

bellwiig | 4. maí '15, kl: 10:59:29 | Svara | Er.is | 0

https://www.facebook.com/kindergartenworksheets?fref=ts
skoða pinterest og svo eru helling af grúbbum á fb um föndur fyrir leikskólabörn

Raw1 | 4. maí '15, kl: 17:02:35 | Svara | Er.is | 0

Ég er líka með elstu deildina, mig langar rosalega að gera risastórt listaverk úr pappamassa.. hjúúúúts listaverk sko! 

ny1 | 4. maí '15, kl: 18:50:05 | Svara | Er.is | 0

ertu að spyrja um þemu? eða hvaða þema hafið þið verið að vinna með í vetur?
Við erum búin að hafa ávaxta, dýra, líkamann, geyminn, tilraunir, bærinn minn og fleira og fleira (er búin að vera leikskólakennari í næstum 10 ár).. en svo finnur maður út úr því hvað maður gerir í hópastarfi út frá þemanu sem við erum með.. en það er alltaf a.m.k.  tónlist, myndlist og íþróttir

hannaeinars | 6. maí '15, kl: 09:10:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hæhæ, erum ekki að vinna með neitt þema í vetur, skiptist í þrjá hópa, hreyfing, íþróttir og svo er frjálst fyrir okkur að velja það þriðja. Fæ ekki neinn undirbúning, þannig þarf bara skemmtilegar hugmyndir til að gera með þeim, ekkert endilega þema, en þú mátt líka endilega segja mér betur frá þemavinnu ef þú nennir að útskýra fyrir mér í stuttu máli hvernig það er unnið :)

ny1 | 6. maí '15, kl: 20:08:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þá dettur mér í hug málrækt/málörvun (s.s. lubbi finnur málbein og/eða málörvunarspil alls konar), tölur og stærðfræði (einingakubbar, numico o.fl.), leikur og læsi (stafir, lestrartengd verkefni o.fl.), tónlist (börnunum kennt að þekkja helstu hljóðfærin, dansað í takt við tónlistina o.fl. o.fl.)

birkirbjork | 4. maí '15, kl: 20:41:55 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk einu sinni svona riiiiiisa stóra pappakassa, sem að höfðu verið utan um þvottavélar.  Þau voru tvö saman með kassa og við bjuggum til hús, þau voru máluð og settar gardínur og allur pakkinn.  Þetta var voðalega gaman og þau gátu leikið sér endalaust í litla þorpinu sínu.

depplover | 4. maí '15, kl: 21:58:24 | Svara | Er.is | 1

spurðu börnin hvað þau vilja gera, hef lært það að skemmtilegustu verkefnin er eitthvað sem þeim langar að læra að gera eða vilja vita. Þau fá nóg af lærdómi sem kennarinn velur í skólanum

~Ef þú vilt að draumar þínir rætist verður þú að vakna~

Skandall | 4. maí '15, kl: 23:03:44 | Svara | Er.is | 0

hefurðu skoðað þetta: 
https://www.facebook.com/profile.php?id=635968523&fref=ts

Skandall | 5. maí '15, kl: 09:11:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

skrítið, þetta var ekki síðan sem ég setti inn (og ég þekki ekki þessa manneskju) en hér kemur tilraun 2:

 

 

karamellusósa | 4. maí '15, kl: 23:46:34 | Svara | Er.is | 1

sápukúlur, (risasápukúlur. uppskrfitir á netinu af góðum bubble-juice)    kríta skuggann sinn úti á stétt.     læra boltaleiki eins og verpa eggjum,pógó og slíka. 
gróðursetja eplastein eða annað fræ. teikna upp hvernig rótin virkar í moldinni, hvað er undir og hvað kemur upp  og slíkt.  
kíktu á youtube -russian hacker- hann er oft með svaka skemmtilegar tilraunir sem er hægt að gera með krökkum. til dæmis water hacks.  semsagt allskonar sull og tilraunir með vatn. 



..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

hannaeinars | 6. maí '15, kl: 09:06:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En sniðugt allt saman, mun pottþétt kíkja á þetta :D Ef þú ert með fleiri hugmyndir máttu endilega senda mér :)

Máni | 5. maí '15, kl: 09:16:11 | Svara | Er.is | 0

Elsti sonur minn bjó til borg. Það var ráðið í störf, sett lög, fólk fékk laun og svo framvegis. Þetta var langtímaverkefni og þeim fannst þetta æði.

hannaeinars | 6. maí '15, kl: 09:06:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig var það framkvæmt?? Úti? Inni? Getur þú sagt mér aðeins betur frá þessu :) ?

Máni | 6. maí '15, kl: 11:10:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Inni. Bjuggu til líkön að húsum allavegana. Man eftir að þau komu með tillögur að lögum og reglum sjálf og svo var kosið um þær. Hann er að verða 18 ára svo ég man ekki smáatriðin alveg.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48000 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, Hr Tölva, Guddie, Kristler, Bland.is, paulobrien