Hrifinn af stelpu sem er nýbyrjuð í sambandi

dude67 | 21. maí '20, kl: 22:45:23 | 498 | Svara | Er.is | 0

Ég er hrifinn af einni stelpu sem ég kynntist fyrir hálfu ári. Ég náði aldrei að hitta hana aftur þvi ég vissi ekki hvernig átti að nálgast hana fyrr en núna...
Ég er ekki voða flinkur í ástarmálum, enn sem komið er.
Þegar ég loksins hitti hana aftur nýlega þá er hún nýbyrjuð í sambandi.

Þannig að rökréttast í stöðunni býst ég við er að láta hana eiga sig. Við erum samt á vinalegum nótum núna.

Er einhver með ráð fyrir mig til að hætta að hugsa um hana, eða annað sem ég ætti að gera?

Er á pínu bömmer þessa dagana, þó ég þekki hana ekki neitt sérstaklega, batt bara miklar vonir við hana og leiður að hafa misst af henni.

Öll ráð vel þegin.
Takk fyrir.

 

Júlí 78 | 22. maí '20, kl: 11:07:32 | Svara | Er.is | 3

Vertu bara duglegur að rækta áhugamálin. Kannski hittirðu einhverja aðra áhugaverða stelpu þar. Stunum fara ekki öll mál eins og við viljum og þá er bara að halda áfram með lífið. Vertu bara þakklátur ef þú ert hraustur á þessum síðustu og verstu tímum og njóttu lífsins!

dude67 | 22. maí '20, kl: 11:39:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jam. Takk fyrir góð ráð!

BjarnarFen | 24. maí '20, kl: 03:49:24 | Svara | Er.is | 3

Blessadur reyndu vid hana. Annars muntu hugsa um þetta næstu árin, mögulega. Ef hún segir nei, þá reyndiru og getur haldid bara áfram. Faint heart never won fair lady.

sopi1 | 24. maí '20, kl: 20:57:14 | Svara | Er.is | 0

Tek undir með BjarnarFen, a.m.k. myndi ég þurfa láta reyna á það maður veit ekkert á hvernig stað þau eru í sambandinu hvort þau séu nokkuð harðgift, og hún veit þá hvar þú stendur og ef hún hefur svo meiri áhuga á þér kannski sleppir hún hinum - aldrei að vita skilurðu. Þetta er allavega annars bara til að fá closure eða bara svona svar við öllum "en hvað ef". En á meðan vera vakandi fyrir öðrum möguleikum ef það er það sem þú ert að leita þér að. Svo er lífið svo kaflaskipt ef þú ert svaka hrifinn af þessari eru nú alltaf líkur á því að leiðir ykkar mætist svo bara aftur seinna á rómantískan hátt, en getur prufað með einhverri annarri í millitíðinni svona er lífið það er aldrei að vita hvað maður finnur :)

bfsig | 25. maí '20, kl: 02:07:07 | Svara | Er.is | 0

Furðulegar pælingar. Aldrei færi ég að reyna við stelpu á föstu... er maður einn um slíka standarda ?

BjarnarFen | 28. maí '20, kl: 00:39:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski er hún med röngum gæja. Ekkert ad því ad athuga hvort hún hafi áhuga. Á medan ad þad er ekki hringur á fingrinum, þá er ekkert ad því ad kanna málid. Ef kærastinn vill ekki ad adrir reyni vid kærustuna. Þá ætti hann ad spá í ad kaupa hring.

bfsig | 28. maí '20, kl: 12:11:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já.... Bara nei ?!..... Ef fólk er á föstu þá er það á föstu. Að skiptast á hringum er engin eignaskiptasamningur. Finnst þetta cheap :]

BjarnarFen | 28. maí '20, kl: 20:26:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flestir sem èg hef þekkt fynnst lítid mál ad halda framhjá kærustum en ekki eiginkonum. Svona virka flestir menn. Spurningin er hvort madur ætlar ad vera med einhverja fullkomnunaráráttu. Persónulega hef èg aldrei haldid framhjá. En sumar hafa nælt sèr í gaur til ad gera mig abbó svo èg reyni vid þær. Svona eru bara margar konur.

Hr85 | 28. maí '20, kl: 00:58:26 | Svara | Er.is | 0

Vinátta við einhvern sem maður er hrifinn af er lifandi helvíti svo ekki gera sjálfum þér það að vera í þeim pakka. Þú þarft þá annað hvort að láta reyna á það og byrja með henni eða hætta öllum samskiptum (eða ef það er erfitt a.m.k. hafa þau mjög takmörkuð, halda henni í góðri fjarlægð).

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Laufabrauðs steikingar hjálp skorogfatnadur 30.11.2020 30.11.2020 | 11:37
Á einhver skothelt ráð við blöðrubólgu ? hagamus 22.11.2020 30.11.2020 | 09:14
kvennsjúkdómalæknir nokia04 30.11.2020
Black Friday bylgjan ? _Svartbakur 27.11.2020 30.11.2020 | 00:47
Kári ekki sáttur við forgangsröðun við bóluseetningu við Covid. _Svartbakur 29.11.2020 29.11.2020 | 23:54
Grunnteikning 1 Viðskiptavinur 29.11.2020 29.11.2020 | 20:54
Kötturinn minn kom inn með fugl hannoghun1 29.11.2020 29.11.2020 | 20:31
Víðir með covid eftir gesti VValsd 29.11.2020 29.11.2020 | 13:55
Ágústbumbur 2021 gitarstelpa 29.11.2020
Júlíbumbur 2021 Tvisturinn2021 19.11.2020 29.11.2020 | 05:43
Júní 2021 bumbur OlettStelpa11111 17.10.2020 29.11.2020 | 05:42
PCOS/fjölblöðru eggjastokkar Auja123 29.11.2020
Ad missa barm. karlg79 28.11.2020 29.11.2020 | 02:29
ástandskoðun söluskoðun bíla rubiks 28.11.2020
Gamlir þræðir og comment NIB 29.10.2012 28.11.2020 | 19:12
Einhver að selja Hrukkustraujárn? elskum dýrin 28.11.2020
Einhver að selja Hrukkustraujárn? elskum dýrin 28.11.2020
Hvort skemmtileg i Berlin eða I Paris Frakkland ? Stella9 28.11.2020
Ísland að ná bestum árangri gegn Covid19 _Svartbakur 22.11.2020 28.11.2020 | 11:19
Söluhagnaður vegna íbúðar rokkari 19.11.2020 28.11.2020 | 10:45
Ýsa Ýsa henningj 28.11.2020
Tilboð í íbúð Teralee 27.11.2020 28.11.2020 | 09:03
Júlíbumbuhópur leyndarmál89 4.11.2020 26.11.2020 | 21:43
Passið ykkur á tilboðum "Svartur föstudagur" _Svartbakur 24.11.2020 26.11.2020 | 21:30
Þvo í Reykjavík Boxi 30.5.2011 26.11.2020 | 19:08
Mer langar að verða smiður Kisumamma97 11.11.2020 26.11.2020 | 16:41
Samningur í húsgagnasmíði bark 6.11.2020 26.11.2020 | 16:32
Dagur B þakkar sér góðan árangur í baráttu við Covid. _Svartbakur 25.11.2020 26.11.2020 | 15:16
70 mínútur Sigurjon01 18.11.2020 26.11.2020 | 01:53
Hvernig á að þrífa fitu af sturtugleri Gleðileg jól 2020 25.11.2020 25.11.2020 | 23:30
Utanlegsfóstur leyndarmál89 25.11.2020 25.11.2020 | 19:33
Ertu einmanna um jólin? KollaCoco 16.11.2020 25.11.2020 | 12:36
Uppruni táknmálsins :) Halakarta34 24.11.2020
Könnun fyrir Háskóla Íslands HaftorK 24.11.2020
Júní bumbur 2021 (bumbu hópur) OlettStelpa11111 13.10.2020 24.11.2020 | 10:20
Þrífa þurrkara? lovelove2 19.11.2020 23.11.2020 | 22:36
Sotware Of Life - mRNA - Gleðifregnir _Svartbakur 17.11.2020 23.11.2020 | 20:30
Hæ, ég var að fá skilaboð en get ekki svarað Andý 22.11.2020 23.11.2020 | 16:58
Kippir!! Hjálp glóbangsi 19.11.2020 23.11.2020 | 15:19
Ekkert grunsamlegt ? Kristland 15.11.2020 22.11.2020 | 21:04
Star Wars eða Star Trek? YulBrynner 18.9.2012 22.11.2020 | 20:21
Óska eftir stórum blendingshvolp helst tík Elskadýr99 21.11.2020 22.11.2020 | 18:26
Bjór Gudrun1971 22.11.2020 22.11.2020 | 16:36
Bjóða í notaðan bíl (á bílasölu) rokkari 7.11.2020 22.11.2020 | 15:33
Jólasveinar silkibudda 22.11.2020
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 22.11.2020 | 14:12
Einhver sem getur aðstoðað? Focus20112012 16.11.2020 22.11.2020 | 12:58
Konur segja satt ! Kristland 22.11.2020
ólöglegur hundur í blokk og stjórn bregst ekki við Hjödda171 10.11.2020 22.11.2020 | 10:55
Líður okkur vel ? Opin umræða. _Svartbakur 20.11.2020 22.11.2020 | 02:41
Síða 1 af 36323 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, aronbj, ingig, Coco LaDiva, krulla27, rockybland, anon, vkg, joga80, Bland.is, Gabríella S, MagnaAron, superman2, flippkisi, mentonised, Krani8