Hrifinn af stelpu sem er nýbyrjuð í sambandi

dude67 | 21. maí '20, kl: 22:45:23 | 409 | Svara | Er.is | 0

Ég er hrifinn af einni stelpu sem ég kynntist fyrir hálfu ári. Ég náði aldrei að hitta hana aftur þvi ég vissi ekki hvernig átti að nálgast hana fyrr en núna...
Ég er ekki voða flinkur í ástarmálum, enn sem komið er.
Þegar ég loksins hitti hana aftur nýlega þá er hún nýbyrjuð í sambandi.

Þannig að rökréttast í stöðunni býst ég við er að láta hana eiga sig. Við erum samt á vinalegum nótum núna.

Er einhver með ráð fyrir mig til að hætta að hugsa um hana, eða annað sem ég ætti að gera?

Er á pínu bömmer þessa dagana, þó ég þekki hana ekki neitt sérstaklega, batt bara miklar vonir við hana og leiður að hafa misst af henni.

Öll ráð vel þegin.
Takk fyrir.

 

Júlí 78 | 22. maí '20, kl: 11:07:32 | Svara | Er.is | 2

Vertu bara duglegur að rækta áhugamálin. Kannski hittirðu einhverja aðra áhugaverða stelpu þar. Stunum fara ekki öll mál eins og við viljum og þá er bara að halda áfram með lífið. Vertu bara þakklátur ef þú ert hraustur á þessum síðustu og verstu tímum og njóttu lífsins!

dude67 | 22. maí '20, kl: 11:39:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jam. Takk fyrir góð ráð!

BjarnarFen | 24. maí '20, kl: 03:49:24 | Svara | Er.is | 2

Blessadur reyndu vid hana. Annars muntu hugsa um þetta næstu árin, mögulega. Ef hún segir nei, þá reyndiru og getur haldid bara áfram. Faint heart never won fair lady.

sopi1 | 24. maí '20, kl: 20:57:14 | Svara | Er.is | 0

Tek undir með BjarnarFen, a.m.k. myndi ég þurfa láta reyna á það maður veit ekkert á hvernig stað þau eru í sambandinu hvort þau séu nokkuð harðgift, og hún veit þá hvar þú stendur og ef hún hefur svo meiri áhuga á þér kannski sleppir hún hinum - aldrei að vita skilurðu. Þetta er allavega annars bara til að fá closure eða bara svona svar við öllum "en hvað ef". En á meðan vera vakandi fyrir öðrum möguleikum ef það er það sem þú ert að leita þér að. Svo er lífið svo kaflaskipt ef þú ert svaka hrifinn af þessari eru nú alltaf líkur á því að leiðir ykkar mætist svo bara aftur seinna á rómantískan hátt, en getur prufað með einhverri annarri í millitíðinni svona er lífið það er aldrei að vita hvað maður finnur :)

bfsig | 25. maí '20, kl: 02:07:07 | Svara | Er.is | 0

Furðulegar pælingar. Aldrei færi ég að reyna við stelpu á föstu... er maður einn um slíka standarda ?

BjarnarFen | 28. maí '20, kl: 00:39:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski er hún med röngum gæja. Ekkert ad því ad athuga hvort hún hafi áhuga. Á medan ad þad er ekki hringur á fingrinum, þá er ekkert ad því ad kanna málid. Ef kærastinn vill ekki ad adrir reyni vid kærustuna. Þá ætti hann ad spá í ad kaupa hring.

bfsig | 28. maí '20, kl: 12:11:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já.... Bara nei ?!..... Ef fólk er á föstu þá er það á föstu. Að skiptast á hringum er engin eignaskiptasamningur. Finnst þetta cheap :]

BjarnarFen | 28. maí '20, kl: 20:26:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flestir sem èg hef þekkt fynnst lítid mál ad halda framhjá kærustum en ekki eiginkonum. Svona virka flestir menn. Spurningin er hvort madur ætlar ad vera med einhverja fullkomnunaráráttu. Persónulega hef èg aldrei haldid framhjá. En sumar hafa nælt sèr í gaur til ad gera mig abbó svo èg reyni vid þær. Svona eru bara margar konur.

Hr85 | 28. maí '20, kl: 00:58:26 | Svara | Er.is | 0

Vinátta við einhvern sem maður er hrifinn af er lifandi helvíti svo ekki gera sjálfum þér það að vera í þeim pakka. Þú þarft þá annað hvort að láta reyna á það og byrja með henni eða hætta öllum samskiptum (eða ef það er erfitt a.m.k. hafa þau mjög takmörkuð, halda henni í góðri fjarlægð).

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Það bera sig allir vel - Helgi Björnsson - flott dægurlag. kaldbakur 28.5.2020 29.5.2020 | 01:48
Grafa hólur fyrir girðingu runasz 28.5.2020 29.5.2020 | 00:17
Flatey í viku Sorellina 27.5.2020 28.5.2020 | 22:38
Austurbæjarskóli..slæmur? Glamurgummelad 28.5.2020
Hrifinn af stelpu sem er nýbyrjuð í sambandi dude67 21.5.2020 28.5.2020 | 20:26
Það sem hægt er að væla yfir spikkblue 11.5.2020 28.5.2020 | 17:54
SOS MRI Focus20112012 28.5.2020 28.5.2020 | 17:22
Bestu Hótel 1-3 klst frá reykjavík með fundarsal Ari0705 28.5.2020 28.5.2020 | 12:57
Ferðaávísunin frá stjórnvöldum Júlí 78 27.5.2020 28.5.2020 | 11:19
Strætó og Kórónuveiran - Eiga strætisvagnar og Borgarlína einhverja framtíð ? kaldbakur 13.5.2020 28.5.2020 | 10:41
Gjaldeyrisreikningur selja núna eða bíða? amina5 27.5.2020 28.5.2020 | 09:37
How to get rich & power /-join illuminate society call +27815693240 . Join and register the Il DoctorOmar12 28.5.2020
Free blood richness/ money spell call +27673406922- Money-spells to get you rich .call +2767340 DoctorOmar12 28.5.2020
European New SSD CHEMICAL SUPPLIERS CALL+27815693240 FOR CLEANING BLACK MONEY DoctorOmar12 28.5.2020
Court Spell & protection spell to help you to wine court cases + 27634599132 ((((true and perfe DoctorOmar12 28.5.2020
2020- call +27815693240 to join Illuminati for richness today. DoctorOmar12 28.5.2020
2 IN 1 TO BRING BACK LOST LOVERS &MARRIAGE SPELLS+27634599132 DoctorOmar12 28.5.2020
einfaldir réttir fyrir 1 sopi1 26.5.2020 28.5.2020 | 00:30
Hljóð í vaski / sturtu niðurfalli arnigi 27.5.2020 28.5.2020 | 00:18
Að búa til krossgátu. Skottulott 27.5.2020
Sjálfsofnæmi - Sérfræðingur? - Hashimoto's Thyroditis dóra landkönnuður 5.2.2016 27.5.2020 | 20:34
Akranes Vancouverite 27.5.2020 27.5.2020 | 16:02
Guðni og Guðmundur Franklín hnífjafnir _ Hvenig glataði Guðni forskotinu ? kaldbakur 23.5.2020 27.5.2020 | 12:50
Ódýrir giftingahringir seppalina 14.5.2020 27.5.2020 | 10:21
Skattamál bergma 26.5.2020 26.5.2020 | 22:16
"...menn og konur" Hr85 26.5.2020 26.5.2020 | 20:04
Hjálp með skattaálagingu! Skil ekki seðill mynd er með Butcer 26.5.2020 26.5.2020 | 19:51
Bílamenn og konur. Saalt 26.5.2020 26.5.2020 | 18:31
Skjaldarmerki Íslands - má hver sem er misþyrma því sjomadurinn 26.5.2020 26.5.2020 | 16:25
Veðurapp/widget pisa 23.5.2020 26.5.2020 | 12:29
Skipta um glugga - tréverk og gler jaðraka 14.5.2020 26.5.2020 | 00:26
Flutningur til Bandaríkinn hlifstill 20.5.2020 25.5.2020 | 21:10
Mastersritgerð noa32 25.5.2020 25.5.2020 | 16:19
Já nú sjáum við raunverulegar kappræður um forsetaembættið. kaldbakur 21.5.2020 24.5.2020 | 23:28
Gleraugu frá Costco Davidlo 24.5.2020 24.5.2020 | 13:45
Dekk undir tjaldvagn gullageimfari 21.5.2020 24.5.2020 | 11:16
Laga bremsur á fellihýsi? túss 17.5.2020 24.5.2020 | 11:14
Hvad eyðir kia sportage sjálfskiptur Hauksen 22.5.2020 24.5.2020 | 10:43
Á lausu eða ekki á lausu Júlí 78 23.5.2020 24.5.2020 | 10:43
Fyrir þá sem búa einir.. sopi1 13.5.2020 24.5.2020 | 09:26
Vantar álit á setningu rósa 31 25.10.2008 24.5.2020 | 03:59
Veðurapp/widget pisa 23.5.2020
Svuntuaðgerð - læknir! Mjóna 13.5.2020 23.5.2020 | 20:14
Hvað eyðir Toyota Rav 4 GX bensín 2019 thorhanna67 21.5.2020 23.5.2020 | 13:19
Verkaskipting á heimili rjominn19 21.5.2020 23.5.2020 | 01:48
Flug til útlanda aflýst Helga31 21.5.2020 23.5.2020 | 01:45
Covid og framhaldsskólar Draumadisin 20.5.2020 22.5.2020 | 20:19
Seðlabankastjórinn raunsær og hvetur þjóðina. kaldbakur 21.5.2020 22.5.2020 | 19:26
Alveg hreint ótúlegt þetta.... Andý 12.5.2020 21.5.2020 | 21:16
Hvar er best að smyrja bíl á Seltjarnarnesi Glowglow 7.5.2020 21.5.2020 | 20:24
Síða 1 af 24460 síðum
 

Umræðustjórar: TheMadOne, superman2, aronbj, Bland.is, anon, Gabríella S, Coco LaDiva, vkg, rockybland, MagnaAron, ingig, krulla27, tinnzy123, flippkisi, Krani8, joga80, mentonised