Hugarórar

olla2 | 27. ágú. '19, kl: 12:25:56 | 350 | Svara | Er.is | 0

Ég vil beina spurningum mínum aðallega til karlmanna. Þó er líka gott að fá svar frá konum í minni stöðu.

Þannig er það að ég veit að maðurinn minn hugsar um aðra/r konur. Ég hef tekið eftir ýmsum merkjum.
Ég sá t.d. fyrir tilviviljun, að eitt lykilorðið hans, er nafnið á konunni og babe fyrir aftan. það er kona sem við þekkjum sameiginlega. Ég veit þó að það er ekkert á milli þeirra.

Ætti ég að hafa áhyggjur, eða ganga út frá því að "allir" karlmenn hugsi af og til um aðra en sína eigin?
Væri einhver skynsemi í því að ganga beint á hann?

ein ráðalaus

 

steinn800 | 27. ágú. '19, kl: 16:55:58 | Svara | Er.is | 0

Við gerum það allir. Við erum komin af öpum og apar para sig ekki fyrir lífstíð. Hafðu ekki áhyggjur af þessu. Það er stór munur á því að finnast einhver babe og það að halda framhjá. Það eru eflaust líka einhverjir karlmenn þarna úti sem þér finnst flottir.

olla2 | 27. ágú. '19, kl: 18:19:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er rétt. Ég þarf örugglega ekki að hafa neinar áhyggjur. Jú hef alveg séð nokkra huggulega þarna úti :)

Geiri85 | 27. ágú. '19, kl: 16:58:06 | Svara | Er.is | 0

Það er innbyggt í karlmenn að dreifa sæðinu sem víðast. 

olla2 | 27. ágú. '19, kl: 18:21:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru ábyggilega margir sem gera það. En ég trúi þó ekki að það sé algilt.

Geiri85 | 27. ágú. '19, kl: 20:13:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú ert heilbrigðir og með góða kynhvöt þá kallar líkaminn á það. Margir hinsvegar bæla það niður vegna þess að það fer ekki saman við siðferðiskennd viðkomandi að lifa slíkum lífstíl. Breytir samt ekki því að frá náttúrunnar hendi er það bara eðlilegt. 

T.M.O | 27. ágú. '19, kl: 20:51:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er líka náttúrulegt að eiga einn maka og halda sig við hann. Finnst eins og þú sért að réttlæta einhverja hegðun með þessu, sérstaklega af því að þú kemur þessu að alls staðar sem þú getur.

olla2 | 27. ágú. '19, kl: 21:45:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil ekki...hvaða hegðun er ég að réttlæta? Og að koma þessu allstaðar að? Þetta er í allra fyrsta skipti sem ég er að deila umræðuefni inn á þessa síðu. Svo hef ég hvergi annarsstaðar tjáð mig um þessi mál. Ertu kannski að rugla mér saman við einhverja aðra?

T.M.O | 27. ágú. '19, kl: 21:59:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Var ekki að svara þér

Geiri85 | 27. ágú. '19, kl: 22:12:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert að oftúlka ef þú heldur að ég sé að réttlæta framhjáhöld. Hérna erum við að ræða það hvers vegna augu karlmanns eiga það til að leiða á aðrar konur en bara maka. Þetta er náttúrulegt eðli sem menning okkar nær aldrei að útrýna þó hún nái að halda því niðri.

T.M.O | 27. ágú. '19, kl: 22:58:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég er ekki að oftúlka neitt. Þú ert að segja að sé innbyggt í karlmenn að dreyfa sæðinu sem víðast, ef það væri satt þá væri hjónaband ekki til.

Geiri85 | 27. ágú. '19, kl: 23:00:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frá náttúrunnar hendi. Svo kemur menning sem getur bælt þetta eðli eins og ég var búinn að minnast á og þar spilar hjónabandið stórt hlutverk.

T.M.O | 28. ágú. '19, kl: 00:23:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað hefur þú fyrir þér að þetta sé bælt eðli? Hljómar ennþá eins og réttlæting

Geiri85 | 28. ágú. '19, kl: 00:38:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok þá er það bara þitt vandamál ef þér finnst það hljóma þannig.

T.M.O | 28. ágú. '19, kl: 11:44:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hefði haldið miðað við yfirlýsingarnar að þú hefðir einhverjar rannsóknir á bak við þig en það er greinilega bara skoðun og tilfinning

Rakindel | 6. sep. '19, kl: 08:46:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hjónaband var ekki búið til svo að karlmenn héldu sig við eina konu, konan var gjöf til karlmannsins og statement að hún væri hans. í flestum menningum voru það aðeins konur sem áttu að vera trúar eiginmönnum sínum, þeir gátu eignast fleirri konur, átt hjásvæfur etc. Menninginn og aukið sjálfstæði kvennmannsins hefur komið því á að í dag er einnig ætlast til þess að karlmenn haldi sig trúrri einni konu.

Ég hef enga sérstaka trú á villimannskenninguna eins og Hr85 bendir í og hef ég verið í sambandi í 20ár með sömu konunni, frá því við vorum krakkar, og ekki hef ég haldið fram. Ég hef hinsvegar alveg "girnst" aðrar konur og hugsað shit hvað hún er sexy þegar ég sé einhverja sem mér finnst glæsileg. Og ég stórefa einnig að kona mín hafi ekki séð einhvern fallegan "hunk" og hugsað úff :) og svo vonandi labbað áfram. Það er bara alveg nátturlegt og allt í lagi, við höfum öll okkar tilfinningar og okkar eðli sem er ekkert sem þarf að skammast sín fyrir, en hvort við gerum eitthvað í því það er val sem við höfum - og erum þá að ákveða að fara á bakvið okkar maka.

En til að svara olla2, þá á þetta held ég við um alla karlmenn, við sjáum og horfum á konur og þú þarft ekki að taka því sem ógn.

Mér finnst hinsvegar sérstakt að nefna einhverja með babe sem er vinkona, en þekki ekki sambandið, ég myndi ekki gera það :)

T.M.O | 6. sep. '19, kl: 13:56:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fjölkvæni hefur ekkert verið í öllum menningarheimum og þar sem það er leyft í dag er mikill minnihlutinn sem stundar það. Þrælahald hefur verið stundað í gegnum árhundruði og árþúsundir en það dettur engum í hug að það sé eitthvað eðli sem þarf að halda niðri.

nennskiggi | 28. ágú. '19, kl: 19:38:21 | Svara | Er.is | 0

Held það hugsi flestir karlmenn um aðrar konur af og til þótt þeir séu í samband, allavega samkvæmt minni reynslu sem karlmaður og að umgangast aðra karlmenn. Held það sé alveg heilbrigt meðan það er engin alvara bakvið það. Konan mín horfir alveg líka á aðra karlmenn. Ef þú treystir honum ekki þá þarftu að ræða það við hann eða endurhugsa þetta samband. Best að geta talað opinskátt um þetta.

leonóra | 29. ágú. '19, kl: 08:35:43 | Svara | Er.is | 0

Auðvitað hugsar hann um fólk í umhverfi sínu.  Held að við öll gerum það.  Að hann hafi lykilorð á þessu nafni og frasann babe á eftir segir bara að honum finnist hún sæt.  Við getum aldrei átt neinn fullkomlega nema okkur sjálf og aldrei ráðist inn í huga annarra enda vond tilhugsun finnst mér.   Ræktaðu vel þann hluta lífsins sm þið eigið saman og meðan hann gerir það líka mundi ég ekki hafa áhyggjur.  Þú finnur hvort þú ert uppáhalds hjá honum eða ekki.  Hann og þú eigið líf utan við hvort annað.  Meðan ykkar er best saman mundi ég bara beina orku minni í að styrkja mig og ykkar sameiginlega.  

jak 3 | 15. sep. '19, kl: 09:42:16 | Svara | Er.is | 1

Mér finnst stór munur á að hugsa um aðrar konur og vera með lykilorð með nafni hennar og babe fyrir aftan, sorry mér finnst það eitthvað aðens meira en bara hugarórar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 19.3.2024 | 13:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 17.3.2024 | 21:12
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 14.3.2024 | 19:56
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 14.3.2024 | 04:15
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 10.3.2024 | 14:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 9.3.2024 | 18:09
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 8.3.2024 | 23:30
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Sjónin komaso 28.10.2008 27.2.2024 | 19:52
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 27.2.2024 | 04:43
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Síða 1 af 45832 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie, Kristler, tinnzy123, Paul O'Brien