Húsnæðislán - greiða inn á / greiða upp

timneh | 30. jún. '16, kl: 14:26:32 | 413 | Svara | Er.is | 0

Hæ hæ,

eru einhverjir sérfræðingar í fjármálum hérna?

Ef hægt væri að greiða upp stærsta lánið myndi það ekki alltaf borga sig? Frekar en að borga kannski 50 þúsund inn á það endalaust? Eða borga ekkert inn á það?

Allt íbúðalánasjóðslán.

Ef það kemur aftur kreppa eða fasteignamat hríðlækkar hvort væri betra að vera búið að greiða upp lánið eða ekki.

ca 4,6 milljónir
4,40%
Lán frá 2011
Gjalddagar eftir: 424
Greitt mánaðarlega

ca 2,7 milljónir
4,90%
Lán frá 1988
Gjalddagar eftir: 45
Greitt á 3 mánaða fresti

ca 2,7 milljónir
4,90%
Lán frá 1988
Gjalddagar eftir: 47
Greitt á 3 mánaða fresti

 

minx | 30. jún. '16, kl: 14:31:27 | Svara | Er.is | 1

Að því gefnu að þetta sé allt verðtryggt, þá myndi ég borga það sem er með hæsta vexti fyrst.

timneh | 30. jún. '16, kl: 14:33:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér var einhvern tímann sagt að af því að þetta væru svo gömul lán að þá borgaði það sig frekar að borga upp það nýja? Að gömlu lánin væru svo "góð".

minx | 30. jún. '16, kl: 14:34:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef forsendurnar eru réttar sem ég gef mér, þá er best að borga það sem er með hæsta vexti fyrst. Ef þú borgar inn á þetta nýja... ætlarðu þá að stytta lánstímann á móti?

bogi | 30. jún. '16, kl: 18:58:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þetta er samt ekki alveg svona einfalt - þarna er td. hærra lán með lægri vöxtum. Það er samt lengst eftir af því - myndi halda að hagstæðast væri að borga það upp. Eldri lán eru að lækka hratt á meðan það safnast yfirleitt ofan á höfuðstólinn á nýrri lánum. Þannig hækkar lánið og vaxtagreiðslur aukast með tímanum.

minx | 30. jún. '16, kl: 19:09:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enda sagði ég: "ef forsendurnar sem ég gef mér eru réttar..."

Maður þarf að vita allt um lánin til að geta svarað þessu 100% og það eru bara ekki allar upplýsingar til staðar.

ert | 30. jún. '16, kl: 14:44:12 | Svara | Er.is | 0


ertu að tala um að borga upp lán í einni greiðslu en ekki greiða inn á?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Tomas1948 | 30. jún. '16, kl: 14:56:06 | Svara | Er.is | 0

Íbúðalánasjóður tekur væna summu af þeim sem greiða upp lán,

ert | 30. jún. '16, kl: 15:01:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

fer það ekki eftir lánaskilmálum og hvort uppgreiðsla er heimil án álags?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 30. jún. '16, kl: 16:49:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það fer eftir því hvort það er uppgreiðsluákvæði á láninu eða ekki og það er pottþétt ekki á gömlu lánunum og spurning með það nýrra. Hægt að komast að því með einu símtali

lilly1234 | 30. jún. '16, kl: 20:16:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er mismunandi hvaða reglur gilda. Hægt að sjá hjá einhverjum hérna, var að skoða http://www.vextir.net.

T.M.O | 30. jún. '16, kl: 20:34:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

varstu að beina þessu til mín eða upphafsinnleggsins? Ég persónulega myndi frekar hringja og láta fletta upp en reyna að ráða í þessa töflu

lilly1234 | 1. júl. '16, kl: 00:33:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æj, þetta átti að fara til upphafsinnleggs.

En já, algjörlega sammála með að hringja og kynna sér þetta vel. Hitt bara meira til viðbótar.

bananana | 30. jún. '16, kl: 22:06:07 | Svara | Er.is | 2

Þú ættir skilyrðislaust að hafa samband við ÍLS og kanna hvert er s.k. uppgreiðsluverðmæti gömlu lánanna. Upphæðin sem þú gefur upp er annað hvort upphafleg lánupphæð eða eftirstöðvar með uppreiknuðum verðbótum og vöxtum. Það er ekki tekið nánar fram hjá þér. Það er næsta víst að það á eftir að koma þér á óvart hversu lægra uppgreiðsluverðmætið er en eftirstöðvarnar. Ég gef mér þá forsendu að þessi lán séu öll annuitets lán. Ef þú átt handbæra peninga til að greiða eitthvert þessara lána upp þá spararðu greiðslur vaxta og verðbóta fram að síðustu greiðslu. Það getur verið talsverður peningur í þessu tilfelli. 

MadKiwi | 1. júl. '16, kl: 03:00:25 | Svara | Er.is | 1

Oftast er best að greiða niður það sem er með hæðstu vextina, en þessi 3 eru svo keimlík. Það myndist sparast mest í kostnaði að borga upp nýjasta lánið. Sum lán eru aðallega vextir í fyrstu svo það borgar sig að greiða uppí sem fyrst á svoleiðis lán. 


Svo gefur kanski mesta hugarfrið að losna við eitt minna lánið fyrst, þá ertu búin með 1 af þremur og bara 2 standa eftir. En peningalega borgar sig að borga yngsta lánið, þ.e. á venjulegum lánum, þekki ekki þessi íslensku okur verðtrygginarlán svo vel svo það gæti verið annar handleggur í því dæmi. 

12stock | 1. júl. '16, kl: 11:09:49 | Svara | Er.is | 1

Þetta er einfalt mál. Greiddu niður það lán sem er dýrast. Lán eru verðsett með vöxtum. Hæstu vextirnir = dýrustu lánin. Reyndar gæti uppgreiðslugjald spilað þarna inn í.

-------------------------------------------------------------------------------------------
$50 gjafabréf á Amazon.com til sölu, 5.500 kr.
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2961315

sakkinn | 2. júl. '16, kl: 11:16:34 | Svara | Er.is | 0

ég myndi taka nýtt 30 milljón króna lán hjá lífeyrissjóðunum á 3,6% verðtryggt. Borga hin upp sem þú ert með og svo fjárfesta afgangnum...það myndi ég gera

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
Síða 1 af 47973 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Guddie