Hvað kostar að reisa innanhúsvegg?

danjgud | 30. ágú. '16, kl: 22:49:05 | 250 | Svara | Er.is | 0

Hvað kostar að fá smið til að reisa innanhúsvegg (sirka 4 metra)? Við erum ekki að tala um steinsteyptan vegg. Hefur einhver reynslu af þessu?

 

ZgunnZ | 30. ágú. '16, kl: 23:02:13 | Svara | Er.is | 1

Ég er smiður þetta fer eftir ýmsu.
Ætlaru að hafa hurð? Er allt tilbúið eða þarf að rífa eitthvað?
Efni í svona gæti verið kannski 100 þús+ og smiður í dag kostar svona 5900+vsk.
2 eru nokkra tíma að henda honum upp ef þetta er einfalt en þurfa að koma á staðin mæla hvað þarf af efni fara og kaupa það og koma því ástaðin þannig það fer tími í það.
Veit ekki kannski 250þús ekki mikið meira.

Gætir fundið einhverja til að gera þetta svart þeir sem gera það rukka allra minnst 3500 á tíman og efast um að þú finnir einhvern það ódýran eins og er.

danjgud | 30. ágú. '16, kl: 23:09:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum að tala um hurð og horn, þannig þetta eru í raun tveir veggir sem mætast í horni. Ég myndi líklegast rífa allt sjálfur em væri fyrir.

ZgunnZ | 31. ágú. '16, kl: 02:05:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

já þá er þetta dáltið meiri vinna og þarf auðvitað að kaupa hurð líka, þær kosta mis mikið.
Það er allt orðið talsvert dýrara í dag en fyrir nokkrum árum, en þetta er svona 250-350þús eftir hvernig hurð þú kaupir mundi ég halda.

Orgínal | 31. ágú. '16, kl: 09:02:12 | Svara | Er.is | 1

Setti upp vegg með hurð fyrir 5 árum. Það kostaði tæpl. 500.000 málað og klárt. Var reyndar smá rafmagn dregið í líka.

Arna Thordar | 31. ágú. '16, kl: 22:59:13 | Svara | Er.is | 1

Pabbi minn, sem er að vísu ekki menntaður húsasmiður en vann við smíðar í mörg ár, er einmitt að fara að setja upp vegg hjá okkur. Veggurinn er 3,35 metrar á lengd og það þarf ekki að vera hurð á honum, sem sagt eins einfalt og það gerist. Hann segir að efnið muni með einangrun og öllu sem þarf kosta um 40 þúsund

Dafuq | 1. sep. '16, kl: 15:35:20 | Svara | Er.is | 0

Var einmitt í sömu pælingum og eftir að hafa talað við smið, þá ákvað ég bara að gera þetta sjálfur.
Ég hafði litla sem enga reynslu af smíðum en eyddi nokkrum kvöldum í að youtubea og svona.
Henti upp ramma á einni kvöldstund, tróð ull í og skrúfaði plötur á daginn eftir, málaði svo kvöldið eftir það. Tók ca. 3 kvöldstundir.
Ég hefði ekki trúað því hvað þetta var auðvelt. Efniviðurinn kostaði kannski 60þ með málningu og spartli og öllu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 47994 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123