Hvað langar þig að fá í jólagjöf?

noneofyourbusiness | 1. des. '15, kl: 21:22:39 | 635 | Svara | Er.is | 0

Sjá fyrirsögn. Hvað viltu fá og hvað býstu við að fá?

 

icegirl73 | 1. des. '15, kl: 21:23:49 | Svara | Er.is | 0

Mig langar í náttföt og ég veit að ég fæ matvinnsluvél. Annað kemur í ljós á aðfangadagskvöld :)

Strákamamma á Norðurlandi

fálkaorðan | 1. des. '15, kl: 21:23:52 | Svara | Er.is | 3

Eftir daginn. Vetlinga. Vatnshelda.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

nefnilega | 1. des. '15, kl: 21:51:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Komstu í Kringluna?

fálkaorðan | 1. des. '15, kl: 21:57:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Játs, hér verður leyniafmæli í fyrramálið.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

nefnilega | 1. des. '15, kl: 21:57:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úúúú! Spennandi.

fálkaorðan | 1. des. '15, kl: 23:01:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann veit ekki neitt.


Verst að ég gleymdi kettinum, það á eftir að halda hennar dag líka.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

nefnilega | 2. des. '15, kl: 11:34:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú heldur bara upp á Ödu daginn, hann er 10, des.

fálkaorðan | 2. des. '15, kl: 13:30:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég passa extra uppá að hún fari ekki í jólaköttinn. 

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Anímóna | 1. des. '15, kl: 22:10:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hver á afmæli?

fálkaorðan | 1. des. '15, kl: 23:00:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Æ ég kom heim af spítalanum á afmælisdegi Riddarakrossins og börnin voru ekki heima og svo var ég blönk. Þannig að það er bara afmæli/feðradagur hérna í fyrramálið.


Þið eruð samafmælingar.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Anímóna | 1. des. '15, kl: 23:02:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Núúú þá segi ég bara til hamingju með afmælisdag töku tvö á morgun :)

saedis88 | 1. des. '15, kl: 21:29:08 | Svara | Er.is | 0

mig langar í gjafabréf í elko, nerdy nummies uppskriftabókin, amiibo fyrir tölvuna mína, já eða bara gjafabréf einhversstaðar :) 

noneofyourbusiness | 1. des. '15, kl: 21:30:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er amiibo?

saedis88 | 1. des. '15, kl: 21:34:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það eru svona fígúrur til að tengja við WiiU :) mig langar í "minn" karakter. 

Lallieee | 2. des. '15, kl: 11:50:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, er til Nerdy Nummies uppskriftabók?? Þú ert snillingur, ég veit um eina sem myndi líka vilja fá svoleiðis! Takk fyrir að vera á internetinu!

saedis88 | 2. des. '15, kl: 19:50:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

játs :D var að gefa hana út í nóvember :D 

247259 | 2. des. '15, kl: 22:39:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég á hana, hún er awesome!!

saedis88 | 2. des. '15, kl: 23:09:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

oh trúi því! vona innielga að ég fái hana í jólagjöf

Abba hin | 1. des. '15, kl: 21:30:57 | Svara | Er.is | 0

Mig langar í kodda, náttföt, úr, bakpoka, Reykjavíkurljósið, Reykjavíku poster af hverfinu mínu, nokkrar bækur, viðbót í stell (3 mismunandi!). Og svo langar mig í 100 kertastjaka því ég er kertasjúk en á ekki nóg af fallegum stjökum. 


Nokkuð viss um að ég fái úr frá kærastanum, eitthvað í stellin frá tengdó og frá mömmu sennilega eitthvað í stellin eða kodda :) 

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

noneofyourbusiness | 1. des. '15, kl: 21:47:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er Reykjavikurljósið?

Abba hin | 2. des. '15, kl: 09:49:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kertastjaki sem ég finn enga mynd af! :(

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

Bella C | 2. des. '15, kl: 10:57:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já! Mig langar líka í poster en get ekki ákveðið hvort ég vilji frá Reykjavík poster eða hinu sem ég man ekki hvað heitir en það er ekki með götuheitum.

Abba hin | 2. des. '15, kl: 11:26:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst þetta svo flott :)

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

Bella C | 2. des. '15, kl: 21:21:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tengdó eiga frá Reykjavík Poster í A1 og mér finnst þetta koma rosalega vel út. 

trilla77 | 1. des. '15, kl: 21:32:12 | Svara | Er.is | 0

Ekkert, ég á allt - vona að flest verði bara svona upplifanir eða eitthvað sem hverfur

Gunnýkr | 1. des. '15, kl: 21:35:38 | Svara | Er.is | 0

langar pín að við kaupum okkur sjónvarp... okkar er að deyja...
En... ég væri líka til í veski... eða kápu, skyrtu eða skó. 
Fæ sennilega bara gjafabréf.

Tipzy | 1. des. '15, kl: 21:36:56 | Svara | Er.is | 1

A5 filofax
Labelmaker
Naglaskraut
Blue Lagoon snyrtivörur
Sous vide tæki
Kitchen aid hrærivél
Plötuspilara
Mánuð í shape 1500kal


Get sko skrifað endalaus......hef ekki hugmynd um hvað ég fæ...sennilega ekkert af þessu lista því kallinn getur ekki munað neitt sem ég segi.

...................................................................

Tipzy | 1. des. '15, kl: 21:37:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og já bók og náttföt, alltaf bók og náttföt!

...................................................................

noneofyourbusiness | 1. des. '15, kl: 21:46:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Notar fólk ennþá Filofax?

Tipzy | 1. des. '15, kl: 22:05:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki á Íslandi en þetta er enn í fullu gildi annars staðar og er svona að making a comeback, og Filofax fyrirtækið alveg enn til.


http://www.filofaxusa.com



Og á yoytube er þetta alveg thing sko


 

 

...................................................................

Humdinger | 1. des. '15, kl: 23:39:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefurðu skoðað erin condren, fyrir svona plannera? Mér finnst þær flottastar, miklu flottari en filofax!

Gætir viljað skoða það,  

 

Mín bók kom bara beint heim að dyrum (hér á Íslandi) með fedex, merkilegt nokk enginn skattur ofan á þetta eða neitt!

Tipzy | 1. des. '15, kl: 23:58:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebb skoðað þetta allt, en égvil setja mitt eigið inn í svo mig vantar bara möppuna sem slíka. Vil ekki og hentar með ekki svona gormabækur sem þarf svo að endurnýja á hverju ári eða þegar hún er full. Vil svona sem er hægt að bæta í og þannig.

...................................................................

Humdinger | 2. des. '15, kl: 00:13:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skil þig. :)

Tipzy | 2. des. '15, kl: 00:17:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki það að Erin sé ekki geggjað flott, bara hentar mér ekki :)

...................................................................

Þjóðarblómið | 2. des. '15, kl: 22:00:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þær eru æði! 


Skoðaði eitthvað youtube myndband og þetta er algjör snilld.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Þjóðarblómið | 2. des. '15, kl: 22:03:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og ein spurning, hvaða stærð er á þessu? Passar hún í veski?

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Humdinger | 2. des. '15, kl: 22:49:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það standa einhver mál á netinu en mér finnst auðveldast að sjá stærðina bara af myndum þar sem fólk er með blýant ofan á - getur gúgglað þannig!

Held þetta myndi passa í flest veski sem eru ekki mjög lítil. Ég er alltaf bara með litla fjallraven tösku og þetta passar að sjálfsögðu í hana. Er svona mitt á milli A5 og A4 myndi ég segja.

En þetta eru klárlega bestu kaup sem ég hef gert í ár! Ef þú ætlar að kaupa svona þá geturðu alveg sent mér message - ég held ég eigi einhverja svona 10% coupon kóða sem fylgdu með minni þannig ég get inviteað þér í rauninni. :) Ef þú vilt.

Humdinger | 2. des. '15, kl: 22:54:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

10$ coupon kóða** þannig nær 20%

Þjóðarblómið | 2. des. '15, kl: 22:57:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er alltaf með Handbók kennara sem er dagbók og ýmislegt fleira en það virðist vera miklu meiraí þessu sem ég myndi nýta mér held ég. Elska að eiga gott skipulag!! 


Sendi þér skiló.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Humdinger | 2. des. '15, kl: 22:58:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er líka til sérstök erin condren bara fyrir kennara. :)

evitadogg | 2. des. '15, kl: 22:40:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei djöfull er þetta dýrt! 


En ég skil þetta samt alveg, ég er alltaf með dagbók sem ég skrifa í, meika ekki að hafa allt í símanum. 

Tipzy | 2. des. '15, kl: 22:54:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hægt að fá mun ódýrara no brand á Ebay :) t.d sem er hægt að læsa með talnalás.

...................................................................

ullarmold | 2. des. '15, kl: 00:54:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég fíla ekki að merkja allt í síma, fíla miklu betur að skrifa allt niður.

Tipzy | 2. des. '15, kl: 13:56:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér, finnst hundleiðilegt að nota simann i þetta. Fyrir utan ég vil geta skrifað niður og skoðað á sama tíma og ég er að tala í simann.

...................................................................

Grjona | 1. des. '15, kl: 21:56:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Filofax? Notar fólk enn þannig?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Anímóna | 1. des. '15, kl: 21:39:39 | Svara | Er.is | 0

Mig langar í fallega húfu. Veit ekki hvað ég fæ.

helgagests | 1. des. '15, kl: 21:42:53 | Svara | Er.is | 0

Ekki hugmynd og ekki hugmynd.

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

Lakkrisbiti | 1. des. '15, kl: 21:44:03 | Svara | Er.is | 0

Langar í kósý heimaföt, möguleiki á því að ég fái það og svo veit ég að ég fæ allavega eina bók og svo er ég að vona að ég fái gjafabréf í byko upp í nýja hrærivél

---------------------------------------------------------------------------

Ársgömul irobot roomba til sölu, upplýsingar í skilaboðum

Þjóðarblómið | 2. des. '15, kl: 22:03:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fékkstu ekki hrærivél í útskriftargjöf í sumar?

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Lakkrisbiti | 2. des. '15, kl: 22:29:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún dó eftir tvo mánuði 

---------------------------------------------------------------------------

Ársgömul irobot roomba til sölu, upplýsingar í skilaboðum

Anímóna | 2. des. '15, kl: 22:48:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ha? Og er hún ekki í ábyrgð?

Tipzy | 2. des. '15, kl: 22:55:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ÖLL raftæki keypt á Íslandi eru með lágmark 2ára ábyrgð. 

...................................................................

Anímóna | 2. des. '15, kl: 23:07:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, það hélt ég.

Lakkrisbiti | 2. des. '15, kl: 23:12:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jú jú, enda skilaði ég henni og fékk inneign og ætla að nota hana upp í betri vél og því væri ég ekkert á móti því að fá gjafabréf í byko til að hjálpa mér að safna :) 



---------------------------------------------------------------------------

Ársgömul irobot roomba til sölu, upplýsingar í skilaboðum

Þjóðarblómið | 2. des. '15, kl: 22:57:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ji í alvöru? En glatað!! 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Lakkrisbiti | 2. des. '15, kl: 23:13:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já en til að vera alveg hreinskilin þá var ég ekkert ósátt, það var ekki hægt að fá neina aukahluti á hana eða neitt. Núna get ég þó allavega nýtt andvirði hennar upp í nýja og betri 

---------------------------------------------------------------------------

Ársgömul irobot roomba til sölu, upplýsingar í skilaboðum

Þjóðarblómið | 3. des. '15, kl: 10:04:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, það er gott að þú getir nýtt þér þetta :)

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Lakkrisbiti | 3. des. '15, kl: 10:34:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Algjörlega :) 

---------------------------------------------------------------------------

Ársgömul irobot roomba til sölu, upplýsingar í skilaboðum

Grjona | 1. des. '15, kl: 21:47:12 | Svara | Er.is | 0

Ég væri reyndar alveg til í náttföt, á bara ein sæmileg og langar í til skiptanna. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

nefnilega | 1. des. '15, kl: 21:52:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sefurðu þá bara ber þegar þau eru óhrein?

Grjona | 1. des. '15, kl: 22:11:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég á svo sem vara, þau eru bara orðin ógeðslega slitin. En það kemur alveg fyrir að ég sef bara á brókinni.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

nefnilega | 1. des. '15, kl: 22:11:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Dísess kona!

Grjona | 1. des. '15, kl: 22:13:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú? Er eitthvað að því? 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

nefnilega | 1. des. '15, kl: 22:24:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei bara dísess að þú eigir bara eitt almennilegt sett. Vona að þessu verði kippt í liðinn ekki seinna en á aðfangadagskvöld!!

Grjona | 1. des. '15, kl: 22:27:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þú meinar. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

nefnilega | 1. des. '15, kl: 22:29:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hlý og þægileg náttföt eru best í heimi. Ég ætti nú eiginlega að óska mér svoleiðis í jólagjöf. Hef ekki fengið ný náttföt í nokkur ár.

Anímóna | 1. des. '15, kl: 22:33:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kemur fyrir???
Þú kannt ekki gott að meta.

Grjona | 1. des. '15, kl: 22:38:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar töluvert oft á sumrin því þá er mér nánast alltaf heitt. En sjaldan á veturna.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Grjona | 1. des. '15, kl: 21:57:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og kuldastígvél, hef komist að því að mín eru búin að vera :/

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Mainstream | 1. des. '15, kl: 21:55:25 | Svara | Er.is | 0

Ekkert. Eftir að ég eignaðist sous vide græjuna er einhvern veginn ekkert sem mig langar í sem ég á ekki.

Medister | 2. des. '15, kl: 21:17:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er með smá þráhyggju yfir sous vide græju, notarðu hana mikið?

Mainstream | 2. des. '15, kl: 21:40:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já! Var með þráhyggju í alveg 2 ár áður en ég fékk hana.


Ég notaði áður stóran pottjárnspott sem ég setti annað hvort á minnstu eldavélahelluna á lægstu stillingu þegar réttu hitastigi var náð eða inn í ofn. Það virkaði sæmilega fyrir eldamennsku sem tók innan við sólarhring en var vesen og ekki eins nákvæmt og sous vide græjan. Það er mjög þægilegt að setja eldamennskuna af stað og þurfa ekkert að gera meðan þetta mallar.

Medister | 2. des. '15, kl: 22:56:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ohhhh....ég þarf að eignast svona.

Mainstream | 3. des. '15, kl: 01:36:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er svona eins og uppþvottavél...eftir að þú eignast þannig viltu aldrei vera aftur án þannig.

Tipzy | 2. des. '15, kl: 22:56:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða Sous Vide fékkstu þér aftur, ég fer fram til baka með hvað ég á að fá mér.

...................................................................

Mainstream | 3. des. '15, kl: 01:35:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fékk þetta í gjöf og það var OBH Nordica immersion circulator. Hún er öflugri en Sansaire en tækið sem ég fékk sýnir 2-3 gráðum heitar en það er í raun. Þarf að láta stilla það af en veit ekki hvort það vandamál sé hjá öðrum framleiðendum eða öðrum eintökum frá OBH.

nefnilega | 1. des. '15, kl: 21:56:11 | Svara | Er.is | 0

Oh mig langar í eitthvað æðislegt en veit ekki hvað það á að vera.

choccoholic | 1. des. '15, kl: 21:56:51 | Svara | Er.is | 0

Eitthvað persónulegt, mynd á tómu veggina mína, eitthvað sem ég get borðað eða drukkið, eða eitthvað heimatilbúið stöff.

Veit að maðurinn minn er að smíða eitthvað fyrir mig, svo mig hlakkar mest til að sjá hvað það er. Er búin að sjá það að þeir hlutir sem ég held mest uppá hér á heimilinu eru þeir hlutir sem vinkonur mínar hafa gefið mér í gegnum tíðina, kertastjakar, teikningar, styttur, ljósmyndir osfrv. 

trilla77 | 1. des. '15, kl: 21:58:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

hvernig styttur? var það eitthvað sem þú óskaðir sérstaklega eftir?


ég myndi deyja ef einhver ætlaði að velja fyrir mig styttu inn á mitt heimili ef ég hefði ekki óskað sjálf eftir einhverju ákveðnu

choccoholic | 2. des. '15, kl: 09:20:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta eru meira skúlptúrar úr stein og einn af þeim keyptur fyrir skrilljón hjá galleri fold, ekki punt styttur úr næstu blómabúd:) svo óheppin er ég nú ekki.

daffyduck | 2. des. '15, kl: 09:26:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef það er nógu dýrt þá getur það ekki klikkað. Sannur jólaandi :)

choccoholic | 2. des. '15, kl: 10:39:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nákvæmlega! Ekki kaupmanna hátíd fyrir ekki neitt.

fálkaorðan | 1. des. '15, kl: 23:02:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú verður bara ða gifta þig svo þú fáir stóra stóra mynd frá mér. Þá þarf ég líka að fljúga með hana til þin sjálf.


Lofa að það varður ekki portrett af þér :P

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

choccoholic | 2. des. '15, kl: 09:29:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þad verdur aldrei :/ eda amk mörg ár í þad. I better start saving up money!

fálkaorðan | 2. des. '15, kl: 13:31:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég byrja samt á henni til öryggis. 

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

staðalfrávik | 1. des. '15, kl: 21:58:29 | Svara | Er.is | 2

8 tíma svefn. Býst ekki við að fá 8 tíma svefn.

.

nefnilega | 1. des. '15, kl: 22:02:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já við hvern talar kona til að fá svoleiðis? Það væri drauma jólagjöfin.

Anímóna | 1. des. '15, kl: 22:11:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dugar ekkert minna en 16 tímar samt :/

nefnilega | 1. des. '15, kl: 22:15:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er fjarlægur draumur. Litlan mín sem svaf fyrstu mánuði lífsins er bara ekkert fyrir það að sofa lengur!

Tipzy | 1. des. '15, kl: 22:19:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ohh já sama hér

...................................................................

HvuttiLitli | 1. des. '15, kl: 21:59:51 | Svara | Er.is | 0

Langar í:

Kertastjaka
Vettlinga
Bækur
Litabækur
Brauðrist

Býst við að fá:

Eitthvað í búið

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

evitadogg | 1. des. '15, kl: 22:04:55 | Svara | Er.is | 2

Leðurstígvél og kápu

Og eg veit að eg fæ leðurstígvél því eg keypti þau í október og þau hafa bara beðið eftir jólunum inn í skáp. Ég veit líka að ég fæ íþróttatösku því ég er greinilega snillingur í að velja jólagjafir því sú sem átti að fá töskuna keypti sér alveg eins ca korteri eftir að eg keypti töskuna.

T.M.O | 1. des. '15, kl: 23:00:31 | Svara | Er.is | 0

Ég býst við að fá eitthvað dót, sennilega jóladót úr rúmfatalagernum og er ekkert að pirra mig á því að langa í eitthvað. Gæti mögulega fengið gjafakort og kaupi mér þá jafnvel einhver föt eftir jól. Mér finnst frekar tilgangslaust að láta börnin mín fá pening til að fara og kaupa eitthvað fyrirfram pantað og láta sem ég sé eitthvað hissa.

daffyduck | 2. des. '15, kl: 09:28:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hér er hugmynd "gjafakort".

Kaffinörd | 1. des. '15, kl: 23:17:30 | Svara | Er.is | 0

Hef ekki hugmynd hvað ég fæ og örugglega ekki það sem mig langar í því það fæst ekki eða í litlu magni á íslandi n ég væri til í flotta Camper skó eða Trippen leðurstígvél með bandi sem hægt er að taka af og bretta svo upp á stígvélin.

Dreymi líka um Hario koparketil og kopartrekt fyrir kaffiuppáhellinguna.

karamellusósa | 1. des. '15, kl: 23:28:20 | Svara | Er.is | 0

langar í skó, kápu, klút, sjal, garn, púða, ittalaskál, þessar með doppunum, stjaka og kökudisk frá sama.
Hnotubrjót ur pier, handkrem, ilmvatn, rumteppi,

Veit við fáum nyja rumdýnu iqcare, byst ekkivið neinu serstöku,

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Snobbhænan | 2. des. '15, kl: 09:34:40 | Svara | Er.is | 0

Mig langar í náttfatasett, og svo langar mig í heimabíó m bluetooth.  er að hugsa um að gefa mér svoleiðis í jólagjöf þannig að  ég býst við að fá það í jólagjöf..;)

ilmbjörk | 2. des. '15, kl: 09:57:22 | Svara | Er.is | 0

Aldrei þessu vant langar mig í margt,
-flott nærföt
-náttföt
-bækur
- gott body lotion
-þægilegar heima, íþróttabuxur
- dagbók fyrir 2016
-skó


skónna er ég búin að fá og ég veit að ég/við fáum bækur frá tengdó.. ég væri voða glöð ef maðurinn minn myndi gefa mér náttföt og dagbók :) Svo veit ég að við fáum einhvern pening í jólagjöf og hann fer upp í hillusamstæðu sem við erum að safna okkur fyrir,.

Brindisi | 2. des. '15, kl: 09:58:47 | Svara | Er.is | 0

langar í pening en fæ pott eða pönnu

lýta | 2. des. '15, kl: 10:03:34 | Svara | Er.is | 0

Ekki nokkurn skapaðan hlut. Og loksins þessi jól mun ég fá nákvæmlega það, ég hlakka mikið til jóla án þess að þurfa að þiggja drasl.

daffyduck | 2. des. '15, kl: 10:06:37 | Svara | Er.is | 0

Mig langar í góða stund með familíunni. Borða góðan mat og að þau séu ánægð með sínar gjafir.

Bella C | 2. des. '15, kl: 10:45:47 | Svara | Er.is | 0

Mig langar í peysu frá Júniform - fæ hana ekki enda alltof dýr.
Pov kertastjaka er að hugsa um að safna mér fimm svoleiðis.
Rúmföt.
Eldhússtóla - Vantar tvo.
Og bók! Er að klára skólann og hef loksins tíma til þess að demba mér í bókalestur!
Ég veit ég fæ bók en annars veit ég ekkert. Vill ekki fá neitt frá foreldrum mínum, enda eru þau búin að gefa okkur hjónum nóg undanfarið.

Vasadiskó | 2. des. '15, kl: 11:01:03 | Svara | Er.is | 0

Mig langar í ný vetrarföt, en þau eru of dýr til að ég búist við þeim upp úr jólapakka. Ég væri alveg til í eitthvað skemmtilegt spil.

Lilith | 2. des. '15, kl: 11:56:34 | Svara | Er.is | 0

Outlander, seríu 1 á DVD, og ég fæ hana þar sem ég fékk að velja :P

Blah!

Ice1986 | 2. des. '15, kl: 12:51:06 | Svara | Er.is | 0

Mig langar í hlý föt. Erum alltaf duglegri og duglegri að fara út í göngur, út með krakkanna, uppí bustað og mig vantar alltaf í safnið. Ullarföt, húfur, vettlinga, góða sokka og peysu. Förum mikið í útilegur á sumrin svo þetta er alltaf í notkun hjá okkur. 
Og ég eltist vanalega ekki við tískuna en mig langar í svona omaggio vasa. Ekki útaf því að það er í tísku heldur finnst mér þeir bara fallegir. 
Svo langar mig í góða skó, pæjulega en praktíska til að vera í dagsdaglega. 


Grunar að mín fjölskylda gefi mér eitthvað af þvi sem ég læt vita að vantaði/langaði i. Tengdafjölskyldan mun gefa i búið, líklegast eithvað kökutengt. Og ég vil alls ekki hljóma vanþakklát en við eigum svooo mikið af því. Aldrei notað og endar á að vera skipt/fara í góða hirðinn eitthvað seinna. 

Ígibú | 2. des. '15, kl: 14:59:34 | Svara | Er.is | 0

Múmínbolla
Fallega skartgripi
Karrýgula vettlinga/húfu/trefil
Væri til í föt/skó
Gjafabréf
Bækur (fæ aldrei bækur af því að þær sem mig langar í fást ekki í þessu íslenska jólabókadóti)

Hef engar væntingar til jólagjafa í ár. Fæ samt alveg gjafir sko en oft eitthvað sem mig langar kannski ekki beint í.

Degustelpa | 2. des. '15, kl: 15:59:51 | Svara | Er.is | 0

hef ekki hugmynd um hvað ég mun fá en mig langar í heklunálar og garn, helst gróft, mjög gróft

Raw1 | 2. des. '15, kl: 20:33:42 | Svara | Er.is | 0

Lopasokka
Vettlinga
ILNP naglalökk og Eye Kandy glimmer
Brauðrist
Meiköppbursta, allskonar, vantar allt
Náttföt

mars | 2. des. '15, kl: 21:05:46 | Svara | Er.is | 0

Mig langar í kjóla úr Kjólar og konfekt, nýju bókina um stríðsárin á Íslandi, svartan heimshnött úr Borð fyrir tvo, Jonathan Creek á dvd og ýmislegt fleira.

Lallieee | 2. des. '15, kl: 21:20:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jonathan Creek er cheap as chips á amazon.co.uk núna, var að kaupa allar seríurnar á 2000 kall!

247259 | 2. des. '15, kl: 22:46:02 | Svara | Er.is | 0

Langar í gjafabréf í Allt í köku. Veit að ég fæ allavega eitt svoleiðis.

kirivara | 2. des. '15, kl: 22:51:06 | Svara | Er.is | 0

Mig langar I dúnúlpu en eg finn enga sem mer finnst henta mér, verdur ad vera nidur fyrir rass, samt ekki lengra en nidur á mid læri..... Hvar er helst ad fa svoleidis ( ekki 66')....

Anímóna | 2. des. '15, kl: 23:08:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

 

 

kirivara | 2. des. '15, kl: 23:32:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk kærlega farir tetta og Rijeka a tessu.

Anímóna | 2. des. '15, kl: 23:08:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Svo er þessi styttri 
 

 

kirivara | 2. des. '15, kl: 23:31:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir tetta, skoda tetta fljotlega.

Þjóðarblómið | 2. des. '15, kl: 22:59:38 | Svara | Er.is | 0

Ég vil fá bókina hans Arnaldar og veit að ég fæ hana. 


Svo er ég alltaf til í ullarsokka, náttföt og ullarföt. 



_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Lummlumm | 3. des. '15, kl: 01:09:09 | Svara | Er.is | 0

Langar í náttföt og inniskó :)

skoðanalögreglan | 3. des. '15, kl: 01:12:42 | Svara | Er.is | 1

Klám og klám

ny1 | 3. des. '15, kl: 08:11:49 | Svara | Er.is | 0

útiföt s.s. hlýja sokka, vettlinga,húfu og kuldabuxur.
Ég ´byst ekki við að fá neitt nema ég tel líklegt að við hjónin fáum pening í jólagjöf frá foreldrum mínum þar sem það er "vanin" þau vita að hann kemur sér betur á okkar heimili en eitthvað dót (getum þá keypt okkur það sem okkur nauðsynlega vantar).

Kristabech | 3. des. '15, kl: 10:53:44 | Svara | Er.is | 0

Langar í nýjan naglalampa, og bor og airbrush vélina frá Temptu og nýja kaffivél og veit að ég fæ kaffivélina og er hæstánægð með það :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 18:52
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
Síða 1 af 48247 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Kristler, annarut123