Hvað vilja konur?

Ice12345 | 4. ágú. '18, kl: 16:46:42 | 355 | Svara | Er.is | 0

Ég er með eina spurningu til allra kvenna á hvaða aldri sem er. Hvað er það sem konur vilja? Hvað vilja konur frá maka? Nefnið 5 helstu atriði (ef þið viljið) sem konur sækjast eftir í fari karlmanna og hegðun þeirra. Er hægt að uppfylla allar þarfir maka? Er einhver það fullkominn hvort sem við erum að tala um konu eða karlmann? ??

 

goodmotherfucker | 5. ágú. '18, kl: 00:49:46 | Svara | Er.is | 1

1 traust 2 ást 3 dugnaður 4 fegurð 5 húmor

Mae West | 5. ágú. '18, kl: 01:58:40 | Svara | Er.is | 4

1.Heiðarleiki í samskiptum okkar á milli og traust. 
2. Vinskapur og hlýja. 
3. Iðjusemi, samviskusemi og sjálfbærni hafa alltaf heillað mig en eru núna orðin entry barrier. Full stop. 
4. Full stop líka á allt stjórnleysi, frekju, dekurrófur, leti eða fullorðið fólk sem er alltaf með allt niður um sig eða telur sig of gott til að hafa fyrir lífinu á sama hátt og aðrir. Held ég sé komin með óþol fyrir fólki sem er alltaf að leita að shortcuts í allar áttir. 
Hroki og vanþakklæti, karlrembur og fólk sem hefur ekki áhuga á neinu nema hinu kyninu, sjálfu sér  eða að líta vel út á ekkert sameiginlegt með mér. 
5. Fyrir mig skiptir miklu að viðkomandi hafi sjálfstraust upp að því marki að fálæti mitt og það hversu einræn ég get verið orsaki ekki höfnunartilfinningu hjá viðkomandi. 


Auðvitað er enginn fullkominn. Sem betur fer. Það er bara ágætt meira segja að þurfa díla við eitt og annað. En innan marka. Fólk verður að minnsta kosti að sjá tilgang með því að vera opna sig, treysta og vera vulnerable með manneskjunni eða hvað? 

stjarnaogmani | 5. ágú. '18, kl: 07:57:26 | Svara | Er.is | 0

Það er ekkert eitt sem fullnægjir hverri konu. Það að hlusta er mikilvægur hlutur. Ef ástin er til staðar er það sem skiptir máli að það sé virðing og er þetta er til staðar að hlusta eftir þörfum fólks þó svo að kona eigi erftitt með að koma væntingum sínum í orð þá er viss hegðun sem hún gefur í skyn um væntingar sínar. Ef karlmaður elskar konuna sína þá reynir hann að skilja hvernig hún kemur óskum sínum til skila

tölvuunnusta | 14. ágú. '18, kl: 12:58:33 | Svara | Er.is | 0

Sammála Mae West með að vera einstaklingur sem tekur ábyrgð á sjálfum sér og hefur drauma.

Þessi lína 'fólk sem hefur ekki áhuga á neinu nema hinu kyninu, sjálfu sér eða að líta vel út á ekkert sameiginlegt með mér' er klárlega að hringja bjöllum, svona manneskjur eru ekki makaefni, hvort sem það eru karlar eða konur.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 47996 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, paulobrien, Hr Tölva, Bland.is, annarut123