Hvaða uppþvottavélar eru bestar?

Mainstream | 26. mar. '12, kl: 09:54:44 | 1201 | Svara | Er.is | 0

Uppþvottavélin dó. Langar í einhverja góða. Með hverju mælið þið? Er Miele besta merkið?
Við erum allavega hrifin af því að hafa hnífapörin í sér grind efst í vélinni. 

 

steinao | 26. mar. '12, kl: 10:02:16 | Svara | Er.is | 1

Miele er besta merkið.Dýrt en peningana virði.Er lág bilanatíðni á þeim og endingargóðar
Bara spurning hvað þið viljið eyða miklu í uppþvottavél.
Annars er ég með whirlpool uppþvottavél og líkar vel við hana

Stone

Mainstream | 26. mar. '12, kl: 14:26:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sennilega rétt hjá þér. Skrapp áðan að skoða nokkrar tegundir og Miele virkar traustbyggðar miðað við hinar. 

steinao | 26. mar. '12, kl: 15:08:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:)

Stone

Prym | 26. mar. '12, kl: 10:15:05 | Svara | Er.is | 1

Miele og ekkert vesen.

Snobbhænan | 26. mar. '12, kl: 10:16:48 | Svara | Er.is | 0

Ég hef ekki átt Miele, en skilst að þær séu Benzinn í heimilistækjum.  Annars hef ég átt gamla SIemens uppþvottavél og hún var miklu miklu betri en ný Electrolux.

garpur76 | 26. mar. '12, kl: 15:24:06 | Svara | Er.is | 0

ég er búin að eiga 3 electrolux vélar, hef alltaf verið jafnánægð með þær... tek það fram að ein þeirra seldist með húsinu mínu, xið fékk þá næstu þegar við skildum, og er með þá 3ðju núna... allar virka vel ennþá :)

Kveðja Garpurinn

lillalitla | 26. mar. '12, kl: 15:56:57 | Svara | Er.is | 0

heh keypti mér nýja uppþvottavél í desember, fór og skoðaði Miele en endaði á að kaupa siemens vél sem ég hreínt út sagt elska og dái..finnst maður ekki fá neitt auka fyrir þessar aukakrónur sem maður borgar fyrir Miele. Ég keypti siemens vélina hjá smith og Norland en ekki í Elko,

halti haninn | 26. mar. '12, kl: 16:37:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég keypti mér Siemens vél líka og hún mjög góð. Keypti Siemens því á stórum vinnustað eins og mínum er Siemens vél og hún hefur ekki klikkað, öll önnur rafmagnstæki á staðnum hafa annaðhvort bilað eða orðið ónýt.

Mainstream
Gamasa | 26. mar. '12, kl: 17:24:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Siemesn vélarnar eru núna til með 3ju skúffunni því eikaleyfi Mile er útrunnið.
Asko vélarnar eru líka í sama flokki og Mile. Siemens er hinsvegar á rosalega góðu tilboði núna.
Í hvítu á 129.900 staðgr. eða raðgreiðslum og stál vél á 149.900.-
Það eru að vísu ekki 3ja skúffu vélar, þá ertu komin í 197.900.-

Láttu mig bara vita hvaða eðal vél þig vantar og ég skutla þessu frítt heim fyrir þig. :)

Mainstream
Gamasa | 26. mar. '12, kl: 17:31:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er hún með hnífaparaskúffu og íslenskum leiðarvísi?

Mainstream
Gamasa | 26. mar. '12, kl: 17:44:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað kostar sama vél hjá Eirvík?

Mainstream
Gamasa | 26. mar. '12, kl: 17:53:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi frekarkaupa gerð sem umboðið á varahluti í ef eitthvað kemur uppá.
Tilfellið er að maðru getur lent á "mánudagsvél" sama hvaða merki maður kaupir.
Hvað heyrist í þessari vél sem þú ert að spá í og hvaða einkunn fær hún í orkunýtingu?

Gamasa | 26. mar. '12, kl: 17:32:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sel bara vélar með ábyrgð og þjónustu frá umboðsaðilum.
Get reyndar selt þér kaskótrygginguá vélina ef þess er óskað :)

teings | 26. mar. '20, kl: 21:43:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða gerð ?

TheMadOne | 26. mar. '20, kl: 22:01:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

8 ára gamall þráður, örugglega komnar nýjar týpur...

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

vigfusd | 26. mar. '20, kl: 23:09:54 | Svara | Er.is | 0

Við vorum að skipta út öllum raftækjum í eldhúsinu núna í mars. Við fengum okkur Bosch uppþvottavél sem var sett í fyrir 2 vikum. Man ekki týpuna en hún kostaði rétt tæp 200þús og við erum mjög ánægð með hana.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Breytilegir verðtryggðir vextir í kjölfar kórónaveirunnar? bb79 31.3.2020 1.4.2020 | 08:46
Hvar er hægt að kaupa DVD bluray í dag? Sossa17 1.4.2020 1.4.2020 | 08:34
Sumargjafir, Páskagjafir og Lífsgjafir ? kaldbakur 31.3.2020 31.3.2020 | 21:14
Krónu Krakkar clanki 31.3.2020 31.3.2020 | 19:29
trans krakkar terrorist 27.3.2020 31.3.2020 | 19:23
Septemberbumbur 2020 tisulingur 15.1.2020 31.3.2020 | 17:52
Desemberbumbur 2020 Cs1914 31.3.2020
Séreignasparnaður. icegirl73 24.3.2020 31.3.2020 | 13:05
Hms.is janedoee 31.3.2020 31.3.2020 | 10:29
Ferðast Kórónu veiran frítt með tómum strætó ? kaldbakur 28.3.2020 31.3.2020 | 00:27
Geðdeyfðarlyf sankalpa 30.3.2020
Er virkilega opnað skólana á þessu stigi? Sessaja 26.3.2020 30.3.2020 | 20:24
Yunnan te ! hvar fæst það? heklah10 27.3.2020 30.3.2020 | 19:23
Viðir komin út í horn Sessaja 30.3.2020
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 29.3.2020 | 20:44
Kvíði frandis 28.3.2020 29.3.2020 | 20:20
heitt vatn með sítrónu!! Sessaja 27.3.2020 28.3.2020 | 16:06
Er covid19 dreift út viljandi? Sessaja 24.3.2020 27.3.2020 | 22:46
Einangrun janefox 27.3.2020 27.3.2020 | 18:28
Á Mannkynið í dag engan annan griðastað annan en Himnariki og Helvíti ? kaldbakur 24.3.2020 27.3.2020 | 15:50
Yunnan te ! hvar fæst það? heklah10 27.3.2020
Yunnan te ! hvar fæst það? heklah10 27.3.2020
dollarinn. 143.kr !!!vá hvað dollarinn hefur hækkað! minstrels 25.3.2020 27.3.2020 | 15:09
Hvað gerir fólk í sóttkví? Steinar Arason Ólafsson 26.3.2020 27.3.2020 | 12:27
Móðir mín í kví kví - er átakanleg saga. Móðir mín í sóttkví er önnur saga. kaldbakur 26.3.2020 27.3.2020 | 02:17
Má frysta fulleldaðan mat? áburður 26.3.2020 26.3.2020 | 23:34
Hvaða uppþvottavélar eru bestar? Mainstream 26.3.2012 26.3.2020 | 23:09
Þið sem eruð giftar SantanaSmythe 22.3.2020 26.3.2020 | 22:38
Alvöru spákona ? Flactuz 24.3.2020 26.3.2020 | 16:42
Verjumst veikindum.(covid19) Flactuz 26.3.2020
Manneskjan sem er að eitra fyrir köttum? Megamix2000 23.3.2020 25.3.2020 | 23:41
SS - Stjörnugrís Kingsgard 25.3.2020 25.3.2020 | 23:08
AS AN ATHEIST, I FELT SORRY FOR BRAINWASHED CHRISTIANS Kristland 24.3.2020 25.3.2020 | 21:46
Bótaréttur - slys Marsblom 11.3.2020 25.3.2020 | 20:34
Matvælaöryggi á Íslandi - Nokkur efins um mikilvægi þess lengur ? kaldbakur 24.3.2020 25.3.2020 | 15:26
Nóvember bumbur 2020 Baby123456789 24.3.2020 25.3.2020 | 13:07
sobril vegna prófkvíða ommsa 16.11.2012 25.3.2020 | 08:10
er einhverir að taka að ser að breita bilum i husbil kolmar 24.3.2020
eldsneytiseyðsla Land Cruiser 150 Landinn 21.3.2020 24.3.2020 | 20:51
Dagforeldrar svæði 101-104 thella74 24.3.2020
Er einhver wordpress snillingur hér? abcrst 9.2.2010 24.3.2020 | 18:47
Bohemian virus song (19) Flactuz 24.3.2020
Týndir þú lyklakippu ? Wulzter 24.3.2020
Veiði á bryggju mikaelvidar 24.3.2020 24.3.2020 | 15:21
Acceptance and commitment therapy (ACT) á íslensku? asta12345 24.3.2020 24.3.2020 | 13:13
Two Solutions to a Strong Corporate Logo Design avarose20 24.3.2020
Neysla orku- og koffíndrykkja Pattikef 23.3.2020 23.3.2020 | 21:27
Börn minni smitberar? Sessaja 22.3.2020 23.3.2020 | 18:18
Laugavegur - verslun - ferðamenn - umferð ? Borgarstjórinní felum ? kaldbakur 23.3.2020 23.3.2020 | 17:48
kipp og lit á morgun mæta eða ekki? mialitla82 22.3.2020 23.3.2020 | 15:31
Síða 1 af 20986 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron