Hvernig fékkst þú starfið þitt?

bs00938 | 25. jan. '16, kl: 18:57:10 | 861 | Svara | Er.is | 0
Hvernig fékkst þú starfið þitt?
Niðurstöður
 Sótti um auglýst starf 128
 Sendi inn almenna umsókn í fyrirtæki 42
 Í gegnum sambönd 28
 Var boðið starf 40
 Annað, hvað? 20
Samtals atkvæði 258
 

Mig langar bara aðeins að forvitnast þar sem ég er í atvinnuleit eins og er.

 

Felis | 25. jan. '16, kl: 19:08:36 | Svara | Er.is | 0

Ég sendi inn almenna umsókn, fékk neitun (því miður þá erum við ekki að ráða núna) en svo var mèr boðið að koma í atvinnuviðtal stuttu seinna.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

littleboots | 25. jan. '16, kl: 19:36:17 | Svara | Er.is | 0

Ég kaus annað. Ég sendi fyrirspurn á staðinn um hvort þeim vantaði starfsfólk. Ég var með reynslu af að vinna hjá sömu keðju og þessi staður, þannig að á einn hátt mætti segja að ég hafi fengið vinnuna í gegnum sambönd. Þurfti samt að fara í viðtal og allt þannig að þetta var ekkert sjálfsagt mál.

minx | 25. jan. '16, kl: 20:17:43 | Svara | Er.is | 0

Ráðningarskrifstofa spurði hvort ég hefði áhuga á að sækja um og koma strax í viðtal.

kynstur | 25. jan. '16, kl: 20:23:00 | Svara | Er.is | 4

Bjó mér til starf við hæfi. 

hobbymouse | 27. jan. '16, kl: 13:58:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

má ég spyrja hvernig þú gerðir það?
ég er búin að vera atvinnulaus allt of lengi og hef ég oft pælt í því hvort ég gæti búið mér til starf..... en ég veit ekkert hvernig ég ætti að fara að því :D

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

kynstur | 27. jan. '16, kl: 14:14:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fann út hvað ég hafði áhuga á og hverju mig langaði til að skila af mér. Er reyndar menntuð í þessu svo hjálpar til. Ég byrjaði smátt,  vann heiman frá mér og hélt útgjöldum í algjöru lágmarki. 


Ég sá t.d. á facebook síðunni sem þú ert með í undirskrift að þú prjónar. Gæti verið möguleiki fyrir þig að búa til uppskriftir og selja? Jafnvel skrifa prjónabók? Þarft bara að hugsa hvað þú hefur fram að færa og hvernig svo aðrir gætu mögulega viljað nýta það s.s. mögulegir viðskiptavinir. 

hobbymouse | 27. jan. '16, kl: 14:36:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta, ætla að skoða þetta :)

ég prjóna og sauma :) mun setja höfuðið í bleyti

------------------------------------------------------------------------

hobbymouse@hotmail.com

Sjálfstæður dreifingaraðli Herbalife
Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig :)

Steina67 | 25. jan. '16, kl: 20:33:15 | Svara | Er.is | 0

Sótti um annað starfið eftir auglýsingu og hitt þá var hringt í mig af fyrra bragði og mér boðið það

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

A Powerful Noise | 25. jan. '16, kl: 20:52:25 | Svara | Er.is | 0

Ég frétti að fyrirtækið væri að leita og sótti um. 

__________________________
Pay no attention to the faults of others,
things done or left undone by others.
Consider only what by oneself is done or left undone.

hillapilla | 25. jan. '16, kl: 21:10:14 | Svara | Er.is | 0

Annað. Ég skráði mig hjá atvinnumiðlun.

LaRose | 25. jan. '16, kl: 21:13:21 | Svara | Er.is | 0

Gerði mastersverkefni hjá þeim og fékk vinnu í framhaldi af því

hillapilla | 25. jan. '16, kl: 21:16:01 | Svara | Er.is | 0

Sótti samt líka um auglýst störf. Þetta var samt ekki auglýst. Fullt sem er ekki auglýst heldur nota fyrirtækin bara atvinnumiðlanir/ráðningarskrifstofur.

Caswell | 25. jan. '16, kl: 22:32:10 | Svara | Er.is | 0

Sótti um mjög lítið auglýst starf. En "fékk" samt ekki starfið þannig, ef fara er út í smáatriði ;) 

choccoholic | 25. jan. '16, kl: 22:49:22 | Svara | Er.is | 0

Sótti um auglýst starf sem var afleysingarstarf í 1 ár. Var komin með fastan samning svo eftir 7 mánuði, eftir að starfið var lagt út til umsóknar sem föst staða. Fór semsagt aftur í atvinnuviðtal, skilaði inn umsókn og allt það og fékk þá föstu stöðuna. 

mararbla | 26. jan. '16, kl: 04:52:27 | Svara | Er.is | 0

Ég er í tveimur störfum (með skóla). Þar sem ég er í hærri starfsprósentu sótti ég um auglýst starf, hitt er mjög tengt því sem ég er að mennta mig í og mér var boðið starfið af kennaranum mínum sem tengist fyrirtækinu.

JackPot | 26. jan. '16, kl: 07:53:36 | Svara | Er.is | 0

Svaraði "annað". Fékk símtal frá starfsmönnum um að það vantaði fólk í afleysingar. Er þar enn. 

Mae West | 26. jan. '16, kl: 08:04:39 | Svara | Er.is | 0

Síðast, sótti um á netinu, sendi CV og þegar ég fékk símtal þá eiginlega fór viðtalið fram þar og ég var ráðin og byrjuð stuttu seinna. 
Næsta á undan því, vinur þekkti einhvern sem vantaði manneskju og mælti með mér og ég hringdi svo sjálf og við hittumst yfir kaffibolla meðan við ræddum hvað ég væri að fara gera. 

Grjona | 26. jan. '16, kl: 08:15:48 | Svara | Er.is | 0

Það sem ég er í núna fékk ég í framhaldi af spammi á tengslanetið mitt. Öll störf sem ég hef unnið síðan ég varð ca 25 ára hef ég fengið í gegnum tengslanetið á einn eða annan hátt.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Nornaveisla | 26. jan. '16, kl: 10:26:07 | Svara | Er.is | 0

Sótti um auglýst starf sem var thó búid ad ráda í thegar ég kom í vidtal. Fékk svo símtal á fimmtudegi 2 mánudum seinna: "Getur thú byrjad á mánudaginn" - sem ég gat :)

Gunnýkr | 26. jan. '16, kl: 12:57:19 | Svara | Er.is | 0

var boðið starfið

saedis88 | 26. jan. '16, kl: 13:25:13 | Svara | Er.is | 0

Ég hafði unnið hjá fyrirtækinu annars stað á landinu. Ég ónáðaði yfirmanninn vikum skiptir þar til hún lét það eftir mér að ráða mig hehe. Byrjaði þar vorið 2012 og hætti þar í síðustu viku

Raw1 | 26. jan. '16, kl: 20:50:51 | Svara | Er.is | 0

í gegnum sambönd / var boðið starfið.

Andý | 26. jan. '16, kl: 21:07:10 | Svara | Er.is | 0

Vinkona mín hringdi í mig og sagði mér að yfirmaðurinn hennar þyrfti endilega að hitta mig

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Mainstream | 26. jan. '16, kl: 22:54:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hmmm....var viðtalið í framhaldinu alveg hefðbundið? :P

Andý | 27. jan. '16, kl: 09:18:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm. Nema ég missti sólann undan skónum á leiðinni í viðtalið og mætti eins og niðursetningur. Fékk vinnuna samt :D

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

ansapansa | 26. jan. '16, kl: 21:19:30 | Svara | Er.is | 0

Mætti bara á staðinn og spurði hvort það vantaði fólk í vinnu. Hef reyndar alltaf fengið allar mínar vinnur svoleiðis. Er núna í fyrsta sinn á leiðinni að prufa að sækja um á netinu....fer alveg að koma mér í það....vantar samt ekki vinnu fyrr en í haust.

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

Þjóðarblómið | 26. jan. '16, kl: 21:40:58 | Svara | Er.is | 0

Ég sótti um auglýst starf, fór í tvö viðtöl og fékk starfið.


Fyrir sumarvinnuna var ég ráðin í gegnum síma, sótti um á netinu. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

notendaskilmalar | 26. jan. '16, kl: 22:06:30 | Svara | Er.is | 0

Ætli "í gegnum sambönd" eigi ekki best við. Þetta voru samt engin sambönd þannig séð. Ég vissi af þessu verkefni sem var að fara í gang og ákvað að spurja eigandann hvort honum vantaði ekki manneskju fast í ákveðið verkefni og þannig fór boltinn að rúlla.

Kristabech | 26. jan. '16, kl: 22:18:51 | Svara | Er.is | 0

Fór og sótti um á stað sem vantaði svosem ekki starfsfólk en ég var að flytja í bæjarfélagið og vantaði vinnu svo þeir buðu mér starf en mér leist síðan ekki á launin, Svo mér var boðið annað starf sem ég þáði :)

daffyduck | 27. jan. '16, kl: 00:02:16 | Svara | Er.is | 0

Það var engin auglýsing eða nein sambönd. Ég bara mætti á staðinn og talaði við yfirmanninn.

Nagini | 27. jan. '16, kl: 00:50:43 | Svara | Er.is | 0

Eg sótti bara um á heimasíðu fyrirtækisins, semsagt almenn umsókn.

Óska eftir Nintendo NES tölvu og Tetris leiknum í hana!!!

whoopi | 27. jan. '16, kl: 02:18:56 | Svara | Er.is | 0

Ég sá að það var verið að byggja hús í götunni minni sem var frábrugðið hinum. Ég varð forvitin og fór að grúska. Kom í ljós að það var verið að byggja búsetukjarna fyrir fatlaða og gróf upp fyrirtækið og sótti um. Fékk vinnuna :) 

Kotasæla | 27. jan. '16, kl: 09:30:39 | Svara | Er.is | 0

Annað - Í gegnum Vinnumálastofnun.

bogi | 27. jan. '16, kl: 11:16:26 | Svara | Er.is | 0

Ég sótti um auglýst starf -

En ég hef líka fengið störf í gegnum tengslanet (ættingja, vini osfr.) og eftir að hafa sent almenna umsókn inn.

xarax | 27. jan. '16, kl: 14:04:46 | Svara | Er.is | 0

All of the above eiginlega. Var ráðin inn í fyrirtækið sem krakki gegnum klíkuskap þar sem var mikil mannekla. Vann mig svo hratt upp gegnum stöðuhækkanir, stundum umsóknir, fekk núverandi stöðu með að sækja um.

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Síða 10 af 48011 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, paulobrien, Paul O'Brien, Hr Tölva, annarut123