Hvernig fer fólk að?

Anímóna | 22. jún. '15, kl: 21:23:08 | 1197 | Svara | Er.is | 0

Ég á barn sem verður 1 árs núna í ágúst. Ég hef haft samband við margar margar dagmömmur í mínu og nærliggjandi póstnúmerum og ef það er á annað borð laust pláss þá koma alltaf spurningar um heilsufar barnsins osfrv. og þá vill engin taka við barni með mörg fæðuofnæmi og næringarvanda (kannski skiljanlega þegar þær geta valið úr börnum).


Ég sótti um fyrir hann hjá ungbarnaleikskóla FS þegar hann var mjög lítill en skilst að hann komist ekki inn fyrr en í kringum jól. Ég er skráð í fullt meistaranám í haust þar sem fjarnám er ekki í boði.
Ég tími ekkert að borga 75000 í skrásetningargjöld HÍ ef ég get svo ekki einu sinni stundað nám vegna dagvistunarmála. Og við missum búsetu okkar á stúdentagörðum líka ef ég skila ekki einungum.


Hvað í andskotanum á ég að gera?

 

fálkaorðan | 22. jún. '15, kl: 21:25:47 | Svara | Er.is | 1

Dagmamma í öðru hverfi?

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Anímóna | 22. jún. '15, kl: 21:30:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er búin að reyna alla leið í 108.

fálkaorðan | 22. jún. '15, kl: 21:50:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjá. Grafarholt?


Er ekkert að fá í 104?

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Anímóna | 22. jún. '15, kl: 22:01:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki það sem ég skoðaði. Ég að sjálfsögðu lagði mesta áherslu á leit í 101/7

fálkaorðan | 22. jún. '15, kl: 22:03:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var (er í 5 daga enn) hjá tveimur á Hjallavegi mjög ánægð en hún er týpískt einhver sem nennir ekki ofnæmi. Hún er eflaust búin að fylla hjá sér en mér finnast vera voða margar í 104.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

fálkaorðan | 22. jún. '15, kl: 22:05:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hér er ein á Langholtsvegi með laust pláss merkingu.


http://reykjavik.is/dagforeldrar-i-laugardal

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Anímóna | 22. jún. '15, kl: 21:37:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru annars margir mánuðir síðan ég talaði við alla gommuna og man varla lengur hverjir voru hvað. 
Getur einhver mælt með dagmömmu helst í 101/107 eða 103-8 sem væri möguleiki a að fá pláss hjá með svona stuttum fyrirvara?

Anímóna | 22. jún. '15, kl: 21:38:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þ.e. stuttum fyrirvara núna, með öll þessi skilyrði.

destination | 22. jún. '15, kl: 21:25:52 | Svara | Er.is | 3

Ég hef heyrt að sum börn fái forgang á leikskóla ef dagforeldrar vilja ekki taka barnið vegna fæðuofnæmis, gætir talað við féló á þínu svæði og sjá hvað þau segja :)

Anímóna | 22. jún. '15, kl: 21:31:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er með vottorð frá ofnæmislækni sem mælir með forgangi á leikskóla en svo þegar ég ætlaði að fylla út umsókn um forgang sá ég að hann féll ekki í neinn flokk þar, þar sem hann hefur engin þroskafrávik.

bogi | 22. jún. '15, kl: 23:30:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit um barn sem var tekið inn á undanþágu vegna kvilla sem hann hafði, en óx svo upp úr. Ertu búin að tala við leiksskólastjórann?

nóvemberpons | 23. jún. '15, kl: 13:08:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

myndi samt senda umsóknina! og helst athuga með félagsráðgjafa á þinni þjónustumiðstöð hvort hann geti aðstoðað þig með hana.

4 gullmola mamma :)

nefnilega | 22. jún. '15, kl: 21:28:24 | Svara | Er.is | 1

Ég skal bara passa hann!

Anímóna | 22. jún. '15, kl: 21:30:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ó en næs, takk! ;)

Anímóna | 22. jún. '15, kl: 21:31:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af því þú hefur bara ekkret að gera með þín tvö hahaha

nefnilega | 22. jún. '15, kl: 21:32:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt. Mín eru alltaf veik svo ég er alltaf heima og get alveg eins haft eitt í viðbót ;)

Anímóna | 22. jún. '15, kl: 21:33:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Iss já. Ertu ekki með þrjá handleggi? Hann er svona handleggsbarn sjáðu til.

nefnilega | 23. jún. '15, kl: 07:47:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég verð bara svona

evitadogg | 23. jún. '15, kl: 15:04:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ber að neðan semsagt?

nefnilega | 23. jún. '15, kl: 17:15:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Miklu hentugra að spúla bara fótleggina heldur en að vera sífellt að setja útgubbaðar og klístraðar buxur í þvottavélina.

Anímóna | 23. jún. '15, kl: 19:37:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Segðu. Þá geturðu líka pissað auðveldlega með börnin á þér.

bilofan | 22. jún. '15, kl: 22:15:18 | Svara | Er.is | 0

Það er grúppa á Facebook sem heitir Dagforeldrar laus pláss. Gætir reynt þar.

Anímóna | 22. jún. '15, kl: 22:32:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef einhver samþykkti mig inn í hópinn :O

Svala Sjana | 22. jún. '15, kl: 23:35:45 | Svara | Er.is | 2

Yngsta barnið mitt var með bráðaofnæmi (penna og allar græjur) eg fékk hvergi inni hjá dagmömmu og sótti um að koma honum að á leikskóla fyrr vegna þess. Það gekk tiltölulega hratt og vel fyrir sig, skilaði greinargerð og vottorði frá lækni um ofnæmið.
Spurning fyirr þig að tékka á því

Kv Svala

Mjallhvít og dvergarnir 5 | 22. jún. '15, kl: 23:45:28 | Svara | Er.is | 6

Ég skal taka krílið og er vel kunnug fæðuofnæmi af margri gerð. Er í 112 reyndar.

"Músík og listir eru áhugasvið þitt. Ef þú þróar hina blundandi hæfileika þína,ætti þér að ganga vel á þessum sviðum. Þú ert ástúðlegur,auðveldur í umgengni og þykir mjög vænt um börn".

Anímóna | 23. jún. '15, kl: 19:42:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Vá, takk. Ég ætla að láta á það reyna að þrýsta á borgina/FS en tala við þig um leið ef það gengur ekki. Það væri dálítið stór krókur nefnilega en frábært ef ekkert annað gengur.

Mjallhvít og dvergarnir 5 | 24. jún. '15, kl: 00:49:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Bara velkomið. Hef ekki neitað barni inngöngu og hef haft nokkur sem þurfa sér matseðil...

"Músík og listir eru áhugasvið þitt. Ef þú þróar hina blundandi hæfileika þína,ætti þér að ganga vel á þessum sviðum. Þú ert ástúðlegur,auðveldur í umgengni og þykir mjög vænt um börn".

staðalfrávik | 25. jún. '15, kl: 00:08:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ertu komin aftur í bransann? Eða er mig að misminna og þú hættir aldrei?

.

Mjallhvít og dvergarnir 5 | 25. jún. '15, kl: 00:47:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hætti aldrei ;)

"Músík og listir eru áhugasvið þitt. Ef þú þróar hina blundandi hæfileika þína,ætti þér að ganga vel á þessum sviðum. Þú ert ástúðlegur,auðveldur í umgengni og þykir mjög vænt um börn".

sellofan | 23. jún. '15, kl: 12:39:10 | Svara | Er.is | 0

Ég sá á facebook að það var að losna pláss hjá þessum. Ég þekki samt ekkert til en sakar ekki að prófa að hringja:  https://www.facebook.com/pages/Daggæslan-Uglukot/1389007161352716

nóvemberpons | 23. jún. '15, kl: 13:08:05 | Svara | Er.is | 0

færðu ekki forgang á leikskóla vegna fæðuofnæma ? veit að t.d. í hfj hafa einhverjir fengið það

4 gullmola mamma :)

Anímóna | 23. jún. '15, kl: 19:42:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fæðuofnæmi falla ekki í neinn undanþáguflokk hjá borginni en ætla að reyna.

nóvemberpons | 23. jún. '15, kl: 21:18:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

en ef að barnið fær ekki aðra dagvistun útaf þeim þá hlýtur nú að vera hægt að gera eitthvða fyrir ykkur trúi ekki öðru.

4 gullmola mamma :)

fálkaorðan | 25. jún. '15, kl: 00:15:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Er nokk viss um að þessi ofnæmi falla í fötlunarflokkinn.


Annars þá er þetta meira metið á hvers tilfellis basis en hvernig tikkar í fyrirframákveðin box. Er mjög sanngjarnt sýstem á forganginum miðað við það sem er að gerast í kringum mig.


Mæli með að sækja um í samráði við félagsráðgjafa hjá hverfismiðstöðinni þinni. Þeir hafa mikið að segja um þetta.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Castiel | 23. jún. '15, kl: 16:10:31 | Svara | Er.is | 0

Það eru rosalega margar dagmömmur í 109

"Sometimes being a bitch is all a woman has to hold onto"

albínóme | 23. jún. '15, kl: 17:16:22 | Svara | Er.is | 0

Systir mín er dagmamma og sjúkraliði í 109 - prófaðu hana.

þreytta | 23. jún. '15, kl: 17:48:39 | Svara | Er.is | 0

Það eru nú alveg einhverjar líkur á því að þú fáir inn hjá FS. Varstu búin að hringja og spyrja númer hvað hann er á lista?

Anímóna | 23. jún. '15, kl: 19:38:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hringdi í kringum páska og þá var mér sagt að það væri í kringum jól. Tekið inn eftir kennitölu.

þreytta | 25. jún. '15, kl: 00:01:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Prófaðu aftur núna. Biðlistarnir breytast svo rosalega hratt. Prófað að hringja á Leikgarð eftir helgi, leikskólastjórinn er ekki við fyrr en þá. 

Anímóna | 25. jún. '15, kl: 14:06:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já ég talaði við leikskólafulltrúa FS í gær og það er búið að fylla öll pláss og aldrei tekið inn á miðri önn. Hún sagði að jafnvel þó ég fengi forgang fyrir hann (sem er ekki víst) kæmist hann ekki inn fyrr en í fyrsta lagi um áramót.

Anímóna | 25. jún. '15, kl: 14:07:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sem er dálítið „fyndið“ að taka inn börn í fyrsta lagi 1 og hálfs árs á leikskóla sem er fyrir 6-24 mánaða.

þreytta | 25. jún. '15, kl: 17:28:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það náttúrulega gerist, það fer bara eftir því hve mörg börn eru á undan honum á biðlistanum. En það er ekkert óalgengt að fá kannski 8 mánaða gamalt barn á þessa leikskóla. Það er alltaf að minnsta kosti 1-2 á hverju hausti sem byrja svona ung. En það gerist bara ef að foreldrar eldri barna afþakka plássið því oft þarf að grípa það með bara nokkurra daga fyrirvara.

Anímóna | 25. jún. '15, kl: 19:31:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, sko eldri fékk inn á Sólgarð 7 mánaða og Leikgarð 10 mánaða svo ég veit þau eru oft yngri. Málið er að það er búið að taka inn fullt af ágústbörnum, hann er bara nokkrum dögum yngri, óheppin :(

SunFirst | 23. jún. '15, kl: 21:31:51 | Svara | Er.is | 0

Geturðu ekki bara gert nesti fyrir hann ef dagmömmurnar eru svona tíkarlegar.

Anímóna | 23. jún. '15, kl: 22:04:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var ein sem bauð mér að barnið borðaði bara brauð allan daginn og ég mætti senda hann með kalt nesti. Ég átti samt að borga fullt gjald?

Grjona | 25. jún. '15, kl: 00:20:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geturðu ekki bara sent hann með gulrót og látið hann naga hana yfir daginn?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Conina | 25. jún. '15, kl: 03:45:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvaða rugl er það nú? Mamma mín er dagmamma og hún hefur aldrei neitað barni plássi, hvað þá út af einhverju ofnæmi.

nóvemberpons | 25. jún. '15, kl: 18:37:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða ofnæmi er barnið með svona af forvitni?

4 gullmola mamma :)

Anímóna | 25. jún. '15, kl: 19:33:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjólk, egg, soja, fisk, og óþolseinkenni við ýmissi fæðu t.d. bananar, gulrætur, tómatar, laukur, allar baunir.

nóvemberpons | 25. jún. '15, kl: 19:42:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ahh já alveg rétt hef spurt áður minnir mig! Mín er með mjólkina eggin og fiskinn líka. En svo kjúkling kalkún , sesam, möndlur og bráða f jarðhnetum. Skemmtileg svona ofnæmi eða þannig! Vonandi finnst lausn fyrir ykkur

Skemmtileg svona ofnæmi eða þannign

4 gullmola mamma :)

Anímóna | 25. jún. '15, kl: 19:43:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þú spurðir mig á facebook ;)
En já minn listi er þó styttri en þinn, vá hvað ég vona að þetta vaxi af barninu, þetta er erfitt.

mugg | 25. jún. '15, kl: 20:37:22 | Svara | Er.is | 0

Ég sá þetta auglýst fyrir stuttu
 

Sælir íbúar Vesturbæjar við erum mæðgur sem vinnum saman sem dagmæður ......við erum á Hringbraut 110 næstum því við hliðina á Vesturbæjarskóla og okkur vantar tvö börn næsta haust eða í ágúst .....við erum með góða aðstöðu, góðan garð , heitan mat í hádeginu og góðan félagsskap á róló. Endilega ef ykkur vantar gæslu fyrir krílið ykkar hafið þá samband í síma 8523033 kv sif og Rakel  

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Síða 10 af 48825 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, annarut123, Guddie, tinnzy123, paulobrien