Íbúðaverð og leiguverð

_Svartbakur | 11. maí '23, kl: 16:29:09 | 106 | Svara | Er.is | 0

Verð á húsnæði fylgir að sjálfsögðu eftirspurn og kostnaði við t.d. uppbyggingu.
Þetta hefur að sjáfsögðu verið svona í ár hundriðir.
Þannig er þetta líka í dag hérlendis og líka í Reykjavik.
Ef framboð húsnæðis er lítið en efirspurn er áfram til staðar þá hækkar verð og leiga á húsnæði.
Framboð minnkar ef enginn eða lítill hagnaður er af byggingu eða leigu á húnæðis.
Eftirspurn minnkar ef húsnæði er of dýrt bæði til kaupa og að leigja.
Þannig að það þarf að finna jafnvægi á þessum markaði.

 

_Svartbakur | 11. maí '23, kl: 16:42:47 | Svara | Er.is | 0

Hérlendis hafa verið stofnuð leigjendasamtök eins og Búseti og Búmenn.
Þessi samtök eru keimlík samtökum á Norðurlöndum eins og í Danmörku, Svíþjóð og víðar.
Fólk þarf að leggja inn stofnframlag og eignast búseturétt og greiðir sanngjarna leigu og hefur öryggi
álíka og eigendur húsnæðis. Þetta fyrirkomulag hefur reyunst vela á Norðurlöndum og víðar í Evrópu og líka hérlendis.
Annað fyrirkomulag er að almenningur eigi sínar íbúðir og hús 100% og fjármagni einnig.
Þetta er s.k. sjálfseignar fyrirkomulag sem er auðviatð mjög algent um allan heim. Fólki byggir og fjármagnar sitt húsnæði sjálft og heldur sínum eignum við og gerir endurbætur eftir þörfum.
Lítill minnihluti þarf sérstaka aðstoð við öflun húsnæðis t.d. vegna fötlunar eða annara orsaka.
Þessi aðstoð er oftast veitt af sveitarfélögum eða ríkissjóði.

Guitarguy94 | 11. maí '23, kl: 22:01:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef að þú villt stofna óhagnaðardrifið leigufélag, og bankinn synjar þér að þá ber HMS skylda til að lána þér : https://hms.is/husnaedi/lan-til-loga%C3%B0ila/leiguibu%C3%B0alan/leigufelog

Alveg sama hvað þeir segja að þá eru tvö skilyrði og það stendur þarna að það er nóg að öðru hvoru skilyrðinu sé uppfyllt.

Hér er skilyrðið : "Lánin eru eingöngu veitt vegna leiguíbúða á þeim svæðum þar sem erfitt reynist að fá fjármögnun til byggingar eða kaupa á íbúðarhúsnæði "

_Svartbakur | 12. maí '23, kl: 14:54:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú skilur eða lest þessar reglugerðir eða lög mjög rangt.
Það segir sig auðvitað sjálft að þetta sem þú ert að segja getur engan veginn staðist :)
En svona er þetta bara en þakka þér fyrir að sýna málinu áhuga.

Guitarguy94 | 14. maí '23, kl: 00:30:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ókei :) Og þú ert lögfræðingur eða? Ég hef nefnilega talað við lögfræðing, ég hef talað við HMS, og þetta eru skilyrðin. Ef þú færð synjun hjá banka áttu að sýna fram á það skriflega. Endilega komdu með einhver rök fyrir máli þínu ;)

Guitarguy94 | 14. maí '23, kl: 00:32:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eina sem mér skjátlast kannski með er að þeim beri 100% skylda, en ef þú færð synjun frá banka, geturðu sótt um hjá HMS og öðru skilyrðinu er uppfyllt þarna, það þýðir ekkert að segja að þetta standist ekki, þetta er þarna í lagatextanum. Það er alveg hægt að fara með þetta fyrir dóm og sigra ef þess þarf

jaðraka | 15. maí '23, kl: 15:50:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok þarna á vef HMS segir:
"Húsnæðis- og mannvirkjastofnun er heimilt að veita lán til óhagnaðardrifinna leigufélaga.Einungis fullbúnar eignir eru lánshæfar. HMS er heimilt að greiða út lán vegna byggingar íbúða á framkvæmdatíma að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. "
Þetta eru auðvit

jaðraka | 15. maí '23, kl: 15:51:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Auðvitað bara heimildarákvæði en ekki skylt.
Enda væri það mjög furðulegt.

Guitarguy94 | 15. maí '23, kl: 21:32:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ekki SKYLT en það er þeirra hlutverk að stuðla að auknu framboði hagstæðs og viðráðanlegs leiguhúsnæðis. Ef að þeir synja lánum alveg jafn grimmt og bankarnir er alveg hægt að spurja hver tilgangurinn með HMS sé

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Síða 10 af 48050 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, paulobrien, tinnzy123, Paul O'Brien, annarut123, Guddie