Icelandair - er fyrirtækið að fara í þrot ?

kaldbakur | 30. jún. '20, kl: 15:12:01 | 114 | Svara | Er.is | 0

Nýtt hlutabréfaútboð - málinu frestað.
Samningaviðræður við kröfuhafa og aðal hluthafa sem eru lífeyrissjóðir.
Nýir kjarasamningar og lækkun launa fyrir starfsfólk.
Flugvélaframleiðendur og leigusalar í viðræðum við félagið.
Skaðabótamál í gangi við Boeing og leiitað leiða til að falla frá geræðum kaupsamningum við Boeing.
Peningar til í sjóðum til nokkurra mánaða.
Já þetta eru allt merki dauðastríðs.
Getur Íslenska ríkið gert eitthvað í stöðunni ?

 

Júlí 78 | 30. jún. '20, kl: 17:13:17 | Svara | Er.is | 0

Það kom fram í fréttum að ríkið þyrfti að koma til aðstoðar

kaldbakur | 30. jún. '20, kl: 18:20:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er talað um að til komi ríkisábyrgð á lán til Icelandair.
En dugar það ?

Júlí 78 | 30. jún. '20, kl: 20:52:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta var orðað svona í fréttinni: " Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, kveðst bjartsýnn á að það takist að bjarga félaginu enda sé ekkert vit í öðru. Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri, telur það ekki gerast án ríkisaðstoðar."


Þessir menn sem hafa sjálfsagt bókhaldið fyrir framan sig virðast a.m.k. bjartsýnir þ.e. ef ríkið kemur til aðstoðar. 


En þarna eru tveir náungar sem kommenta á fréttina:
1. "Það er ekki réttlætanlegt að rikissjóður og lífeyrissjóðir moki fé i einkafyrirtæki, það sögðu Bjarni og Katrín þegar WOW féll."

2. "Af hverju á að hjálpa Icelandair???"Jón Karl Ólafsson fyrrverandi forstjóri Icelandair sagði fyrir ca. ári síðan þegar til stóð að endurreisa WOW:  "það sé ekki nauðsyn­legt að vera með fleiri en eitt flug­fé­lag hér á landi." Mér sýnist á þessum orðum að það sé a.m.k. nauðsynlegt að það sé eitt flugfélag hér á landi.


En er betra að ríkið eigi eitthvað í félaginu tímabundið ef ákveðið verður að leggja pening í það af hálfu ríkisins? Eitthvað var talað um það líka. Ég læt öðrum eftir að finna út úr því hvað best sé að gera í málinu. 
https://www.visir.is/g/20201986428d/telur-icelandair-ekki-lifa-af-krisuna-an-rikisadstodar

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2019/07/24/fleiri_en_eitt_flugfelag_onaudsynlegt/


kaldbakur | 1. júl. '20, kl: 01:49:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Maður veit ekki.
Annaðhvort er að ríkið eignist félagið með því að yfirtaka hlutaféð og bæta nýju fé inn.
Þá er félagið orðið ríkisflugfélag.
Eða að það takist að fá nýja hluthafa og nýtt fé, en ríkið veiti ríkisábyrgð fyrir lánum til að hjálpa til með reksturinn.
Svo er bara að láta aðra um að fljúga er ekki mýtt félag Playair að hefja rekstur ?
Allavegana lítur þetta ekkert vel út núna.
Kórónu veira virðist verða lífsseigari og tekur lengri tíma fyrir umheiminn að jafna sig.

Júlí 78 | 1. júl. '20, kl: 08:18:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessi kórónuveira er lífsseig því fólk er ekkert að passa sig nóg og greinilega vantar sums staðar almennilega fræðslu. Trump sagði í upphafi (í febr.) að lítil hætta sé á að kórónuveiran breiðist út af krafti í Bandaríkjunum. Og ekki hefur verið neitt sérstaklega mikil fræðsa þar til almennings. En jú ágæt hér á Íslandi fræðslan, þríeykið alltaf inni stofu landsmanna reglulega. En ég skil ekki alveg, á tímabili var fólk hvatt til að vera heima, vera ekket að ferðast ekki einu sinni innanlands. Það var þegar mesta álagið var á bráðamóttökunni. Svo var fólk hvatt til að ferðast innanlands en ekki til útlanda, þá var ekki um mikið smit hér. En núna þegar útlendingarnir streyma til landsins og smitum hefur fjölgað þá er fólk ennþá hvatt til að ferðast innanlands og ekki eitt orð um það að vera bara heima og njóta sumarsins úti í garði heima hjá sér til dæmis. Er þessi veira ekki bara á leiðinni að gera krísuástand hér líka?

kaldbakur | 1. júl. '20, kl: 09:36:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það gæti vel farið svo að krísuástand skapist hér t.d. ef öflug hópsýking verður.
Maður sér t.d. á myndum eins og í gær þar sem Sniglarnir og fólk þeim tengt kom saman að
ekki var mikið bil milli manna í allstórum hóp. Þannig er líka víst á fótboltamótum jafnvel fleiri en 500 safnast saman og stundum eunhver þröng.
En ég held að við séum viðbúnari ef illa fer. En gæti orðið erfitt ef loka ætti landinu aftur og skerða
þjónustu veitinga- og skemmtistaða.
Bandaríkjamenn voru nú ekki mikið að hugsa um veiruna í mótmælunum "Black lives matter".
Þar hefur veiran fundið sér leik á borði.
Ferðamannaiðnaðurinn fer ekki á "flug" í bráð.
Þannig að þetta verður þungur róður fyrir ýmsa í þeim geira.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Bubbi leikur sér að eldinum. Flactuz 31.7.2021 1.8.2021 | 23:46
Laseraðgerð á augum Ardiles 29.7.2021 1.8.2021 | 23:09
Lést úr hjartastopp VValsd 1.8.2021 1.8.2021 | 22:51
SU Danmörk? Blandpía 1.8.2021
SU og danskar þjóðernishreinsanir strákamamma 19.11.2010 1.8.2021 | 16:14
Covid faraldurinn - staða Íslands og staðan á heimsvísu. _Svartbakur 24.7.2021 1.8.2021 | 11:48
Ísland stendur vel að vígi ef heimurinn hrynur _Svartbakur 31.7.2021 31.7.2021 | 19:54
Má ekki ? Flactuz 29.7.2021 31.7.2021 | 15:11
Greiðslukort Hypnotizehut0813 28.7.2021 31.7.2021 | 08:44
Eru til einhverjir fundir fyrir klam fikla a hofuborga svœdinu? Throwaway87774 26.7.2021 30.7.2021 | 22:26
Hundagæsla fyrir Sheffer tík í 2-3 vikur. Mjallhvít og dvergarnir 5 30.7.2021
Símastaurar Hjalti Gudmundsson 29.7.2021 30.7.2021 | 16:26
Lativia Riga kdm 30.7.2021
Skòstærđ catsdogs 27.7.2021 29.7.2021 | 00:02
Ferðasr til DK smbmtm 28.7.2021 28.7.2021 | 22:22
Skòstærđ catsdogs 27.7.2021
Brúðkaupsleikur bkbhg 18.7.2014 27.7.2021 | 19:41
góð ljósmóðir bambi27 26.7.2021 27.7.2021 | 13:20
Sósíalistar - við viljum gleðigöngur druslugöngur og lokun fyrirtækja _Svartbakur 25.7.2021 27.7.2021 | 00:11
Delta talin meir smitandi VValsd 23.7.2021 26.7.2021 | 14:37
USB-C Herra Lampi 25.7.2021 26.7.2021 | 08:23
Bland-appið? sjommli 21.7.2021 25.7.2021 | 22:51
Vantar smá hjálp á sölusíðunni. adrenalín 23.7.2021 25.7.2021 | 22:48
hvar i grafaholti er féló með húsnæði? *Sverige* 8.10.2013 25.7.2021 | 19:28
No7 snyrtivörurnar - hvar fást þær? Fridlynd 25.7.2021
Hvað ef.. Flactuz 23.7.2021 25.7.2021 | 12:17
Er nauðgunarmenning á Íslandi? AriHex 20.7.2021 25.7.2021 | 01:51
Bólusetningarvottorðið? Hr85 24.7.2021 25.7.2021 | 00:25
Covid Sóttvarnar teymið - Kára vantar í hópinn. _Svartbakur 21.7.2021 24.7.2021 | 18:50
Atvinnuleysisbætur fyrir fyrirtækjaeigendur dreamspy 21.7.2021 24.7.2021 | 12:02
Flugferðirnar nauðsynlegar? VValsd 23.7.2021 24.7.2021 | 10:00
Meðal laun smiða Soluadili 1.7.2021 23.7.2021 | 17:27
Covid Hundar VValsd 22.7.2021 23.7.2021 | 14:54
Framhjáhald Gúnda 14.6.2021 23.7.2021 | 02:02
Húfa með pífu- plís einhver!!! Bdur 24.1.2010 23.7.2021 | 00:43
Ray cup VValsd 22.7.2021
Hjálp , flug til Alicante um helgina Helga31 22.7.2021
Laun hjúkrunarfræðinga lime16 15.7.2021 22.7.2021 | 16:37
Laun fyrir vélamaður Uillas 21.7.2021 22.7.2021 | 06:28
Gott að sjá. Flactuz 21.7.2021
Starcraft fellihýsi reynsla? mercury 17.5.2010 21.7.2021 | 14:03
Reynslan kennir okkur VValsd 19.7.2021 21.7.2021 | 13:59
Hundaganga melmel096 6.10.2020 21.7.2021 | 09:57
Eliza Reid forsetafrú vá góð VValsd 20.7.2021 21.7.2021 | 00:56
Minna fólk á Ferðagjöfin VValsd 21.7.2021
Hvar kaupi ég leður. jondahl 28.4.2010 20.7.2021 | 23:59
Þórarinn sóttvarnarlæknir að hugsa sitt ráð. _Svartbakur 14.7.2021 20.7.2021 | 16:38
Kosningar, fátækt útrýmt strax á næsta ári? Júlí 78 14.7.2021 20.7.2021 | 08:38
Þriðja sprautan við Covid. _Svartbakur 16.7.2021 19.7.2021 | 12:20
Fiskveiðiauðlindin - Laxeldi í sjókvíum í eigu Norðmanna ? _Svartbakur 19.7.2021 19.7.2021 | 11:45
Síða 1 af 51787 síðum
 

Umræðustjórar: Coco LaDiva, karenfridriks, rockybland, flippkisi, Gabríella S, mentonised, MagnaAron, joga80, krulla27, superman2, Atli Bergthor, ingig, vkg, tinnzy123, aronbj, Bland.is, Krani8, anon, barker19404