Innanhúsarkitekt - reynsla

jiminn | 1. mar. '15, kl: 21:38:32 | 222 | Svara | Er.is | 0

Sæl öll
Við hjónin stefnum að framkvæmdum heimavið. Brjóta niður vegg til að sameina stofu og eldhús og setja upp nýtt eldhús.

Við erum ekki fansí fólk og vöðum ekki í peningum, en við erum á okkar framtíðarheimili og viljum að allar breytingar séu vel hugsaðar og vandaðar. Við höfum aldrei staðið í umfangsmiklum framkvæmdum sjálf, en við erum með nokkuð ákveðnar hugmyndir um hvað við viljum. Við veltum fyrir okkur hvort við ættum að leita til innanhúsarkitekts - eða hvort það er óþarfi. Hverju hann bæti við það ferli sem við viljum fara í.

Hvaða reynslu hefur fólk hér af þjónustu innanhúsarkitekta? Ég þakka allar reynslusögur og ábendingar um gott fagfólk.

 

thobar | 1. mar. '15, kl: 21:42:51 | Svara | Er.is | 1

Hann bætir trúlega bara efnahag sinn.......

Helgust | 1. mar. '15, kl: 21:54:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er það ekki tilgangurinn með því að vinna fyrir sér?

auglysingarnar | 1. mar. '15, kl: 21:54:59 | Svara | Er.is | 0

Í þínum sporum myndi ég fá fund með innanhúsarkitekt í rýminusem um ræðir og heyra hvað hann hefur að bjóða og á hvaða verði .

assange | 1. mar. '15, kl: 22:02:00 | Svara | Er.is | 0

Algjorlega malid.. Faerd oft afslaetti i gegnum ta svo tad borgar sig in the end.. Hanna Stina og Rut Kara eru badar mjog flottar og eg get maelt med teim

UngaDaman | 1. mar. '15, kl: 22:13:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessi verð eru oft "búin" til. Í raun enginn eða mjög lítill afsláttur. Af minni reynslu að dæma :/

UngaDaman | 1. mar. '15, kl: 22:11:07 | Svara | Er.is | 0

Finnst það bara algjört rugl, mæli frekar með iðnaðarmanni sem sér um svona verk. Færð að vita allt mjög nákvæmt. Þó svo að þú fáir innanhúss arkitekt þá er ekkert víst að það sé hægt að framkvæma það eða að það verði eins auðvelt og ódýrt og maður ætlaði sér. Við fáum svo oft teikningar frá arkitekt sem enda með því að við þurfum að breyta hinu og þessu, fólkið gat alveg eins sleppt því að borga fyrir arkitekt.


En þetta er okkar reynsla og álit.




Helgust | 1. mar. '15, kl: 22:16:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og þið eruð hver?

UngaDaman | 1. mar. '15, kl: 22:19:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við framkvæmum meðal annars þessar breytingar eins og upphafsnikk er að velta fyrir sér. Ef fólk veður ekki í peningum þá reyni ég alltaf að mæla með ódýrari en ekkert verri leið.


Ef svo fer að fólki líki planið ekki, þá er alltaf hægt að fá annað álit. En mér finnst almennt innanhúss arkitektar rosalega ofmetnir og dýrir.

Helgust | 1. mar. '15, kl: 22:21:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ahh ég skil, oftast er nú líka hægt að fá góða ráðgjöf hjá þeim sem selja innréttingarnar.


Ég teiknaði mína reyndar sjálf en fékk góða aðstoð hjá hth þannig að það smellpassaði allt hjá okkur. 

UngaDaman | 1. mar. '15, kl: 22:22:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nákvæmlega, flottur punktur. Í lang flestum verslunum sem selja innréttingar er hægt að fá góða ráðgjöf sem kostar mann ekki krónu. Myndi hiklaust nýta mér það.

assange | 1. mar. '15, kl: 22:48:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ogud

jiminn | 2. mar. '15, kl: 12:09:56 | Svara | Er.is | 0

Einhverjir fleiri með reynslu og eða skoðanir? Er mjög áhugasöm að heyra ur sem flestum áttum :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48003 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Kristler, Hr Tölva, Bland.is, Guddie