Inni eða útikisa?

AG1980 | 19. okt. '18, kl: 16:16:12 | 195 | Svara | Er.is | 0

Langar svo að fá ráðleggingar hjá ykkur. Ég á yndislega 5 mánaða gamla læðu sem mér þykir ofboðslega vænt um. Ég hef alltaf hugsað mér að hafa hana sem innikött, einfaldlega af því að ég er hrædd um að hún týnist ef hún fer út eða verði fyrir bíl, svo ekki sé minnst á aðra hluti sem fylgja, eins og dauðir fuglar og mýs. En ég held að henni leiðist alveg óskaplega að vera inni allan daginn, ég bý í mjög lítilli íbúð. Ég reyni að vera dugleg að leika við hana og útvega henni dót en ég sé það á henni að hún vill fara út, hún mjálmar við útidyrahurðina og situr úti í glugga og mænir út. Mér hefur dottið i hug að fá mér annan kött svo hún hafi félagsskap en svo veit maður aldrei hvernig eða hvort þeim eigi eftir að semja. Hvað finnst ykkur að ég ætti að gera?

 

Raw1 | 19. okt. '18, kl: 17:11:00 | Svara | Er.is | 0

Ef ég ætti heima í þéttbýli = innikisa
Fyrir mér skiptir þetta máli hvar þú býrð, er mikil traffík, skemmtanalíf nálægt? etc etc.
Ég bý til dæmis í mjög dreyfðum bæ, hér eru max 5 bílar sem keyra framhjá á klst um kvöldið, lítil sem engin hreyfing á fólki/börnum.. sjálfsagður hlutur að kisi fari út, enda með 30 hektara "baklóð".

askjaingva | 19. okt. '18, kl: 18:37:08 | Svara | Er.is | 0

Hafðu hana inni ef þú getur og fáðu jafnvel aðra læðu sem félaga. Kettir eru hjarðdýr. Þeir geta verið einir en kjósa frekar í náttúrunni að vera í hjörð. Innikettir þurfa mikla örvun en þeir geta vel verið hamingjusamir inni ef þeir fá þessa örvun og hreyfingu. Ég mæli með góðum kattasíðum þar sem hægt er að fá hugmyndir t.d.Cole and Marmilade. Fáðu þér þrautadisk fyrir kattanammi, kastala, pappakassa. Það þarf ekki að vera dýrt.

Guttina | 19. okt. '18, kl: 19:45:20 | Svara | Er.is | 0

fá aðra kisu til að leika við hana og hafa þá sem inniketit. ég gerði það og þau eru alsæl ;) 

Geiri85 | 19. okt. '18, kl: 21:16:13 | Svara | Er.is | 0

Ég hef átt bæði úti- og inniketti og ég mun aldrei aftur fá mér kött til að gera hann að inniketti. Mér finnst það frekar áberandi hvað það er miklu meiri lífsgleði í þeim sem fá að vera úti. Auðvitað ákveðin hætta við að hleypa þeim út, margir verða fyrir bíl, svo ég dæmi ekki þá sem vilja frekar hafa þá inni en ég hef persónulega tekið þá afstöðu að gæði skipta meira máli en magn.

darkstar | 19. okt. '18, kl: 23:34:21 | Svara | Er.is | 0

ef hún fer aldrei út þá truflar það hana ekki.. en ef þú leyfir henni að fara út þá geturðu aldrei haldið henni frá því að fara út.

ég er með 9 ára gamlann maine coon högna sem hefur alltaf verið inniköttur og þekkir ekkert annað.. þó svo ég hafi alla glugga opna þá lítur hann ekki við þeim.

Velvirki | 19. okt. '18, kl: 23:44:12 | Svara | Er.is | 0

Innikisa allann daginn, hér er einn gamall fæddur 2007 og frá upphafi er hann inni en ef hann fer út er hann í beisli og bandi, hann er nokkuð sáttur við það og reynir ekki að strjúka. Ég vil ekki ókunnugar kusur inni hjá mér þá vrrð ég að passa að mín kisa fsri ekki inn hjá öðrum

Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP

qert001 | 20. okt. '18, kl: 14:29:03 | Svara | Er.is | 0

Er einmitt í sömu stöðu og þú, með ca 5-6 mánaða gamla læðu, sem mjálmarogmjálmar fyrir framan glugga og útihurðar. Var í geldingu fyrir ca. 2 vikum. Vorum að pæla í að byrja að leyfa henni að vera úti í garði í bandi, og sjá hvernig hún fýlar sig!

Sessaja | 20. okt. '18, kl: 15:14:19 | Svara | Er.is | 1

Keyptu ól og farðu í göngutúra. Þessi dyr miga og skita í sandkassa,drepa fugla, lenda í vondu fólki, týnast, ónáða önnur hús. Best að hafa hana inni í öryggi.

Grrrr | 21. okt. '18, kl: 02:11:43 | Svara | Er.is | 0

Kettlingar þurfa mikla athygli og mikinn leik annars verða þau leið. Högnar verða oft einmanna sem innikisur, en læður virðast frekar vilja vera einar eða vera með högna til að stjórna. Ef þú ætlar að setja köttinn í ól, passaðu þá að kaupa kattaól sem er EKKI bara um hálsinn.

Eðan farðu með köttinn útí garð að leika annað veifið. Taktu með kisunammi til að lokka hana til þín ef hún vill fara á flakk. Ef þú ætlar að fá þér annann kött, fáðu þá högna. Hann verður undirgefinn þegar hann er geldur, þá ræður hún og engin slagsmál. En hún mun hvæsa á nýja kisa þegar hann kemur á heimilið, það er eðlilegt. Tekur alltaf tíma að aðlaga kisur saman. Hægt er að hafa nýju kisuna lokaða inní herbergi í viku. Þá vita kisurnar af hvort öðru og þekkja lyktina þegar þau sjást í fyrsta sinn. Það er algeng leið til að auka líkur á góðum fyrstu kynnum.

Þeim meira sem þú leikur við kettlinginn, því viljugri eru þeir að læra. Og kettir geta lært ýmislegt.

https://www.youtube.com/watch?v=NND_64dSxd0

ÓRÍ73 | 21. okt. '18, kl: 16:48:54 | Svara | Er.is | 0

Min verður innikottur og ein,held það se allt ok

Sumarósk | 21. okt. '18, kl: 19:24:37 | Svara | Er.is | 3

Styð þig eindregið að hafa hana áfram sem innikisu ! að hleypa köttum út í hinn stóra og hættulega heim og vona að þeir komi heilir heim finnst mér í besta falli barnaskapur....en í raun bara ábyrgðarleysi og leti og jaðra við dýraníð (hegðun sem oft leiðir til þess að kettir slasast og týnast finnst mér svo ljót að það jaðrar við þetta). Henni leiðist ekkert, gefa henni dót og sýna henni athygli þegar þú ert heima. Mér finnst þú sýna mikla ábyrgð að vera með hana inni, kannski er annar inniköttur málið...ef þú treystir þér til að vera með tvö dýr, þeim kæmi örugglega vel saman :) Kettir sem vaða um allt skítandi og merkjandi , drepandi fugla eru bara orðin mikil plága í mörgum bæjum og stór undarlegt að ekki skuli vera gert meira til að stemma stigu við þessu....

Drucky | 22. okt. '18, kl: 13:57:53 | Svara | Er.is | 0

Það eru alltof margir klikkhausar að drepa ketti, þú finnur blánn fisk hvarvetna í rvk. Það er fiskur sem er eitraður af mannavöldum. Íslensk gamalmenni finnast ekkert að því að drepa ketti, enda af gamla skólanum, þegar það var kúl að berja homma og hippa. Vertu ekkert að treysta kettinum þínum út. Allavega ekki fyrr en gamla kynslóðin er loksins dauð.

T.M.O | 22. okt. '18, kl: 14:23:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er soldið eins og að fara ekki niður í bæ af því að það eru svo margir nauðgarar þar. Ég hef ekki heyrt um að neinir kettir hafi drepist út af eitruðum fiski í mínu hverfi

Drucky | 22. okt. '18, kl: 15:32:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mannfólkið veit af því að það eru til klikkhausar. Kettirnir vita það ekki. Nýrun hætta að virka svo gefur lifrin sig og þessi litlu grei eyða nokkrum dögum í kvalarfullan dauðdaga. Sá þetta í fréttunum í sumar, það var talað við dýralækni sem lenti í að fá kött ca. mánaðrlega útaf þessu. Hún bætti við að ef að kettir veikjast þá yfirleitt fari þeir ekki heim, heldur drepist einhverstaðar úti. Þannig að hún vildi meina að fyrir hvern kött sem hún sæi væru margir fleiri. Annars var þetta ekki í fyrsta sinn sem ég sé frétt um þetta. Fiskinn bláa hef ég séð við ruslatunnur. En ef ég einhverntímann sé þann sem setur fiskinn þangað, þá mu ég látann étann.

Ef einhver sér bláann fisk við ruslatunnur. Í guðanna bænum hendið því þannig að kettir komist ekki í það og hringið í lögregluna.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48021 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien, Guddie