Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ?

jaðraka | 10. feb. '24, kl: 16:21:48 | 30 | Svara | Er.is | 1

Það er búið að vara við eldgosa hættu og hraunrennsli á Reykjanesi í fjölda mörg ár.
Við erum með Innviða-ráðherra Sigurð Inga sem veit af þessari hættu og hefur ekkert gert.
Jú hann hefur gefið grænt ljós á að halda áfram undirbúningi við að byggja flugvöll í
Hvassahrauni sem er talið á svipuðu hættusvæði og undanfarin eldgos á Reykjanesi eru.
Sigurður ingi hefur tekið þátt í að gera Reykjavíkurflugvöll að verri flugvöll sem varaflugvöll fyrir Keflavíkurflugvöll. Sigurður Ingi hefur í flugvallarmálum okkar verið hreinnskemmdarvargur.
Framsóknarflokkurinn losar sig eflaust við þennan mann sem fyrst. En skemmdirnar eru miklar.

 

JonThor1234 | 10. feb. '24, kl: 18:17:34 | Svara | Er.is | 1

Djöfulsins þvæla er þetta í þér!

Hvað átt Sigurður Ingi að gera? Klæða stofnrásinar með glerull og vona að það héldi hrauninu frá?

Það er ekkert hægt að gera í þessu....Við vitum aldrei hvar nákvæmlega eldgosið kemur upp Þetta er ca 8km radius svæði sem núna á gostímabili sem getur staðið í allt að 30 ár en er yfirleitt goslaust í 1.000ár.
Við erum bara svo ótrúlega óheppinn að þetta séum akkúrat þarna á gosklukkunni, getum allavegana verið ánægð með það að þegar þessu lýkur á næstu einu til þrjátíu árum þá verður ekki gos þarna fyrr en árið 3.000.
Er áhættan þess virði? Já

Núnaa eiga menn að læra af þessu og fara að huga að Nesjarvöllum+Hellisheiðarvirkjun þegar hengill og Brennisteinsfjöll fara af stað (max 50 - 70 ár)

Við ákváðum að byggja Svartsengi, þetta er meðvituð áhætta, alveg eins og það er meðvituð áhætta að byggja San Francisco við San Andreas brotarbeltið. Það var stór skjálfti þarna 1908 og 1989 og verður pottþétt annar skjálfti innan 50 ára upp á +8.0
Samt er ákveðið að byggja þarna og haldið áfram eftir stóra skjálfta þó það er vitað að allt getur farið í köku þegar annar skjálfti kemur.
Meðvitð áhætta.

Það verður aldrei settur flugvöllur í Hvassahraunið. Voru það ekki kommanir í R listanum sem slátruðu flugvellinum? Hvað gerði Sigurður Ingi? Hann var ekki í Borgarstjórninni heldur var hann bæjarstjóri á Flúðum
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021-03-17-tuttugu-ar-fra-ibuakosningum-um-reykjavikurflugvoll

Getur þú fundir fyrir mig einhverja bókun frá Sigurð Inga með Hvassahraunsflugvöll? ÉG FANN ENGA!

Mér sýnist hann einmitt að vera tala flugvöllinn niður:

https://kjarninn.is/frettir/2020-06-19-segir-ad-reykjavikurflugvollur-verdi-ekki-lagdur-af-fyrr-en-eftir-einhverja-aratugi/
https://www.visir.is/g/20242523586d/o-lik-legt-ad-menn-faist-til-ad-fjar-festa-i-upp-byggingu-i-hvassa-hrauni
https://nyr.ruv.is/frettir/innlent/2024-02-01-skyrsla-um-hvassahraun-vaentanleg-i-mars-403850

https://ff7.is/2022/08/jardhraeringarnar-ad-draga-upp-nyja-mynd-af-stodu-flugmala/
Ef þú lest greinina að ofan "
"Segja má að Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hafi í Morgunblaðinu á miðvikudag kæft hugmyndina um flugvöll í Hvassahrauni: „Svæðið í Hvassahrauni hefur verið til skoðunar, en það er nokkuð ljóst að líkurnar á þeirri staðsetningu fara minnkandi með tilliti til þessarar eldgoshættu",”


Aftur á móti hefði hann átt að stíga inn í þegar Suðurnesjalínu II var hafnað...Þá væri allavegana rafmagn á Reykjarnesi núna.


Ekki vera að koma með einhverja þvælu hérna yfir illa rökstuddum dylgjum í hausnum á þér...

Að lokum...Ég kaus ekki framsókn, Þoli ekki þessa ríkistjórn

Husþak | 10. feb. '24, kl: 18:23:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Damn ég held að þú hafir endað troll ferillinn hjá Jaðraka.

Ventriloquist | 10. feb. '24, kl: 19:31:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann fer þá bara að grenja á hinum aðganginum sínum _Svartbakur

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 27.4.2024 | 06:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
Síða 1 af 48055 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, annarut123, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien