Jákvætt þungunnarpróf, hvað næst ?

starfslið | 21. okt. '16, kl: 16:11:44 | 130 | Svara | Meðganga | 0

nú er ég að öllum líkindum ólétt af mínu fyrsta barni og ég væri til í að vita ALLT sem ég þarf að fara að ráðstafa sem fyrst, hvert er best að leita ? þarf ég ekki að finna einhverja góða ljósmóður sem fyrst ?
Endilega komið með reynslu sögur og endilega ráð fyrir unga og óreynda verðandi móður :) mjög margt sem mig langar að spyrja um.

 

lukkuleg82 | 21. okt. '16, kl: 16:42:24 | Svara | Meðganga | 0

Til hamingju með jákvæða prófið þitt :)

Ef þig langar í snemmsónar þá myndi ég panta tíma í svoleiðis, það er best að fara þegar þú ert komin í kringum 7 vikur til þess að sjá örugglega hjartslátt. Ef þú ert ekki með neinn ákveðinn kvensjúkdómalækni þá er yfirleitt frekar auðvelt að komast að í snemmsónar í Lækningu, margir læknar og það fer gott orð af þeim öllum held ég.

Þú hringir síðan á þína heilsugæslustöð og segist þurfa tíma í mæðraskoðun og þá er það yfirleitt að þær láta ljósmóður á stöðinni vita af þér og hún hringir í þig til að ákveða fyrsta tíma. Það eru yfirleitt 2 ljósmæður á flestum heilsugæslustöðvum þannig að það er ekkert mikið úrval, í hvaða hverfi ertu?

Ef þú ætlar í 12 vikna sónar þá er fínt að hringja og panta tíma í hann eftir snemmsónarinn, þú færð beiðni í hann annaðhvort hjá ljósmóðurinni eða kvensjúkdómalækninum en þarft ekki að vera komin með beiðnina áður en þú pantar tímann.

Svo er fullt af flottum upplýsingum inni á ljosmodir.is

Gangi þér vel :)

starfslið | 21. okt. '16, kl: 18:37:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk kærlega fyrir fljót svör, ég fer beint í það í fyrramálið að hringja upp á Heilsugæslustöð. Ég er í Árbænum.
Hvenær er síðan eðlilegt að tilkynna svonalagað, allavega vinnuveitanda og nánustu fjölskyldu ? :)

sykurpudi94 | 22. okt. '16, kl: 17:23:20 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Myndi bíða framyfir 12 vikna sónar, þá er mesta hættan liðin hjá :)
Til hamingju.

einkadóttir | 22. okt. '16, kl: 18:57:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Eg myndi reyndar alltaf segja nánum mun fyrr enda a ekki að vera mikið mál að segja þeim ef eitthvað kemur uppá, bara betra ef fólk veit :) en það er auðvitað mismunandi hvernig sambönd eru

lukkuleg82 | 26. okt. '16, kl: 10:48:00 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það er svo misjafnt hvenær manni finnst rétt að segja frá. Með fyrsta barnið okkar þá föttuðu mamma og systir mín mjög fljótt að ég var ófrísk. Bestu vinkonur mínar fengu fljótlega að vita og fjölskylda mannsins míns líka. Síðan eftir 12 vikna þá sögðum við fleirum. Þetta hentaði fyrir okkur en hentar ekki endilega öllum. Mér finnst þetta með að bíða fram yfir 12 vikur vera svona svolítið of mikið.
Reyndar er gott að bíða t.d. með að segja börnunum í kringum sig frá þar sem þau eiga erfiðara með að skilja ef það kemur síðan eitthvað upp á en mér finnst að maður eigi annars bara að segja frá ef manni langar til.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vefjagigt/gigt og meðganga mialitla82 26.9.2016 1.6.2017 | 14:33
Október bumbur á facebook Tiga 2.4.2017 31.5.2017 | 17:44
fósturmissir eða ? Serenity 28.5.2017 31.5.2017 | 15:25
Ágústbumbuhopur enn og aftur Mambonumber3 19.2.2017 27.5.2017 | 00:28
Gallblöðruaðgerð fittyfly 24.4.2017 24.5.2017 | 15:03
Angel care eða Snuze hero rosewood 11.5.2017
Leggangafæðing eftir 2 keisara raindropsonroses 30.4.2017 9.5.2017 | 13:41
JÚLÍ BUMBUR skonsa123 28.10.2016 6.5.2017 | 22:25
eru einhverjar Nóvember bumbur hér??? Bangsakrútt 11.3.2008 30.4.2017 | 18:26
Lokaður Nóv.17 hópur dullurnar2 24.3.2017 27.4.2017 | 22:44
Blöðrur á eggjastokk?? bjútíbína 21.4.2017
Nafnlausir bumbuhópar? sykurbjalla 9.11.2016 27.3.2017 | 23:14
Doppler everything is doable 18.3.2017 23.3.2017 | 12:38
kk sem langar í barn Clanmcloud 18.3.2017 20.3.2017 | 11:41
Ófrísk og áttavillt :/ Bumba McBumb 2.2.2013 12.3.2017 | 08:18
Bumbuhópur Ágúst 2017 gosk90 27.1.2017 7.3.2017 | 07:21
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 6.3.2017 | 17:57
PCOS konur - meðganga og mataræði Heiddís 2.2.2017 6.3.2017 | 09:11
septemberbumbur á FB? chichirivichi 26.2.2017 2.3.2017 | 17:02
Október 2017 linda79 23.2.2017 23.2.2017 | 20:35
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 14.2.2017 | 11:46
Verkir og brún útferð juliana94 31.12.2016 10.2.2017 | 07:23
Silver cross pioneer - Mæliði með? Mosi2103 7.2.2017 9.2.2017 | 15:31
Alltaf svöng !!!! hjálp! starfslið 23.10.2016 8.2.2017 | 09:22
Maxi Cosi ungbarnastóll frá USA ?? fabulera 5.2.2017 6.2.2017 | 20:41
Mars 2017 huldablondal 6.7.2016 5.2.2017 | 20:31
Október bumbur Tiga 1.2.2017
Fósturhreyfingar gobal123 21.1.2017 31.1.2017 | 22:57
sept 2017 svanlilja 7.1.2017 31.1.2017 | 22:55
Sumarbumbur 35+ rosewood 12.1.2017 31.1.2017 | 22:18
Sumarbumbur 2017, 35+ - hlekkur inn á hóp rosewood 31.1.2017
bumbuhópur júní 2017? MMargret 17.10.2016 26.1.2017 | 21:02
Júlíbumbur 2017 anur28 24.1.2017
Ágúst 2017 loksins hægt að finna hóp JuliaCr 13.1.2017 22.1.2017 | 07:57
Litil kúla jessie j 21.1.2017 21.1.2017 | 21:13
Snapchat Tiga 19.1.2017
Júlíbumbur 2017 Glinglo88 15.1.2017
clearblue digital sevenup77 12.1.2017 13.1.2017 | 18:00
Ágústbumbuhopur Mambonumber3 23.12.2016 12.1.2017 | 15:42
Stjörnumerki Draumabaunir1989 12.1.2017 12.1.2017 | 15:37
FB-febrúarbumbur millifærslan 17.6.2016 12.1.2017 | 07:49
Ágúst 2017 5.1.2017 11.1.2017 | 21:53
Fæðingarorlof nám Mytwin 9.1.2017 10.1.2017 | 15:06
Egglos og tíðarhringur elisabetosk13 6.12.2016 7.1.2017 | 21:42
Júníbumbur Unicornthis 13.11.2016 7.1.2017 | 17:50
Egglospróf af netinu MarinH 5.1.2017
á einhver Pergotima eb84 1.1.2017
Ágúst bumbuhópur 2017? bubblelover 27.12.2016 27.12.2016 | 21:01
Gerilsneydd egg anur28 18.12.2016 23.12.2016 | 22:01
Legvatnsástunga HelgaS13 26.10.2016 19.12.2016 | 14:19
Síða 5 af 8167 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, Hr Tölva, Guddie, Kristler, Bland.is, paulobrien