kirby sölufólk

Víkingur2 | 9. okt. '18, kl: 00:47:31 | 113 | Svara | Er.is | 0

Sæl öll hafið þið fengið kirby ryksugu sölufólk inn til ykkar ?!!!
fékk svona lið inná mig um daginn, hringt var í konuna og hún spurð hvort hún vildi fá djúphreinsun á sófanum,hún myndi kynna fyrir henni einhverjar vörur í leiðinni, allt í lagi með það, sagði henni að hún gæti þá keypt sjampoo brúsa í staðinn.. nei nei sófi var aldrei djúphreinsaður í staðinn reyndi hún að selja okkur ryksugu fyrir 360,000 þúsund krónur hver kaupir f...... ryksugu fyrir þennan pening ??
ef þið fáið þetta lið inná ykkur, vinsamlegast fáið að kíkja á millistikkinn sem hún nota ÁÐUR en byrjað er að sýna rykið og óhreinindinn sem kemur í hvítu kringlóttu fylterana og sérstaklega þegar hún ryksuga dýnuna þá er notaður klútur í staðinn fyrir hebafilterinn sem á að sýna gríðalegt ryk sem kemur úr dýnuni, til að koma þessum klút fyrir er notað grár plasthólkur(/eins og flaska í laginu),í botninum er tappi sem hægt er að skrúfa af og í hinum endanum sykti, þessu troðið í gatið sem blæs út rykinu og plasthólkurinn síðan tekinn úr ég hafði miklar efasemdir um að þessi hólkur hafi verið tómur !
örugglega ágætis ryksuga en er þung og alltof hávaðasöm og ekki 360.000þúsund króna virði !! varið ykkur á þessu !
þetta er ofboðslega ýti og kann að spila á þig (aahh fallegt hús, biður um kaffi bla bla bla) og bíður þér svo vaxtalaus raðgreiðslulán á vísa.. ;) fyrir vélinni.
passið ykkur ..

 

Júlí 78 | 9. okt. '18, kl: 11:02:52 | Svara | Er.is | 0

Ég fann þessi orð frá Neytendasamtökunum á netinu árið 2000: "Neytendablaðinu
er kunnugt um að bandaríska
neytendablaðið Consumer
Reports hefur gert
gæðakönnun á Rainbowryksugum
og var sú síðasta
birt í janúar 1995. Þar kemur
fram að Rainbow-ryksugur
skera sig ásamt Kirby-ryksugum
úr á tvennan hátt. Þær eru
báðar mjög dýrar og eru eingöngu
seldar með kynningu í
heimahúsum. I gæðasamanburðinum
hlaut Rainbowryksugan
miðlungseinkunn,
en Kirby-ryksugan stóð sig
betur og fékk næstbestu einkunn
(ryksuga af gerðinni
Hoover kom best út og var
hún jafnframt fjórum til fimm
sinnum ódýrari en Rainbowog
Kirby-ryksugur)."


Ég myndi aldrei kaupa svona rosalega dýra Kirby ryksugu. Fín þessi sem ég keypti í Elko, Bosch ryksuga, kostaði eitthvað nálægt 40 þús. þegar ég keypti hana minnir mig en kostar núna sýnist mér tæplega 35 þús. Mikill kraftur í henni (sýgur vel), ég þarf ekki að nota næstum allan þann kraft sem hægt er að nota á henni. Svo er hún með nokkuð langa snúru sem mér finnst kostur. En hún reyndar djúphreinsar ekki húsgögn eða teppi en flestar ryksugur gera það heldur ekki. En ef ég vildi hreinsa teppi eða einhvern sófa þá myndi ég kannski fá mann í það. En það er hægt að fara með mottur í hreinsun í fyrirtæki eins og Fönn Kletthálsi 13 eða í fyrirtæki eins og Skúfur Vesturvör 22 Kópavogi. Held það kosti engin ósköp. Skúfur taka líka að sér húsgagnahreinsun en mér finnst að fólk þurfi að vega það og meta hvort það borgi sig að kaupa nýjan sófa eða stól eða leggja í þann kostnað að láta hreinsa sófann eða stólinn. 

Wholesale | 9. okt. '18, kl: 12:21:22 | Svara | Er.is | 0

já ég mundi varast þessu fólki. þetta er það sem þeir gera, þeir plata sig heim til fólks og þegar þeir eru komnir heim til fólks þá nota þau alla galdra í bókinni til þess að selja. segiði nei í siman ef þau hringja! þetta fyrirtæki er viðbjóður! þó þeir segjast vilja þrifa sófa eða rúm fyrir ykkur þá eru þið komnir með óþolandi sölumenn heim til ykkar. Þetta fyrirtæki heitir alvissa og stay away :)

Grrrr | 10. okt. '18, kl: 03:13:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Koma þau í alvörunni heim til mín og þrífa? hmmm.....

Víkingur2 | 10. okt. '18, kl: 08:59:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha ha ha nei ! Það er ekki gert ;)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Afhverju má ekki gera grín að feitu fólki lengur? Lýðheilsustofa 12.12.2018 13.12.2018 | 11:20
BARNARVERND ÓGEÐSLEG VINNUBROGÐ vallieva 24.10.2018 13.12.2018 | 09:31
Hvernig get ég haldið jól :( allalone 12.12.2018 13.12.2018 | 09:24
ég gerði mistök... Euphemia 12.12.2018 13.12.2018 | 03:56
Kaþólska í krísu ? Dehli 2.12.2018 13.12.2018 | 02:58
Í síma við stýrið Sessaja 12.12.2018 13.12.2018 | 00:29
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 12.12.2018 | 22:06
Desember uppót langveikra barna Flottt 1.12.2018 12.12.2018 | 20:36
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 12.12.2018 | 19:24
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
Árni Jón Geirsson gigtarlæknir ny1 8.12.2018 12.12.2018 | 18:03
Karcher skúringarvel 2kruttamamma 10.12.2018 12.12.2018 | 11:40
Hefur einhver hér sent formlega kvörtun varðandi lækni? Catperson 10.12.2018 12.12.2018 | 11:26
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018 12.12.2018 | 11:17
Jolakjóll Helga31 11.12.2018 12.12.2018 | 00:32
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 11.12.2018 | 23:02
Afhverju er fátækt fólk á Íslandi feitt? Lýðheilsustofa 22.11.2018 11.12.2018 | 20:55
"Listaverkið" Litla hafpulsan í Reykjavíkurtjörn Júlí 78 7.12.2018 11.12.2018 | 17:19
Hvaðan kemur þessi kuldi? tralli10 9.12.2018 11.12.2018 | 12:32
Hvar finn ég námsferilinn minn? Selja dót 24.7.2014 11.12.2018 | 12:02
12 vikna sónar - tekur það langan tíma? malata 11.12.2018 11.12.2018 | 11:32
Jólatré í potti AYAS 11.12.2018 11.12.2018 | 10:11
Karcher skúringarvél 2kruttamamma 10.12.2018 11.12.2018 | 09:05
Gunnar Nelson Sessaja 10.12.2018 11.12.2018 | 05:49
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 11.12.2018 | 00:01
Landsbyggðarfólk vill að ríkið niðurgreiði flug polyester 4.12.2018 10.12.2018 | 23:49
Stytta strimlagardínur úr Rúmfatalagernum rkv 10.12.2018 10.12.2018 | 20:23
loðskinn og hanskar á tilboði um 5 þús? ibud113 11.12.2011 10.12.2018 | 20:12
Væisitölulán eða verðtryggt lán. kaldbakur 10.12.2018 10.12.2018 | 18:46
Jólagjafir Twitters 7.12.2018 10.12.2018 | 13:58
gifting sýs. hvað gra eftir mialitla82 9.12.2018 9.12.2018 | 23:31
Russian Earl Grey (Lipton) fáanlegt einhvers staðar hérlendis? geiri42 9.12.2018 9.12.2018 | 19:55
fyllt svínalund? adrenalín 8.12.2018 9.12.2018 | 19:54
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 9.12.2018 | 19:19
Gamlar umræður Sessaja 9.12.2018
Þið sem hafið látið fjarlægja gallblöðru... upplysing1 29.10.2007 9.12.2018 | 14:44
Vandamál með gírana á bílnum. Einhver bílasnillingur hérna ? HK82 22.11.2018 9.12.2018 | 10:59
Brú yfir Skerjafjörð frá Kópavogi kaldbakur 8.12.2018 9.12.2018 | 09:35
90s Söngvaborg? Sifjada 7.12.2018 9.12.2018 | 08:03
Hljóð-upptökur/deildu Tekkinn 8.12.2018 9.12.2018 | 00:14
Selja skartgripir malata 8.12.2018 8.12.2018 | 22:07
Piparkökuhús - hvar maja býfluga 8.12.2018 8.12.2018 | 19:46
Rakvél fyrir stráka kittyblóm 8.12.2018 8.12.2018 | 18:53
Klausturs - Nunnu og Hommabarinn. kaldbakur 8.12.2018 8.12.2018 | 18:15
Götumynd / Veggmynd fyrir bæjarfélög disamin 7.12.2018 8.12.2018 | 15:21
Netflix - Amazon prime Twitters 16.5.2018 8.12.2018 | 09:33
Graco turn2reach bílstóll gms 7.12.2018
Síða 1 af 19679 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron