Kvart yfir yfirmanni

perla82 | 27. jún. '16, kl: 14:23:17 | 1227 | Svara | Er.is | 0

Hvað getum maður gert við því þegar það er endalaust búið að kvarta yfir yfirmanni sem vinnur illa með samstarfamönnum sínum, lélegur í samskiptum, óheiðarlegur og leggur sumt stargsfólk í einelti og ekkert er gert í því... Hvað er næsta skref... Yfirmaðurinn ekki starfi sínu hæfur en fær alltaf að sitja áfram þrátt fyrir ítrekaðar kvartanir... Ráð takk :)

 

ert | 27. jún. '16, kl: 14:25:22 | Svara | Er.is | 10

Finna aðra vinnu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Neboteen | 3. júl. '16, kl: 13:03:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig gefast upp er þitt ráð í lífinu? Þetta eru léleg ummæli, hvað ef manneskjunni líkar við bæði samstarfsmenn og staðsetningu fyrirtækisins?

saedis88 | 4. júl. '16, kl: 01:08:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stundum gengur það ekki upp þó maður reyni

Ziha | 4. júl. '16, kl: 15:39:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Akkúrat... lífið er líka of dýrmætt til þess að maður eyði mörgum árum í óánægju.  Ef búið er að reyna allt og óánægjan er samt enn til staðar er mun betra að skipta bara um aðstæður en að eyða orkunni í hitt. 

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

auglysingarnar | 27. jún. '16, kl: 16:17:56 | Svara | Er.is | 0

Stéttarfélagið
Stjórn fyrirtækisins eða forstjóri

Raw1 | 27. jún. '16, kl: 16:27:25 | Svara | Er.is | 1

Finna aðra vinnu.
Eg var með svona yfirmann einu sinni. Hann fékk starfið i gegnum klíkuna sem var (eða er) og það dugði ekki að kvarta i yfirmenn hans. Ég endaði a þvi að hætta.

perla82 | 27. jún. '16, kl: 20:35:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessi vinna á bara svo marga kosti... Vinnutíminn æði og yndislegt fólk ( fyrir utan yfirmanninn ) það er búið að tala við stéttarfélagið, stjórn fyrirtækisins og forstjórann en þeim er slétt sama.

ert | 27. jún. '16, kl: 20:38:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

Og hvað heldurðu að dugi þá? Ég skal segja þér það. Ekkert. Þessu geturðu ekki breytt. Það er ekki fyrr en forstjórinn og stjórnin skipta um skoðun sem eitthvað gerist. Á meðan gott og duglegt fólk er þarna í vinnu þrátt fyrir yfirmanninn af því að samstarfsfélagar eru æði og vinnutíminn er góður þá gerist EKKERT:

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kall6525 | 27. jún. '16, kl: 21:10:54 | Svara | Er.is | 0

Kvartaðu við yfirmann hans.

Allegro | 2. júl. '16, kl: 09:27:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kemur fram að það sé endalaust búið að kvarta.

kall6525 | 2. júl. '16, kl: 19:18:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við hverja þá ? Kemur það fram ?

Allegro | 3. júl. '16, kl: 12:19:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það kemur fram að það sé búið að tala við stjórn fyrirtækisins, forstjóra og stéttarfélag.

kall6525 | 4. júl. '16, kl: 00:27:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tilvitnun : "Hvað getum maður gert við því þegar það er endalaust búið að kvarta yfir yfirmanni sem vinnur illa með samstarfamönnum sínum, lélegur í samskiptum, óheiðarlegur og leggur sumt stargsfólk í einelti og ekkert er gert í því... Hvað er næsta skref... Yfirmaðurinn ekki starfi sínu hæfur en fær alltaf að sitja áfram þrátt fyrir ítrekaðar kvartanir... Ráð takk :) "

Hvar stendur það ?

Petrís | 4. júl. '16, kl: 01:00:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

 perla82 | 27. jún. '16, kl: 20:35:02 |  Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessi vinna á bara svo marga kosti... Vinnutíminn æði og yndislegt fólk ( fyrir utan yfirmanninn ) það er búið að tala við stéttarfélagið, stjórn fyrirtækisins og forstjórann en þeim er slétt sama.

saedis88 | 27. jún. '16, kl: 22:23:16 | Svara | Er.is | 1

var í þessum sporum og ég endaði á að strunsa út með látum. virkaði EKKERT. og virkar ekkert enn og fólk er enn að ganga þaðan út (ertu kanski í gömlu vinnunni minni hah)

ayahuasca | 1. júl. '16, kl: 00:14:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hver var vinnan þín?

lykilorð123 | 28. jún. '16, kl: 12:54:44 | Svara | Er.is | 1

Getur kært hann fyrir einelti

http://www.reglugerd.is/reglugerdir/allar/nr/1000-2004


Sumt fólk skilur ekkert annað, þvi miður. alls ekki lúffa og strunsa út

MadKiwi | 2. júl. '16, kl: 01:50:29 | Svara | Er.is | 1

fara höfðinu hærri, stjórn fyrirtækisins eða eiganda. 

sigmabeta | 2. júl. '16, kl: 08:44:35 | Svara | Er.is | 1

Ég var með versta yfirmann í heimi, fýlugjarn, passive aggressive, ósanngjarn, bara nefndu það. Við undirmennirnir kvörtunum í hans yfirmenn og hann var færður til í starfi.

Fuzknes | 2. júl. '16, kl: 10:01:11 | Svara | Er.is | 4

fáðu þér kærasta sem er í vafasamri mótorhjólaklíku

Petrís | 2. júl. '16, kl: 11:03:14 | Svara | Er.is | 0

Það er ekkert sem þú getur gert, hellingur af svona vinnustöðum þar sem starfsmannaveltan er ævintýraleg útaf einum skíthæl (kven eða karlkyns). Það er ekkert hægt að gera annað en að hætta og vona að næsti vinnustaður sé betur rekinn

sigmabeta | 2. júl. '16, kl: 16:17:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vá hvað mér finnst þetta spes viðhorf. Fullt af fólki hefur reynslu af því að gera annað en bara halda kjafti og hætta við þessar aðstæður.

Petrís | 3. júl. '16, kl: 00:21:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það? Hefur allt í einu virkað að kvarta ef búið er að kvarta mörgum sinnum, ótal starfsmenn hætt og aldrei neitt gert. Þekkirðu mörg svoleiðis tilvik. 

sigmabeta | 3. júl. '16, kl: 10:24:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er ekkert að segja að þetta sé ekki mismunandi. En ég hef sjálf reynslu af því að yfirmaður var færður til í starfi vegna ítrekaðra kvartana og þekki fleiri dæmi um það. Þess vegna finnst mér ótrúlegt að fólk sé að segja upphafsinnleggi að hún geti ekkert gert nema hætta, þótt það séu auðvitað til dæmi um það líka.

ert | 3. júl. '16, kl: 10:38:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefurðu reynslu af hinu að brenna út í starfi vegna þess að ekkert var í ítrekuðum kvörtunum þínum og annarra?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

sigmabeta | 4. júl. '16, kl: 19:47:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei en ég hef reynslu af að hætta út af slíku. Svo ég þekki hvort tveggja og furða mig á þeim sem halda að þetta geti bara verið á einn veg.

ert
sigmabeta | 4. júl. '16, kl: 20:30:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þegar ég sagði "slíku" átti ég við það að hafa kvartað ítrekað undan stjórnanda án þess að neitt gerðist.

En endilega haltu áfram að þrasa og þusa og bæta nýrri spurningu við hvert innlegg sem skrifað er. Þú kannt ekkert annað.

En það verður án minnar aðkomu.

ert
sigmabeta | 4. júl. '16, kl: 20:58:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Kemur málinu andskotann ekkert við en ok, þú ert á flugi að vanda.

ert
Petrís | 3. júl. '16, kl: 12:15:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég þekki líka til dæmis þar sem starfsmaður var þrjóskur með ríka réttlætiskennd og ætlaði svo sannarlega ekki að láta drullusokkinn hrekja sig úr góðu starfi. Afleiðingin jú starfsmaðurinn var látinn fara á bogus afsökun og fékk ekki góð meðmæli, skiljanlega frá yfirmanni sem hann hafði barist gegn, viðkomandi fékk ekki gott starf í sínu fagi í 3 ár. 
Í dag er nóg um góð störf, ef fólk rekur fyrirtæki sitt svona illa að hegðun af þessu tagi er látin líðast árum saman þrátt fyrir kvartanir þá er betra að hugsa um eigin framtíð og finna sér betra starf, þetta sagt þá skaltu muna að ég er baráttujálkur sem gefst ekki auðveldlega upp.

Allegro | 3. júl. '16, kl: 12:31:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hef horft upp á svipuð átök á vinnustað og þau enduðu best fyrir þann sem hætti áður en þau byrjuðu. Yfirmaður var reyndar færður til í starfi og starfsmaðurinn sem var til "vandræða" entist ekki lengi hjá fyrirtækinu. 

Petrís | 3. júl. '16, kl: 12:36:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig virkar það því miður oftast þó eflaust séu einhverjar undantekningar

sigmabeta | 4. júl. '16, kl: 19:48:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já auðvitað er valkostur að hætta, bara ekki víst að hann sé alltaf sá eini.

Allegro | 3. júl. '16, kl: 12:35:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað leggur þú til að sé gert eftir ítrekaðar kvartanir sem stjórn fyrirtætækisins er ekki að bregðast við? 

sigmabeta | 4. júl. '16, kl: 20:33:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég þyrfti að þekkja betur til tilfellisins áður en ég kæmi með tillögu. Annað en greinilega flestir.

Allegro | 4. júl. '16, kl: 21:08:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er oft þannig með umræðuna hér að fólk sem kemur með tillögur getur augljóslega ekki þekkt vel til aðstæðna. Þess vegna kemur það með tillögur sem er best að taka með þeim fyrirvara. 
Um að gera að virða það, gangrýna jafnvel og koma með tillögur sjálfur. 


Held að enginn sé að ætlast til að einhver sé með hina einu sönnu skotheldu og sérsniðnu lausn á einhverju tilteknu máli. Þó einhver leggi til að viðkomand hætti t.d í vinnuni þá er það hans tillaga miðað við þær upplýsingar sem eru gefnar og það þarf heldur ekki að vera að hann sé þar með að segja að það sé það eina sem hægt er að gera í málinu. 


Um að gera að koma með fleiri tillögur ef maður er á því að þær séu jafnvel betri en þær sem hinir eru með.

sigmabeta | 5. júl. '16, kl: 08:20:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er rétt.

Sjálf gæti ég einmitt ekki svarað hvað ég myndi gera nema vita meira um aðstæður. Þess vegna finnst mér djarft að fullyrða að það sé ekkert hægt að gera nema hætta.

Það getur samt vel verið að það sé komið út í það, en hitt er líka eins mögulegt.

orkustöng | 6. júl. '16, kl: 07:46:37 | Svara | Er.is | 0

einelti, hvernig, með því að fá það til að bæta sig, reyna það. eða stríðinn.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Síða 9 af 48028 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie