Laseraðgerð á augum

Ardiles | 29. júl. '21, kl: 10:01:03 | 94 | Svara | Er.is | 0

Góðan daginn. Ég er búinn að vera með gleraugu í bráðum fimm ár og ég hata þau. Ég hata hvað maður er stanslaust að þrífa þau en samt eru þau alltaf óhrein, ég hata hvernig maður er alltaf að gleyma þeim og alveg sérstaklega þegar það hentar afar illa og svo hata ég alveg innilega hvað maður alltaf að týna þessu og eyðir heilu klukkustundunum í að leita að þessu. Mér finnst eins og bróðurparturinn af mínu lífi fari í umhirðu og vesen tengt þessum blessuðu gleraugum og ég hef fyrir löngu fengið nóg! Ég hef því tekið þá ákvörðun að fara í laseraðgerð á augum og þar er kominn kjarni málsins, og ástæða þess að ég leita hingað. Eftir um 2 mín rannsóknarvinnu hef ég komist að því að hér á landi eru amk. tveir aðilar að bjóða þessa þjónustu, annars vegar Sjónlag og hins vegar Augljós. Auk þess eru nokkrar mismunandi aðgerðir/meðferðir sem verið er að bjóða upp á, þ.e. TransPRK, LASIK og Presbymax. Ég er sum sé að velta fyrir mér hvort einhver hérna þekki til í þessum efnum, hvorum aðilanum mælið þið með og hvort eitthvað sé um að ræða að ein tegund aðgerðar sé betri en önnur, eða eru þær kannski mismunandi og henta hverjum og einum mismunandi vel?

 

Bella2397 | 30. júl. '21, kl: 23:52:08 | Svara | Er.is | 0

Ég fór í laseradgerd hjá Sjónlag fyrir um 3 árum og er þad besta ákvördun sem ég hef tekid. Gunnar Már Zoega gerdi adgerdina og var g Hann mjög almennilegur. Þú munt fyrst fara í skodun og vidtal og munt fara í þá adgerd sem hentar fyrir þig.

kona1 | 31. júl. '21, kl: 21:26:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sæl, geturu sagt mér hvað aðgerðin kostaði? Og var það einhvað niðurgreitt? Ertu svæfð eða bara staðdeyfing?

adrenalín | 1. ágú. '21, kl: 23:09:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

blanda mér í umræðuna. Augun eru deyfð. Í mínu tilfelli fór ég með reikningin í stéttafélagið og fékk borgað þar 100000 ( þeir borguðu eins og um gleraugnastyrk væri að ræða) . Man ekki hvað aðgerðin kostaði.

Bella2397 | 3. ágú. '21, kl: 19:39:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þú færd deyfidropa fyrir adgerdina og hún tekur bara nokkrar mínútur. Mig minnir ad hùn hafi kostad í kringum 375.000 kr, en sé á verdskránni hjá þeim ad hún kostar meira í dag. Ég fékk styrk frá stéttarfélaginu, 50.000 kr fyrir hvort auga :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Síða 10 af 48015 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123