Láta fjarlægja tattoo

Bollebof | 7. jan. '16, kl: 15:19:06 | 444 | Svara | Er.is | 0

Mig langar að láta fjarlægja tattoo,er með nafnið á fyrrverandi(smekklegt ég veit). En núna langar mig að láta fjarlægja það, og væri til í reynslusögur frá ykkur. Frænka mín fór í leiser aðgerð,og hún misheppnaðist, á endanum þurfti hún að fara til læknis og láta skera það í burtu. Hún ráðlagði mér að fara beint til læknis og láta skera í burtu,en ekki fara í leiser. Reyndar eru 15 ár síðan hún fór, og mig langar helst ekki í aðgerð...

 

SantanaSmythe | 7. jan. '16, kl: 15:33:55 | Svara | Er.is | 0

Plís segðu að þú hafir verið full, eða tapað í veðmáli eða bæði!

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

Bollebof | 7. jan. '16, kl: 15:42:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Bara ung og vitlaus

Relevant | 7. jan. '16, kl: 15:36:01 | Svara | Er.is | 0

eru ekki húðlæknar sem gera þetta ?  Ég hef alltaf haldið það en veit ekki betur. En ég held að ég myndi fara á húðlæknastöðina á Smáratorgi eða þannig stærri stað, meiri líkur á góðum græjum í stærri einingu

júbb | 7. jan. '16, kl: 15:51:56 | Svara | Er.is | 0

Myndi aldrei byrja á aðgerð nema ástæðan væri ofnæmi og laser væri þess vegna ekki möguleiki. 

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

BlerWitch | 7. jan. '16, kl: 16:01:13 | Svara | Er.is | 0

Málið er að laseraðgerðir fjarlægja aldrei allan litinn og þær skilja oft eftir sig ör líka. Ef með aðgerð er í raun bara verið að skera tattúið burt og það skilur auðvitað líka eftir sig ör. Þannig að ennþá er engin góð lausn til á þessu. Ég myndi líklega láta covera þetta með öðru flúri.

confused11 | 7. jan. '16, kl: 20:48:35 | Svara | Er.is | 5

Er ekki bara að láta tattooera yfir það? Einfaldara

-----------------
"Science: it works...bitches" Richard Dawkins.

Tipzy | 7. jan. '16, kl: 20:51:55 | Svara | Er.is | 0

Spurning hvort það séu ekki komnar nýjar og betri aðferðir síðan fyrir 15 árum. Sá auglýsingu um það fyrir ekki svo löngu síðan og það var nokkuð gott miðað við myndirnar.

...................................................................

Tipzy | 7. jan. '16, kl: 20:52:59 | Svara | Er.is | 0

https://www.facebook.com/media/set/?set=a.696086343819780.1073741831.378212808940470&type=3

...................................................................

Alli69 | 7. jan. '16, kl: 22:30:04 | Svara | Er.is | 5

Ná þér í annan sem ber sama nafn? Sýnir honum svo tattoo-ið á fyrsta stefnimóti segist elska hann geggjað mikið! Not creepy as all ?

Svo bara 'repeat' ef það gengur ekki upp ??

Bollebof | 24. jan. '16, kl: 11:42:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Verður plan B

saedis88 | 24. jan. '16, kl: 20:25:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ó guð nennirðu að hafa samband v ið einhvern af þessum rugludalla þáttum og segjast vera með fullkominn hrekk, og láta taka þetta allt upp! jeeeminn hvað það væri fyndið! 

Galieve | 7. jan. '16, kl: 22:34:38 | Svara | Er.is | 0

Tékkaði á Sweet hell tattoo stofu, þau erum með laser.

Nottin | 7. jan. '16, kl: 23:03:43 | Svara | Er.is | 1

Ég er hjá Húðfegrun og er búin að fara 3x og það gengur MJÖG vel og ég er rosa sátt.
Það er talað um að þetta taki 6-10 skipti.
Mæli hiklaust með þeim!
En þetta er DRULLU vont. Bara hátíð að fá sér tatto miða við að láta taka það af!

Bollebof | 24. jan. '16, kl: 11:43:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað kostar það hjá þér að láta fjarlægja?

febrero | 24. jan. '16, kl: 20:23:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu farin að sjá mikinn mun ?

Nottin | 24. jan. '16, kl: 21:03:08 | Svara | Er.is | 0

Það kostar 15 þúsund hvert skipti. Ég er farin að sjá hellings mun. Það er alveg ljóst ljós grátt núna. Gæti trúað að það færi næstum allt af næst. Þarf kannski 2 skipti í mesta lagi!! ??

febrero | 7. feb. '16, kl: 20:57:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vá snilldin ein :)

karamellusósa | 7. feb. '16, kl: 22:37:53 | Svara | Er.is | 0

geturðu ekki tattóað yfir það. breytt því í eitthvað annað?

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Bollebof | 10. feb. '16, kl: 21:47:59 | Svara | Er.is | 0

Ég er byrjuð á meðferð hjá Húðfegrun, er mega sátt eins og er. Hef reyndar bara farið í eitt skipti en er rosa spennt að fara aftur :)

ullarmold | 11. feb. '16, kl: 02:24:36 | Svara | Er.is | 0

ef þú ætlar að tattoo-a yfir þá þarf stundum að fara 1-2 ferðir yfir með lazer, ekkert alltaf samt

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Síða 1 af 47981 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Guddie