Leiguverð fyrir íbúð

AnitaBlake | 1. apr. '15, kl: 11:16:47 | 563 | Svara | Er.is | 0

Hvað haldið þið að sé raunhæft leiguverð fyrir 50 m2 tveggja herbergja íbúð í gamla Vesturbænum? Hún er í góðu ásigkomulagi og hefur sér inngang. Er að fara að huga að því að leigja hana en hef ekki góða hugmynd um raunhæft leiguverð. Hafið þið einhverja hugmynd?

 

kauphéðinn
AnitaBlake | 1. apr. '15, kl: 11:19:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, svo mikið?

kauphéðinn | 1. apr. '15, kl: 11:20:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já því miður

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Jarðarberjasulta | 1. apr. '15, kl: 14:32:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er að leigja 56 fm í Vetsurbænum á 130.000 kr.

AnitaBlake | 1. apr. '15, kl: 14:38:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, gott að hafa viðmið. Er rafmagn og hiti aðskilið?

Jarðarberjasulta | 2. apr. '15, kl: 23:39:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Með hita, rafmagni og hússjóði.

kauphéðinn | 1. apr. '15, kl: 20:59:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hún gæti leigt hana léttilega á 180,000 en það er okur, verðið sem ég gaf upp er venjulegt verð fyrir íbúð á þessum stað

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

BlerWitch | 1. apr. '15, kl: 14:02:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei. Nema þú viljir vera svín.

Mainstream | 1. apr. '15, kl: 14:25:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef verðið er of hátt þá leigist hún ekki út. 

BlerWitch | 1. apr. '15, kl: 21:07:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er bara ekki rétt. Þegar eftirspurn er umfram framboð borgar fólk háa leigu ef ekkert annað býðst frekar en að lenda á götunni.

Mainstream | 1. apr. '15, kl: 21:18:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú. Ef leiguverðið er 250 þús þá leigist íbúðin ekki út. Ef leiguverðið er 130 þús vilja mun fleiri taka íbúðina á leigu en fá.

BlerWitch | 1. apr. '15, kl: 23:09:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Málið er að íbúðin leigist út þó verðið sé út fyrir öll velsæmismörk og úr takti við allan raunveruleika. Mýmörg dæmi um fólk í neyð sem greiðir svimandi háa leigu.

Mainstream | 1. apr. '15, kl: 23:38:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það ástand varir ekki lengi því þá fara allir sem eiga sparifé að kaupa og byggja íbúðir til að leigja út. Þá myndi leiguverðið lækka. 

BlerWitch | 2. apr. '15, kl: 12:35:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ef þetta væri nú svo einfalt.

UngaDaman | 1. apr. '15, kl: 11:23:34 | Svara | Er.is | 3

Þú getur leigt hana út á 150.000 en svo geturðu líka verið mennsk og leigt hana út á eðlilegu verði mínus allt okur. 


Reiknaðu út afborgarnir ef einhverjar, og kostnað viðhalds á íbúðinni, rafmagn&hita (Ef það á að vera innifalið) þá færðu út réttu upphæðina.

AnitaBlake | 1. apr. '15, kl: 11:27:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt. Hef kannski ekki alveg samvisu í að græða mjög mikið á íbúðinni. En nú borgar leigusali hússjóð en borgar leigjandi ekki hita og rafmagn?

UngaDaman | 1. apr. '15, kl: 11:28:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ræður hvernig þú vilt hafa þetta. Í leigunni getur verið hiti og rafmagn innifalið, annað hvort eða hvorugt.


Samkomulag :)

Mainstream | 1. apr. '15, kl: 14:30:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Ef þú selur íbúðina færðu pening sem þú getur ávaxtað. Þannig að með því að eiga íbúðina ertu að tapa vaxtatekjum sem þú fengir annars. Reiknaðu það inn í dæmið og síðan skatt á leigutekjurnar sem þú þarft að greiða. Svo þarftu að reikna með að tapa leigutekjum ef leigutaki borgar ekki. Einnig geta orðið skemmdir á íbúðinni umfram tryggingar þannig að þú þarft að taka það inn í reikninginn líka.


Ef allur kostnaður er rétt reiknaður, þá færðu út nokkurn veginn markaðsverð á leigunni. Ef það væri svona mikill gróði á að leigja út íbúðir þá færu allir sem eiga peninga að gera það. Þá myndi framboðið af leiguíbúðum stóraukast og leiguverðið þar af leiðandi lækka.

Grjona | 1. apr. '15, kl: 14:51:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Ef afborganir af íbúð eru gott útreikningsviðmið á leigu, ætti þá að leigja íbúð sem engin lán hvíla á á núll krónur plús þennan kostnað sem þú telur upp?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

whoopi | 1. apr. '15, kl: 14:53:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætli það sé þá ekki fínt að hafa viðmið. 1500-2000 kr fermeterinn. 

lillion
Jarðarberjasulta | 1. apr. '15, kl: 14:32:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er djöfulsins okur.

whoopi | 1. apr. '15, kl: 14:54:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Það er bilun. Ég var að leigja mína út á 150.000, 95fm með geymslu og tvö svefnherbergi í nýlegu húsnæði. 

lillion | 1. apr. '15, kl: 15:10:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er í miðbænum

Mrs Skandal | 1. apr. '15, kl: 16:06:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skal leigja íbúðina þína:) bestu meðmæli ever,alltaf staðið við allt og greiðslur aldrei klikkað:) Þú ert með mjöööög sanngjarna leigu,það er á hreinu!

whoopi | 1. apr. '15, kl: 16:40:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe ég er að flytja í hana aftur :) 

1122334455 | 1. apr. '15, kl: 18:34:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kjaftæði.

BlerWitch | 1. apr. '15, kl: 14:04:04 | Svara | Er.is | 0

Ég leigi 2 herbergja, 50fm með sérinngangi og palli á 95.000 með rafmagni og hita í Kópavogi ef það gefur þér einhverja hugmynd. Uppgefið og fæ húsaleigubætur.

Mainstream | 1. apr. '15, kl: 14:33:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert heppin að fá svo lága leigu. Það er ekki eðlilegt að fá leigu sem er lægri en á stúdentagörðunum.

BlerWitch | 1. apr. '15, kl: 21:04:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er heppin. Sem betur fer ekki allir leigusalar með dollaramerki í augunum.

1122334455 | 1. apr. '15, kl: 18:36:40 | Svara | Er.is | 0

Hvenær er hún laus? Mig vantar íbúð í haust *blikkblikk* :)


Ég held að 2ja herbergja miðsvæðis séu frá 110 þúsund og uppúr. Leigjandinn borgar rafmagn en hiti er vanalega inní hússjóð, ef ekki þá er fínt að láta leigjandann borga það líka.

AnitaBlake | 1. apr. '15, kl: 20:36:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ætla sennilega að leigja hana frá og með 1. júní ef allt gengur upp :)

Maríalára | 1. apr. '15, kl: 19:49:35 | Svara | Er.is | 1

90þ finnst mér sanngjarnt. 

LeahRos | 3. apr. '15, kl: 03:15:36 | Svara | Er.is | 0

ég er að leigja 31fm íbúð lengst í hafnafyrði á 100.000 plús hita og rafmagn og það telst nú vera nokkuð sangjarnt :/ þannig þú ættir að komast eitthvað hærra en það :)

hanastél | 3. apr. '15, kl: 09:49:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Hjá hverjum telst það nokkuð sanngjarnt? Það er bilun!

--------------------------
Let them eat cake.

LeahRos | 3. apr. '15, kl: 13:07:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þegar auglýsing fyrir íbúðina var á netinu þá voru allir bara Vá! hvað þetta er sanngjarnt verð og fullt af hrósum... mér finnst þetta GEÐVEIKI!!!

hanastél | 3. apr. '15, kl: 13:08:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst þetta bilun og sturlun og græðgi. Og klikkun.

--------------------------
Let them eat cake.

LeahRos | 3. apr. '15, kl: 13:11:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha ég er hjartanlega sammála þér, foreldrar mínir eru að leigja 200fm einbílishús með 30fm bílskur, RISA afgirtum garði með palli og öllu og eru að borga 100.000 líka afþví þau eru 23mín úr bænum... á sama tíma og pínu litlar kjallaraholur eru leigðar á sama verð ef ekki dýrari!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48012 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Paul O'Brien, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien, Kristler, Guddie