Leikskólar í Kópavogi- hjálp!

sassoon | 3. okt. '15, kl: 12:14:32 | 545 | Svara | Er.is | 0

Mig vantar svo smá aðstoð. Ég er með barn á Núpi og er svo engan vegin sátt og er mikið að spá í að sækja um flutning. Getiði mælt með góðum leikskóla í kópavogi? Er alveg til í að þurfa að keyra aðeins lengra til að líða betur með leikskólann. það sem ég er að sækjast eftir er að það ríki agi á leikskólanum, að það sé skipulag á starfinu, að starfsfólk sé hlýlegt í garð barnanns og að samskipti milli heimilis og skóla séu til staðar. Þar sem ég þekki ekki sjálf til leikskóla í kópavogi yrði ég þakklát fyrir allar ráðleggingar.

 

Þjóðarblómið | 3. okt. '15, kl: 12:18:24 | Svara | Er.is | 3

Við hvað ertu ósátt?


Ertu búin að ræða það við deildarstjóra/leikskólastjóra?

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Degustelpa | 3. okt. '15, kl: 12:19:39 | Svara | Er.is | 0

Erum súper ánægð með Furugrund. Strákurinn er á Dvergasteini þar og honum líður svo vel þar. Við áttum erfiða reynslu á dagmömmu svo þetta var pínu taugatrekkjandi. En þær eru með yndislegt andrúmsloft og vel skipulagt starf, amk miðað við það sem við höfum séð og það sem barnið er búið að læra! Kom mér á óvart að þau eru ekki bara að leika heldur er t.d. jóga/leikfimi, farið vikulega í gönguferðir(á meðan veður leyfir) fara út eins mikið og þau geta og eitthvað farið í stafina, amk kann drengurinn að benda á rétt stafi. Góður eldaður heimilismatur. Gott að tala við þær og þetta er bara yndi. Svo fáum við myndir nær daglega úr starfinu þar sem þau eru með ipad á deildinni og facebook síðu fyrir deildina, algjör snilld :)

hildurin | 3. okt. '15, kl: 12:48:21 | Svara | Er.is | 0

Mikið skil ég þig vel, við fengum á sínum tíma pláss fyrir barnið okkar á þessum leikskóla og ég snar hætti við þar sem mér fannst bókstaflega allt kalt við þennan leikskóla. En myndi fá að fara á staðina og skoða og fylgja sannfæringu þinni um þetta, misjafnt hvað hentar hverjum og einum. Mér finnst t.d miklu máli skipta að það séu ekki endalausar mannabreytingar og góður hópur sem er búinn að vinna lengi, umhverfið hlýlegt og fjölbreyttur matur, og sá leikskóli sem ég valdi fannst mér standast það við fyrstu skoðun en það þarf ekki öllum að finnast þetta.

sassoon | 3. okt. '15, kl: 14:11:17 | Svara | Er.is | 0

Það sem mér finnst að er eiginlega svo margt að ég hef bara ekki trú á að það lagist þó ég ræði það. Aðlögunin var þátttökuaðlögun svo ég var á staðnum og þá sá maður eitt og annað sem var ekki alveg í lagi en ég ákvað að gefa þessu sjens, það var/er mikil mannekla á leikskólanum og ég var að vona að þetta væri tímabundið ástand en svo virðist ekki vera. Það sem mér finnst vera að er fyrst og fremst agaleysi. Það er engin skýr stefna í agamálum. Það er einhvern veginn allt i boði þarna, hlaupa inni, príla uppí gluggakistur, leika með allt dótið í einu.. Engin regla á neinu. Í aðlöguninns var mjög oft einn starfsmaður með alla eða nánast alla deildina og það kom alveg fyrir að börnin voru einhverstaðar eftirlitslaus, jafnvel inni í lokuðu rými. Það er lítið lagt uppúr samskiptum við foreldra og ekki einu sinni boðið góðan daginn eða tekið á móti barninu. Maður fær aldrei neinar upplýsingar nema draga þær upp úr starfsfólkinu, vantar bara mikið uppá öll samskipti.

nefnilega | 4. okt. '15, kl: 09:43:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ó jiminn, þetta hljómar hræðilega! Ég væri sko ekki sátt.

addags | 3. okt. '15, kl: 23:43:56 | Svara | Er.is | 1

Hæ ég mæli með Dal við Funalind. Ekki langt frá Núpi. Yndislegur leikskóli :)

LafðiGeðprúð | 4. okt. '15, kl: 00:42:00 | Svara | Er.is | 0

Kór er góður skóli, mikið lagt upp úr umhverfismennt og frábær næringarstefna. 

Dukkan | 4. okt. '15, kl: 05:12:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar var ég mjög ósátt með Kór...   svona svipað ástand og hún er að lýsa þó ekki alveg svona mikið agaleysi.  Samskipti við starfsfólk var glatað... var með mína bara á eldri deild og veit ekki með yngri deildina.  En miðað við að ég var með mína á 3 öðrum leikskólum vegna flutninga þá kom þessi alverst út og dóttir mín man enn eftir því.  :(  Hef heyrt gott um Baug hinsvegar. 

svampur sveins | 5. okt. '15, kl: 10:00:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvenær varstu með þína á Kór? Fyrir nokkrum árum síðan var nefninlega talað svona um Kór og Baug en í dag finnst mér þetta eiginlega hafa snúist við. Ég var með barn í 2 ár á Kór (var að byrja í skóla núna) og var mjög ánægð, ánægð með starfið, matinn og almennt með starfsfólkið, auðvitað eru þau eins mismunandi og þau eru mörg en almennt var ég ánægð og barnið blómstraði.

buin | 4. okt. '15, kl: 09:43:27 | Svara | Er.is | 0

Ef þú nennir að keyra þá eru. Kópasteinn og Urðarhóll á Kársnesinu æðislegir. Búin að vera með börn á báðum og við og börnin alveg ofsalega ánægð :)

isora | 4. okt. '15, kl: 10:56:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Marbakki á Kársnesinu er líka æðislegur. Allir þrír leikskólarnir á Kársnesinu (Kópasteinn, Urðarhóll og Marbakki) eru frábærir

anjos | 4. okt. '15, kl: 16:59:30 | Svara | Er.is | 0

Ég var með dóttur mína á Læk og rosalega ánægð með hann. Starfsfólkið alveg yndislegt og ef eitthvað kom upp á þá var brugðist við því strax. Það sem mér fannst einna best var að starfsmennirnir pældu rosalega í hverju og eina barni. T.d þegar mín var gikkur að borða grænmeti á leikskólanum þá var komið á persónulegu prógrammi fyrir hana í að smakka og vera duglegri í að borða grænmeti. 

mojhito | 4. okt. '15, kl: 22:59:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ömurlegt að heyra!! En hvernig líður barninu í leikskólanum? :)

____________________________________________________________________
Á tvö yndisleg börn, lífið getur ekki verið mikið betra :)

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 5. okt. '15, kl: 20:07:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

....þú hlýtur að vera að svara á röngum stað

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

JackPot | 5. okt. '15, kl: 10:40:25 | Svara | Er.is | 0

Mín var á Urðarhóli og við vorum báðar alsælar með hann :)

dgizzle1209 | 5. okt. '15, kl: 12:39:29 | Svara | Er.is | 0

Mínar eru á Kór, búnar að vera þar í 3 ár og við erum rosalega ánægð :):)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 47995 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123