Losna við klósettstíflu

randomnafn | 30. júl. '15, kl: 09:53:57 | 266 | Svara | Er.is | 0

Er með brútal klósettstíflu heima (virkar ekki bara að nota burstann eða annað og stíflan er ekkert á leiðinni að fara að "bresta" eins og stundum hefur gerst hjá mér).

Einhver trikk, húsráð eða þá einhver góð efni (hvað þau heita og hvað þau fást) sem þið mælið með?
Er í stórvandræðum....

 

Máni | 30. júl. '15, kl: 09:55:25 | Svara | Er.is | 0

Stíflueyðir

randomnafn | 30. júl. '15, kl: 09:56:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einn betri en annar í þetta?
Helli ég þessu bara í klósettið og bíð?

Máni | 30. júl. '15, kl: 10:12:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst ódýri í appelsínugula brúsanum í bónus bestur

randomnafn | 30. júl. '15, kl: 10:25:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

OK takk.
Helli bara í klósett og bíð eða?
Stendur reyndar líklega á brúsanum...

Máni | 30. júl. '15, kl: 10:28:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já, ég nota þetta reyndar í baðið en hlýtur að virka svipað.
Maður á að skola vel á eftir og ég myndi bara hella nokkrum fötum af vatni.

randomnafn | 30. júl. '15, kl: 10:31:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég skil.
Virðist rosa djúp stífla.
Skilst að þegar hún er svona slæm þá er sé ekki sniðugt að nota drullusokk það geti gert illt verra.
Eins og ég segji vanalega í þau skipti sem þetta hefur gerst hefur verið nóg að nota burstann en það gerir ekkert núna...

En ég nota bara meira en minna og lofta vel og hreinsa klósettið svo eftir á...

lean | 30. júl. '15, kl: 21:24:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála með þennan ódýra í Bónus :) Þrusugóður, notuðum hann bæði í niðurfall í sturtu sem og klósett.

randomnafn | 31. júl. '15, kl: 14:46:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok glæsielgt takk.

sumar2000 | 30. júl. '15, kl: 10:46:10 | Svara | Er.is | 0

Ef þú hefur grun um að þetta sé pappír sem stíflar, þá gætirðu tekið vír herðatré og beyglað það þannig að mögulega gætirðu náð að krækja í pappírinn með króknum á því :)

randomnafn | 31. júl. '15, kl: 14:46:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já las um það trikk e-staðar....
Það er guaranteed að þetta sé pappír ekkert annað sem hefur farið ofan í þarna.

dorey | 30. júl. '15, kl: 10:46:49 | Svara | Er.is | 0

setja stíflueyði (td þennan úr Bónus) og bíða í nokkra klst, sturta niður.

randomnafn | 31. júl. '15, kl: 14:49:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Yfir nótt bara?

dorey | 31. júl. '15, kl: 21:43:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það er ekki verra

randomnafn | 1. ágú. '15, kl: 00:23:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok.

adrenalín | 30. júl. '15, kl: 12:22:41 | Svara | Er.is | 0

Hefurðu nokkuð verið með svona vellyktandi dæmi sem hangir á skálinni? kom fyrir hjá mér að það datt ofaní, sturtað niður og það festist vel og rækilega

randomnafn | 31. júl. '15, kl: 14:50:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei reyndar ekki.
Virðist bara vera pappír....

Veit ekki hvort klósettið sé viðkvæmt fyrir af e-m ástæðum sem ég átta mig ekki á hverjar gætu verið...

Gunnýkr | 30. júl. '15, kl: 12:24:10 | Svara | Er.is | 0

nota drullusokk?

randomnafn | 31. júl. '15, kl: 14:50:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Las að það gerir illt verra þegar stíflan er svo slæm.
Vatnið hátt uppi...

nefnilega | 30. júl. '15, kl: 21:56:46 | Svara | Er.is | 0

Fá stíflulosunaraðila.

randomnafn | 31. júl. '15, kl: 14:50:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Pipara?

nefnilega | 1. ágú. '15, kl: 07:51:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

T.d. Skólphreinsun Ásgeirs.

Frídólín | 31. júl. '15, kl: 21:43:22 | Svara | Er.is | 0

https://www.youtube.com/watch?v=N3ovXAsvCnw

Gabis | 31. júl. '15, kl: 23:48:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta með heita vatnið og sápuna svínvirkar. Ég set reyndar sápuna fyrst, svo sjóðandi heitt vatn og loka. 10 mín seinna losnar stíflan. Sápan gerir rörin sleip svo stífla losnar og heita vatnið leysir pappírinn upp :)

randomnafn | 1. ágú. '15, kl: 00:28:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég las líka eh trikk með heitt vatn, edik og matarsódi (klassíkskt kombó þetta seintasta tvennt) en las væri áhættusamt að nota of heitt vant því það gæti skemmt postulínið....

Takk fyrir ráðið en læturðu vatnið ekkert standa hefurðu það bara sjóðandi?

Gabis | 1. ágú. '15, kl: 01:06:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég set bara heita kranann á fullt og helli því svo beint ofan í klósettið...nei, læt það ekki standa áður en ég sýð það ekki í potti, það er SS ekki "sjóðandi" heitt. Hef lika prófað matarsóda og edik en finnst þetta betra.

Vá hvað ég hef sorglega mikla reynslu af stífluð um klósettum!

randomnafn | 1. ágú. '15, kl: 02:00:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha já heyrist það.
Hef alveg nokkrum sinnum lent í stífluðu klósetti en ekki svona rosalegu.
Hefur yfirleitt nægt að "hræra" í klósettinu með klósett-bursta eða bíða þangað til stíflan brestur en það er ekki að fara gerastg núna sýnist mér...

Gabis | 1. ágú. '15, kl: 02:15:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já og smá ráð í viðbót, ég reyni að losa mesta pappírinn úr áður með vírherðatré, mig minnir að þetta hafi eini sinni ekki gengið þegar ég sleppti því :)

randomnafn | 1. ágú. '15, kl: 02:17:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ok...

úff hann virðist samt vera svo innarlega ekki girnilegt að fara með höndina í klósett vatnið :S

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48039 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, tinnzy123, paulobrien, annarut123, Guddie