Matvælaöryggi á Íslandi - Nokkur efins um mikilvægi þess lengur ?

kaldbakur | 24. mar. '20, kl: 23:34:26 | 57 | Svara | Er.is | 1

Já er nokkur efins lengur um að nauðsyn sé að við Íslendingar séum sem mest sjálfbjarga með helstu nauðsynar eins og matvæli, orku og aðrar daglegar nauðsynjar.
Það er ekki langt síðan að sumir stjórmálaflokkar eða stjórnmálamenn töldu að það væri t.d.
ódýrast og best að flytja inn allar landbúnaðarvörur. Já jafnvel mjólk, osta og flestar kjötafurðir væri heppilegast að flytja inn frá ESB löndum. Öll kornrækt og skógrækt var talin vonlaus hérlendis.
Allt hefur þetta breyst og vonandi sjá nú flestir nauðsyn þess að við höfum hér öryggissjónarmið og annað með í myndinni.

 

kaldbakur | 25. mar. '20, kl: 00:49:12 | Svara | Er.is | 0

:Það er kannski réttara að kalla þetta fæðuöryggi ? Fæðuöryggi er orð sem er notað til að lýsa því t.d. að þjóðir hafi nóga fæðu til að komast af.
Matvælaöryggi er líka notað um að eftirlit sé með matvælum að þau séu holl og góð til neyslu.
Fæðuöryggi er klárlega eitt af því sem við Íslendingar þurfum að huga að.
Það hafa sumir haldið því fram að það verði alltaf hægt að flytja inn matvæli hvernig sem mál þróast í heiminum.
Við sjáum það berlega núna að það er ekkert gefið að nauðsynjar sem við erum vön að flytja inn séu alltaf fáanlegar, öðru nær.

Júlí 78 | 25. mar. '20, kl: 06:49:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Örugglega hægt að auka við íslenska framleiðslu. Svo verðum við hér að leggja okkur fram um að kaupa íslenskt. Ég t.d. kaupi bara íslenskt grænmeti, veit til dæmis að það er ekki verið að úða eitri yfir kálið hjá Lambhaga svo ég kaupi það. Á heimasíðu þeirra stendur: "Fyrirtækið styðst við nýjustu tækni í sjálfbærri, vistvænni ræktun." Já kál, kjöt og slíkt reyni ég að hafa íslenskt. Kartöflur ef mér líst á þær, stundum eru þær útlendu bara betri. Jú og reyndar hef ég keypt kaffið oft útlent. Já sjálfsagt gæti maður bætt sig í þessum efnum.

TheMadOne | 25. mar. '20, kl: 11:54:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar er ræktað íslenskt kaffi?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Júlí 78 | 25. mar. '20, kl: 15:26:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sjálfsagt hvergi en það er til dæmis til Bragakaffi og kaffi frá Kaffitár þ.e. íslensk fyrirtæki sem hægt er að styðja við.

kaldbakur | 25. mar. '20, kl: 12:17:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já hér hjá mér viljum við eingöngu (helst) íslenskt grænmeti. Enda finnst okkur íslenskt grænmeti betra og ferskara.
Nú er orðið svo margt grænmeti ræktað hér sem áður fékkst ekki þannig að þarna er mikið og gott úrval.
Annars verður maður auðvitað að hafa verð vöru eitthvað til hlíðsjónar líka, en ég held að íslenskt grænmeti sé alltaf
fyrsti valkostur ef fáanlegt. Ávextir eru auðvitað innfluttir. Kartöflur eru bestar nýjar íslenskar, en sennilega
meira úrval á þeim að vetri þá innfluttar líka ? Kaffi - .það sem við veljum þessi árin er frá Kaffitár held ég, malað hér en auðvitað ræktað erlendis.
Það sama á við kjöt ég kaupi held ég eingöngu íslenskt, en hef þó sennilega líka keypt eitthvað innflutt fryst í pakkningum líka.
Þannig að við verðum bara að velja rétt já íslenskt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ferðast Kórónu veiran frítt með tómum strætó ? kaldbakur 28.3.2020 29.3.2020 | 18:07
trans krakkar terrorist 27.3.2020 29.3.2020 | 16:32
heitt vatn með sítrónu!! Sessaja 27.3.2020 28.3.2020 | 16:06
Yunnan te ! hvar fæst það? heklah10 27.3.2020 28.3.2020 | 15:55
Kvíði frandis 28.3.2020
Er covid19 dreift út viljandi? Sessaja 24.3.2020 27.3.2020 | 22:46
Einangrun janefox 27.3.2020 27.3.2020 | 18:28
Á Mannkynið í dag engan annan griðastað annan en Himnariki og Helvíti ? kaldbakur 24.3.2020 27.3.2020 | 15:50
Yunnan te ! hvar fæst það? heklah10 27.3.2020
Yunnan te ! hvar fæst það? heklah10 27.3.2020
dollarinn. 143.kr !!!vá hvað dollarinn hefur hækkað! minstrels 25.3.2020 27.3.2020 | 15:09
Hvað gerir fólk í sóttkví? Steinar Arason Ólafsson 26.3.2020 27.3.2020 | 12:27
Móðir mín í kví kví - er átakanleg saga. Móðir mín í sóttkví er önnur saga. kaldbakur 26.3.2020 27.3.2020 | 02:17
Má frysta fulleldaðan mat? áburður 26.3.2020 26.3.2020 | 23:34
Hvaða uppþvottavélar eru bestar? Mainstream 26.3.2012 26.3.2020 | 23:09
Þið sem eruð giftar SantanaSmythe 22.3.2020 26.3.2020 | 22:38
Alvöru spákona ? Flactuz 24.3.2020 26.3.2020 | 16:42
Er virkilega opnað skólana á þessu stigi? Sessaja 26.3.2020 26.3.2020 | 13:45
Verjumst veikindum.(covid19) Flactuz 26.3.2020
Manneskjan sem er að eitra fyrir köttum? Megamix2000 23.3.2020 25.3.2020 | 23:41
SS - Stjörnugrís Kingsgard 25.3.2020 25.3.2020 | 23:08
AS AN ATHEIST, I FELT SORRY FOR BRAINWASHED CHRISTIANS Kristland 24.3.2020 25.3.2020 | 21:46
Bótaréttur - slys Marsblom 11.3.2020 25.3.2020 | 20:34
Matvælaöryggi á Íslandi - Nokkur efins um mikilvægi þess lengur ? kaldbakur 24.3.2020 25.3.2020 | 15:26
Nóvember bumbur 2020 Baby123456789 24.3.2020 25.3.2020 | 13:07
sobril vegna prófkvíða ommsa 16.11.2012 25.3.2020 | 08:10
er einhverir að taka að ser að breita bilum i husbil kolmar 24.3.2020
eldsneytiseyðsla Land Cruiser 150 Landinn 21.3.2020 24.3.2020 | 20:51
Dagforeldrar svæði 101-104 thella74 24.3.2020
Er einhver wordpress snillingur hér? abcrst 9.2.2010 24.3.2020 | 18:47
Bohemian virus song (19) Flactuz 24.3.2020
Týndir þú lyklakippu ? Wulzter 24.3.2020
Veiði á bryggju mikaelvidar 24.3.2020 24.3.2020 | 15:21
Acceptance and commitment therapy (ACT) á íslensku? asta12345 24.3.2020 24.3.2020 | 13:13
Séreignasparnaður. icegirl73 24.3.2020 24.3.2020 | 12:09
Two Solutions to a Strong Corporate Logo Design avarose20 24.3.2020
Neysla orku- og koffíndrykkja Pattikef 23.3.2020 23.3.2020 | 21:27
Börn minni smitberar? Sessaja 22.3.2020 23.3.2020 | 18:18
Laugavegur - verslun - ferðamenn - umferð ? Borgarstjórinní felum ? kaldbakur 23.3.2020 23.3.2020 | 17:48
kipp og lit á morgun mæta eða ekki? mialitla82 22.3.2020 23.3.2020 | 15:31
Könnun á samheitalyfjum islendingur11 23.3.2020 23.3.2020 | 12:44
Nú er ég ekki farsóttar- eða lýðheilsufræðíngur, en þessi er það... spikkblue 21.3.2020 23.3.2020 | 10:05
covid 19 og kvíði Twitters 14.3.2020 23.3.2020 | 02:01
Ókostur á tímum sem þessum að vera ekki með her? Hr85 22.3.2020 23.3.2020 | 01:26
инвестиционное сотрудничество Investor1234t 22.3.2020 22.3.2020 | 20:15
fjárfestingarsamvinnu Investor1234t 22.3.2020
Covid19 og blóðflokkar Sessaja 18.3.2020 22.3.2020 | 20:13
Finnst ykkur ógeðslegt? Sessaja 20.3.2020 22.3.2020 | 19:39
Titanic flashback Sessaja 22.3.2020 22.3.2020 | 19:18
Erum við tilraunadýr? Sessaja 20.3.2020 22.3.2020 | 17:40
Síða 1 af 20825 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron