meðal viðhaldskostnaður á fjölbýli

kalli1999 | 14. apr. '19, kl: 22:23:39 | 161 | Svara | Er.is | 0



hver haldið þið að sé meðal árs viðhaldskostnaður af 24 íbúða fjölbýli , er lengja með 4 stigagöngum og 6 íbúðum í hverjum stigagangi. Þetta er byggt 2003.

Einhver sagði mér að það væri 1%-5% af markaðsvirði eignar.
En er 5% ekki soldið hátt
er það þá ekki frekar af einbýli?

 

pepsitwist | 15. apr. '19, kl: 05:21:17 | Svara | Er.is | 0

Það er engin rétt formúla fyrir þetta held ég, en jú 1%-5% er gott viðmið

Ég á 64fm íbúð og ef ég miða við meðaltal hjá mér þá hef ég verið að borga ca, 2.5% af markaðsverði á ári í viðhald...Svona gróflega reiknað.

Sum ár hafa verið þyngri en önnur léttari...Það sem hefur hjálpað okkur er að við höfum 2 sjóði: annar sjóðurinn er fyrir viðhald en hin fyrir almennan rekstur á fjölbýlinu.

antonvj | 15. apr. '19, kl: 18:33:22 | Svara | Er.is | 0

Líkt og fyrr segir er ekkert algilt eða eitt rétt svar (enda felst það nú í „viðmiði“ á einhverju) en ýmist segir fólk 1-2% af markaðsvirði EÐA 1-2% af brunabótamati. Hvað eignin er gömul og hvað er langt síðan að hitt og þetta var endurnýjað hefur síðan vitaskuld afar mikið að segja. Þá er gott að tala fyrir mánaðarlegri söfnun í framkvæmdasjóð sem tekur mið af þessu (þannig að stórar upphæðir komi ekki framan í fólk eins og blaut tuska sem þarf jafnvel að taka lán fyrir).
Einhvern tímann fann ég ágætis lista yfir endurnýjunartíma á hinu og þessu en finn hann ekki nú fyrir mitt litla líf, hér er þó einhver umfjöllun sem dæmi: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5863071

antonvj | 15. apr. '19, kl: 18:42:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hér er líka ýmislegt fínt: http://www.malari.is/greinasafn.asp
Eignin þín er jú ekki nema 15 ára en ýmist getur samt sem áður verið komið á tíma eða er á tíma á næstu árum ef bókstaflega EKKERT hefur verið gert síðan húsið var byggt. Þannig er fremur erfitt að svara spurningunni skilyrðislaust en 1-2% er þarna ákveðið viðmið sem ég lít sem svo að sé bæði fyrir viðhald innan íbúðar og utan í sameign ...

kaldbakur | 15. apr. '19, kl: 19:36:53 | Svara | Er.is | 0


Nýrri eignir þurfa oft meira viðhald. 
Það er viðbúið að húsnæði byggt eftir 2000 muni þurfa mikið viðhald. 
Sparnaður eða ofurtrú t.d. á gips plötum í stað múrhúðunar innanhúss mun kosta mikið viðahald og er farið að koma fram í dag t.d vegan mygluvandamála.  
Þessvegna tel ég að húsnæði byggt eftir 2000 verði langtum þyngra í viðhaldi en hús byggð fyrr. 
Reyndar voru byggingar frá 1970 - 1995 með verulegan vanda vegan lélegrar steypu og alkali skemmda. 
Þannig að hús byggð fyrir 1970 eru langbestu húsin her. 

pepsitwist | 15. apr. '19, kl: 22:43:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum einmitt í vandræðum með steypuna í mínu fjöllbýli...Byggt 1979 og það er núna verið að faaa að gera í þriðja skiptið á 15 árum við sama útivegginn hjá okkur.
Ódýr steypa.

Við erum líklega að fara álklæða hjá okkur.

kaldbakur | 16. apr. '19, kl: 20:02:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Já oft gáfulegt að klæða svona vandræða veggi með málmi.
Þar þarf að passa vel uppá að vatn komist ekki niðrí steypuna.
Frostskemmdir eru líka vandamál með lélegri steypu. 
Þá er aðal atriðið  að vatn nái ekki að komast í steypuna og frjósa. 

kaldbakur | 15. apr. '19, kl: 19:54:27 | Svara | Er.is | 0


Viðhaldskosnaður á húseignum á Íslandi er háður aldri.
Það er svo að eftir því sem húsið er Eldra þá er það vandaðara og því minni viðhaldskosnaður.
Þetta er auðvitað svolítið háð hvað er að koma í viðhald. 
Lagnir í grunnum eldri en 50 ára og gamalt þakjárn sem er Eldra en 70 ára  er auðvitað komið til viðhalds. 
En það sem er að gerast í húseignum á Íslandi eru mistök allskonar. 
Alkaliskemmdir, röng einangrun og klæðningar utanhúss og innanhúss rangt val á lagnaefni og r0ng notkun efna. 
Þarna eru að koma fram hönnunargallar reyndar mismunandi eftir tímabilum en þetta eru og verða stærstu atriðin varðandi viðhaldskostnað á næstu áratugum  Mistökin hafa verið gerð á vissum tímabilum t.d. 1965 -70 og 1970 ö 1990 og svo 1990 til 2005 og svo eftir 2005 til dagsins í dag. 
Á þessu tímabili 1965 til 2019 hafa komið fram mestu mistökin við byggingu íbúðarhúsnæðis og verður því viðhaldskosnaðurinn bundinn þessu tímabili  næstu 50 ö 60 æarin. 

kaldbakur | 15. apr. '19, kl: 20:16:09 | Svara | Er.is | 0

Svo má ekki gleyma því að hús t.d þi Reykjavík sem stendur hátt og tekur á sig mikinn vind t.d. vetrarhríðir er auðvitað viðhaldsfrekara en hús sem eru í meira skjóli. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48023 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, Bland.is, Hr Tölva, annarut123