meðganga

kona80 | 3. sep. '15, kl: 13:55:38 | 262 | Svara | Er.is | 0

Langar að forvitnast hvað þið voruð komnar langt á leið þegar þið fóruð að finna til ì brjóstunum ?

 

nerdofnature | 3. sep. '15, kl: 13:58:59 | Svara | Er.is | 0

Fann aldrei til í þeim. En broddurinn kom við ca 20. viku

kona80 | 3. sep. '15, kl: 14:02:41 | Svara | Er.is | 0

Ok get þá andað rólega en mér er svo òglatt allan daginn komin um 6 vikur get varla komið mér útúr húsi mér líður svo illa. Alltaf við það að fara að gubba :0

nefnilega | 3. sep. '15, kl: 14:03:32 | Svara | Er.is | 0

Aldrei barasta.

Hedwig | 3. sep. '15, kl: 14:03:46 | Svara | Er.is | 0

Hef ekkert fundið til í þeim og komin rúmlega 31v og ekki ber á neinni mjólkurframleiðslu ennþá heldur en það vonandi kemur bara þegar barnið kemur :).

kona80 | 3. sep. '15, kl: 14:06:08 | Svara | Er.is | 0

Held að það verði þá bara skálað ì vatn þegar þessi ógeðslega Ògeði fer :)

Anímóna | 3. sep. '15, kl: 15:54:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Iss ekki treysta á að það verði fyrir fæðingu.

Felis | 3. sep. '15, kl: 15:56:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég hugsa að ég muni geta skálað í rauðvíni þegar mín morgunógleði fer :-/
er komin 29v6d og ældi seinast í morgun (er þó komin á það stig að ég æli sjaldan, en ógleðin er samt alltaf að koma og fara)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Anímóna | 3. sep. '15, kl: 16:06:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æiii þetta er svo vont :( 
Á síðustu meðgöngu (barnið er eins árs) var ég á Zofran þangað til ég var komin 42 vikur. Blessunarlega þá hvarf ógleðin hér um bil á fæðingardeildinni. 
Hang in there!

kona80 | 3. sep. '15, kl: 14:06:19 | Svara | Er.is | 0

Ógleði

Felis | 3. sep. '15, kl: 14:09:58 | Svara | Er.is | 0

ég fann strax mjög mikið til í þeim, bara við ca. 4 vikur, þegar ég var ólétt af stráknum mínum
núna hef ég bara fundið smá spennu við og við, aðalega ef mér verður kalt (sem gerist sárasjaldan) en ekkert agalegt

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Anímóna | 3. sep. '15, kl: 15:53:36 | Svara | Er.is | 0

Aldrei á fyrstu og annari meðgöngu (önnur varði stutt), við getnað á þriðju.

kona80 | 3. sep. '15, kl: 16:07:50 | Svara | Er.is | 0

Ekki batnaði það ömurlegt að vera svona æli samt aldrei bara alltaf eins og ég þurfi. Sem betur fer er ég ekki að fara að vinna á næstunni er í fríi

sellofan | 3. sep. '15, kl: 17:24:08 | Svara | Er.is | 0

Alltaf viku eftir getnað. 

arnahe | 3. sep. '15, kl: 18:12:22 | Svara | Er.is | 0

Byrjaði að verða viðkvæm svona kringum 6 vikuna, actually aum um 12 og út. Broddur kom um 30 viku :) Já og ógleði fra 6-14 viku en sem betur fer bara á kvöldin.

hillapilla | 3. sep. '15, kl: 20:46:52 | Svara | Er.is | 0

Mjög stutt. Eiginlega áður en ég pissaði á prik.

þreytta | 4. sep. '15, kl: 01:43:53 | Svara | Er.is | 0

Mig minnir um 10. viku. Það var hræðilegt, en ekki eins ógleðin og ælan

BlerWitch | 4. sep. '15, kl: 14:50:00 | Svara | Er.is | 0

Mjög stutt. Voru eiginlega fystu einkennin mín.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48014 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123