Nafnleynd hjá BVN?

fjörmjólkin | 13. feb. '16, kl: 16:44:43 | 799 | Svara | Er.is | 0

Ég sendi mail til þeirra í gærkvöldi og svo að fá panikk núna af því ég fattaði að fólkið sem ég tilkynnti má ekki vita að ég gerði það. Þau eru mjög náin mér og mundu aldrei tala við mig aftur.

Segir BVN nokkuð hver tilkynnti þau? Eða þarf ég að byðja sérstaklega um það? 


Hjálp er svo hrædd!!

 

alboa | 13. feb. '16, kl: 16:47:32 | Svara | Er.is | 3

Þú þarft að óska eftir nafnleynd.

kv. alboa

gulli81 | 13. feb. '16, kl: 17:03:13 | Svara | Er.is | 8

Hvaða heigulsháttur er það að geta ekki bara staðið undir því að senda kvörtun og standa svo og falla með þeirra ákvörðun án nafnleyndar?

Chaos | 13. feb. '16, kl: 18:17:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 19

Þarf alls ekkert að vera heigulsháttur. Hún segir að þetta sé fólk náið henni sem muni aldrei tala við hana aftur ef það fréttir þetta. Hvaða greiði er börnunum gerður ef hún - manneskja sem raunverulega er annt um velferð þeirra og gerir e-ð í því (gef mér að það sé málið) - sé klippt út úr lífinu þeirra? Það er ekki allt fólk þannig gert að þú getir sest í kaffibolla með því og sagt þeim að þau séu mögulega að skaða börnin sín - og ef þau taka því, hvað svo? Kannski eru eðlilegar skýringar að baki því sem upphafisnikkið hefur áhyggjur af -  en er ekki betra að börnin njóti vafans? Mín reynsla er amk sú að fæstir gera nokkuð í því þegar það grunar eða veit að börn eru beitt ofbeldi/alvarlegri vanrækslu. Það heldur alltaf að e-r annar eigi örugglega eftir að láta vita/hafi látið vita.  


En svo eru alltaf til hálfvitar - og ansi margt sem má mun betur fara hjá BVN. 

gulli81 | 14. feb. '16, kl: 13:57:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt það já. Og kannski þá betra að fólk tortryggi alla í kringum sig? Er það betra fyrir börnin?

T.M.O | 14. feb. '16, kl: 14:23:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

svo að foreldrarnir fjarlægi úr umhverfi barnanna kannski þá einu sem hafa lagt í að gera eitthvað í málinu?

Castiel | 15. feb. '16, kl: 10:44:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Standa og falla með þeirri áhvörðun er ekki í lagi með þig ??? Greinilegt að þú hefur aldrei verið í þeirri stöðu að reyna hjálpa börnum í ömurlegum aðstæðum en treysta þér samt ekki til þess að glíma við reiðina sem fylgir frá foreldrunum þrátt fyrir að tilkynningin eigi rétt á sér.

"Sometimes being a bitch is all a woman has to hold onto"

Horision | 13. feb. '16, kl: 18:01:15 | Svara | Er.is | 0

Hahahaha !

Chaos | 13. feb. '16, kl: 18:09:35 | Svara | Er.is | 4

Úff ekki öfunda ég þig. Myndi senda póst og hringja strax á mánudagsmorgun og fá það tryggt að þú sért undir nafnleynd. 

ÓRÍ73 | 13. feb. '16, kl: 18:10:01 | Svara | Er.is | 0

hef því miður oft séð það að fólk fái að vita hver tilkynnti þau. 

akali | 13. feb. '16, kl: 18:12:06 | Svara | Er.is | 2

Mamma min tilkynnti til bvn fyrir 2-3 árum og bað um nafnleynd sem var ekki betri en það að manneskjan sem hun tilkynnti for að hringja i hana og hóta henni! Svo eg treysti ekki a þessa nafnleynd

Orgínal | 13. feb. '16, kl: 21:42:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Það er oft þannig að fólk giskar út frá því hverjir gætu vitað það sem tilkynnt var um.

ullarmold | 13. feb. '16, kl: 23:25:44 | Svara | Er.is | 0

þekki eina sem fékk tilkynningu sem stóðst ekki enda hringt í mig og ég gat staðfesti það að þetta var lygi við BVN . Hefði alveg mátt láta vinkonu mína vita þá hver ákvað að bulla svona hressilega ! en nei nafnleynd

VanillaA | 14. feb. '16, kl: 00:02:11 | Svara | Er.is | 3

´Eg veit um eina sem var tilkynnt oft hérna áður fyrr. Henni var alltaf sagt hver tilkynnti, jafnvel þótt beðið hafi verið um nafnleynd.
Vona að þetta hafi breyst, því þetta bitnaði illa á börnunum.

Háess | 14. feb. '16, kl: 00:21:50 | Svara | Er.is | 2

Þetta eina skipti sem ég hef tilkynnt til barnaverndar var hringt í mig og ég spurð sérstaklega hvort ég vildi vera undir nafnleynd eða ekki, hringdu alla leið til útlanda til að spyrja að þessu, og ég svaraði bara pent nei, það þyrfti ekki.

______________________________________________________________________
Kaffinörd | 19. feb. '16, kl: 15:23:06 |
„Það er eitt að mótmæla og annað að dæma án dóms og laga"

TylerD | 15. feb. '16, kl: 10:24:38 | Svara | Er.is | 1

Ég hef tilkynnt og bedid um nafnleynd, tilkynnti hættulegann mann. Nafnleyndin var nu samt rofin "ovart". Svo eg myndi aldrei treysta a nafnleynd.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 47993 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123