Nágranni í vandræðum (og þar með aðrir í húsinu)

Yxna belja | 19. jan. '21, kl: 09:25:33 | 126 | Svara | Er.is | 0

Ég á íbúð í Reykjavík í litlu fjölbýli. Það eru 4 íbúðir og sameiginlegur inngangur. Þegar ég keypti íbúðina fyrir nokkrum árum var mér sagt að einn íbúinn/eigandinn væri sjúklingur og væri að bíða eftir plássi á viðeigandi stofnun og þessi nágranni staðfesti það þegar ég hitti hann fyrst (tilkynnti mér það í óspurðum fréttum). Nú eru liðin nokkur ár og ekkert hefur gerst. Þessi manneskja er löngu hætt að þrífa í kringum sig (löngu áður en ég kaupi) og það er hræðilegt að sjá það sem maður þó sér inn um gluggana (sést ekki mikið fyrir skít og drasli). Það eru mörg ár síðan kominn var tími á viðhald í sameign en það vill enginn fara í framkvæmdir fyrr en mál þessa nágranna hafa verið leyst, hreinlega vegna hættu á að það verði til einskins vegna þess sem er að gerast í íbúðinni. Tek það fram að ég held að allir eigendur eigi góð samskipti við þennan nágranna enda ekki hans vandamál heldur kerfisins en fólk hefur auðvitað áhyggjur af ástandinu og hvaða áhrif það muni hafa á t.d verðgildi eigna þeirra og ástand. Því langar mig að athuga hvort einhver hafi lent í svona og hvort og þá hvert er hægt að tilkynna svona til. Heilbrigðiseftirlitið? Reykjavíkurborg (og þá hvaða svið)? Annað?

 

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

ísbjarnamma | 19. jan. '21, kl: 12:22:40 | Svara | Er.is | 0

Ég man eftir tilfelli þar sem kona sem bjó á Hverfisgötunni safnaði rusli komst í fréttirnar, þar sem yfirvöld hreinsuðu út úr íbúðinni þurftu sérstaka galla til að geta verið inní íbúðini, ég man ekki hvaða stofnun fór í málið, enn maðurinn sem bjó á efri hæðinni var margbúinn að tilkynna konuna,sennilega Heilbrigðiseftirlitið

ert | 19. jan. '21, kl: 12:31:21 | Svara | Er.is | 0

Fólk hefur haft samband við félagsþjónustuna í svona tilfellum. Það er oft takmarkað hvað hún getur gert en í þessu tilfelli gæti félagsráðgjafi mögulega ýtt á eftir nýju mati eða forgangi með leyfi viðkomandi.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48028 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie