Nato og bandamenn sýna Rússum að yfirtaka Krímskaga verður ekki liðin

_Svartbakur | 30. jún. '21, kl: 15:11:10 | 36 | Svara | Er.is | 0

Putin forseti Rússlands harmar mikið fall Sovétríkjanna.
Innlimun Krímskaga átti að sýna að Rssland væri áfram mikið herveldi.
Rússar viðurkenna ekki sjálfstæði Ukraníu í verki, telja sig hafa heimild til að hafa áhrif á sjálfstæð ríki
sem eiga landamæri að Rússlandi.
Þannig var lengi með Finnland og jafnvel Svíþjóð. Rússar skiptu sér af innanríkismálum þessara þjóða.
Svo fór að Rússar gerðu innrás í Ukraníu og yfirtóku Krímskaga.

Nú loksins virðast vesturveldin ætla að svara þessum yfirgangi Rússa.
Breskt herskip sigldi nærri Krímskaga og Bretar segja þetta hafsvæði tilheyra Ukraníu en ekki Rússlandi.
Rússar skutu viðvörunarskotum að herskipi Rússa og segjast munu sökkva þessum skipum sem næst fara í landhelgi við Krimskaga.
Nato ríkin að viðbættum nokkrum ríkjum öðrum senda núna stóra hrskipaflota inná Svarta haf við Krímskaga. Þarna er kominn saman stór herskipafloti ásamt flugher og kafbátum.
Hvernig svara Rússar þssu ?
https://www.youtube.com/watch?v=mKC3fZUcfbc

 

_Svartbakur | 30. jún. '21, kl: 17:38:17 | Svara | Er.is | 0

Já stórfurðulegt hvað lítið er um þetta skrifað í dagblöð okkar og sjónvarp.
Það er auðvitað stórfrétt að Rússar skuli skjóta á Breskt herskip í Svartahafi.
Nú eru um 30 þjóðir allar Nató þjóðir og nokkur fleiri lönd að taka þátt í heræfingum á þessu svæði.
Tyrkir eru mjög öflugt herveldi með landamæri að Svartahafi og svo eru lönd eins og Georgía fyrrum
Sovétlýðveeldi og auðvitað Ukranía að taka þátt í þessum æfingum sem eru öflugt svar við yfirgangi Rússa á svæðinu.
Pútín verður sennilega troðinn í kútinn - Rússland er ekki neitt öflugt herveldi lengur.
Rússland er bara hættulegt vegna kjarnorkuvopna sinna.
Yfirburðir Nato ríkja og að viðbættum Ukraníu og Georgíu mun knýja Rússa til að skila aftur Krím skaga.

_Svartbakur | 30. jún. '21, kl: 18:45:05 | Svara | Er.is | 0

Skyldi Putin þora að stugga við þessum flota.
Það verður sífellt erfiðara fyrir Rússa að vera með ögrandi framkomu gagnvart gannþjóðum sínum.

https://112.international/ukraine-top-news/multinational-sea-breeze-2021-exercises-kick-off-in-black-sea-62671.html

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Covid Sóttvarnar teymið - Kára vantar í hópinn. _Svartbakur 21.7.2021 24.7.2021 | 18:50
Atvinnuleysisbætur fyrir fyrirtækjaeigendur dreamspy 21.7.2021 24.7.2021 | 12:02
Flugferðirnar nauðsynlegar? VValsd 23.7.2021 24.7.2021 | 10:00
Meðal laun smiða Soluadili 1.7.2021 23.7.2021 | 17:27
Covid Hundar VValsd 22.7.2021 23.7.2021 | 14:54
Framhjáhald Gúnda 14.6.2021 23.7.2021 | 02:02
Húfa með pífu- plís einhver!!! Bdur 24.1.2010 23.7.2021 | 00:43
Ray cup VValsd 22.7.2021
Hjálp , flug til Alicante um helgina Helga31 22.7.2021
Laun hjúkrunarfræðinga lime16 15.7.2021 22.7.2021 | 16:37
Laun fyrir vélamaður Uillas 21.7.2021 22.7.2021 | 06:28
Starcraft fellihýsi reynsla? mercury 17.5.2010 21.7.2021 | 14:03
Reynslan kennir okkur VValsd 19.7.2021 21.7.2021 | 13:59
Hundaganga melmel096 6.10.2020 21.7.2021 | 09:57
Eliza Reid forsetafrú vá góð VValsd 20.7.2021 21.7.2021 | 00:56
Minna fólk á Ferðagjöfin VValsd 21.7.2021
Hvar kaupi ég leður. jondahl 28.4.2010 20.7.2021 | 23:59
Þórarinn sóttvarnarlæknir að hugsa sitt ráð. _Svartbakur 14.7.2021 20.7.2021 | 16:38
Kosningar, fátækt útrýmt strax á næsta ári? Júlí 78 14.7.2021 20.7.2021 | 08:38
Þriðja sprautan við Covid. _Svartbakur 16.7.2021 19.7.2021 | 12:20
Fiskveiðiauðlindin - Laxeldi í sjókvíum í eigu Norðmanna ? _Svartbakur 19.7.2021 19.7.2021 | 11:45
Má setja hvað sem er í auglýsingar? Hvar finn ég lögin? AriHex 16.7.2021 18.7.2021 | 22:37
Mótorhjól og læti Twitters 16.7.2021 17.7.2021 | 20:50
Cleaning of tombstones African Bliss 17.7.2021
Kombucha, Kefír African Bliss 17.7.2021
Konungsdæmið Ísland - Hreppur í norður Noregi ? jaðraka 17.7.2021 17.7.2021 | 18:00
Fólki sem er sama um sitt eigið útlit? Hugs. AriHex 13.7.2021 16.7.2021 | 22:06
Smartbílar K Smith 16.7.2021
Bárujárnsrúlla atv2000 2.7.2021 15.7.2021 | 00:03
Mótmæli á Austurvelli í dag og Útlendingastofnun. _Svartbakur 11.7.2021 14.7.2021 | 17:08
Selja giftingahring qetuo55 14.7.2021
Er eðlilegt Twitters 13.7.2021
METOO Júlí 78 4.7.2021 13.7.2021 | 18:08
Leiga á bíl Prakkarapjakkur 13.7.2021 13.7.2021 | 12:15
Alþingiskosningar í september - Samfylking í frjálsu falli. _Svartbakur 7.7.2021 12.7.2021 | 08:48
Hjolafesting á skott með fellihýsið í afturdragi?? Dundri 11.7.2021
Rafbílar og gjöld Júlí 78 10.7.2021 10.7.2021 | 18:09
Mannauðsstjórnun á mannamáli hjá NTV febrero 10.7.2021
Kyssa börn á munninn allian 4.7.2021 10.7.2021 | 08:53
Aztra - bólusetning 2 bland20 7.6.2021 10.7.2021 | 08:00
Ertu vakandi... Fannar úlfur 10.7.2021
Rafhlaupahjól Júlí 78 7.7.2021 8.7.2021 | 20:30
Hybrid bílar chokolade02 4.7.2021 8.7.2021 | 18:52
Hvaða háls, nef- og eyrnalækni var sviptur starfsleyfi? wiiii 8.7.2021 8.7.2021 | 18:36
æðarungar gudnydogg 8.7.2021 8.7.2021 | 18:21
stærð á brjóstahaldara. Fíasól 28.7.2005 8.7.2021 | 15:59
fresta blæðingar í frí Helga31 8.7.2021 8.7.2021 | 10:48
augun eftir augnlokaaðgerð..? kLeSsAn 11.5.2009 7.7.2021 | 17:53
Heimaþjònusta aldraðra Janef 7.7.2021
Þvottur á rúmfötum, sængum, koddum... EarlGrey 6.7.2021 7.7.2021 | 07:43
Síða 6 af 56305 síðum
 

Umræðustjórar: superman2, aronbj, Gabríella S, Krani8, Atli Bergthor, Coco LaDiva, krulla27, barker19404, ingig, vkg, joga80, tinnzy123, karenfridriks, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, anon, MagnaAron