Ólétt en stutt á milli 😮

Wild Horse | 1. mar. '16, kl: 22:58:18 | 595 | Svara | Meðganga | 0

Yndislegu þið,
Ég var að komast að því að ég er með barni. Ég á 16 mánaða barn sem verður því 2ggja þegar næsta barn kemur. 
Nú finnst mér verulegt álag að vera með ungabarn, við pabbinn vinnum mikið og á hann 2 eldri börn fyrir (13 og 16). 
Og ég er dauðhrædd um að fara á taugum með 2 lítil börn! Hrædd um að passanir verði úr sögunni og að botninn detti úr sambandinu við aukið álag ... ég er bara hrædd, almennt!


Er einhver ykkar sem býr yfir reynslu og góðum ráðum til að sefa óttann?

 

rosamama | 27. apr. '16, kl: 20:22:50 | Svara | Meðganga | 0

2 ár á milli minna, þetta var (og er stundum) erfitt en engin ástæða til ad fríka út. Svo er þetta mjög gaman sérstaklega núna þegar yngri er farinn að hafa meira vit :) sendu mér skiló ef þú hefur spurningar

Wild Horse | 27. apr. '16, kl: 22:51:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hvað eru þau gömul núna?


Takk fyrir svarið annars :)

rosamama | 27. apr. '16, kl: 23:18:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

eins og þriggja ára

Wild Horse | 27. apr. '16, kl: 23:19:03 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Vá það hlýtur að vera mikið að gera akkúrat núna þá!

rosamama | 28. apr. '16, kl: 15:00:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Tjaa alltaf mikið að gera ;) en komin reynsla á þetta og rútína. Uppáhalds orðið mitt er rútína... Eru eldri systkinin ekki dugleg að hjálpa til? Myndi klárlega virkja þau fyrst þau eru þetta gömul.

MissMom | 28. apr. '16, kl: 12:28:00 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin tæpar 24 vikur á leið og á 18 mánaða dóttur. Hún verður ekki orðin 2 ára þegar þetta barn fæðist. Svo á ég líka tvo syni sem eru fæddir á sitthvoru árinu (jan '09 og okt '10) en samt með rétt tæplega 2 ára millibili.

Wild Horse | 28. apr. '16, kl: 12:43:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Úfff það hlýtur að vera nóg að gera!

MissMom | 28. apr. '16, kl: 12:44:55 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

er að koma með númer fimm þannig að já það er yfirdrifið nóg að gera... Ættir að sjá þvottahúsið mitt :O

Wild Horse | 28. apr. '16, kl: 12:49:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Halelúja!!

MinnieMouse | 2. maí '16, kl: 12:58:44 | Svara | Meðganga | 0

Ég var að komast að því að ég er ólétt og er með einn sjö mánaða - þetta er mikið sjokk en við ætlum að láta á þetta reyna. Eru einhverjar með svona stutt á milli sem geta peppað mig? ??

Wild Horse | 2. maí '16, kl: 14:47:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Úff það er ansi knappt.


Ég varð ólétt líka á sama tíma og þú, með 7 mánaða barn, en missti. Ég fékk svakalegt áfall!


Vonandi getur einhver peppað þig!

Butterfly109 | 6. ágú. '16, kl: 21:10:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

14 mánuðir hér, eldra barnið bar 5 mánaða þegar ég varð ólétt. Þetta er mikil vinna en samt svo gaman

ruttla25 | 26. maí '16, kl: 13:50:48 | Svara | Meðganga | 1

Ég á von á mínu þriðja barni á 3 árum.
Þetta er auðvitað mikið álag og síðustu tvær ólétturnar voru mikið sjokk - en það er bara um að gera að reyna að finna sér einhvern tíma til þess að vera bara maki og sinna sambandinu, þó það sé ekki nema bara klukkutími í viku.

Ég er pínu stressuð fyrir komandi tímum, en ætla bara að vera jákvæð og passa það að gleyma því ekki að sinna sambandinu :)

Wild Horse | 27. maí '16, kl: 10:16:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Tek ofan fyrir þér!

Indíánavatnsberi | 8. jún. '16, kl: 14:31:10 | Svara | Meðganga | 0

Ég er í svipaðri stöðu, á tvö börn fyrir, það yngra 16 mánaða. Við vorum búin að reyna að koma með barn nr. 2 í mörg ár þannig að þessi baun kom alveg óvænt undir! Var í sjokki fyrst en er núna orðin alltof spennt. Það blæddi samt pínu ljós brún-bleiku í morgun. Er að vona að það sé bara gamalt blóð eða viðkvæmur legháls.

Wild Horse | 8. jún. '16, kl: 15:10:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Til hamingju!
Hvað ertu gengin langt?

Indíánavatnsberi | 8. jún. '16, kl: 15:55:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Bara rétt rúmar 5 vikur :) En þú?

Wild Horse | 8. jún. '16, kl: 16:09:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

18 vikur. Næstum hálfnuð :o

Indíánavatnsberi | 8. jún. '16, kl: 20:52:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Spennandi! Gangi þér vel með framhaldið :)

Wild Horse | 8. jún. '16, kl: 21:21:11 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk og sömuleiðis!

LaddaPadda | 8. jún. '16, kl: 17:48:37 | Svara | Meðganga | 1

Barnið mitt er að verða 10 mánaða og ég er ný orðin ólétt svo hér verður líf og fjör, veit þetta verður mikil vinna en hlakka bara til :)

bris09 | 19. jún. '16, kl: 21:04:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég á 14 mánaða gamalt barn og er komin 4v+1d

frúsól | 26. jún. '16, kl: 23:14:44 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 3

Þetta er ekkert mál stelpur, mín var 6 mánaða þegar eg varð ólétt. Smá puð fyrstu 2 árin svo er þetta mega nice. Maður er hvorteð er i þessum baby pakka, fint að taka 2fyrir1 :) Á tvær stelpur sem eru bestu vinkonur og alltaf með leikfélaga. Þær eru 3 og 4 i dag. Gangi ykkur vel :)

akali | 6. ágú. '16, kl: 15:54:00 | Svara | Meðganga | 0

langar að peppa þig smá og segja þér að þetta er alveg pínu strembið en á sama tíma svo ótrúlega yndislegt! ég er með 23 mánuði á milli tvíburanna og yngsta :) það sem mér fannst hjálpa helling var að þeir byrjuðu á leikskóla mánuð áður en að ég átti svo ég fékk smá tíma til að undirbúa komu stelpunnar og svo fengum við að dúllast 2 yfir daginn þessa fáu daga sem enginn var veikur heima.. en núna er þetta auðveldara þar sem hún er orðin 9 mánaða en þeir gera mig alveg gráhærða inn á milli en þegar allir eru sofnaðir þá eigum við kallinn sma tíma saman en síðan ég var ólétt höfum við varla gert neitt saman nema 1-2 tíma fyrir svefn. Og tíminn er svo fljótur að líða þegar við erum búnar að eiga og það auðveldar helling, mér fannst mun erfiðara að vera ólétt og heimavinnandi með tvíbbana þar sem ég var alls ekki búin að ná mér eftir meðgönguna með þá..

Butterfly109 | 6. ágú. '16, kl: 21:08:21 | Svara | Meðganga | 0

Ég á 2 börn og það eru 14 mánuðir á milli. Þetta er mikil vinna og getur sett álag á sambandið en ef þið getið fengið pössun af og til þá hjálpar það mikið, svo líka getið hjálpað hvort öðru að fá alone time. En að öðru leiti finnst mér mjög gaman að því að hafa svona stutt á milli.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vefjagigt/gigt og meðganga mialitla82 26.9.2016 1.6.2017 | 14:33
Október bumbur á facebook Tiga 2.4.2017 31.5.2017 | 17:44
fósturmissir eða ? Serenity 28.5.2017 31.5.2017 | 15:25
Ágústbumbuhopur enn og aftur Mambonumber3 19.2.2017 27.5.2017 | 00:28
Gallblöðruaðgerð fittyfly 24.4.2017 24.5.2017 | 15:03
Angel care eða Snuze hero rosewood 11.5.2017
Leggangafæðing eftir 2 keisara raindropsonroses 30.4.2017 9.5.2017 | 13:41
JÚLÍ BUMBUR skonsa123 28.10.2016 6.5.2017 | 22:25
eru einhverjar Nóvember bumbur hér??? Bangsakrútt 11.3.2008 30.4.2017 | 18:26
Lokaður Nóv.17 hópur dullurnar2 24.3.2017 27.4.2017 | 22:44
Blöðrur á eggjastokk?? bjútíbína 21.4.2017
Nafnlausir bumbuhópar? sykurbjalla 9.11.2016 27.3.2017 | 23:14
Doppler everything is doable 18.3.2017 23.3.2017 | 12:38
kk sem langar í barn Clanmcloud 18.3.2017 20.3.2017 | 11:41
Ófrísk og áttavillt :/ Bumba McBumb 2.2.2013 12.3.2017 | 08:18
Bumbuhópur Ágúst 2017 gosk90 27.1.2017 7.3.2017 | 07:21
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 6.3.2017 | 17:57
PCOS konur - meðganga og mataræði Heiddís 2.2.2017 6.3.2017 | 09:11
septemberbumbur á FB? chichirivichi 26.2.2017 2.3.2017 | 17:02
Október 2017 linda79 23.2.2017 23.2.2017 | 20:35
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 14.2.2017 | 11:46
Verkir og brún útferð juliana94 31.12.2016 10.2.2017 | 07:23
Silver cross pioneer - Mæliði með? Mosi2103 7.2.2017 9.2.2017 | 15:31
Alltaf svöng !!!! hjálp! starfslið 23.10.2016 8.2.2017 | 09:22
Maxi Cosi ungbarnastóll frá USA ?? fabulera 5.2.2017 6.2.2017 | 20:41
Mars 2017 huldablondal 6.7.2016 5.2.2017 | 20:31
Október bumbur Tiga 1.2.2017
Fósturhreyfingar gobal123 21.1.2017 31.1.2017 | 22:57
sept 2017 svanlilja 7.1.2017 31.1.2017 | 22:55
Sumarbumbur 35+ rosewood 12.1.2017 31.1.2017 | 22:18
Sumarbumbur 2017, 35+ - hlekkur inn á hóp rosewood 31.1.2017
bumbuhópur júní 2017? MMargret 17.10.2016 26.1.2017 | 21:02
Júlíbumbur 2017 anur28 24.1.2017
Ágúst 2017 loksins hægt að finna hóp JuliaCr 13.1.2017 22.1.2017 | 07:57
Litil kúla jessie j 21.1.2017 21.1.2017 | 21:13
Snapchat Tiga 19.1.2017
Júlíbumbur 2017 Glinglo88 15.1.2017
clearblue digital sevenup77 12.1.2017 13.1.2017 | 18:00
Ágústbumbuhopur Mambonumber3 23.12.2016 12.1.2017 | 15:42
Stjörnumerki Draumabaunir1989 12.1.2017 12.1.2017 | 15:37
FB-febrúarbumbur millifærslan 17.6.2016 12.1.2017 | 07:49
Ágúst 2017 5.1.2017 11.1.2017 | 21:53
Fæðingarorlof nám Mytwin 9.1.2017 10.1.2017 | 15:06
Egglos og tíðarhringur elisabetosk13 6.12.2016 7.1.2017 | 21:42
Júníbumbur Unicornthis 13.11.2016 7.1.2017 | 17:50
Egglospróf af netinu MarinH 5.1.2017
á einhver Pergotima eb84 1.1.2017
Ágúst bumbuhópur 2017? bubblelover 27.12.2016 27.12.2016 | 21:01
Gerilsneydd egg anur28 18.12.2016 23.12.2016 | 22:01
Legvatnsástunga HelgaS13 26.10.2016 19.12.2016 | 14:19
Síða 5 af 8177 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien, Guddie