Opna netverslun/bætur/orlof

frökenbongó | 10. ágú. '18, kl: 17:59:43 | 149 | Svara | Er.is | 0

Ég er ólétt á atvinnuleysisbótum og er að hugsa um að opna netverslun. Ég myndi ekki stofna fyrirtæki strax né fá mér vsk númer heldur bara byrja á að opna netverslunina án þess að rukka vask. Má þetta á atvinnuleysisbótum eða í fæðingarorlofi?? Mér finnst ég td alltaf vera að lesa um fólk sem stofnar fyrirtæki í fæðingarorlofi en ég veit að það má ekki vinna í fæðingarorlofi nema vera á skertu orlofi, td taka 50% orlof í 12 mán og vinna 50% en ég er að velta fyrir mér hvernig þetta er með netverslun.

 

Hulda32 | 12. ágú. '18, kl: 13:56:43 | Svara | Er.is | 0

Hvort sem þú rukkar vsk eða ekki þarftu að reikna þér laun (endurgjald) af vinnunni, greiða staðgreiðslu, lífeyrissjóð og tryggingargjald. Vinna er vinna hvort sem þú standir á bak við afgreiðsluborð í verslun eða sitjir heima við tölvuna við rekstur netverslunar. Ef þú vilt gera þetta löglega og rétt þarftu að tilkynna það. Þú gætir kannski reiknað út hvað þú ætlar að verja miklum tíma í þetta og tilkynnt til VMST að þú ætlir að vinna t.d. 10 tíma á mánuði. Ef þú ert að fara að flytja inn vörur þarftu að greiða virðisaukaskatt af þeim þegar þær koma til landsins en þú getur ekki nýtt innskattinn viði sölu nema þú sért með vsk númer. Ég myndi mæla með að fá einhvern til að hjálpa þér að gera viðskiptaáætun (þ.e. ef þú kannt það ekki sjálf) og sjá hvort þetta gæti borgað sig. Ég veit um marga sem hafa farið út í rekstur netverslana og komið út í stórum mínus. Það þarf að halda bókhald og skila rekstrarframtali með skattframtalinu þínu og ef þú kannt það ekki sjálf þarftu að borga bókara eða endurskoðanada fyrir það. Til að vera með netverslun þarftu að vera með vefsíðu og pöntunarkerfi og væntanlega mismunandi greiðslumöguleika. Það kostar að setja þetta allt upp og væntanlega þarftu að greiða mánaðargjöld fyrir vistun síðunnar, sölukerfisins og svo þjónustugjöld til kortafyrirtækis.
Ef veltan á versluninni er lítil er ekki víst að það borgi sig að setja þetta upp. Ef veltan er meiri þá er ólíklegt að þú haldist innan þeirra marka að þurfa ekki að vera með vsk númer.
Ef þú ætlar að flytja inn vörur til að selja þarftu að hafa vörur á lager nema afhendingartíminn sé mjög langur. Þú þarft að borga vsk og aðflutningsgjöld, tollskýrslugerð og allt það sem er fljótt að safnast upp.
Það eru margir sem hafa ætlað að opna netverslun og selja vörur sem eru pantaðar af netinu. Mundu bara að ef þú ætlar að flytja inn vörur til að selja í netversluninni þinni að flestir bera saman verð og geta sjálfir pantað sömu vöru erlendis frá.

Ég mæli með því að þú skoðirr þetta mjög vel áður en þú leggur út í kostnað við að koma þessu í gang. Gangi þér vel.

frökenbongó | 12. ágú. '18, kl: 15:27:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta :) En veistu hvernig þetta er með að vera með fyrirtæki í fæðingarorlofi?

Hulda32 | 12. ágú. '18, kl: 15:29:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég þekki það ekki

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvaða afstöðu tækir þú? vigfusd 1.10.2018 21.10.2018 | 08:57
Eikkver ein hérna laus? 2flottir 20.10.2018 21.10.2018 | 06:57
Ofbeldishegðun kvenna Liarliar 17.10.2018 21.10.2018 | 06:41
Bárður Jónsson 68 hundurogkottur 23.3.2013 21.10.2018 | 02:44
Blóðflokkar Auja123 15.10.2018 21.10.2018 | 02:21
Inni eða útikisa? AG1980 19.10.2018 21.10.2018 | 02:11
meðgöngueitrun - aftur Guttina 20.10.2018 20.10.2018 | 22:51
Er heilbrigðiskerfið okkar á Íslandi gott ? kaldbakur 11.10.2018 20.10.2018 | 21:24
Læknaritari - laun theisi 17.10.2018 20.10.2018 | 20:37
Ligne Roset - Hjálp óskast gormurx 20.10.2018 20.10.2018 | 20:10
Kaffihús jontor 20.10.2018 20.10.2018 | 18:35
Borgarstjórinn alltaf stkkfrí kaldbakur 16.10.2018 19.10.2018 | 20:46
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 17.9.2018 19.10.2018 | 18:29
Hvert er ódýrast að fara í augnháralengingu? Gunna stöng 19.10.2018
Huc Karamin 19.10.2018
Ps4 lyklaborð og mús breytir Larusorriclausen 19.10.2018
Ætla launþegar að láta verkalýðsforingja eyðileggja eignamyndun síðustu ára ? kaldbakur 3.10.2018 19.10.2018 | 13:01
Opiner stjórnsýsla i HI Stormur í vatnsglasi 19.10.2018
hvar fær kona síða úlpu í lx-llx? ny1 16.10.2018 19.10.2018 | 11:34
Konur sem ljúga um nauðganir Kerti1 18.10.2018 19.10.2018 | 10:03
Reykjavíkurgborg telur að eftir því sem starfsmenn vinni meira verði ávinningurinn meiri ! kaldbakur 17.10.2018 19.10.2018 | 08:35
Má rotna Sessaja 17.10.2018 19.10.2018 | 00:09
Matarhjálp sr72 16.10.2018 18.10.2018 | 22:02
Leikfanga dagatal fyrir fullorðna Dollan 18.10.2018
Dyrapossun cambel 18.10.2018
Flugfreyjan - viðtal númer 2 Interrail 15.10.2018 18.10.2018 | 16:32
Fjarnám í lögfræði umraeda 10.10.2018 18.10.2018 | 13:02
Cerazette og tíðarhringur amigos 18.10.2018
Bestu byggingaverktakar - orðspor Listi1 17.10.2018 18.10.2018 | 11:41
Konur sem horfa eingöngu á klám með konum og leyna því? Folk8 25.7.2018 18.10.2018 | 01:16
Styrkir fyrir konur í nám DramaQueen 17.10.2018 17.10.2018 | 23:28
Er femínisminn að gera útaf við röksemi? Grrrr 16.10.2018 17.10.2018 | 09:56
Andarungarnir Sessaja 17.10.2018
Gabapentin, við verkjum? túss 15.10.2018 17.10.2018 | 00:43
íbúðar skipti innan Félagsbústaða leea 12.9.2018 17.10.2018 | 00:02
Fyrirvaraverkir Laubba 09 16.10.2018 16.10.2018 | 22:39
peaceful muslim. Dehli 11.10.2018 16.10.2018 | 21:01
Júníbumbur 2019 Facebook Junibumbur19 16.10.2018
Íbúðir Sessaja 16.10.2018
Dreddar Ice Poland 15.10.2018 16.10.2018 | 11:50
Vélar til að búa til franskar? Splattenburgers 10.10.2018 16.10.2018 | 10:33
Náladofi í fætinum vogin01 15.10.2018 16.10.2018 | 08:31
Lestrarhjálp Ulefoss 15.10.2018 16.10.2018 | 07:04
Féló íbúðir Húllahúbb 15.10.2018 16.10.2018 | 02:46
Mörg börn / Mennta sig vel umraeda 14.10.2018 15.10.2018 | 22:59
Ertu að borga of mikið fyrir rafmagn? Grrrr 14.10.2018 15.10.2018 | 14:01
Ódýrast að versla rafmagn? b82 9.10.2018 15.10.2018 | 09:40
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 15.10.2018 | 02:17
John Lennon er kominn aftur Twitters 15.10.2018 15.10.2018 | 01:53
Festa í loft Selja2012 13.10.2018 14.10.2018 | 23:18
Síða 1 af 19672 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron