Opna netverslun/bætur/orlof

frökenbongó | 10. ágú. '18, kl: 17:59:43 | 149 | Svara | Er.is | 0

Ég er ólétt á atvinnuleysisbótum og er að hugsa um að opna netverslun. Ég myndi ekki stofna fyrirtæki strax né fá mér vsk númer heldur bara byrja á að opna netverslunina án þess að rukka vask. Má þetta á atvinnuleysisbótum eða í fæðingarorlofi?? Mér finnst ég td alltaf vera að lesa um fólk sem stofnar fyrirtæki í fæðingarorlofi en ég veit að það má ekki vinna í fæðingarorlofi nema vera á skertu orlofi, td taka 50% orlof í 12 mán og vinna 50% en ég er að velta fyrir mér hvernig þetta er með netverslun.

 

Hulda32 | 12. ágú. '18, kl: 13:56:43 | Svara | Er.is | 0

Hvort sem þú rukkar vsk eða ekki þarftu að reikna þér laun (endurgjald) af vinnunni, greiða staðgreiðslu, lífeyrissjóð og tryggingargjald. Vinna er vinna hvort sem þú standir á bak við afgreiðsluborð í verslun eða sitjir heima við tölvuna við rekstur netverslunar. Ef þú vilt gera þetta löglega og rétt þarftu að tilkynna það. Þú gætir kannski reiknað út hvað þú ætlar að verja miklum tíma í þetta og tilkynnt til VMST að þú ætlir að vinna t.d. 10 tíma á mánuði. Ef þú ert að fara að flytja inn vörur þarftu að greiða virðisaukaskatt af þeim þegar þær koma til landsins en þú getur ekki nýtt innskattinn viði sölu nema þú sért með vsk númer. Ég myndi mæla með að fá einhvern til að hjálpa þér að gera viðskiptaáætun (þ.e. ef þú kannt það ekki sjálf) og sjá hvort þetta gæti borgað sig. Ég veit um marga sem hafa farið út í rekstur netverslana og komið út í stórum mínus. Það þarf að halda bókhald og skila rekstrarframtali með skattframtalinu þínu og ef þú kannt það ekki sjálf þarftu að borga bókara eða endurskoðanada fyrir það. Til að vera með netverslun þarftu að vera með vefsíðu og pöntunarkerfi og væntanlega mismunandi greiðslumöguleika. Það kostar að setja þetta allt upp og væntanlega þarftu að greiða mánaðargjöld fyrir vistun síðunnar, sölukerfisins og svo þjónustugjöld til kortafyrirtækis.
Ef veltan á versluninni er lítil er ekki víst að það borgi sig að setja þetta upp. Ef veltan er meiri þá er ólíklegt að þú haldist innan þeirra marka að þurfa ekki að vera með vsk númer.
Ef þú ætlar að flytja inn vörur til að selja þarftu að hafa vörur á lager nema afhendingartíminn sé mjög langur. Þú þarft að borga vsk og aðflutningsgjöld, tollskýrslugerð og allt það sem er fljótt að safnast upp.
Það eru margir sem hafa ætlað að opna netverslun og selja vörur sem eru pantaðar af netinu. Mundu bara að ef þú ætlar að flytja inn vörur til að selja í netversluninni þinni að flestir bera saman verð og geta sjálfir pantað sömu vöru erlendis frá.

Ég mæli með því að þú skoðirr þetta mjög vel áður en þú leggur út í kostnað við að koma þessu í gang. Gangi þér vel.

frökenbongó | 12. ágú. '18, kl: 15:27:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta :) En veistu hvernig þetta er með að vera með fyrirtæki í fæðingarorlofi?

Hulda32 | 12. ágú. '18, kl: 15:29:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég þekki það ekki

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vægara orð yfir vanvirkni... minnipokinn 17.11.2018 14.12.2018 | 09:47
Hvaða vörur vantar á íslandi sem eru seldar erlendis? karma14 14.12.2018 14.12.2018 | 09:46
Hárblásari didda1968 13.12.2018 14.12.2018 | 09:39
Gleðileg jól frá alþingi BjarnarFen 13.12.2018 14.12.2018 | 09:22
Jólahlaðborð sunnudagskvöld? Stóramaría 13.12.2018 14.12.2018 | 09:12
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 14.12.2018 | 07:40
Afhverju má ekki gera grín að feitu fólki lengur? Lýðheilsustofa 12.12.2018 14.12.2018 | 04:33
Farþegaflug til og frá Íslandi Wow 32% Icelandair 45% kaldbakur 13.12.2018 13.12.2018 | 22:00
Er að leita eftir Towncar limma eins og Ahansen var með til nota. karlg79 13.12.2018
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018 13.12.2018 | 21:26
Ástæða fyrir sambandsslitum? Maggarena 9.7.2011 13.12.2018 | 21:21
barnavernd .fósturbörn vallieva 13.12.2018 13.12.2018 | 21:20
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 13.12.2018 | 21:16
ég gerði mistök... Euphemia 12.12.2018 13.12.2018 | 20:47
Hvernig get ég haldið jól :( allalone 12.12.2018 13.12.2018 | 19:42
jólagjöf fyrir vin! 1616 13.12.2018 13.12.2018 | 18:33
BARNARVERND ÓGEÐSLEG VINNUBROGÐ vallieva 24.10.2018 13.12.2018 | 15:34
Að borga fyrir brotið í búð viðbót omaha 13.12.2018 13.12.2018 | 13:30
Kaþólska í krísu ? Dehli 2.12.2018 13.12.2018 | 02:58
Í síma við stýrið Sessaja 12.12.2018 13.12.2018 | 00:29
Desember uppót langveikra barna Flottt 1.12.2018 12.12.2018 | 20:36
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 12.12.2018 | 19:24
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
Árni Jón Geirsson gigtarlæknir ny1 8.12.2018 12.12.2018 | 18:03
Karcher skúringarvel 2kruttamamma 10.12.2018 12.12.2018 | 11:40
Hefur einhver hér sent formlega kvörtun varðandi lækni? Catperson 10.12.2018 12.12.2018 | 11:26
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018 12.12.2018 | 11:17
Jolakjóll Helga31 11.12.2018 12.12.2018 | 00:32
Afhverju er fátækt fólk á Íslandi feitt? Lýðheilsustofa 22.11.2018 11.12.2018 | 20:55
"Listaverkið" Litla hafpulsan í Reykjavíkurtjörn Júlí 78 7.12.2018 11.12.2018 | 17:19
Hvaðan kemur þessi kuldi? tralli10 9.12.2018 11.12.2018 | 12:32
Hvar finn ég námsferilinn minn? Selja dót 24.7.2014 11.12.2018 | 12:02
12 vikna sónar - tekur það langan tíma? malata 11.12.2018 11.12.2018 | 11:32
Jólatré í potti AYAS 11.12.2018 11.12.2018 | 10:11
Karcher skúringarvél 2kruttamamma 10.12.2018 11.12.2018 | 09:05
Gunnar Nelson Sessaja 10.12.2018 11.12.2018 | 05:49
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 11.12.2018 | 00:01
Landsbyggðarfólk vill að ríkið niðurgreiði flug polyester 4.12.2018 10.12.2018 | 23:49
Stytta strimlagardínur úr Rúmfatalagernum rkv 10.12.2018 10.12.2018 | 20:23
loðskinn og hanskar á tilboði um 5 þús? ibud113 11.12.2011 10.12.2018 | 20:12
Væisitölulán eða verðtryggt lán. kaldbakur 10.12.2018 10.12.2018 | 18:46
Jólagjafir Twitters 7.12.2018 10.12.2018 | 13:58
gifting sýs. hvað gra eftir mialitla82 9.12.2018 9.12.2018 | 23:31
Russian Earl Grey (Lipton) fáanlegt einhvers staðar hérlendis? geiri42 9.12.2018 9.12.2018 | 19:55
fyllt svínalund? adrenalín 8.12.2018 9.12.2018 | 19:54
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 9.12.2018 | 19:19
Gamlar umræður Sessaja 9.12.2018
Síða 1 af 19679 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron